Vísir - 08.11.1952, Blaðsíða 1

Vísir - 08.11.1952, Blaðsíða 1
42. árg. Laugardaginn 8. nóvember 1952. 256. tb!« Nýlega kom bandaríska flugvélaskipið „Coral sea“ í kurteisisheimsókn til hafna í Júgó- slavíu Tito markskálkur fór þá um borð í heimsókn ásamt George Aken, sendiherra Banda- ríkjanna. „Coral Sea“ hefur verði að æfingum á Adriahafi. Fáni Sviss í höfninni Fyrsta skip hér 1111(111* þeim fána Undangcngna daga hefur Egyptar leggja fram nýjar tillögur um fangaskipti. Fjör færist i störfin í New York. Einkaskeyti frá AP. — Nevv York í morgun. Fulltrúi Egyptalands hjá S. þ. þings. Schumann utanríkisráð-* herra Frakklands er nýkominre og Eden kemur í dag. Hanns hefur tilkvnnt, að hann verðil Fiskaflinn í scptember 1952 varð alls 27.117 smál., þar af síld 12.384 smál., en til saman- burðar má geta þess að í sept. 1951 var fiskafliim 22.528 smál., þar af síld 10.418 smál. Fiskaflinn frá 1. janúar til 30. september 1952 varð 274.750 smál., þar af síld 27.585 smál., en á sama tíma 1951 var fisk- aflinn 329.678 smál., þar af síld 82.007 smál. og 1950 var aflinn 257.723 smál., þar af síld 46.474 smál. Hagnýting aflans var sem hér segir: (til samanburðar eru settar í sviga tölur frá sama tíma 1951). ísaður fiskur 24.038 smál. (30.338). Til frystingar 106.751 smál. (83.120). Til söltunar 93.985 smál. (57.870). Til herzlu 14.313 smál. (6.440). í fiskimjölsverksmiðjur 6.275 smál. (67.313). Annað 1.804 smál. (2.590). Síld til söltunar 13.279 smál. (19.450). Síld til frystingar 6.936 smál. (3.792). Síld til bræðslu 7.316 smál. (58.765). Síld til annars 54 smál. (—). Þungi fisksins er miðaður við slægðan fisk með haus að und- anskilinni síld og þeim fiski, sem fór til fiskimjölsvinnslu, en hann er óslægður. Skipting aflans milli veiði- Tjón af ofviðri. Síormasamt hefur verið á Bretlandseyjum og miklum hluta meginlandsins að undan- förnu ,og komst vindhraðinn upp í 150—160 km. hraða á Bretlandi, en varð öllu meiri sumstaðar á meginlandinu. Ýmislegt tjón á skipum og hafnarmannvirkjum varð í veðrinu, og leituðu mörg skip hafna. — Um skiptapa er ekki getið og um manntjón hefur ekki frétzt, nema í Þýzkalandi. Þar fórust 6 menn. Aðalfundi LÍÚ lýkur í dag. Aðalfundur LÍÚ lýkur í dag, en í gær flutti PéturThorsteins- son deildarstjóri erindi um ut- anríkisviðskipti. Var erindi Péturs ítarlegt mjög og allt hið fróðlegasta, enda var honum vel fagnað í lok flutningsins. í dag fara fram stjómarkosn- ingar, endurskoðenda og verð- lagsráðs, en auk þess verður lagt fram álit nefnda, og um- ræður fara fram. skipa til septemberloka varð: Fiskur (annar en síld) 125.663 smál. Síld 26.897 smál. Samtals . bátafiskur 152.560 smál. Fiskur (annar en síld) 121.502 smál. Síld 687 smál. Samtals togarafiskur 122.189 smál. .......... FSugdeild í Evrópu undlr kanadískri stjórn. París. (A.P.). — Ein kana- disk flugdeild, sem í eru 60 Sabre-þrýstiloftsflugvélar, er nýlega komin til Suður-Fraklc- Iands. Flugdeild þessi, sem er deild í flugher NA-landanna, verður undir kanadiskri stjórn. Var þrýstiloftsvélunum flogið alla leiðina, eða um 3000 mílur. Lögregluannríki vegna strákapara. f gær barst lögreglunni mik- ið af kvörtumun vegna alls- konar strákapara eins og venja er í fyrstu snjóum haustsins. Einkum var það snjókast stráka í gangandi fólk og bif- reiðar í bænum, en einnig voru veruleg brögð að því að strákar hengju aftan í bifreiðum svo að við slysum lá. Þá voru sleða- ferðir bama á fjölfömum göt- um mjög til trafala og torveld- uðu umferð ökutækja. Loks leituðu krakkar út á Tjörnina, en ísinn á henni var viðsjáll og stafaði mikil hætta af ferðum bama út á hana. ..— ♦----- Konungsbróðirinn fer til London. Briissel (AP). — Baudouin, Belgíukonungur, hefur tilkynnt að Albert prins af Liége, bróðir hans, verði fulltrúi hans við krýningu Elisabctar II. drottn- ingar. Hefur sú regla verið tekin upp, að konungur landsins fari ekki úr landi slíkra erinda. I*ersíu hrakar — oörum fer frain. London (AP). — Olíufram- leiðslan í Vestur-Asíulöndum hefur aukizt mjög mikið, eink- anlega í Saudi-Arabíu, írak og víðar. Ein er þó undantekningin, því að í Persíu (íran) er olíu- framleiðsla nú sára lítil. sést fáni við hún á skipi hér í höfninni, sem ekki mun hafa sést á skipi hér fyrr, a. m. k. muna hafnsögumenn ekki eftir því. Þetta var svissneski fáninn — hvítur kross á rauðum feldi. Svissland á sem kunnugt er ekki Iand að sjó, en Sviss- lendingar eiga þó nokkur skip, og eitt þeirra hefur nú sem sé Iagt hingað leið sína. Það var skipið Simplon, á vegum SÍF, og kom það til að sækja viðbótarfarm til Spánar eða 500 lestir af salt- fiski, er þangað var seldur, en 1100 lestir voru áður farnar. Batnandl sambúð síðan Nagujb myndaði stjórn. London (AP). — Eden utan- ríkisráðherra sagði í ræðu í neðri málstofunni í gær, að sambúð Breta og Egypta hefði farið mjög batnandi síðan Naguib myndaði stjórn. Að kalla í sömu svifum var það haft eftir Naguib austur í Kairo, að stefna stjórnar sinnar væri að halda fast kröfunum um, að Bretar flyttu burt her sinn frá Egyptalandi, og yrði þeim haldið til streitu, þar til seinasti brezki hermaðurinn væri farinn úr landi. Þetta væri vilji egypzku þjóðarinnar. lagði í gærlcvöldi fram nýjar tillögur um skipti á föngum í Kóreustyrjöldinni, og er skref það, sem þarna hefur verið tek- ið, talið hið mikilvægasta. Ber margt til og ekki - sízt það, að Egyptaland er í flokki þeirra Asíu og Arabaríkja, sem hafa með sér samvinnu, og Naguib virðist vera að taka forystu um þessar mundir í Arababandalaginu. Kvisast hafði um þessar tillögur Egypta, en þær voru allt í einu bornar fram, fyrr en ætlað hafði verið. Stjórnmálanefndin heldur fund á mánudag, og er Vis- hinsky einn á mælendaskrá, og er þess nú vænst, að hann geri grein fyrir afstöðu Rússa til allra þeirra tillagna, sem fram eru komnar. Samkvæmt tillögum þeirra eiga þegar í stað að fara fram skipti á þeim föngum, sem eng- inn ágreiningur er um, en hin- ir verði fluttir burt til afvopn- aðra svæða, og fari þar fram hlutlaus rannsókn á óskum þeirra. Nú virðist fjör vera að færast í öll störf í nefndum allsherjar- þingsins og líkur eru fyrir, að mikilvægar ákvarðanir verði brátt teknar í ýmsum málum. Það veldur breytingunni, að forsetakjörið í Bandaríkjunum er um garð gengið, og að allir utanríkisráðherrar Fjórveld- anna verða nú brátt komnir til viku á þinginu, en fer síðan til Ottawa og ræðir við forsætis-* ráðherra Kanada og aðv£&. kanadiska sjórnmálaleiðtoga. Framhald almennra um* ræðna verður á allsherjarþing-»- inu á mánudag. ( ----4----- Truman og Eisenhower hitíast þ. 17. nóv. Einkaskeyti frá AP. — Washington í morgun. Viðræðufundur þeirra Eisen- howers og Triunans forseta elf’ ákveðinn annan mánudag £ Hvíta húsinu. Talið er, að þá verði teknar ákvarðanir um ráðunauta úr flokki republikana, sem starfi með utanríkisráðherra og land— varnaráðherra, þar til þess úr flokki republikana taka vi(S þessum ráðherraembættum. Aðalfundur SÍF effir helgi. Aðalfundur S.Í.F. verður sett-. ur x fundarsalnum í Hafnar. hvoli á mánudag. Á dagskrá eru venjuleg aðaW fundarstörf og mun fundinuns* ljúka á þriðjudagskvöld.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.