Vísir - 02.12.1952, Blaðsíða 6

Vísir - 02.12.1952, Blaðsíða 6
 Þriðjudaginn 2. désember 1952. HUNDAEIGENDUR! — Schaefer-tík . óskilum. Uppl. í síma 3433. (39 Haustmót Taflfélagsins léttum mönhum og hafði sízt lakara tafl að öðru leyti. Stein- grímur lék þó engan bilbug á sér finna, heldur barðist um á hæl og hnakka. Fékk Lárus litlu um þokað,.er skákin fór í bið eftir rúma 40. leiki og var óvíst um úrslit. Birgir Sigurðsson lék hvítu við Jón Pálsson. Byrjunin varð þekkt afbrygði af Ortodox- vorn: 1. d4, Rf6. 2. c4, e6. 3. Rf3, d5. 4. Bg5, Be7. 5. e3, 0—-0. 6. Rc3, h6. 7. Bh4, b6. 8. cXd5, eXd5. 9. Bd3, Be6. 10. 0—0, c5. 11. Hcl, Rc6. 12. h3, c4. 13. Bbl, a6. í miðtaflinu virtist Birgir hafa byggt upp öfluga sóknarstöðu á miðborði og kóngvæng, en Jóni tókst að ná uppskiptum og fór skákin í bið eftir 40 leiki. Virtist Jón a.m.k. hafa jafnað leikinn. möguleika. Virtust átökin lengi vel nokkuð álíka, en þó kom þar að lokum, er líða tók á mið- talfið að Sveinn náði algerlega yfirhöndinni og vann í 40. leik. Sigur Sveins í þessari skák gaf honum annað sætið í keppninni og þar sem hann varð efstur þeirra keppenda, sem ekki eru í landsliði, hlýtur hann réttindi til þátttöku í næstu landsliðs- keppni. Sveinn yarð sigurvegari á haustmóti T. R. 1951, en neytti þá ekki réttar síns til þátttöku í síðustu landsliðs- keppni. í stað Sveins kom þá Jón Einarsson, hlaut hann í þeirri keppni 4Vz yinning. Ellefta og þar með síðasta umferð á Haustmóti T. R. var tef-ld sl. miðvikudagskvöld. — Leikar fóru þannig. Guðjón M. Sigurðsson lék hyít.u móti Hauk Sveinssyni, og tefldi Guðjón drottningarpeðs- leik: 1. Rf3, d5. 2. d4, Rf6. 3. e2, e'6. 4. Bd3, Rd7. 5. Rd2, Be7. 6. 0—0, 0—0. 7. Hcl, c5. 8. c3, Dc7. 9. e4, dXe4. 10. RXd4, RXe4. Fékk Guðjón mjög liðlega stöðu í byrjun miðtaflsins og hóf sókn á kóngs- væng, er fór nokkuð geyst í sakirnar, fórnaði tveim mönn- um sem reyndist vera miður færsæl leið, tókst Hauk að stöðva sóknina og kenndi þá fljótlega liðsmunar. Guðjón hafði þó lengi ógnandi samspil, en gafst að' lokum upp eftir rúma 40 leiki. Þetta var fyrsta og eina tapskák Guðjóns á mót- inu. Svpinn Kristinsson hafði hvítt við Þórir Ólafsson. Kom fram Sicileyja-byrjun: 1. e4, e5. 2. Rf3, a6. 3. c4, d,6. 4, d4, cXd4. 5. RXd4, Rf6. 6. Rc3, g6. 7. Be2, Bg7. 8. 0—0, 0—0. Varð staðan fljótlega mjög bundin, en bauð þó upp á margvíslega UTVARP — ODYRT. — Til sölu útvarpstæki, eldri gerð, me'ð tækifærisverði. — Hávallagötu 55, kjallara kl. 8—9 í kvöld. (25 IÞAKA. Fundur í kvöld kl. 8,30. ENSKUR barnavagn á há- um hjólum, vel með farinn, til sölu. Uppl. í síma 80405, A. D. Fundur í kvöld kl. 8,30. Síra Sigurjón Þ. Árna- son talar. — Allt kvenfólk velkomið. BARNAVAGN óskast til kaups. Áðeins góður vagn kemur til greina. Uppl. í síma 5595. (41 STÓR ferðakista til sölu. Uppl. í síma 5595. (42 VANTAR notaða raf- magnseldavél. Uppl. í síma 6129 frá kl. 7—8 í kvöld og annað kvöld. (36 GOTT útvarpstæki, Phil- ips, til sölu. Sími 82037. (30 Þórður Þórvarðsson hafði hvítt við Kára Sólmundarson. Byrjunin var Sieileyjar-vörn: í. e4, c5. 2. Rf3, d6. 3. d4, cXd4. 4. RXd4, Rf6. 5. Rc3, g6. 6. Be2, Bg7. 7.Be3, Rc6. 8. 0—0, a6. 9. a4, 0—0. 10. f4, Rg4. 11. BXg4, BXd4. 12. BXd4, BXg4. 13. Dd2, Da5. 14. f5, leiddi árás sú sem Þórður hóf í 14. leik til vinnings í 24. leik. KAUPUM skauta hæsta verði. Verzlunin Ingólfs- stræti 7. Simi 80062. (29 UNGLINGSTELPA ósk- ast til að gæta 2ja ára drengs. Lönguhlíð 19, 3. hæð. Sími 4109. (38 ORGEL. Vil kaupa gott stofuorgel. Sími 6805. (20 ORÐSENDING til húsa- og húsgagnasmíðanema við Iðnskólann hér. Eg hefi til sölu fræðibækur sem eru nauðsynlegar við slíkt nám. Umgetnar bækur hafa nú verið sendar öllum Iðnskól- um á landinu samkvæmt ósk fræðslumálastjóra. — Virðingarfyllst, Haraldur Jónsson, Vonarstræti 12, út- byggingin. (18 CIIEMIA-Desinfector er vellyktandi, sótthreínsandi vökvi, nauðsynlegur á hverju heimili til sótthreins- unar á munum, rúmfötum, húsgögnum, símaáhöldum, andrúmslóft o. fl. Hefir unnið sér miklar vinsældir hjá öllum esm hafa notað hann. (446 STÚLKA óskast hálfan daginn í vist gegn. fæði og húsnæði. Sími 5309. (24 GÓÐ stúlka óskast strax, Gott sérherbergi. Grettis- götu 32. Sími 2048. Arinbjörn Guðmundsson lék hvítu við Jón Einarsson. Byrj- unin varð mótleikið drottn- ingarbragð: 1. d4, d5. 2. Rf3, Rf6. 3. c4, dXc4. 4. e3, e6. 5. BXc4, c5. 6. 0—0, a6. 7. De2, Rc6. 8. dXc5, BXc5. 9. a3, 0—0. Urðu íljótlega alger uppskípti á þungu mönnunum og hagg- aðist staðin aldrei úr jafnvægi. Sömdu þeir jafntefli eftir rúma 30. leiki. — Diilrænar frás. Framh. af 7. síðti. frá því, sem fyrir þá hafði bor- ið. Hafði þá einhver á orði, að líklega mundi einhver karlmað- ur í sókninni vera feigur. Þetta reyndist svo, því að litlu pftir áramótin andaðis.t Helgi bóndi. Þegar hann var jarðaður og athöfnin í kirkj- unni fór fram stóð kista hans í kórnum á sama stað og bekk- urinn, sem kastað hafði verið, var yanur áð standa. Þótti mönnum sem fyrirburðurinn í kirkjunni hefði boðað feigð Helga bónda. (Frásögnh'A: J. Jóhnson bankagjaldkera í Rvk., Rauðskinna). KÚN STSTOPP. — Kúnst- stoppum dömu-, herra- og drengjafatnað. Austurstræti 14, uppi. (432 HARLITÚR, augnabrúna- litur, leðurlitur, skólitur, ull- arlitur, gardínulitur, teppa- litur. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. (344 RUDUISETNING. — Við- gerðir utan- og innanhúss. Úppl. í síma 7910. (547 GOTT herbergi með inn- byggðum skápum, til leigu. Uppl. í Drápuhlíð 34, kjaíl- ara, eftir kl. 6. (17 VTÐGERÐIR á dívönum og allskonar stoppuðum húsgögnum. Húsgagnavérk- smiðjan Bergþórugötu 11. — Sími 81830. (224 SAMÚÐ ARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. —1 Reýkjavík afgreidd í síma 4897. (364 Lárus Johnsen hafði hví.tt við Steingrím Guðmundsson. Téfldi' Steingrímur Reti-byrjun, en Lárus svaraði með Kóngs- indverskri vörn: 1. c4, Rf6. 2. Rc3, g6. 3. Rf3, Bg7. 4. d3, c5. 5. e4, Rc6. 6. g3, d6. 7. Bg2, 0—0. 8. 0—0, Bd7. 9. De2, Bg4. f byrjun miðtaflsins vann Lárus peð og fékk uppskipti á tveim 2 SAMLIGGJANDI her- bergi í kjallara í Hlíðar- hvérfinu til leigu nú þegar. Tilboð, merkt: „Reglusemi — 318“ sendist Vísi fyrir fimmtudagskvöld. (27 FATAVIÐGERÐIN Laugavegi 72. Állskonar við- gerðir. Saumum, breytum, kúnststoppum. Sími 5187. (121 SILKIBLUSSUR í mörg- um litum, nylon-blússur. — Verð frá kr. 92.00. — Svört taftpils, hvít nylonundirpils, skírnarkjólar, allskonar dömukjólar. Verð frá kr. 275.00. Saumum eins og áð- ur allskonar kvenfatnað með stuttum fyrirvara. Einnig hraðsaum og sniðið og mát- að. Saumastofan Uþpsölum (flutt í Aðalstr. 16). Sími 2744. (130 1—2 HERBERGI og eld- hús óskast til leigu, —- Góð umgengni. Simi 9784. (23 STOFA til leigu. Uppl. Nesveg 39, rishæð, kl. 5—6 að kvöldi. (40 KEMISK HREINSA hús- gögn í heimahúsum. Fljótt og vel gert. Sími 2495. (43 FATAVIÐGERÐIN, Ing- ólfsstræti 6, annast allar fataviðgerðir. — Sími 6269. GÓÐ stofa óg aðgangur að eldhúsi til leigu.. Barnlaust fólk gengur fyrir. Fyrir- framgreiðsla nauðsynleg. — Tilboð, merkt: „Vogar — — 319“ sendist . afgr. Vísis fyrir hádegi á miðvikudag. RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á rafiöngum. GLERVÖRUR nýkemnar, lausir diskar 6.85, bollapör 8.75, stakur leir, kaffistell 267,50. Matarstell 584,50. — Auk þess gott úrval af postulínsstellum. Ramma- gerðin, Hafnarstræti 17. — Gerum vxð straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f. Laugavegi 79. — Sími 5184. KVENUR tapaðist sl. föstudagskvöld á leiðinni frá Sólheimum að Landakoti. :—• Skilvís finnandi hringi í s.íma 7892. (19 UNDIR hálfvirði mikið úr- val af leikföngum. Jólabazar Rammagerðarinnar, Hafn- arstræti 17. (552 TAPAZT hefur karl- mannsgull- og silfurhring- ur á leiðinni frá Ránargötu niður á Tjörn sl. laugardag. Finnandi vinsamlega hringi í síma 5114. Fundarlaun. (25 LEGUBEKKIR fyrirliggj- andi. Körfugerðin, Lauga- vegi 166. (Inngangur frá Brautarholti). (550 NOKKRIR bílar af heyi til sölu, selst ódýrt, ef samið er strax. Uppl. í Camp Knox F 1, frá kl. 1—7. (33 KAÚPUM. flöskur. Sækj um. Sími 80818. (39' TIL SÓLU amerískur ballkjóll (nýr), ljósalampi (Perihel) og skíði með stál- köntum, til sölu. Sími. 2173 eftir kl. 5. (32 ÚTPRJÓNAÐUR hægri handar vettlingur (móleit- ur) tapaðist sl. föstudag í Hlíðunum. Finnancli vin- samlegast hringi í síma 4507. (28 KAÚPUM flöskur; sækj- um heim. Sími 5395. (838 PLÍjTUR á grafreiti. Út- ▼egum áletraðar plötur á grjúpeiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 íkjallara). — Sími 612« 1im I TAPAZ.T hefur kvenstálúr á föstudagskvöld við Tjörn- ina eða í garði við Tjarnar- götu. Finnandi vinsamjegast hringi í síma 4194, gegri fundarlaunxun. (43 KAUPUM tcI með farin keiimannafðt., saumayélar o. íl.. Verzlunin, Gxettbgötu Sími 3562. (46® KAUPUM OG SELJUM gamlar bækur og tímarit., — Bókabazarinn ' Traðarkots- sundi. Sími 4663. (26 Myndin er úr dómkirkjunni miklu í Kantaraborg á Brctlandi. Friðrik Danakonungur afhenti nýlega að gjöf hina fögru, mál- uðu kirkjurúðu, sem sést á myndinni. mív&v- 1 áj. ll II ■'Mr í <y f SzSjgp vf'f mgM ‘ , : | . ílÍÍ MSíM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.