Vísir - 25.07.1952, Blaðsíða 3

Vísir - 25.07.1952, Blaðsíða 3
Föstudaginn 25. júlí 1952 VlSIB GXMLA-8 KENJÓTT KONA (The Philadelphia Story) Bráðskemmtileg amerísk kvikmynd gerð eftir hinum snjalla gamanleik Philips Barry, sem lengst var sýnd- ur á Broadway. Myndin er í sérfiokki vegna afbragðs- leiks þeirra Cary Grant Katharine Hepburn James Stewart Sýnd kl. 5,15 og 9. JOSEPH GUNDRY & CO. LTD. BRIDPORT Getum útvegað með stuttum fyrirvara hinar viður- kenndu fengsælu síldar- og þorskanetaslöngur á hag- kvæmu verði. — Gerið pantanir yðar tímanlega. Aðalumboðsmenn: Ólafur Gíslason & CO. Eif. Hafnarstræti 10—12. — Sími 81370. „Hjá vondu fólki“ Hin bráðskemmtilega og víðfræga draugamynd, með ABBOTT og COSTELLO Bönnuð börnum yngri en 12. Sýnd kl. 9. K. F. U. M. Samkoma í kveld kl. 8,30. Gestir frá K.F.U.M. á Norðurlöndum koma. — Veitingar verða á eftir. Allir velkomnir. NÝKOMIÐ: hvítar kvenhosur með nylon kr. 8,35. Hvítar blúndur málmhnappar — strengbönd með teygju. — Nærfatateygja — Sokka- bandateygja. H. TOFT Skólavörðustíg 8 22ja manná rútubílS (Ford) í góðu standi selst fyrir sanngjarnt verð. -- Uppl. í síma 7642 og 6092. Gong-gong dyrabjöllur mjög skemmtilegar, nýkomnar. Véla- og raftækjaverzlunin Bankastræti 10. Sími 2852. Tryggvagötu 23. Sími 81279. Hafnarfj örðnr Afgreiðsla blaðsins til fastra kaupenda í Hafnar- firð, er á Langeyrarvegi 10. Sími 9502. Hafnfirðingar gerist kaupendur að Vísi, hann er ódýrastur í áskrift, aðeins 12 krónur mánaðargjaldið. Áskriftasíminn í Hafnarfirði er 9502. Ðagbtaðið Visir MARGT Á SAMA STAÐ LAUGAVEG 10 - SIMl 3367 (Orphée) Frönsk stórmynd, sem hvarvetna hefir vakið mjög -mikla eftirtekt. Eitt frægasta núlifandi skáld Frakka, Jean Cocteau, hefir samið kvikmyndahandritið og sett myndina á svið. — Kvikmynd þessi fékk fyrstu verðlaun á alheimskvik- myndahátíðinni í Feneyjum árið 1950. Aðalhlutverk: Jean Marais, Franqois Perier. Sýnd kl. 5,15 og 9. hefst kl. 4 e.h. LA PALOMA Fjörug og skemmtileg þýzk mynd í agfa litum er sýnir skemmtana og nætur- lífið í hinu alþekkta skemmtana hverfi Ham- borgar St. Pauli. Ilse Werner Hans Alberts Sýnd kl. 9. Miðasala opnuð kl. 6. ★ ★ TRIPOLI BIÖ ★ * Göfuglyndi ræninginn (The Highwayman) !! Ný, amerísk litmynd, frá byltingartímunum í Eng- landi Myndin er afar spenn- andi og hefir hlotið mjög ! góða dóma. Philiph Friend Wanda Hendrix ! Charles Coburn Sýnd kl. 5,15 og 9. ; Börn fá ekki aðgang. Pappírspokageröin h.f. Vitastíg 3. Allsk. pappírspokar Hin ógleymanlega og hríf- andi músik- og söngvamynd, sem farið hefur sigurför um allan heim. Aðalhlut verk: Benjamino Gigli Joan Gardner. Sýnd kl. 5,15 og 9. Strigaskiár karlmanna, kven- og barna- skór nýkomnir. Signrgeir Sigurjónsson j hœstaréttarlögmaöur. Skrifstofutíml 10—12 og 1—i, [ Aðalstr. 8. Sími 1043 og 80950. | LOKAÐ vegna sumarleyfa 27. júlí—12. ágúst. Auglýsingar sem birtast eiga í blaðinu á laugardög- um í sumar, þurfa að yera komnar til skrifstofunnar, Ingólfsstræti 3, eigi síðar en kl. 7 á föstudögum, vegna breytts vinnutíma sumarmánuðina. IÞagblaöiö VÍSIR. ★ ★ TJARNARBIÖ ★★ Gleym mér ei. (Forget me not). Svartar olíukápur síðar, margar gerðir, nýkomnar. GEYSIR H.F. Fatadeildin. Gömlu dansarnir 1 TJARNARCAFE 1 KVÖLD Dansstjóri: Baldur Gunnarsson. Hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar. Aðgöngumiðar frá klukkan 7. ^ CjiiclaóLd í anam et' ínLciclecjLila^L mecf LeLinalölidian Lölnun 5 KRÓNUR - ÞJÚNUSTUGJALD INNIFALIÐ GILDASKÁLINN H.F. AÐALSTRÆT! 9 - SÍMI BDB7P ÚTBOÐ Tilboð óskast í að mála heitavatnsgeymana á öskjn- hlíð með Snowcem. Verkinu skal lokið fyrir miðjan ágúst. Utboðslýsing og nánari upplýsingar fást á skrif- stofu Hitaveitunnar, Pósthússtræti 7. Hitaveitustjóri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.