Vísir - 04.12.1952, Qupperneq 6
VÍSIR
Fimmtudaginn 4. desember 1952.
4S
MINNINGABÚK
Guömundar Eggerz sýslumanns
er komin í bókaverzlanir.
Bókin er tæpar 300 bls. í stóru i)roti og f'ádæma
skemmtileg og morandi af gamansögum. Má óhætt
fullyrða, að leitun er á annari bók, sem er jafnfull af
léttum „húmör“ og Jjessi.
Auk Jjess er í bókina að sækja margvíslegan fróð-
leik um menn og málefni og háttu manna fyrr meir.
Bókin er komin til bóksala í nágrenninu og fæst auk
þess á afgr. okkar í Þingholtsstræti 27.
H.f. LEIFTUR
Sími 7554.
Amerískir
^iylonóohLar
GUFÆFOSS
ASalstræti
Vitaatig 3. Allsk. pappírspokat
A. D. Fundur í kvöld kl.
8,30. Frímann Ólafsson flyt-
ur erindi.
KAKLMANNSVESKI, —
með bréfi og peningum, tap-
aðist sl. laugardag nálægt
miðbænum. Skilist á lög-
reglustöðina. (88
ÚTPRJÓNAÐUR kven-
vettlingur tapaðist í gær um
kl. 6 e. h. í Aðalstræti. —
Finnandi vinsamlega hringi
í síma 1660. (68
Jtsii
NOKKRIR menn geta
fengið fast fæðí á Laugaveg
153.. (101
Úrvals
Stálskautar
Sportvöruhús Reykjavíkur
SkólavörSustíg 25.
f
1 • °0mui • I
K.R.-INGAR. TVÍ- MENNINGS- KEPPNIN í bridge heldur áfram í kvöld kl. 7.45.— Stjórnandi. STLLKA óskast í vist. —- Sérherbergi. Ragnar Jó- hannesson, Laugateig 23. — (112
KÚÐUÍSETNING. — Við- gerðir utan- og innanhúss. Uppl. í síma 7910. (547
VIÐGERÐIR á dívönum og allskonar stoppuðurn húsgögnum. Húsgagnaverk- smiðjan Bergþórugötu 11. — Sími 81830. (224
GOTT herbergi til leigu í vesturbænum (hitaveita). Uppl. í síma 1268 eða Sól- vallagötu 52. (87
SxAUMA úr tillögðum efn- um. Ný tízkublöð. Valgeir Kristjánsson, Bankastræti 14 (Skólavörðustígsmegin).
MÆÐGUR óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi, helzt í miðbænum. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. — Uppl. í síma 4761 milli kl. 3—5 í dag. (92
FATAVIÐGERÐIN Laugavegi 72. Allskonar við- gerðir. Saumum, breytum, kúnststoppum. Sími 5187. (121
MANN vantar, lítið, gott herbergi í bænum strax. — Sími 2405. (98
FATAVIÐGERÐIN, Ing- ólfsstræti 6, annast allar fataviðgerðir. — Sími 6269.
FORSTOFUHERBERGI móti suðri, með innbyggðum skáp til leigu í Lönguhlíð 9. Uppl. í síma 80233. (100 ■
RAFLAGNIR OG VIÐGEKÐIR á raflöDgum. Gerum við straujárn og önnur heimilistækL Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f. Laugavegi 79. — Sími 5184.
RISHERBERGI til leigu í Stórholti 45. (105
LÍT'IÐ herbergi til leigu fyrir karlmann. Sími 5221. (106
HERBEEGI óskast, helzt inni í bænum. Æskilegt að mætti elda. Uppl. í síma 81768. (110
2—3 REGLUSAMIR menn!
geta fengið fæði. Uppl. í,
síma 81199. (111
UNG, barnlaus hjón óska
eftir 1—2 herbergjum og
eldhúsi. Tilboð sendist afgr.
blaðsins, merkt: „Reglu-
semi“.(115
EINHLEYP stúlka óskar
eftir herbergi og eldunar-
plássi. Uppl. í síma 6645. —
(117
STÚLKA óskast í vist. —
Erla Haraldsdóttir, Miðtúni
90. Sími 3195. (109
VINNUSTOFA og af-
greiðsla mín, Njálsgötu 48
(horn Njálsgötu og Vita-
stígs) er opin kl. 9—12 f. h.
og 2—7 e. h. virka daga
nema laugardaga. Þá er opið
óslitið frá kl. 9 f. h. til 5 e. h.
Þorsteinn Finnbjarnarson,
gullsmiður. (688
ÞJÓNUSTA stúdenta get-
ur tekið að sér að þjóna
nokkrum mönnum. Uppl. í
síma 6482. (103
Dr. juris HAFÞÓR GUÐ-
MUNDSSON, málaflutnings-
skrifstofa og lögfræðileg að-
stoð. Laugavegi 27. — Sími
7601. (95
GÓÐ stúlka óskast í litla
matsölu um mánaðartíma,
frá 8. desember til 8. janú-
ar. Tilboð sendist Vísi fyrir
föstudagskvöld, merkt:
„Góð stúlka — 325.“ (89
REIÐHJÓLA verkstæðið,
Vitastíg 13, gerir við og sel-
ur sem ný karl-, kven- og
barna-hjól á. hálfvirði. Fljót
afgreiðsla. Ðdýr vinna.. (85
NÝLEG Silver Cross
barnakerra óskast til kaups.
Sími 7079.
BARNASTÓLL. Amerísk-
ur barnastóll með stoppuðu
baki, mjög vandaður til
sölu. Uppl. Brávallagötu 8,
miðhæð. Sími 7988. (119
TIL SÖLU unglingaskíði,
með nýjum bindingum og
skíðaskór, lítið notað. Uppl.
Laugaveg 27, uppi. (118
“MÁLVERK til sölu, með
góðu verði. Agætar jóla- og
tækifærisgjafir. Gunnars-
braut 36, kjallara. (116
SEM NÝ saumavél með
mótor til sölu á Hrefnugötu
5. Sími 2471. (114
SAUMAVÉL, notuð,
handsnúin, til sölu. Löngu-
hlíð 9, norðurenda, uppi. —
______________________(113
GÓÐUR, útdreginn 2ja
manna svefnsófi til sölu á
Óðinsgötu 30 A. Sími 7772.
_______________________(108
NÝLEG og lagleg komm-
óða til sölu. Verð 250. Sími
81746.________________(107
TIL SÖLU nýtt peysufata-
pils og svuntusett, eikar-
borðstofuborð og kommóða.
Uppl. á Baldursgötu 23. (104
ÚTVARPSTÆKI. — Gott
ferðatæki til sölu með tæki-
færisverði. Sími 6482, milli
2—6. (102
GÓÐ barnakerra og poki
til sölu. Sigtún 33, kjallara.
Verð kr. 450. (99
MJÖG hentugar kojur til
sölu í Höfðaborg 62. (96
FERÐARITVÉL. Sem ný
ferðaritvél „Erika“ sem ís-
lenzku stafrófi, til sölu. —
Uppl. í síma 4284. (97
SEM NÝR barnavagn á
háum hjólum til sölu. Öldu-
götu 25 A. (94
FRÍMERKJASAFNARAR.
Frímerki, áhöld og annað
fyrir frímerkjasafnara: mik-
ið og ódýrt úrval. Jón Agn-
ars, frímerkjaverzlun, Camp
Tripoli nr. 1 (beint á móti
Tripolibíói). Opið kl. 5Vz—7
daglega. (93
NÝLEGT útvarpstæki,
ásamt plötuspilara, til sölu.
Sími 6905. (91
SEM NÝR, tvílitur, grár
barnavagn (teg. Petigrée)
til sölu á Laugarásvegi 45.
(90
MIKIÐ af góðum karl-
mannsfötum (föt, vetrar-
frakkar, regnfrakkar, smo-
king, kjóll), einnig falleg
kvenkápa og kjólar til sölu
ódýrt; allt meðalstærðir. Til
sýnis kl. 2—8 í dag á Rán-
argötu 19, miðhæð. — Sími
4110. (86
VÖNDUÐ, klæðskera-
saumuð gaberdínekápa, nr.
44, til sölu á Langholtsvegi
62.__________________(84
SAUMAVÉLAMÓTOR til
sölu á Bræðraborgarstíg 49,
uppi. (83
TÆKIFÆRISGJAFIR:
Málverk, ljósmyndir,
myndarammar. Innrömmum
myndir, málverk og saumað-
ar myndir. — Setjum upp
veggteppi. Ásbrú, Grettis-
götu 54.
HÚSMÆÐUR: Þegar þér
kaupið lyftiduft frá oss, þá
eruð þér ekki einungis að
efla íslenzkan iðnað, heldur
einnig að tryggja yður ör-
uggan árangur að fyrirhöfn
yðar. Notið því ávallt
„Chemiu lyftiduft", það ó-
dýrasta og bezta. Fæst í
hverri búð. Chemia h.f. —
SMJÖR. Nýkomið sam-
lagssmjör óskammtað (ekki
gegn skömmtunarmiðum),
kæfa, tólg, hnoðaður mör að
vestan. Von. Sími 4448. (72
GLERVÖRUR nýkomnar,
lausir diskar 6.85, bollapör
8.75, stakur leir, kaffistell
267,50. Matarstell 584,50. —
Auk þess gott úrval af
postulínsstellum. Ramma-
gerðin, Hafnarstræti 17. —1
LEGUBEKKIR fyrirliggj-
andi. Körfugerðin, Lauga-
vegi 166. (Inngangur frá
Brautarholti). (550
KAUPUM flöskur. Sækj-
um. Simi 80818. (390
KAUPUM flöskur; sækj-
rnn heim. Sími 5395. (838
PLÖTUR á grafreiti. Út-
vegum áletraðar plötur á
grafreiti með stuttum fyrir-
vara. UppL á Rauðarárstíg
26 (kjallaraú — Simi 612«
KAUPUM vel með fariu
karlmannaföt, saumavélai
o. fL. Verzlunin, Grettisgötu
81. Sími 3562. Í46*