Vísir - 14.01.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 14.01.1953, Blaðsíða 2
VlSIR Miðvikudagiim 14. janúar 1953. Hitt og þetta Ekki er öll vitleysan eins. — Manndýrkunin á vorum dög- um snýst ekki öll um einræðis- herrana, þó að þeir sé ef til vill dýrkaðir sökum hræðslu. Sum- ir dýrka mjög kvikmyndaleik- ara og leikkonur. Einn hol- lenzkur ostaframleiðandi til- biður Ritu Hayworth svo ákaf- lega, að hann hefir stofnað Ritu-Hayworth-safn í sam- bandi við ostagerð sína. Þar má sjá allt mögulegt til minningar um hana, svo sem myndir, blaða-úrklippur, sokka, nær- fót, skó — og hefir maðurinn með mikilli fyrirhöfn og til- kostnaði safnað að sér öllu þessu dóti. Margt er það og margvíslegt, sem safnið upp- lýsir um kvikmyndadísina. Merkilegust er þó kannske brjóstmynd — líkan — af leik- knunni. Er líkanið gert af þekktum listamanni hollenzk- um — úr Edam-osti. • Fyrir 2200 árum gátu menn á Egyptalandi sent kærur beint lil konunga sinna af Ptolemæa- ætt. Hefir slíkt kæruskjal á sefblaði nýlega fundizt. Kær- una sendir Iilista Lysiasdóttir í Tríkomia. Heilsar hún konungi virðulega og kærir yfir því, að er hún ætlaði að lauga sig í op- inberu baði í Tríkomia, og var að bera á sig sápu, hafi bað- meistarinn komið inn í kvenna- deildina með könnur af heitu vatni og hellt yfir sig, svo að hún skaðbrenndist á kviðnum og á læri alveg ofan á kné. Lá við að þetta yrði henni að bana. Komst hún að því hver mað- urinn var og lét lögreglan taka hann fastan. Sendi hún síðan konungi þetta bænarskjal og vænti þess að hann léti ekki konu, sem ynni heiðarlega fyr- ir sér með höndum sínum, verða fyrir ranglæti. — Neðan til á skjalinu er orðsending frá kon- ungi, þar sem hann skipar svo fyrir, að hinn ósvífni baðmeist- ari skuli kallaður fyrir rétt til að gera yfirbót. BÆJAR Cim Mhhí ðar—. Meðal bæjarfrétta Vísis hinn 14. janúar 1918 voru þessar: Leikhúsið. Þar var Konungsglíman enn sýnd við allgóða aðsókn í gær- kveldi. En ekki mátti tæpara standa að gasið entist, því að um leið og tjaldið féll eftir síð- asta þátt, slokknaði á öllum lömpum og urðu talsverðir örð- ugleikar á því fyrir leikhús- gestina að ná í föt sín og fyrir þá, sem börn höfðu með sér, að finna þau. Eftir nokkura stund var þó hægt að bregða upp lampaljósum, svo að hver gat séð til að finna sitt og komast út. Sterling losnaði loks úr ísnum við bólvirkið um kl. 5 í gærkveldi. Vah unnið að því að brjota ís- ínn frá skipinu frá því snemma um morguninn og vanst lítt á, en.gð lokum gliðnaði ísinn s'vjip í sundur, að skipið gat sjálft rutt sér braut út úr honum. ■ Hélt 'skipið'síðan rakleitt deiðar sinnar héðan. Miðvikucíagur, 14. janúar, — 14. dagur ársins. Rafmagnsskömmtun verður á morgun, fimmtudag- inn 15. janúar, kl. 10.45—12.30, í 1. og 3. hverfi. Ennfremur að kveldi kl. 18.15—19.15, í 4. hverfi. Leikfélag Reykjavíkur sýnir Ævintýri á gönguför eft- ir Hostrup kl. 8 í kvöld. Listdanssýning verður í Þjóðleikhúsinu annað kvöld (fimmtudag). M. a. verð- ur þá fluttur ballettinn „Eg bið að heilsa“, sem byggður er á kvæði Jónasar. Bidsted dans- meistari hefur samið ballett- inn. Þetta er nemendasýning, en frumsýning verður á föstu-: dag, eins og skýrt hefur verið frá. Tónlistin við flutning ball- ettsins er eftir Karl Ó. Runólfs- son, en Dr. Urbancic stjórnar hljómsveitinni. Athygli skal vakin á auglýsingu Lands- símans (bæjarsímastjóra) um símaskrána nýju. Breytingar- tilkynningar (á bls. 9 í skránni) sendist skrifstofu bæjarsímans fyrir 24. þ. m. Nespresíakall. Væntanleg fermingarbörn komi í dag í Melaskólann kl. 5.30. Sóknarprestur. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Reykjavík 10. þ. m. til Leith, Grimsby og Boulogne. Detti- foss er í New York. Goðafoss fór frá Ólafsfirði í gær til Siglufjarðar og Húnaflóahafna. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór frá Kaupmanna- höfn í gær til Gautaborgar, Leith og Reykjavíkur. Reykja- foss fór frá Rotterdam í gær til Antwerpen og Reykjavíkur. Sel foss fór frá Patreksfirði í gær til Grundarfjarðar og Reykja hk 1812 víkur. Tröllafoss fer frá Reykjavík í dag til New York. Skip SÍS: Hvassafell fór frá Reykjavík 9. þ. m. áleiðis til Kaupmannahafnar. Arnarfell er í Stokkhólmi. Jökulfell fór frá Akranesi 5. þ. m. áleiðis til New York. Rikisskip: Hekla fór frá Rvk. í gærkvöldi austur um land í hringferð. Esja var á ísafirði í gærkvöldi á norðurleið. Herðu- breið er á Húnaflóa á austur- leið. Þyrill er í Faxaflóa. Skaft- fellingur er væntanlegur til Rvk. í dag. í Femúngarbörn í Laugarnesprestakalli, sem fermast eiga á árinu 1953, eru beðin að koma til viðtals í Laugarneskirkju (austurdyr) á morgun kl. 5 e. h. Útvarpið í kvöld: 18.30 Bamatími. 19.15 Þhig- fréttir. 19.30 Tónleikar (plöt- ur). 20.30 Upplestur: „Rómeó og Júlía“, úr apókrýfum sögum eftir Karel Capek (Karl Guð- mundsson leikari). 21.00 Sym- fóníuhljómsveitin; dr. Victor Urbancic stjórnar. 21.20 Vett- vangur kvenna. — Erindi: Frá Ítalíuferð (frú Sigríður. J. Magnússon). 21.45 Tónleikar (plötur). 22.00 Fréttir og veð- urfregnir. 22.10 „Maðurinri í, brúnu fötunum", saga éftir Agöthu Christie; II. (frú Sig- ríður Ingimarsdóttir). 22.35 Dans- og dægurlög (plötur) til kl. 23.00. Fermingarbörn Fríkirkjunnar 1953 eru beðin að koma til viðtals í kirkjuna á fimmtudaginn kl. 6.30. Heimilisblaðið Haukur, 1. hefti þessa árs, hefur Vísi borizt. Það hefur enn sem fyrr litprentaða kápu með fallegri mynd af telpu við rokk, og er að þessu mikil prýði. Annars flytur Haukur sem fyrr ýmis- legt efni, bæði innlent og er- lent, til fróðleiks og skemmt- unar. Af efni þess má t. d. nefna gréin eftir próf. Símon Jóh. Ágústsson og viðtal við Guðm. G. Hagalín. Ingólfur Kristjáns- son er ritstjóri Hauks. Katla er í Reykjavík. F ermingarbörn Síra Emil Björnsson biður þau börn, sem fermast eiga hjá honum árið 1953, að koma til viðtals í Austurbæjarskólanum (gengið inn úr portinu) kl. 8,30 í kvöld. Árshátíð V A L S Árshátíð félagsins verður i Sjálfstæðishúsinu 5.” l'ebrúar 1953, og hefst kl. 20. Fjölbreytt og’ vönduð skemmtiskrá. Dökk föt. Áskriftarlistar liggja nú frammi í Verzluninni Visi, Laugavegi 1 og Varmá við Hverfisgötu. Skemmtinefndin. BEZT AÐ AUGLÝSA I VlSI Skipsferð til Austfjarða Jón Valgeir lrleður til Hornarfjarðar, Breiðdals- víkur, Fáskrúðsfjarðar, Norðfjarðar og Vopnafjarðar, fimmtud. 15. þ.m. Vörumóttaka við skipshlið. Afgreiðslan. Lárétt: 1 hreinlætisaðgerð, 6 í sængur, 7 tákn bindindis, 9 fjórir eins, 11 fugl (þl.), 13 að utan, 14 fleinn, 16 frumefni, 17 höfuðborg, 19 sölubúð. :.3^ði;étt: 1 setur úr lagi, 2 eftir hádegi, 3 ræktað, 4 undir þaki, 5 nafn, 8 verkfæri, 10 þrír eins, 12 jurt, 15 blóm, 18 skóli,, Lausn á krossgátu nr. 1811; >• Lárétt: 1 birting, 6 vit, 7 út, 9 fast, 11 sía, 13 Ríó, 14 akur, 16 GT, 17 lön, 19 raðir. Lóðrétt: 1 brúsar 2 Rv, 3 tif, 4 ítar, 5 götótt, 8 tík, 10 síg, 12 aula, 15 röð, 18 Ni. VeðríS. Alldjúp lægð yfir Græn- landshafi og önnur suður af Grænlandi, báðar á hreyfingu til norðausturs. Veðurhorfur við Faxaflóa: A og SA hvassviðri með rign- ingu eða slyddu fram um há- degið, en síðar SV-kaldi eða stinningskaldi og rigrnng öðru hvoru. Veðrið kl. 9 í morgun: Reykjavík ASA 7, slydda, 2. Stykkishólmur ASA 6, snjó- koma, -f-1. Hornbjargsviti A 1, -f-2. Siglunes A 2, -4-2. Akur- eyri logn, -4-6, Grímsey A. 4, -4-. Grímsstaðir SA 2, -4-6. Rauf- arhöfn SA 4, -4-3. Dalatarigi S 5, 1. Djúpivogur NNA . 1, -4-1. Reykjanesviti ASA 6, 4. Kefla- víkprvöllur SA 6, 1. Sandgerði. Bátar frá Sandgerði éru allir á sjó í dag, þótt brælá lé á miðunum. 1 gær var reytings- afli og svipaður og áður, eða 4—7 lestir á bát. Línurnar lögðú allir í Miðnessjó, en þar hefur afli verið einna beztur fram til þessa. Eins og getið var hér í dálkunum í gær, má gera ráð fyrir að allmargir bátar bætist í hópinn um helgina. Grindavík. , Grindajyíkuý^átaif.^ |p| almerint á sjó í dag,'v>. gna suð- austan hvassviðris á miðunum. Einn bátur, Haralo réri þó «UN«AR í gærkvöldi. í gær voru þeir allir 9 á sjó, og var aflinn 3 —5% lest. Vonin frá Grinda- vík er komin til Grindavíkur og verður gerð þaðan út, en er ekki byrjaður róðra. Akranes. Akranesbátar eru allir á sjó í dag, en í gær var afli þeirra yfirleitt jafn en tregur, 4%— 6% lest. Voru sumir í Miðnes- sjó en aðrir norður frá, og var nú hausavíxl á hlutunum frá því áður, en þeir sem voru norð- ur frá öfluðu yfirleitt betur en. þeir, sem lögðu línurnar í Mið nessjó. 12 bátar eru byrjaðir vertíð frá Akranesi, en gera má ráð fyrir að þeim fari a.ð fjölga ef samkomulag næst um íisk- verðið. Kleppsholt! Ef Kleppshyltingar þurfa að setja smáauglýsingu i Vísi, er tekið við henni I Verzlun Guðmundar H. Albertssonar, Það borgar sig bezt að auglýsa í Vísi. Rayonefni 90 cm. br. kr. 13,25 metirinn Verzlun Halldórs Eyþórssonar Laugavegi 126. Sími Í656. Reykjavík. Hagbárðuí var ekki á sjö í gær vegna smávegis bilunari á vél, en réri í gærkvöldi. Hag- barður er ennþá einasti bátur- inn, sem leggur upp í bænum. Togarinn Gei r kom í gær og landaði 235.430 kg. af ís- fiski í frystihúsin. Mun togar- inn hafa fengið afla sinn fyfir vestan í 10 daga veiðferð. Tog- arinn fer aftur á veiðar í dag. Hafnarfjörðiir. i 'Fiwfn fri Grenivík, er byrjaður róðrá frá Hafnarfirði. Fór báturinn í fyrsta róður sinn í gærkveldi. fer til Færéyjá og Kaupmánna- hafnar 24. jan..-Farseðh.: ósk- ast sóttir í dag og á ínorgun. Tilkynningar 'um fiuíning ósk- ast sem.fyrst. ' It I .g w '.‘ye reiösla .1 es jíinfiseir Erlenduv Pétursson -

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.