Vísir - 20.11.1952, Blaðsíða 6

Vísir - 20.11.1952, Blaðsíða 6
VÍSIR Fimmtudaginn 20. nóvember 1952. 25 sóttu um náms- styrkina í Banda- ríkjunum. 25 manns sóttu um náms- styrki þá, sem Bandaríkja- stjórn og skólar veita vestan liafs. Sl. laugardag var útrunninn frestur til umsóknar um styrki þessa. Styrkur sá, er Banda- ríkjastjórn veitir, er einkum ætlaður .þeim, sem lokið hafa háskólaprófi hér og eru þegar teknir til starfa. Styrkur sá nægir til allrar dvalar og náms- ins sjálfs, svo og ferðakostnað- ar, og er miðað við eins árs dvöl vestra. Þrír menn nutu slíks styrks í fyrra, og verður væntanlega sama tala í ár. Hinn styrkurinn felur í sér húsnæði, fæði og skólagjald, og standa ýmsir háskólar og aðrar menntastofnanir að honum, en milhgöngu annast stofnunin International Insti- tute of Education. í fyrra fengu 7 manns þann styrk,. og standa vonir til, að jafnmargir hljóti V iðskiptasamning- ur við Frakka. Undirritað hefir verið í Par- ís samkomulag um viðskipti íslands og - Frakklands, er gildir fyrir tímabilið 1. október 1952 til 31. marz 1953. Samkvæmt samkomulagi þessu munu Frakkar leyfa inn- flutning á samningstímabilinu á ísfiski frá Islandi, nýjum og frystum, fyrh’ um 9.3 millj. kr. og á ýmsum öðrum vörum, svo sem. niðursuðuvörum, lýsi og frystum hrognum fyrir um 1.2 millj. kr. Ríkisstjórnir beggja land- anna munu leitast við að halda jafnvægi í viðskiptunum eftir því sem unnt er. Nýlega hafa verið gefin út í Frakklandi innflutningsleyfi fyrir fiski fr.á íslandi að verð- mæti um 4.2 millj. kr. Eru þau leyfi gefin út í samræmi við á- kvæði fyrri viðskiptásamnings og er sú upphæð því eigi inni- falin í fisskvóta hins nýja sam- komulags. Inniskór Barna frá kr. 10,50 Kven frá kr. 24,90 Karlmanna frái kr. 38,50 VERZL. Kaupi gull ug silfur Tek að mér véMtun í heimavinnu. Vönduð vinna. Tilboð merkt „íslenzka, enska og danska“, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir laugardagskvöld. sw&vmm eða stúlka, vön jakkasaumi óskast . nú þegar. Einnig hjálpar stúlka. Hreiðar Jónsson ldæskeri Bergstaðastræti 6 A. Opinbert uppboð verður haldið í up.pboðssal borgar- fógetáembættisins í Arnar- hvoli, föstudaginn 21. þ. m. kl. 1,30 e.h. Seldar verða sænskar lagerhillur úr furu, samsettar úr 52 stoðum og' 264 færanlegum smáhill- um. Enn fremur verður selt, gólfteppi, búsáhöld, borð- 'búnaður, mokkastell, . testell, útlendar snyrtivörur, mynda rammar, eyrnalokkar, Scep- ter dýptarmælir, speglar, 1 skrifborðsmöppur,. húsgögn, bækur o. m. fl. — Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjávík NYJIJNGÍ Ráðningarskrifstofa Skemmtikrafta getur jafn- an útvegað félagssamtökum og öðrum fyrsta flokks skemmtikrafta, hljómsveitir og hljóðfæraleikara. Leið- beiningar um tilhögun skemmtana o. fl. Þeir hljóðfœraleikarar og skemmtikraftar er við enn höfum ekki haft samband við en óska eftir samstarfi við okkur, vinsamlegast tal- ið við okkur hið fyrsta. Ráðningarskrifstofa Skemmtikrafía Austurstr. 14. Simi 4948. Opiö 11-—12 og 1—4. Æskulýðsvika K.F.U.M. og K. Samkoma í kvöld kl. 8,30 Sr. Friðrik Friðriksson talar. Allir velkomnir. KVENÚR, með svartri skífu, tapaðist frá Landspít- alanum niður í miðbae þriðjudaginn 11. nóvember. Vinsamlegast skilist Sörla- skjól 6. Sími 6336. (463 KVEN-stálarmbandsúr tapaðist í Hlíðunum á þriðjudagskvöldið. Finnandi vinsaml. hringi' í síma 6308. (487 SVART karlmannsreiðhjól tapaðist í gærkvöldi. Vin- samlegast hringið í sima 2912. Fundarlaun. (493 FRAMHALDS aðalfundur Knattspyrnuráðs Reykjavík- ur verður haldinn í dag í fé- lagsheimili Vals að Hlíðar- enda og hefst kl. 8.30 e. h. Fundarstjórar. MERKTUR, lítill ein- baugur fundinn. Skólavörðu- stíg 24 A. (472 STÚLKA óskast í formið- dagsvist, mjög létta, má vera unglingur. Uppl. í síma 5429, eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. (479 STÚLKA utan af landi. óskar eftir formiðdagsvist eða einhverri annarri at- vinnu. Uppl. í síma 5029. — (478 KVENSTUDENT óskar eftir atvinnu til jóla. Uppl. í síma 81631. (470 SNÍÐ, þræði saman og. sauma kvenfatnað og barna- fatnað. — Agga Jónsdóttir, Langholtsveg 34 (áður Laugaveg 81). (47.5 VEIZLUR. Tökum að okk- ur veizlur í heimahúsum. — Sími 6914 og 5148. (466 UNG stúlka, vön alM vinnu, óskar eftir ráðskonu- stöðu. Tilboð, merkt: „Vön ráðskona — 186,“ sendist blaðinu fyrir laugai’dag. (454 DUGLEGUR og ábyggi- legur trésmiður óskar eftir verkstæðis eða annari vinnu nú þ.egar. Tilboð sendist afgr. Vísis fyr-ir 22. þ. m., merkt: „Ilagkvæm við- skipti 184.“ (453 RÚÐUÍSETNING. — Við gerðir utan- og innanhúss. Uppl: í síma 7910.(547 VIÐGERÐER á dívönum og allskonar stoppuðum húsgögnum. Húsgagnaverk- smiðjan Bergþórugötu 11. — Sími 81830. (224 SAUMA úr tillögðum efn- um. Ný tízkublöð. Valgeir Kristjánsson, Bankastræti 14 (Skólavörðustígsmegin). ÞVOUM og hreinsum á þrem dögum. Þvottamiðstöðin, Borgartúni 3. — Sími 7260. Garðastræti 3. — Sími 1670. Sækjum. — Sendum. (910 FATAVIÐGERÐIN, Ing ólfsstræti 6, annast allar fataviðgerðir. — Sími 6269 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflöngum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki.. Raf tæk ja verzlunin Ljós og Hití h.f. Laugavegi 79. — Simi 5184: SKEMMTUN verður haldin í Valsheimilinu annað kvöld, hefst kl. 8. Fjölbreytt skemmtiskrá. Dans. Nefndin. TIL SÖLU og sýnis 1. fl. samansaumingarvél (Union special Overlock). í borðinu er mótar. Uppl. á Flóka- götu 27, kjaliari. (476 FÉLAG Árneshreppsbúa heldur aðalfund og skemmt- un með skemmtiatriðum föstud. 21. nóv. kl. 8,30 síðd. í Þórscafé. (469 BARNAVAGN til sölu. — Verð 350 kr. Uppl. í síma 3453. (483 ÓDÝR kolakyntur þvotta- pottur til sölu á Flókagötu 4. (482 Framhaldsaðalfundur K.R.R. verður haldinn í kvöld kl. 8,30 að félagsheimili Vals. -—- KANARÍFUGL óskast til kaups eða 1 par. Sími 6978. (481 BKÚÐARKJÓLL, m’jög fallegur, til sölu og sýnis í dag í Mávahlíð 44, 1. hæð, Sími 6548. (473 ÍBÚÐ óskast, 2—3 her- bergi og eldhús. Góð um- gengni. Uppl. í síma 4891. GOTT herbergi, með inn- byggðum skápum, til leigu. Uppl. í síma 6945 milli kl. 7 og 8. (456 LÍTIÐ herbergi til leigu. Sími 6387. (458 IÍARMONIKUR, nýjai’, ítalskar og þýzkar, mjög vandaðar, lágt verð; 12, 36, 80 og 120 bassa, með frá 2—9 hljóðskiptingum. Kassi og skóli fylgir með. Tökum notaðar harmonikur upp í nýjar. Við kaupum harmo- nikur. Kynnið yður verð og gæði áður en þér festið kaup annarsstaðar. — Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (464 HERBERGI og aðgangur að eldhúsi til leigu. Uppl. í síma 80002. (467 ELDRI hjón óska eftir tveim herbergjum og eld- húsi á hitaveitusvæðinu. — Tilboð óskast sent á afgr. blaðsins fyrir laugardag, — merkt: „Sem fyrst“. (468 UNGAN raann vantar her- bergi strax. FyUsta reglu- semi. Sími 8096.1 kl. 4—9. (471 BARNAVAGGA í statívi og barnagrind, til sölu. Tækifæi’isverð. — Baldur Kxástjánsson, Fi’eyjugötu 1. (465 TIL LEIGU stór stofa með innbyggðum skápum. Máva- hlíð 31. (477 GARRARD plötuspilari, í stónj-m skáp, til sölu. Uppl. á Þói’sgötu 21, eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld. (462 GOTT herbergi í risi til leigu. Uppl. í síma 81462. (480 TIL SÖLU bax-navagn og- barnarúm, ódýrt. Hólm- garði 52, niðri. (461 STÚLKA óskar eftir her- bergi. Uppl. í síma 80740, railli 3 og 6 í dag. (485 TVÖ barnarúm til sölu, mjög ódýr, á. Njálsgötu 86, II. hæð. Dyr móti stiga. (460 SKÚR til sölu, 2X5 m., úr góðu efni, pappaklæddui’, með járnþaki. Verð 2000 krónui’. Uppl. í síma 80233. (459 2ja MANNA herbergi óskast. sem næst Kennara- skólanum. Aðgangui’ að eld- húsi; æskilegur. Tilboð. send- ist Vísi, merkt: „188“. (486 2 HERBERGI og eldunar- pláss óskast á hitaveitu- svæði. Uppl. í sítna 5841 í kvöld kl. 8—10. (491 HÚSMÆÐUR: Þegar þér kaupið lyftiduft frá oss, þá ei’uð þér ekki einungis að efla íslenzkan iðnað, heldur einnig að tryggja yður ör- AMERÍSKUR olíuofn til sölu á Hörpugötu 7. (455 uggan árangur að fyrirhöfn yðar. Notið því ávallt „Chemiu lyftiduft", það ó- dýrasta og bezta. Fæst í hverri búð. Chemia h.f. — NÝR klæðaskápur til. sölu, kr. 950, stofuskápur, með skrifborði (mahogny) kr. 1650. Bergstaðastræti 55. — (484 GITNNAR SHÓLMI kallar. Ný egg koma daglega eins og um hásumar væri. í heildsölu og smásölu. Von. Sími 4448. (420 JAKKAFÖT á dreng, 13— 6308. (488 KAUPUM flöskur. Sækj- um. Sími 80818. (390 T.IL SÖLU rafinagns-þil- ofnar, stórir og litíir, með tækifærisverði á Sogaveg 158. (489 KAUPUM flöskur; sækj- um heim. Sími 5395. (838 PLÖTUR á grafreiti. Út- ▼egum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. & Rauöarárstíg 26 (kjallaral. — Sítni 612« SKÓVINNUSTOFAN Langaveg 17, bakhúsið. — Lækkað verð á öllum sóln- ingum. — Fljót afgreiðsla. (490 KAUPUM vel með farin karlmannaíöt, saumavélar e. fL, Verzlunin, Grettisgötu 31. Slml 3562. (465 SILVER-Gross kerra tap- aðist frá Laugavegi 76. Sími 81689. (492

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.