Vísir - 02.12.1952, Blaðsíða 3

Vísir - 02.12.1952, Blaðsíða 3
9 Þriðjudaginn 2. desember 1952. VlSIR *★ TJARNARBIO ★ ★ OTLAGARNIR (The Great Missouri Raid) Afar spennandi ný amer- ísk litmynd, byggð á sönnum viðburðum úr sögu Banda- ríkjanna. i Aðalhlutverk: MacDonald Carey Wendell Corey Bönnuð innan 16 ára. ! Sýnd kl. 5, 7 og 9. ★ * TRIPOU BIO ★ ★ Flugiá tU Marz („Flight to Márz’*) | Afar spennandi og sér- kennileg ný, amerísk lit- kvikmynd um ferð til Marz. Marguerite Chapman Cameron Mitchell Virginia Huston. Aukamynd: ATLANTSHAFS- BANDALAGIÐ Mjög fróðleg kvikmynd með íslenzku tali um stofn-! ’ un og störf Atlantshafs- ] ', bandalagsins. M.a. er þáttur frá íslandi. ', Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gamla Bíó Vera frá öðrum hnetti (The Tliing) Framúrskarandi spennandi amerísk kvikmynd, sem hvarvetna hefur vakið feikna athygli, og lýsir hvernig vísindamenn hugsa sér fyrstu heimsókn stjörnu- búa til jarðarinnar. Kennth Tobey Margaret Sheridan Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 12 ára fá ekkiaðgang. Brosið þitt blíða (When my Baby Smiles at me) Falleg og skemmtileg ný amerísk litmynd, með fögr- um söngvum. Aðalhlutverk: Betty Grable Dan Dailey Jack Oakie. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NIGHT AND DAY Einhver skemmtilegasta og skrautlegasta dans- og músikmynd, sem hér hefur verið sýnd. Myndin er byggð á ævi dægurlagatónskáldsins fræga Cole Porter. Myndin er í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Cary Grant Alexis Smith Jane Wyman Sýnd kl. 9. ÍLEKFÉIAGÍ REYKJAVÍKUR' Ævintýri á gönguför Sýning annað kvöld kl. 8,00. Aðgöngumiðar seldir frá kl, 4—7 í dag. Sími 3191. Laugarneshverfi tbúar þar þurfa ekki að fara lengra en í Bókabúðina Laugarnes, liangarnesvegí 50 til að koma smáauglýs- ingu £ Vísi. Smáauglýsingar Vísis borga sig bezt. Rakettumaðurinn (King of the Rocket Men) — SEINNI HLUTI — Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl. 5 og 7. Sala hefst kl. 11 f.h. Nauðungaruppboð &inh&tiga£ Iauagj»SB£s/2*<í Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík verður nauðung- aruppboð haldið í uppboðs- sal borgarfógetaembættisins í Arnarhvoli föstudaginn 5. des. n.k. kl. 1,30 e. h. Seld verða allskonar hús- gögn s.s. sófasett, skrifborð, bókaskápar, stofuskápar, radiogrammófónn og út- varpstæki. Allskonar nýr fatnaður t. d. rykfrakkar, peysur og barnaskór. Enn- fremur saumavélar, pappírs- skurðarhnífur, stór hræri- vél, hulsubor, skópúsningar- vél, leðurvals, ritvélar, og slípivél fyrir terrazzo, bækur og margt fleir’a. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. a'mt 37eb. Úrvals Stálskautar Sportvöruhús Reykjavíkur Skólavörðustíg 25. flAFNAKtBIO Hver var að hlæja? (Cuftain Call at Cactus Creek) Ótrúlega fjörug og skemmtileg ný amerísk musik og gamanmynd tekin x eðlilegum litum. Donald O’Connor Gale Storm Walter Brennan Vincent Price Sýríd kí. 5, 7 og 9. NYKOMIÐ Svart spegilflauel Umboð happdrættis Ha- skólans Vesturgötu 10 hefur eftii’leiðis Svart munstrað flauel kr. 98,50 mtr, síma 82030 11. TOFT Arndís Þorvaldsdóttir Vesturgötu 10. Skólavöi'ðustíg 8, Lmu smni var Einhver allra vinsælasta barnamynd, er hér hefur sézt, sýnd kl. 3.. Fyi'irliggjandí Getum enn útvegað Miele þvottavélina með eða án suðutækja, til afgréiðslu fyrir jól. Véla- og raftækjaverzlunin Bankastræti 10. Sími 2852. Linoleum Baðker Botnventlar og yfirföll Vatnssalerni, compl. Vatnskassar Vatnsbyssur, króm. Standkraríar króm. Blöndunaráhöld m/sturtu Sáldir fyrir sturtur Vatnslásar króm. Rennilokur frá W—3” Stopphana frá %”■—IV2 Ofnkrana frá Vz"—114” Hurðaskrár og lninar fleiri tégundir Múrboltar Saumur allar stærðir Fittings og m. m. fl. Hvítt léreft 80 cm. br. 11,95 og 8,40 mtr. Þurrkudregill kr. 7,10 mtr. Misl. léreft kr. 9,45 mtr. Kvensokkar, baðmullalf íSdð úrtöku kr. 19,00 parið. H. TOFT Skólavörðustíg 8. Vogabúar Munið, ef þér þurfið að að auglýsa, að tekið er á móti smáauglýsingum í Vísi í Hátíð í Havana Mjög skemmtileg og f jörug amei'ísk dansa og söngva- mynd sem gerist nieðal hinna lífsglöðu Kúbubúa. Desi Arnaz Mary Hatcher. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Verzlun Arna J. Sigurðssonar, Faiaglioliísivegi 174 Smáauglýsingar Vísis eru ódýrastar og fljótvirkastar. Vttastig 3. AUsk. pappírspokar Ef Kleppshyltingar þurfa að setja smáauglýsingn í Vísi, er tekið við henni í Verzlun Guðmundar H ASbertssonar, Langholtsvegi 42. MARGT Á SAMA STAÐ Á Einarsson og Funk Tryggvagötu 28. Sími 3982 IAUGAVEG 10 - SlMl 3367 Það borgar sig bezt að auglýsa í Vísi. BEZT AÐ AUGLYSAIVISI Gömlu dansarnir í Breiðfirðingabúð x kvöld kl. 9. Hljómsveit Svavars Gests. Baldur Gunnarsson stjórnar dansinum. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6. Áðalfundur félagsins verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu mið- vikudaginn 3. desember kl. 8,30 síðdegis. ÐAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. ^TJÓRN VARÐAR. Afgreiðsla blaðsins til fastra kaupénda í Iiafnar- firði, er á Linnetsstig 3 A. Hafnfirðingar gerist kaupendur að Visi, hann er ódýrastur í áskrift, aðeins 12 krónur mánaðargjaldið, Askriftasíminn í Hafnarfirði er 9189 frá 8—6. Mhtígbiaðiö Físír

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.