Vísir - 20.11.1952, Blaðsíða 8
LÆKNA.R OG LYFJABÚÐIR
Vanti yður lækni kl. 18—8, þá hringið í
Læknavarðstofuna, simi 5030.
Vörður er í Ingólfsapóteki, sími 1336.
VISIR
Fimmtudaginn 20. nóvember 1952.
LJÖSATfMI
bifreiða er frá kl. 15,55—8,25.
Næst verður flóð í Reykjavík kfc 19,35.
iísenhower heflr sömu af
stöSu tíl fangaskiptanna.
Hann og stjórn Irumans ista
það imál somu augum.
Söfnun nýyrða tungunnar
er ótæmandi verkefni.
Fyrsta tieftifi - 50BD nýyrfii - kemur fyrir jól.
Einkaskeyti frá AP. —
New York í morgun.
Eisenhower hershöfðingi, sem
aræddi við Taft og aðra leiðtoga
jrepublikana í gær, sagði eftir
fundinn, að ekki kæmi til mála
að senda heim neina stríðsfanga
frá Kóreu gegn vilja þeirra.
Þessi yfirlýsing er talin mik-
ilvæg, þar sem hún leiðir í Ijós,
að afstaða Bandaríkjanna í
þessu mikla máli er óbreytt.
Um það sagði fulltrúi Ind-
lands í gærkvöldi í stjórnmála-
mefndinni, er hann lagði fram
iillögur stjórnar sinnar í fanga-
.skiptamálinu, að Sameinuðu
Jþjóðirnar gætu ekki orðið neitt
ágengt fyrr en samkomulag
tnæðist um lausn þessa máls.
Lagði hann til að tillögurnar
yrðu formlega sendar stjórn N.-
'Kóreu og Pekingstjórninni, og
gerði forseti allsherjarþingsins
3>ar næst grein fyrir undirtekt-
-unum.
Fréttaritarar segja, að Eisen-
Kower muni leggja af stað í
Kóreuferðina í lok þessa mán-
aðar. Ýmsir ætla, að eftir ferð
hans muni verða hert á hern-
aðaraðgerðum þar, svo fremi,
að ekki náist samkomulag um
•.fangaskiptamálið, en á næsta
Jhálfa mánuði er líklegt að úr-
slit fáist um það.
Haft er eftir Taft, að loknum
viðræðufundi hans og Eisen-
howers í gær, að enginn ágrein-
ingur hefði komið fram þeirra
Regnhlífastríðið í Englandi
•«r eitt dæmi þess, hvernig
tnenn reyna að fara kringum
lögin, þegar færi gefst.
Forsaga þessa máls er sú, að
Hbrezka stjórnin felldi niður öll
framleiðslugjöld af hlutum til
regnhlífa, en hinsvegar er
66% % tollur af fullgerðum
regnhlífum. Þessu vildi einn
í’egnhlífaframleiðandi í Eng-
landi — Herbert Wesley Hay-
•ward — ekki una, því að hann
var búinn að vera 48 ár við
þessa framleiðslu, án þess að
hafa orðið að sæta slikum af-
arkostum. Hann litaðist því
um og fann göt á lögunum, þar
: sem hann smaug í gegn. Það var
það, að fyrirtæki, sem hafa
minna en 500 stpd. veltu á ári,
•ættu ekki að greiða fram-
Jeiðslutolla.
Hayward tók sig til og stofn-
aði hvorki meira né minna en
sextíu fyrirtæki, sem fram-
í milli um afgreiðslu mála.
Ræddu þeir 15 mál, m. a.
nýja lagasetningu, en mörg
lög ganga úr gildi bráðlega.
Einnig mun hafa verið rætt uní
flokksforystuna í báðum daiid-
um þingsins, en líklegt er að
Mai’tin verði forseti fulltrúa-
deildarinnar, en Taft aðalleið-
togi republikana í öldunga-
deildinni. Búist er við, að Wiley
öldungadeildarþingmaður verði
formaður utanríkisnefndar.
--------------»
Reynt a5 opna
Slglufjarðarskarð.
í gær og í dag hefir verið
gerð tilraun til þess að opna
Siglufjarðarskarð til umferð-
ar, en skarðið hafði ekki verið
opnað til úmferðar, er blaðið
átti tal við vegamálaskrifstof-
una á 12. tímanum.
Súlgarar aðstoða
!\I.-Kóreu.
London (AP). — Kommún-
istastjórnin í Búlgaríu hefur
skýrt frá því, að búlgörsk
hjálparsveit lækna og hjúkr-
unarkvenna hafi starfað í
Norður-Kóreu síðan í marz á
þessu ári.
Búlgörsk fréttastofufregn
segir að hjálparsveitin hafi
komið til N.-Kóreu 23. marz og
starfi við spítala í Pyongyang.
leiddu regnhlífar, og nam um-
setning hvers tæpl. 500 pund-
um á ári, svo að komizt varð
hjá framleiðslútollinum. Þessi
fyrirtæki framleiddu um það
bil 12.000 regnhlífar á mánuði
samtals, og ekki fekkst eyrir í
ríkissjóð af framleiðslu þeirra.
Hayward var hinn ánægð-
asti, en aðrir regnhlífafram-
leiðendur voru honum sárreið-
ir, því að hann gat selt regn-
hlífar sínar mun ódýrara en
þeir. Þeir sneru sér til stjórn-
arirmar, og báðu hana um að
lækka tollinn um helming.
Þeirri beiðni var synjað.
En sá hlær bezt, sem síðast
hlær, því að ríkisstjómin hugs-
aði Hayward þegjandi»þöi’fina.
Hann átti ekki að fá leyfi til
þess að „snuða kassann“ með
þessum hætti, og einn góðan
veðurdag var settur fram-
leiðslutollur á regnhlífahluta.
Hann nam 100%.
Robert Taft, sem verður valda-
mikill maður innan Eisen-
howerstjórnarinnar.
Þorskanetaveiðin
borgar sig ekki.
Afli þorskanetabáta hefir ver-
ið rýr, eins og skýrt liefur ver-
ið frá í Vísi áður, og mundu t.
d. hafnfirzkir bátar vera að
hugsa um að hætta þessum
veiðum.
Hefur aflinn verið frá 1—3
lestir, en til þess að gerlegt sé
að halda þessum veiðum áfram
þyrfti aflinn að vera a. m. k.
3—5 lesti'r í róðri. Enn fremur
hefur netaslit verið óvenjumik-
ið, því þau eru lögð á: grunn-
um sjó svo báran nær til að
hreyfa þau og draga yfir hraun-
nibbur.
.-♦-----
2000 blöklcumenn
handteknir í Kenya.
London (AP). — Um 2000
blökkumenri hafa verið liand-
teknir í Kenya seinustu dægur
og eru þetta einliverjar mestu
handtökur í sögu landsins.
Um 1600 voru teknir hönd-
um norðarlega í landinu, og
voru 60 þeirra kærðir fyrir
ýms afbrot, en 220 settir í
gæzluvarðhald til frekari yfir-
heyrslna, en hinum sleppt. —
Við hafnarbæinn Mombasa, um
500 km. frá aðalókyrrðarsvæð-
inu, voru 14 karlar og 2 konur
handtekin. Öll höfðu þau á sér
Mau-Mau-einkenni. Handtökur
hafa átt sér stað víðar.
TCA kaupir margar flug-
vélar af Bretum.
London (AP). — Trans-
Canada Airlines hafa pantað
15 Vickers-Viscount-48 far-
þegaflugvélar 4 Bretlandi.
Er þetta mesta framleiðslu-
pöntun í dollurum sem brezk-
ur flugvélaiðnaður hefur
fengið eftir stríð, en verðmæti
flugvélanna er um 11,25 millj.
stpd. — Flugvélarnar eiga að
vera í förum milli Montrea),
Toronto, Qhicago og New Yoi'k.
Frakkar . og Kanadamenn
hafa áður pantað flugvéiár. af
þessari , gerð,- — Eftir 3 ár á
framleiðsla þeirra að yera
koinin upþ í 100 á ári.
Eins og getið hefur verið áð-
ur hér í blaðinu, hefur Sveinn
Bergsveinsson unnið að söfnun
Dónmefndin fer í
verzianir í dag.
Skipuð hefur verið þriggja
manna dómnefnd til þess að
fara milli smásöluvcrzlana í
Reykjavík og Hafnarfirði til að
dæma beztu gluggasýninguna.
Voru þessir menn skipaúir í
dómnefnd: Gunnar Bachmann,
Atli Már og Bent Bentsen. Eins
og áður hefur verið greint frá,
eru þrenn verðlaun veitt fyrir
beztu sýninguna, er leggur á-
herzlu á íslenzkar framleiðslu-
vörur, farandbikar og tvenn
heiðursskjöl.
Friðrik sigraði í 18
skákum af 22.
S.l. sunnugad tefldi Friðrik
Ólafsson fjöltefli í Hafnarfirði
í boði Taflfélags Hafnarfjarðar
og var teflt á 22 borðum.
Varð niðurstaða fjölteflisins
mjög glæsileg fyrir Friðrik, en
hann sigraði á 18 borðum, gerði
tvö jafntefli og tapaði tveim
skákum. Meðal þeirra manna,
sem tóku þátt í fjölteflinu á
móti Friðrik, voru ýmsir beztu
skákmenn Hafnarfjarðar. Frið-
rik er nú 17 ára gamall og
stundar nám í 4. bekk Mennta-
skólans.
Bezta tíð um
land allt.
Tíðarfar cr enn mjög milt um
land allt.
Þíðviðri og stillt alls staðar
og hvergi næturfrost, dumb-
ungsveður vestanlands og suð-
vestan, en bjart og léttskýjað
austan lands.
í nálægum löndum er einnig
fremur gott tíðarfar. Nokkur
fannkoma er í Svíþjóð og norð-
anverðum Noregi, en yfirleitt
góðviðri og eins á meginland-
inu vestanverðu. Á Bretlands-
eyjum er heldur svalara, um 1
stigs frost inni í landinu, en á-
líka hiti við sjávarsíðuna.
Enn er barizt
af grimand.
í fregnum frá Kóreu segir, að
brezka hersveitin Black Watch
hafi hrundið þremur áköfum
áhlaupum kommúnista.
Meðan bardaginn stóð yfir,
bað foringi brezku hermann-
anna um að fallbyssuskothríð
væri beint að framstöðvum
þeirra sjálfra, meðan þeir hörf-
uðu undan, en að skothríðinni
lokinni sóttu Black Watch fram-
með brugðnum byssustingjum
og handsprengjum og voru
kommúnistar hraktir burt.
og útvegun íslenzkra nýyrða og
er fyrsta heftið væntanlegt fyr-
ir hátíðar.
Þetta hefti verður um 100 bls.
að stærð og í því nær 5000
orð. Heftið skiptist í 5 flokka.
1. fl. nýyrði í eðlisfræði, efna-
fræði, kjarneðlisfræði og raf-
fræði. 2. fl. bifvélatækni. 3. fl.
sálarfræði og rökfræði. 4. fl.
líffræði og erfðafræði og 5. fi.
ýmisleg nýyrði, og er það
minnsti flokkurinn í þessu
hefti.
Ætlazt er til að hefti þessi
með íslenzkum nýyrðum nái
einnig yfir eldri fræðiyrði, sem
til eru þannig, að þau verði
handhæg aðstoð fyrir þá, sem
skrifa þurfa um einhverjar
fræðigreinar. Þess vegna verð-
ur bókin tvöföld þannig, að
að framan eru íslenzk nýyrði
með þýðingum á erlendum mái-
um, en aftan til listi yfir út-
lend orð eftir stafrófsi'öð með
þýðingu þeirra á íslenzku.
Víða í þessu hefti, og vænt-
anlega í öðrum heftum, eru
gefin fleiri en eitt orð yfir sama
hlutinn, og verður síðan reynsl-
an að skera úr hvaða orð vinn-
ur sér hefð í málinu.
Söfnun nýyrða er mikið verk,
en reynt verður að láta að
minnsta kosti eitt hefti koma
á hverju ári, og svo haldið á-
fram meðan verkefni er fyrir
hendi. Heftin eru þannig útgef-
in að gert er ráð fyrir að binda
megi þau saman í eina bók, eft-
ir því sem henta þykir.
------» ..-
Lögregluf réttir:
Um hálftíu leytið í gærkveldi
var drengur gripinn inni í gos-
drykkjaverksmiðjunni Sanitas,
en hann var þar að hnupla öl-
flöskum ásamt þremur félög-
um sínum, en þeir lögðu á flótta
og sluppu. Var lögi-eglan beðin
að hirða drenginn og við rann-
sókn kom í ljós, að í fórum hans
fundust þrjár ölflöskur. Piltur-
inn gaf síðan upp nöfn félaga
sinna, hafði lögreglan upp á
þeim og fann í vörzlum þeirra
nokkrar ölflöskur.
f gærkvöldi kom maður á
lögreglustöðina, sem kvaðst
hafa ekið rétt áður um gatna-
mót Reykjahlíðar og Barma-
hlíðar. Hafði þá staðið þar bif-
reið úti á götunni með fullum
ljósum, en undir stýrinu setið
maður, sem sér hefði virzt ann-
að hvort vera drukkinn eða
sofandi.
Lögregluþjónar fóru á stað-
inn og var bílíinn þar þá enn-
þá, er bifreiðastjórinn í eins
konar móki við stýrið. Játaði
hann að hafa neýtt áfengis áð-
ur um daginn, en taldi vera
runnið af sér og taldi sér því
óhætt að aka bifreið.
Lögreglan . tók manninn og
-var tekin- af ho«uin bióðsýnis-
horn.
\Margt er shritið
Regnhlífastríðið í Englandi,
eða
sts Mwt' best» setn st'ðnst Mter.