Vísir - 20.11.1952, Blaðsíða 3
Fimmt-udaginn 20. nóvember 1952.
VlSIR
T A R Z A N
og rændu ambáttirnar
(Tarzan and the Slave Girl)
Spennandi og viðburðarík
ný ævintýramynd með hin-
um karlmannlega íþrótta-
kappa:
Lex Barker.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
★ ★ TJARNARBlÖ *★
Uppreisnira í Qnebec
(Quebec)
Afarspennandi og ævin-
týrarík ný amerísk mynd í
eðlilegum litum.
John Barrymore jr.
Gorinne Calvert,
Patrick Knowles.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Allt á öðrum endanum
Afburða skemmtileg ný
amerísk gamanmynd, fyndin
og fjörug frá upphafi til
enda, með hinum bráð-
snjalla gamanleikara.
Jack Carson
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
^REYKJAYÍKU^
Æwináýri
Leikur með söngvum,
í 4 þáttum.
Eftir C. Hostrup.
Leikstjóri: Gunnar R. Hansen
Sýning annað kvöld föstud.
ld. 8,00. — Aðgöngumiðar
seldir frá kL 4—7 í dag. —
Sími 3191.
Þakka af alhug öllum vinum og vanda-
mönnum mér auSsýnda vináttu á sextíu ára
afmælinu þann 10. þ.m. með gjöfum og skeyt-
um.
Lifið heil.
Gunnar Bjarnason
Framnesveg 14.
f^VWVWVWWVWVVVWWWWVWVVWVWWWJVWt"WJ
Ný tegnnd af kremkexi
— Súkkulaðikrem —
Ákaflega ljúffengk
Reynið strax í dag.
OFSÖTTUR
(Pursued)
Hin óvenju spennandi og
viðburðaríka ameríska kvik—
mynd.
Aaðalhlutverk:
Robert Mitchum,
Tlieresa Wright.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Meðai mannæta og
villidýra
Hin sprenghlægilega og
spennandi gamanmynd metí
Abbott og Costello.
Sýnd kl. 5.
aia
tm
PJÖDLEIKHIÍSIÐ
»
TOPAZ
eftir Marcel Pagnol
Þýðandi
Bjarni Guðmundsson
Leikstjóri Indriði Waage.
Frumsýning f östudaginn
21. nóv. kl. 20.
,Júnó og iiáfsfuglinn7
Sýning laugardag kl. 20.
Síðasta sýning.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kL 13,15 til 20,00.
Tekið á móti pöntunum.
Sími 80000.
Mexveirkstniðgan Frén h.f.
BEZT m AUGLÝSA 1 VlSI
MARGT A SAMA STAÐ
LAUGAVEG 10 - S!M1 336?
VVV’VVVVVVVVV'VVV’VVV'VWVVVVVVVV'IWVVVVV’VVWWVWrtWVVVVSWVVVVVnW'WWWSWWVVVSWV
æssa
Liúffengt og hressattdi
* * TRIPOU BI0 * *
Óður Síberíu
(Rahpsodie Siberienne)
Hin gullfallega rússneska
músikmynd í hinum undur-
fögru litum, sem hlotið hef-
ur heimsfrægð og framúr-
skarandi góða dóma.
Sýnd kl. 7 og 9.
Þegar eg verÖ stór
Sýnd kl. 5.
HAI’KMÍBIO
ÞÚ SKALT EIGI
MANN DEYÐA
(Red Light)
Viðburðarík og efnismikil
ný amerísk kvikmynd, eftir
skáldsögu Donald Banys, um
mann er hlífði engu til að
koma fram áformi sínu um
hefnd, en komst að raun um
að það var ekki hans að
dæma.
Georgc Raft,
Virginia Mayo,
Gene Lockhart.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ORLOF í SVISS
(Swiss Tour)
Hrífandi fögur og skemmti-
leg amerísk-svissnesk mynd
er gerist í hrikafögru um-! »
hverfi Alpafjallanna.
Aðalhlutverk:
Cornel Wilde,
Josette Day,
Simone Signoret.
Ennfremur sýna listir sínar
heims- og ólympíu skíða-
meistararnir: Qtto Furrer
og Edy Reinalter og fl..
Sýnd kl. 9.
Nauta-at í Mexiko.
Hin sprellfjöruga grín-
mynd með:
Abbott og Costello.
Sýnd kl. 5 og 7.
Pappírspokageröin h.f.
Vitastig 3. Allsk. pappírspokai S
TiSkynning
frá Menntamálaráði Islands.
Umsóknir um styrk eða lán af fé því, sem væntanlega
veröur veitt i þessu skyni á f járlögum 1953 til íslenzkra náms-
manna erlendis, verða aö vera komnar til skrifstofu mennta-
málaráðs að Hverfisgötu 21 eða i pósthólf 1043, Reykjavík,
fyrir 1. janúar n. k.
Um væntanlega úthlutun vill menntamálaráð sérstaklega
taka þetta fram:
1. Námsstyrkir og námslán verða eingöngu veitt ís-
lenzku fólki til náms erlendis.
2. Framhaldsstyrkir eða lán verða alls ekki veitt, nema
umsókn fylgi vottorð frá menntastofnun þeirri, sem
umsækjendur stunda nám við.
3. Styrkir eða lán verða ekki veitt til þess náms, sem
hægt er að stunda hér á landi.
4. Tilgangslaust er fyrir þá að senda umsóknir, sem
lokið hafa kandidatsprófi.
5. Umsóknir verða að vera á sérstökum eyðublöðum,
sem fást í skrifstofu menntamálaráðs og hjá sendi-
ráðum íslands erlendis. Eyðublöðin eru sams konar
og notuð hafa verið undanfarin ár fyrir umsóknir
um námsstyrki. Prófskírteini og önnur fylgiskjöl
með umsóknunum þurfa að vera staðfest eftirrit, þar
sem þau verða geymd í skjalasafni menntamálaráðs,
en ekki endursend. Æskilegt er að umsækjendur riti
umsóknir sínar sjálfir.
AAAAW.VWWIA«WIAAMAÍWVWWWVVVVVWVW,JVVVVWW,l
DansaÖ í kvölcl og annað kvöld frá kl. 9-—1 1,30.
^ Hljómsveit Knstjáns Kristjánssonar.
AVMWUVVAM^WVVWVWWVVWWVWV^Wi/VVVUWWVW
S.H.V.O. S.H.V.O.
Almennur dansleikur
í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins eftir kl. 8.
Nefndin.
uwwwwwwvwwvwwurwvwvwvvw*wwww\rtAnjV"
wwwwww-uws/vwuwsrwvwwwvww.
jgf m • * •
1 I 1 a u o 1 1 r L 1 o 1 € 1 I
Afgreiðsla blaðsins til fastra kaupenda í Hafnar-
firði, er á Linnetsstig 3 A.
Hafnfirðingar gerist kaupendur að Vísi, hann er
ódýrastur í áskrift, aðeins 12 krónur mánaðargjaldið.
Ásliriftasíminn í Hafnarfirði er 9189 frá 8—6.
Dagbluöið Vwsir