Vísir - 25.07.1952, Blaðsíða 6

Vísir - 25.07.1952, Blaðsíða 6
Y 1 S I R Föstudaginn 25. júlí 1952 Þarna eru tvær Hollywoodstjörnur, þær Jean Nathey og Donna Hutchinson að skemmta scr á vatnaskíðum — klæddar kúrekafötum — en sú íþrótt er mjög Vinsæl vestan hafs. Nýr, hamflettur lund iCjötbúðin Borg Laugaveg 78. BRIDGEÞÁTTUR V* ▲ A ^ VÍSIS ^ Það er oft nauðsynlegt að „svína“ til þess að vinna spil, en þó skyldi sá möguleiki ávallt athugaður og allar aðrar leiðir reyndar fyrst. Vegna þess að sagnhafi athugaði ekki spilin nægilega vandlega í eftirfar- andi spili tapaði hann, en var með unnið spil. A A-D V Á-10-9 ♦ 8-7-6 * K-D-G-10-7 A 9-8-6-3-2 V 8-4-2 ♦ K-3-2 * Á-3 A 5-4 V K-D-6-5-3 ♦ G-10-9-5 « 8-5 A K-G-10-7 V G-7 ♦ Á-D-4 *9-6-4-2 A og V sögðu alltaf pass, en N hóf sögn á 4», S sagði 1 A, N 3 4» og S þá 3 Gr., er varð lokasögnin. V kom út með V 8 og A fékk slag á drottninguna, og spilaði þá út ♦ G. S drap með D, sem V tók með K. V spilar þá út V 4 og safnhafi varð að gefa Á á K. í þeim lit. Nú spilar A ♦ 10 og S neyðist itl að taka með Ás. Hann spilar nú út 4» og V. tek- ur strax með Ás og síðan fær A tvo slagi á ♦ og spilið tapað. Það er aftur á móti ljóst, að spilið má vinna og fá aukaslag. í öðrum slag bar S að drepa með ♦ Ás, og gera ráð fyrir að 4» Ás væri hjá V, en þá dugði honum ♦ D. sem fyrirstaða í ♦. Spilið var auðvitað alltaf unnið ef A hafði ♦ K. Þegar einnig er ljóst af útspilinu í V að A hefir góðan fimmlit í V og hefði hann líka A Ás mundi hann að líkindum hafa sagt eitthvað til þess að sýna útspil í væntanlegu grandi. — Þess vegna voru líkurnar á því að V væri með * Ás. stmdáiin Garðastræti 2 — Sími 7-299. Kleppsholt! Ef Kleppshyltingar þurfa að setja smáauglýsingu í Vísi, er tekið við henni í Verzfun Guðmundar H. Albertssonar, Langholfsvegi 42. Það borgar sig bezt að auglýsa í Vísi. Eg undirrit óska að gerast áskrifandi Vísis frá............að telja. (Sendið miða þenna til afgreiðslu blaðsins — eða hringið í síma 1660). VIKINGAR. MEISTARA, FYRSTI OG ANNAR FL. Æfing á íþróttavellinum í kvöld kl. 8. III. fl. Æfing á Háskólavellinum í kvöld kl. 7 Þjálfarinn. KNATT- SPYRNU- FÉLAGIÐ VALUR. IV. fl. Munið æfinguna í kvöld kl. 6. Áríðandi að allir mæti. LYKLAR á hring töpuðust síðastl. þriðjudag á Hagamel. Furumel eða Nesvegi ofan- verðum eða þar nálægt. Skil- ist að Hagamel 18, uppi. — Sími 4391. (500 TAPAZT hefir stórt kven stálarmbandsúr á leiðinni Hofsvallagata, Grenimelur. Vinsamlegast gerið aðvart í 'síma 1067. (491 iVISIR Nýir kaupentlur fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1660. ÍBÚÐ óskast, 1—2 her- bergi og eldhús, á hitaveitu- svæðinu. Barnalaust fólk. — Uppl. í síma 6784. (499 HÚSNÆÐI, 4ra herbergja íbúð á mjög góðum stað í bænum, til leigu. Tilboð, merkt: „Fjrriframgreiðsla — 368,“ sendist blaðinu strax. __________________________(504 ÍBÚÐ ÓSKAST. — Tvær miðaldra stúlkur óska eftir íbúð, 2 herbergjum og eld- húsi eða eldunarplássi, nú þegar eða 1. september. Til- boð, merkt: ,,Há leiga—396“ sendist Vísi fyrir hádegi á þriðjudag. (510 5 HERBERGJA íbúð, með öllum þægindum, til leigu. Uppl. í síma 6238. (512 UNGUR MAÐUR, í fastri, atvinnu, óskar eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi 1. ágúst. Þrénnt í heimili. Skil- vís greiðsla. Uppl. í síma 7853. (509 HERBERGI til leigu á Hofsvallagötu 55. Til sýnis kl. 8—10 í kvöld. (492 STÓRT herbergi, með inn- byggðum skápum, aðgangi að síma og baði og góðu út- sýni yfir íþróttavöllinn, til leigu fyrir reglusaman pilt eða stúlku frá 1. ágúst. á Birkimel 6, hjá Guðmundi Pálssyni. (494 STÚLKA, vön kúnststoppi, getur fengið stöðuga at- vinnu nú þegar. Mjög vand- virk stúlka, vön vandasamri handavinnu, gæti einnig komið til greina. Umsóknir, merktar: ,,Kúnststopp,“ sendist blaðinu fyrir mánu- dagskvöld nk. (511 STÚLKA óskast til mat- reiðslustarfa; ekki vist. Hátt kaup. — Uppl. í síma 4120. (503 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f. Laugavegi 79. — Sími 5184. SNÍÐ og máta dragtir, kápur, telpukápur, drengja- föt. Sauma úr tillögðum efn- um. Árni Jóhannsson, dömu- klæðskeri, Brekkustíg 6 A. Sími 4547. (159 TIL SÖLU barnakerra og kerrupoki; selzt sitt í hvoru lagi. Sími 6793. (495 VEIÐIMENN: Bezta ána- maðkinn fáið þér á Túngötu 35. Sími 1989. (496 TVIBURAKERRA, Silver Croso tvíburakerra til sölu á Baldursgötu 26. (497 4ra FERM. . kolakyntur ketill til sölu. Til sýnis í Barmahlíð 53. (48 TVO ÞUSUND STYKKI 200 lítra tunnur, heppilegar undir síldarlýsi, hvalolíu o. s. frv., fyrir 18 sh. stk., FOB brezkri höfn. Meira magn alrla tegunda fyrirliggjandi. — Tvö þúsund stk. 200 lítra tunnur með botnum, sem taka má úr, nýuppgerðar og málaðar, fyrir 27 sh. FOB brezkri höfn. Meira magn allra tegunda fyrriliggjandi. H. Noble (Coopers) Ltd., Whitefield Place, Girling- ton, Bradford, Yorkshire, England. — Sími: Bradford 41288. — Símnefni: Elbon, Bradförd. (493 TIL SÖLU barnavagn á háum hjólum. — Uppl. Sunnuhvoli við Háteigsveg. KLÆÐASKAPAR, tví- og þrí-settir til sölu kl. 5—6 á Njálsgötu 13 B, skúrinn. — Sími 80577. (507 TIL SÖLU ódýrt sænskir herra-skíðaskór og rauð dömu-skíðadragt; einnig herra- og dömuskíði. Sími 80678. (506 KARLMANNSREIÐHJOL (lítið) jeppa-dynamó og hjöruliðir, dekk, 525, 550X 18, tvær slöngur, bílpumpa og málningarsprauta, sem hægt er að setja í samband við bílhreyfil, til sölu ódýrt á Framnesvegi 68. (505 TIL SÖLU buffet og borð, stígin saumavél. Einnig dív- an á kr. 100. Sími 2866. (502 ÁNAMAÐKAR til sölu á Ægisgötu 26. Sími 2137. (501 TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, Ijósmyndir, myndarammar. Innrömmum myndir, málverk og saumað- ar myndir. — Setjum upp veggteppi. Ásbrú, Grettis- götu 54. KAUPUM vel með farin karlmannaföt, saumavélar o. fl.. Verzlunin, Grettisgötu 31. Sími 3562. (465 . DÍVANAR aftur fyrir- liggjandi. Húsgagnavinnu- stofan, Mjóstræti 10. Sími 3897. (408 PLÖTUR á graíreiti. Út- ▼egum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. UppL á Rauðarárstíg 26 (kjallí.ra). — Sími 6126. KAUPUM flöskur, sækj- um heim. Sími 5395. (838 CHEMIA-Desinfector er vellyktandi, sótthreinsandi vökvi, nauðsynlegur á hverju heimili til sótthreins- unar á munum, rúmfötum, húsgögnum, símaáhöldum, andrúmslofti o. fl. Hefir unnið sér miklar vinsældir hann. (446 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.