Vísir - 08.11.1952, Blaðsíða 6

Vísir - 08.11.1952, Blaðsíða 6
 VlSIR Einangrunarkork Gólíkork Kork undir góiídúk Mulið kork fyrirliggjandíi KOHKIÐJAN H. I. Skúlagötu 57. — Sími 4231. Rafmagnstakmörkun Álagstakmörkun dagana 9. nóvember til 16. nóvember frá kl. 10,45 til 12,15. Sunnudág 9. nóv. 1. hluti. Mánudag 10. nóv. 2. liluti. Þriðjudag 11. nóv. 3. hluti. Miðvikiidag 12. nóv. 4. hluti. Fimmtudag 13. nóv. 5. hluti. Föstudag 14. nóv. 1. hluti. Laugardag 15. nóv. 2. hluti. Straumurinn verður rofin skv. þessu þegar og að svo miklu leyti sem þörf krefur. SOGSVIRKJUNIN. Bifvélavirkjar Verkstæði Strætisvagna Reykjavikur vantar nú þeg- ar bifvélavirlcja. Umsóknir óskast sendar til ráðningar- skrifstofu Reykjavíkurbæjar. — Duirænar frás. Framh. af 7. síðu. brýnt raustina og sagt: „Nú þarf eg víst á þér að halda“. — Sagðist prestur þá hafa sagt, að það yrði þá svo að vera. Því næst sagði hann, að kerla hefði farið. Kvaðst hann hafa orðið því guðsfeginn, því að sér hefði staðið stuggur af henni. Óðara en síra Markús hafði sleppt orð- nu kom maður frá Breiðavaði og bað prest að jarðsyngja kerl- ingu, sem hefði dáið þar fyrir fáum dögum, en lát hennar hafði ekki frézt vegna sam- gönguleysis og ótíðar. Var prestur þá ekki lengur í efa um hver kerlingin var, sem komið hafði til hans í draumnum. — (Eftir sgn Guðmundar Schev- ings). «; I. Ili*yiijól£sson &' Mvaran i gull og 1—3 HERBERGI og eld- hús eða aðgangi að eldhúsi óskast. Uppl. í síma 4045. IIERBERGI óskast, helzt í Blönduhlíð eða Eskihlíð. Sími 7769. (175 GOTT herbergi til leigu fyrir einhleypan reglumann. Uppl. Víðimel 46. (178 GOTT geymsluherbergi til leigu. Uppl. Njálsgötu 49, III. hæð. (182 HÚSNÆÐI óskast fyrir léttan iðnað. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „30— 140.“ (184 STÓRT og skemmtilegt herbergi til leigu. -— Sími 2557. (193 I VANDRÆÐUM. — Vill ekki einhver góðhjartaður húseigandi í bænum eða ná- grenni hans leigja hjónum með 3 börn, sem eru á göt- unni 1—2 herbergi og eld- hús eða eldunarpláss. Ef svo er þá vinsamlegast hringið í síma 6930 eftir kl. 6. (195 2 IIERBERGI til leigu. — Stofa með innbyggðum skáp- um og forstofuherbergi. — Barmahlíð 52. (192 ÍBÚÐ óskast, 1—2 her- bergi og eldhús óskast. — Þrennt fullorðið í heimili. — Tilboð, merkt: „100—141“ sendist Vísi fyrir 12. þ. m. Laugardaginn 8. nóvember 1952. LITIÐ herbergi til leigu, aðens reglusöm stúlka kem- ur til greina, Rauðarárstíg'34 — £atnkwur — Kristniboðshúsið Betania, Laufásveg 13. Sunnudaginn 9. okt.: ‘Kl. 2 Sunnudaga- skóli. Miðvikudagskvöld kl. 8,30 kristinboðssamkoma. 2j ARSÞING F.R.I. verður sett kl. 2 í dag í Félagsheim- ili K.R. í Kaplaskjóli. Full- trúar mæti með kjörbréf. — Frjálsíþróttasamb. íslands. DANSÆFING verður haldin í Framheimilinu í kvöld kl. 8.30. III. flokkur. SKEMMTI- FUNDUR! Munið skemmti- fundinn í Valsheim- ilinu í kvöld kl. 9. Skemmtiatriði: Dans. — Góð hljómsveit. Sund og handknattleiks- fl. Ármanns. STULKA óskast í sveit. Má hafa með sér barn. — Uppl. á Eiríksgötu 11, niðri, frá kl. 11—3. (155 NOKKRA MENN og kon- ur vantar í hreinlega vinnu á morgun. Hringið í síma 6035 milli kl. 6—7 í kvöld. (190 BARNGÓÐ stúlka óskast til að sjá um heimili, einn mann og barn. Mætti hafa með sér barn. Uppl. á Nes- veg 52, kjallara, á morgun eftir hádegi. (196 GOTT kjallaraherbergi og eldunarpláss getur ábyggi- leg miðaldra kona fengið, helzt saumakona. Húshjálp nokkra tíma á dag. Hverfis- bötu 115. (200 HERBERGI til leigu í kjallara í miðbænum. Má elda. — Upp. í síma 81705. (198 STÚLKA óskar eftir vinnu. Vist kemur til greina. Sími 6447. (186 SAUMA allskonar útifatn- að barna. Sími 9755. (185 ELDRI KONA tekur að sér bakstur, sjálfstætt. Má vera utan við bæinn hjá góðu fólki. — Uppl. í síma 3977. (183 RÚÐUÍSETNING. — Við- gerðir utan- og innanhúss. Uppl. í síma 7910. (547 VIÐGERÐIR á dívönum og allskonar stoppuðum húsgögnum. Húsgagnaverk- smiðjan Bergþórugötu 11. — Sími 81830. (224 ÞVOUM og hreinsum á þrem dögum. Þvottamiðstöðin, Borgartúni 3. — Sími 7260. Garðastræti 3. — Sími 1670. Sækjum. — Sendum. (910 KEMISK HREINSA hús gögn í heimahúsum. Fljótt og vel gert. Sími 2495. (43 FATAVIÐGERÐIN, Ing ólfsstræti 6, annast allar fataviðgerðir. — Sími 6269. RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflöngum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós. og Hiti h.f. Laugavegi 79. — Simi 5184. KARLMANNSUR ( arm- bandslaust) tapaðist í fyrra- dag. Skilist á Grettisgötu 37. (177 TAPAZT hefir bamaþrí- hjól á Rauðarárstíg eða Þverholti. Skilist vinsam- lega í Stangarholt 20. (179 SLOPPAEFNI tapaðist í bíl frá Bollagötu 2 að Banka- stræti 6. Finnandi vinsam- legast skili því á lögreglu- stöðina. (194 Tréskurðarnámskeið fyrir lagtæka drengi, 12—13 ára, byrjar innan skamms. Um- sögn smíðakennara fylgi umsókn. Skrifstofa skólans, Grundarstíg 2 A, opin kl. 11—12 árd. Sími 5307. (000 Caufáivegi25; ■sími W63. aliesfup « /Stiiar ® 7álœfir?ffar e-fáýSingar-a K.F. U. M. Á morgun: Kl. 10 f. h.: Sunnudagaskólinn. Kl. 10.30 f. h.: Barnaguðsþjónusta í Fossvogskirkju. Kl. 1.30 e. h.: Y.-D. og V.-D. Kl. 5 e. h.: Unglingadeildin. Kl. 8.30 e. h.: Samkoma. Síra Friðrik Friðriksson talar. — Allir velkomnir. úmÁé z VIL KAUPA góðan not- aðan kolaketil. Uppl. í síma 3420. (201 BARNAVAGN til sölu. — Verð kr. 500. Uppl. Þing- holtsstræti 34. (189 AMERÍSKUR olíuketill, ásamt sjálfvirkri fíringu, til sölu. Uppl. í síma 80359. (191 TIL SÖLU ný „Everest“ ritvél. Verð 1450 kr. Einnig 14 ha. rafmótor, verð 350 kr. Uppl. í síma 80818, kl. 12—4. (181 HANDSNÚIN Necchi- saumavél til sölu á Arnar- götu 12. (180 CHEMIA-Desinfector er vellyktandi, sótthreinsandi vökvi, nauðsynlegur á hverju heimili til sótthreins- unar á munum, rúmfötum, húsgögnum, símaáhöldum, andrúmsloft o. fl. Hefir unnið sér miklar vinsældir hjá öllum esm hafa notað hann. (446 KAUPUM flöskur; sækj- um heim. Sími 5395. (838 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 61?A KAUPUM vel méð farin karlmaimaföt, saumavélar o. fL. Verzlunin, Grettisgötu 81. Sími 3562. (465

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.