Vísir - 02.12.1952, Blaðsíða 7
En tígrisdýrið fylgdist með þeim
ór næsta tré. Tarzan fór strax að
Úttóa fleti fyrir þá félága.
THWAS B.
íEi ma
; II
renna
hans, er hann knúði það í gegn, að hann réði einn yfir blað-
inu. Er þau höfðu ræðst við um stund kom Margot inn og
varð endurfundurinn bæði henni og Frank til mikillar gleði.
Hann var ekki seinn á sér að spyrja um Jean Baptiste, en
hann lá þungt haldinn um þessar mundir, og var það mikið
hryggðarefni fyrir Frank. Þau litu inn til hans og er þau komu
áftur var Frank ljóst, að drenguirnn mundi ekki eiga langt
eftir.
„Þetta eru erfiðir tímar fyrir okkur öll,“ sagði Frank við
Margot, er þau komu aftur inn í hérbergið.
Hún horfði á hann sem snöggvast og leit svo undan:
„Já, Frank, mig hryggir það mjög hvemig fór.“
„Þú hefðir getað gefið mér eitthvað í skyn í bréfum þínum.“
„Eg veit það. En mig skorti hugrekld til þess. Eg vissi hversu
mikið áfall það yrði fyrir þig.“
„Gabrielle er mjög ástfangin af honum, er það ekki?“ hvísl-
aði hann. ' *
,Eg býst við því.“
„Eg vildi aðeins vita vissu mina. Þakka þér fyrir að segja
mér eins og er. Eg lít inn til drengsins á morgun.“
„Komdu sem oftast — hingað koma aldrei gestir nú.“
„Hvers vegna ekki?“
„Eg — eg get ekki um það rætt.“
„Get eg gert nokkuð fyrir drenginn?"
„Nei, þökk. Við höfum nú allt, sem við þurfum. — Þú hefir
ekki veitt nýja kjólnum mínum athygli. Finnst þér hann ekki
fallegur? Og eg hefi vaxið um tvo þumlunga.“
„Já, þú ert að vérða gjafvaxta mær.“
„Um hvað eruð þið alltaf að stinga saman nefjum?“ kallaði
Gabrielle úr hinum enda herbergisins.
„Eg var að segja frænku þinni, að eftir tvö ár eða svo mundi
hún verða fögur og eftirsótt sem Gabrielle de Salle nú.“
„Það efa eg ekki,“ sagði Gabrielle hljómlausri röddu.
Hún gekk með honum til dyra.
„Komdu oft, Frank. Eg þarf á vináttu þinni að halda.“
„Eg kem eins oft og eg má, Gabrielle. Og mundu að forðast
að komast á þá skoðun, að þú þurfir ekki á mér að halda.“
3.
Dag nokkum skömmu síðar, er þeir ræddust við Copey og
Frank í ritstjómarskrifstofunni, varð Copey Jjtið út um glugga.
„Hver þremillinn —- mér þykir Caradoc hafa hráðan á.“
Frank leit líka út um gluggann og Caradoc blátt áfram æddi
yfir torgið að dyrunum blár af reiði — og þó var það eitt af
því, sem hann prédikaði, að menn ættu að stilla skap sitt og
íhuga sitt ráð rólega. Frank settist. Hugur hans varð gripinn
heift, er hann sá Caradoc. En harrn mátti ekki hata bróður
sinn. Hvað sem gerðist mátti hann ekki hatá hann.
Caradoc kom inn og æddi að skrifborði hans.
„Heyrirðu hvað eg segi?“ æpti hann. „Hið ótrúlegasta hefir
skeð.“
„Hvað er það, Carr?“
Hvorugur hafði fyrir að héilsa, þótt ár væri liðið frá því að
skildu.
„Þáð hefir lengi vérið orðrömur á kreiki um, að meðal Fralcka
hér væru menn, sem sendu Bonaparte upplýsingar. Innanríkis-
hefir aflað sér sannana. Og de Salle fjölskyldan
er flækt í málið. Fari í helvíti, Frank bróðir Gab er njósnari!“
Frank hafði búizt við þessu, en samt furðaði hann sig á hver
áhrif það hafði á hann að heyra þettta. Undanfarna tvo daga
hafði hann litið dökkum augum á allt — og sannarlega rofáði
til við að heyra þetta.
„Nokkrar sannanir fyrir sekt hans?“
„Vitanlega. Hann hefur verið á launum hjá Korsíkumannin-
um í meira en ár. En til allra ógæfu hefur hann komist undan.
Hann hefur verið var um sig, því að það fréttist, að hann hefði
farið í fiskikútter sem sigldi niður Thames í morgun. De Vitrelle
er flæktm’ í málið. Þeir flýðu saman.“
Frank friðaði sig á því, að hann skyldi hafa farið á fund
Gabrielle. Hún hlaut að þurfa á honuih að halda nú.
„Hefirðu séð — Gabrielle?“
„Herra trúr, nei. Hvernig get eg staðið mig við að flækjast
inn í annað eins og þetta?“
„Ef hann hugsar aðeins um sjálfan sig elskar hann hana
ekki,“ hugsaði Frank.
„Það er hábölvað. Margir vissu, að eg ætlaði að kvongast
henni.“
„Carr,“ sagði Frank og reis á fætur. „Við verðum að koma
henni úr landi. Hún má ekki líða fyrir það, sem bróðir hennar
hefir gert.“
„Hvílík hugmynd,“ sagði Caradoc, stóð upp og henti hatti
sínum á borðið. „Ertu að stinga upp á, að við gerum'st lög-
brjótar?“
„Það er ekki um neitt lögbrot að ræða, fyrr en kæra er
komin fram á hendur henni.“
„Það kemur í sáma stað niður.“
„Þú vilt þá ekkert gera — þú vilt ekki reyna að hjálpa hénni?“
„Gott og vel. Gerðu ekkert, ef þú hefur ekki hug til þess að
láta hendur standa fram úr ermum. Hvað mig snertir — eg
ætla ekki að masa um þetta, heldur —“
„Hvað ætlárðu að gera?“
Frank hló kuldalega.
„Skilurðu ekki, að grunur getur hæglega fallið á þig. Þú
hefir traust háttsettra mahna — sem kunha að álykta að þú
sért flæktur í málið vegna kynna við De Salle fjölskylduna.
Gnmurinn kann að fallá á þig fyrstán manna.“
„Mig — þeir geta ekki grunað mig — eg hefir varla sagt
orð við þennan eitursnák.“
Eg vona þín vegna, að enginn gruni þig. En þeir gætu ályktað
að bróðrinn hafi notáð systurina sem agn.“
Þú héldur þó ekki, að hún hafi í raun og veru hjálpað
honum?“
,Þú hefir taugar til að standa þárna og efást um hana,“ sagði
Frank kolblár af reiði. „Eg hélt, að þú elskaðir haria. Eg vil
ekki hjálpa þér — eg vil gera það, sem gerá þarf upp á eigin
spýtur.“
„Hægan, hægan, gámli félági. Þú ságðir sjálfúr, að við
yrðum að vera rólegir — það verður að gera ráð fyrir öllu.“
„Ekki því, áð hún gérist svikari — það er óhugsandi — það
veiztu — eða ættir að vita.“
„Þetta er Ijóta flækjan — að annað eihs og þétta skyldi geta
komið fyrir,“ kvéinaði Cáradoc.
„Eg verð að gera það, sem gera þarf í London,“ sagði Frank,
„og Cope mun hjálpa mér. Ef við komum þeim út úr borg-
inni ætti allt að vera auðvelt. Eg mun fúslega aimast allt —
hér óg anríars staðar, en eg er að hugsa um hverjum augum
Gabrielle lítur á þáð, ef þú réttir henni ekki hjálpandi hönd.
Það ér skyldá þín áð hjálpa henni — og forréttindi.“
„Það er áhættusamt fyrir mig,“ sagði yngri bróðirinn og
kinkaði koll, „erí ég get vist ekki látið þig gera það allt.“
Allt í einu héyrðist hófadynur.
Þeir litu hvör á annáh.
„Vonandi engin slaém tíðihdi,“ sagði Frank, en sendiboðinn
ryrarowroMr
* Arbæiarkirkju.
í Árbæj arkirkj u í Holtum var
það föst venja eins og verið
mun hafa víða annars staðar,
er lík voru borin í kirkjuha til
jarðarfarar eða geymd þar
nokkra daga til greftrunar, að
kstur karlmanna voru látnar
standa norðan megin í kórnum
og kistur kvenna sunnarí megin,
en eigi frammi fyrir altari, eins
og nú er siður. Mun þessi venja
hafa verið tengd við sætaskip-
un karla og kvenna í kirkjum.
Nokkru fyrir síðustu álda-
mót bjuggu á Árbæ hjónin
Helgi Jónsson og Helga Sigurð-
ardóttir frá Barkarstöðúm.
Þau áttu tvihr dætur, Sigríði,
móður Helga læknis og alþing-
ismanris á Stórólfshvoli, eh hin
hét Ingibjörg. Hún átti kott
einn, sem hehhi þótti mjög
vænt lim. Haustið 1890, er
Helgi bóndi hafði tekið baha-
sótt sína, bar svo við eitt kvöld
nálægt vetumóttum, er allir
voru setztir við vinnu sína á
vökunhi, að Ingibjöl-g tékur
eftir því, að köttinn vantar.
Þótti héhhi þetta leiðinlegt og
vakt máls á því. Er þá farið að
tala úrh hVar kötturihn hefði
sézt um daginn, og kom þá úpp
úr kafinu, að einhver háfði séð
hánn úti á kirkjulöfti, en þang-
að áttu mehh oft erihdi, því áð
þar var geyiht ýmislegt, kom-
matur o. fl. Biðu Ihgibjörg þá
tvo af vinnumönnum föður síns
að fara út í kirkju fyrir sig og
sækja köttinn. Vorú þeir fúsir
til þéss. Fara þeir hú út í
kirkju og upp á loft, kallá á
kisu, en hún mjálmar á móti,
og von bráðara sáu þeir glóra
í augu hennar í myrkrinu, náðu
henhi fljótlegá og sner# svo
ofan aftur. En þegar þeir eru
áð ganga niður stigánn heyra
þeir að þrifinn er laus bekkur
norðan mégin í kirkjúkórnum
og honum kastað af öllu afli í
suðurvegginh, og verður áf
skarkaíi mikill. Við þetta verða
þeir mjög skelkáðr, þutú út úr
kirkjunni o'g Inn í baðstofu og
komu þángað náfölir og sögðu
Framh. a/ G. síðu.
& SumuqhA.
Þriðjudaginn 2. desember 1952.
Þegar þeir voru komnir inn í skóg-
inn fann Tarzan tré, þar sem þeir
gátu farið uþp í og hvílt sig.
Þegár flétið vár tilbúið lágðist
maðurinn niður til svefns, en ráh-
dýTÍð fikraði sig nær og bjó sig til
stökks.
Tarzan heyrði greinar næstá tíx-
skjálfa og var því á varðbergi, þegt.
villidýrið kom í loftinu.
yisjB