Vísir - 01.09.1952, Blaðsíða 6

Vísir - 01.09.1952, Blaðsíða 6
e VÍSIR Mánudaginn 1. september 1952 lá að þar endaði mín reisubók, því að íburðurinn og óhófið keyrði þar svo úr hófi fram, að furðu- sætti, og sá eg þó af vinnu manna, er þar voru að störfum, að undir þessu fagra yfirborði voru ramgergvar stteínhvelfingar, þar sem kist- urnar voru. Nú hefði þetta e. t. v. ekki veriá beinlínis tiltökurpál, ef húsakostur þeirra, sem áttu heima í grennd við kirkjugarð'- inn eða réttara sagt garðana, sem náðu yfir geysistórt svæði, hefðu verið eigi óveglegri en hinna, sem dauðir voru, en því fór víðs fjarri. Kofarnir voru mjög óvistlegir, þar sem allt virtist víða í einni bendu, krakkastóð, kjúklingar, strit- andi konur, sofandi karimenn. Auðivtað eiga ekki aðrir en þeir, sem eitthvað hafa handa á milli, kost á að gera útför ætt- ingja sinna svo viðhafnarrnikla, að lík þeirra komist í Stein- hvelfingar kirkjugarðsins. Hin- ir fá það, svona til uppbótar fá- tæktinni, að lifa í sífelldum ótta við eirðarlausa anda lát- inna ástvina, og vita að líkurn- ar fyrir sáluhjálp sjálfra þeirra eru nákvæmlega þær sömu og hinar, er gefa vísbending um, hvort bein þeirra hiuni síðar fá að hvíla í steinhvelfing undir mjmdskreyttri marmaraplötu í kirkjugarðinum í Áberdeen. Illum öndum stökkt á brott. Líkfylgd sá eg hér um dag inn úti í Kowloon, og þótti það -—• þó að skömm sé vitanlega frá að segja — hin frægasta skemmtun. Fremst fóru burðar- karlar, er roguðust með geysi- hátt spjald, þar sem á voru ýms teikn og myndir. Þá fór lúðra- sveit næst og gerði hún hinn hryllilegasta hávaða, með skrækjandi ýlfurapparötum og stynjandi bumbum. Þar á eftir fór hinn framliðni, hvílandi í sinni kistu, þá syrgjendur, hvít klæddir, svo sem slíkum ber hér. Nú spurði eg hverju teikn- in á spjaldinu og hávaðinn sæitu, en það hvort tveggja þótti mér, sem að væri megin- ásinn, er allt • hitt snerist um. Fékk eg þau svör að það væri gert til þess að stökkva á brott illum öndum, er hvorki stæð- ust áhrifamátt teiknanna, né ofurvald músikkurinnar. Á hið fyrra legg eg vitanlega engan dóm, en að því er hið síðara varðar, þá mátti telja nokkurn veginn öruggt að sú eina per- sóna, er öll skilyrði hafði til þess að haldast við í návist hljómlistarmannanna, án þess að ærast, var sú, er í kistunni hvíldi, og mátti því til sanns vegar færast að tónlistin væri einkum helguð henni. Skjólabúar. Það er drjúgur spölur inn í Miðbæ, en til að koma smáauglýsingu í Vísi, þarf ekki að fara lengra en í JVeshúS9 Nesvegi 39. Sparið fé með f>vl aS setja smáauglýsingu í Vísi. Þorvaldur Ásgeirsson golfmeistari. Meistaramótskeppni Golff é- lags Reykjavíkur lauk sl. laug- ardag og varð Þorvaldur Ás- geirsson golfmeistari. Mótið hófst laugardaginn 23. ágúst með undirbúningskeppni með 21 þátttakenda. í undir- búningskeppninni sigraði Þor- valdur Ásgeirsson á 78 höggum og næstur varð Jakob Hafstein með 79 högg. í framhalds- keppni léku þeir 8, sem lægsta höggafjöida höfðu í meistara- flokki og næstu 8 í 1. flokki. Framhaldskeppnin er útsláttar- keppni og leiknar í hverri um- ferð í meistaraflokki 36 holur. Þar sigraði Þorvaldur Ásgeirs- son, sem. lék til úrslita við Jakob Hafstein. Hann átti 4 holur unnar, er tvær voru eftir. í 1. flokki, sem einnig er út- sláttarkeppni, voru leiknar 18 holur í umferð nema lókaum- ferð og vann Ólafur Loftsson hana, og lék til úrslita við Ólaf Gíslason. —....« Ævintýra- lestur í síma. Einkaskeyti frá AP. — Vín í gær. Á mánudaginn tekur sími borgarinnar upp nýjung, sem búizt er við að verði mjög vinsæl. Með því að hringja í sérstakt númer er hægt að hlýða á lestur ævintýris eft- ir H. C. Andersen eða Grimms-bræður, og er til þess ætlazt að „fröken ævin- týri“ geti hlaupið í skarðið fyrir foreldra sem eiga ann- ríkt eða kunna ekki fleiri ævintýri, en skipt verður um sögu á hverju kvöídi. Síminn í Vín hjáipar liús- freyjum um mataruppskrift- ir, gefur upplýsingar um skíðafæri, gefur hljómlistar- mönnum „tóninn“, og innir margvíslega aðra þjónustu af hendi. iluuel )0 cm. kr. 41,00 pr meter. Etayongaberdine 140 cm. ir. á kr. 75,00 og 89,50. Kaupi gull og silfur Kaupíð spilin ■ Sporftvöruhúsinu Skólavörðustíg 25. StmakúiiH GARÐUR Garðastræti 2. — Sími 7299. VÍKINGAR, FJÓRÐI FLOKKUR. ÆFING: á Grímsstaðaholtsvellinum í kvöld kl. 6. III. fl. Æfing á Háskólavellinum í kvöld kl. 7. Eftir æfinguha verður fundur fyrir 3. og 4. flokk í samkomusal Sanitas við Lindargötu; hefst kl. 8.30. Áriðandi að allir mæti. Stj. Æfing meistara I. og II. fl. kl. 8 á Melavellinum. FRAM. ÞRIÐJI FLOKKUR. ÆFING kl. 6.30. Meistara, I. og II. •fl. æfing kl. 7.30. TEKIN til starfa aftur. — Menn teknir í fast fæði. — Matsalan, Karlagöu 14. (11 |u daufásvegiSfysírrn í//63.@IiesiuP's /Sfilar ® Tálœfingar ®-if)i/Singar- © Kennslan byrjar 1. sept. iíonóí®a myntfstoskólínn Grundarstíg 2 A. Sími 5307. Innritun kl. 6—7 e. h. —' HJÓLKOPPUR af Stude- baker tapaðist á föstudag í miðbænum. Skilist gegn fundarlaunum til L. H. Muller, Austurstræti 17. (12 GRÆNT teygjubelti tap- aðist í Ingólfsstræti 7 síðastl. föstudag. Finnandi vinsam- legast hringi í síma 81550. __________________________06 PENIN GAVESKI, með talsverðum peningum, á- samt myndum og nafni eig- anda,v tapaðist kvöldið 28. ágúst, sennilega í stöðvarbíl. Finnandi vinsamlega hringi í síma 3758. (22 HERBERGI. Ung hjón óska eftir herbergi, helzt með eldunarplássi. Helzt sem næst Kennaraskólanum. — Uppl. í síma 2442. (534 IIJÓN, með 1 barn, óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi fyrir 1. október. — Ýmiskonar lágfæring kemur til greina. — Uppl. í síma 80123. (20 HERBERGI óskast fyrir skrifstofumann nálægt Bar- ónsstíg eða Laugavegi. — Uppl. í síma 4927 kl. 5—7 og 8—0. (19 HERBERGI til leigu á Grettisgöu 31 A. (13 TIL LEÍGU stórt herbergi á hæð; innbyggðm- skápur. Mávahlíð 31. (17 HERBERGI til leigu í Skjólunum. — Uppl. í síma 7648. (18 HERBERGI, 2 samliggj- andi, til leigu með sérinn- gangi, á Grettisgötu 64, Bar- ónsstígsmégin, 3. hæð. Uppl. eftir kl. 6. (26 HERBERGI óskast sem næst Landsspítalanum. —- Uppl. í síma 80007. (23 HERBERGI óskast fyrir 1. október. Tilboð skilist fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „Hlýtt — 266.“ (27 SVEFNSÓFI óskast. Sími 5885. (28 LÍTIÐ herbergi til leigu í miðbænum; reglusemi á- skilin. Uppl. i síma 6694 frá kl. 8 e. h. (29 TIL LEIGU fyrir eldri hjón eða eldri konu 1 her- bergi og eldhus, gegn hús- hjálp,— Uppl. í síma 81187. _______________________(30 HÚSNÆÐI. Óska eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð til leigu. Uppl. í síma 1133 frá kl. 6 e. h. Agnar Möller. (33 LÍTIL ÍBÚÐ eða stofa með eldunarplássi óskast nú þegar. Tvennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 6856, kl. 5—7 í dag.(41 TIL LEIGU. 2ja herbergja íbúð, á hitaveitusvæðinu, til leigu. Aðeins þeir, sem geta útvegað stúlku í heils dags vist, koma til greina. Tilboð, merkt: „Sanngjörn leiga — 267,“ sendist Vísi fyrir 5. sept. (00 STÚLKA óskast um 2ja mánaða skeið hálfan daginn. Uppl. í síma 7581. (39 11—13 ÁRA DRENGUR óskast í hálfan mánuð. Uppl. Mánagötu 1, kl. 6—7 í dag. _________________________ (37 KÚNSTSTOPP. — Kúnst- stoppum dömu-, herra- og drengjafatnað. Austurstræti 14, uppi. STÚLKA óskast í vist. — Uppl. í síma 80499. (35 GÓÐ stúlka óskast til af- greiðslustarfa á veitingastof- una Vöggur. — Uppl. ekki svarað í síma. (25 STÚLKA, vön húsverk- um, óskar eftir ráðskonu- stöðu eða góðri vist. Uppl. í dag í síma 6699. (15 STÚLKA óskast. Lilly Ásgeirsson, Marargötu 5. _________________________(535 SNÍÐ og máta dragtir, kápur, telpukápur, drengja- föt. Sauma úr tillögðum efn- um. Árni Jóhannsson, domu- klæðskeri, Brekkustíg 6 A. Sími 4547. (159 ÞÝÐINGAR úr ensku og á ensku. Hallgr. Lúðvígsson. Sími 5307. (404 VIÐGERÐIR á dívönum og allskonar stoppuðum húsgögnum. Húsgagnaverk- smiðjan Bergþórugötu 11. — Sími 81830. (224 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Syígja. Laufásvegi 19. — Sími 2656. RÚÐUIsETNING. — Við- gerðir utan- og innanhúss. Uppl. í síma 7910. (547 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin- Ljós og Hiti h.f. Laugavegi 79. — Sími 5184. JEPPASTÝRI til sölu. — Uppl. Mánagötu 1, kl. 6—7. '__________________(38 TIL SÖLU borðstofuskáp- ur og radíófónn í Garða- stræti 33, kjallara. (36 VANDAÐUR pels (Blue baeck) sem nýr, til sölu. Verð 3800 kr. — Uppl. í síma 6875. (42 AMERÍSKIR kvenskór til sölu á Grundarstíg 6, kjall- aranum næstu daga. (34 GÓÐUR barnavagn, á há- um hjólum, til sölu á Leifs- götu 7, II. hæð. (31 BARNARÚM, rimla, til sölu í Auðarstræti 13, kjall- ara. (32 TIL SÖLU 200 hænur. — Uppl. í síma 5428 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. ________________________(21 DANSKT sófaborð til sölu; dökk hnota. — Uppl. Garðastræti 25. Sími 7344. ________________________(24 TIL SÖLU er á Snorra- braut 42 I. hæð píanó, herra- skápur, standlampi og út- varp frá kl. 5—8. (536 ELITE-snyrtivörur hafa á fáum árum unnið sér lýð- hylli um land allt. (385 SVART kambgarn, gott og fallegt, í peysufatakápur. — Klæðaverzlun H. Andersen & Sön, Aðalstræti 16. (484 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. S'ími 81830. (394 KAUPUM tómar blóma- körfur hæsta verði. Blóm & Grænmeti, Skólavörðustíg 10, —(485 KAUPUM flöskur; sækj- um heim. Sími 5395. (838 KAUPUM vel með farin karlmannaföt, saumavélar o. Ét. Verzlunin, Grettisgötu 31. Sími 3562. (465 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.