Vísir - 30.01.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 30.01.1953, Blaðsíða 1
: 43. árg. Fostudagimi 30. janúar 1953. 24. tbi. Myndin hér að ofan er af kardínálahringum, en nýlega út- nefndi páfinn marga nýja kardínála og fengu þeir hver um sig hring, sem tákn hins virðuglega embættis. Hringarnir eru úr skíru gulli, alsettir demöntum og öðrum dvrum steinum. Saltfiskframleiðslan í fyrra meiri en nokkru sinni áður. Nam yfir 63 þúsund smálestum. Saltfiskframleiðsla íslendinga' á þeim tíma. Á styrjaldarárun- varð meiri árið 1952 en á nokkru ári öðru frá því fyrir heimsstyrjöldina síðari. Nam hún yfir 63 þúsund lestum, miðað við fullstaðinn saltfisk. Framleiðslan varð 1952: Báta- fiskur 22.493 smálestir, en tog- arafiskur 40.601 smálest, sam- tals 63.094 smál. Hér er meðtalinn saltfiskur, sem landað var í Danmörku. Ekki, eru.enn fyrir hendi upp- jýsingar um, hve mikið magn það var samtals, né heldur hve mikill hluti framleiðslunnar er fiskur veiddur á Grænlands- miðum. Þess er rétt að geta, að salt- fisksframleiðslan var mjög mik il fyrir styrjöldina og mun hafa komist upp í eða yfir 60 þús. sniál. af verkuðum fiski'árlega Skilyrinm Rúsm hafnað. London (AP). — Þríveldin hafa hafnað skilyrðum Rússa fyrir því, að samkomulagsum- leitanir um friðarsamninga við Austurríki verði hafnar af nýju. Hins vegar segjast þau vilja taka þátt í ráðstefnu um friðar- samningana, án nókkurra fyrir- fram skilyrða. —- Talið er, að Rússar hafi sett fram skilyrði sín til þess enn einu sinni að spilla fyrir framgangi málsins. um lokuðust markaðir í Mið'- jarðarhafslöndum, sem kaupa mestan hluta saltfiskframleiðsi unnar, en eftir styrjöldina fýr hún aftur að aukast, og varð aukning togarafisksins mikil á s.l. ári, vegna löndunarbanns- ins og aukinna veiða á Grœn- landsmiðum. Til samanburðar eru hér töi- ur frá 1951 og 1950: 1951: Báta- fiskur 18.273, togarafiskur 13.210, samtals 31.483 smál. 1950: Bátafiskur 31.716, togara- fiskur 17.955, samtals 49.671 smál. r Bretum á leiiinni. Utanríkisráðuneytinu barst í gær fregn um, að Mr. Eden hafi sagt í brezka þinginu í fyrra- dag, að brezka stjórnin hafi gert vissar tillögur til íslenzku stjórnarinnar í þeirri von að þær leystu deilu þá, sem komin er upp á milli landanna og vildi Mr. Eden ekki. f ara um málið fleiri orðum, þangað til svar islenzku stjórnarinnar lægi fyr- ir og hefði verið athugað. Af þessu tilefni vill utanríkisráðu- neytið taka fram að fyrir skömmu fékk það vitneskju um, að sendiherra íslands í London hafi verið afhent skilaboð um málið. V.egna óhagkvæmra póstsamgangna hefur hins veg- ar ekki enn borizt hingað full- komin skýrsla um málið og hefur íslenzka stjórnin þegar af því ekki getað til fulls dæmt um, hvað felst í þessum nýju tillögum brezku stjórnarinnar. Iitfliíenzan tekur marga, en hún er væg* Þé er ekki ástaeda fii annars en að fara varlega. Milljén íbúða er inarkið. Londcm (AP). — Ríkisstjórn- in ætlar að láta byggja milljón íbúða fyrir árslok 1955 — mið- að/við ársbyrjun 1952. Á síðasta ári voru reistar um 235,000 íbúðir. Á þessu ári á að reisa 250 þús., á næsta 280 þús., og árið 1955 300 þús. íbúðir. Þá á húsnæðiseftir- spurninni að vera fullnægt í bili. Influenzan, sem hingað hefur borizt frá meginlandi Evrópu, er væg, og ástæðulaust að æðr- ast. Vísir átti i morgun tal við próf. Níels P. Dungal, sem er nýkominn heim frá Þýzkalandi og Frakklandi en þar geisar in- fluenza, eins og fregnir hafa borið með sér. f Þýzkalandi var hún geysi- útbreidd, að því er próf. Dungal tjáði blaðinu, og var talið, að 2—3 milljónir manna væru rúm fastar vegna hennar. En veik- in var mjög væg, og mjög fáir Kaspíahafi höfðu látizt úr henni. Veikinni' fylgdi mikill hiti í nokkra daga, en ekki var hún talin alvarleg. Svipaða sögu var að segja frá Frakklandi. Þar var veikin líka mjög útbreidd, svo mjög í París, að sums staðar höfðu niður vegna veikinda starfs- manna. — Þar hagaði veikin sér á svipaðan hátt og í Þýzka- landi. Með hliðsjón af þessu er rétt að benda almenningi á, að á- stæðulaust sé að æðrast, og forðast ber alla ofsahræðslu vegna veikinnar, sem orðið hefur vart á Suðurnesjum. Hins ber að sjálfsögðu að gæta, að ofkælast ekki, og sækja ekki mannfundi eða opinberar sam- komur meira en nauðsynlegt er til þess að hindra öra útbreiðslu- veikinnar. Ekki taldi próf. Dungal ástæðu.til að banna börnum að fara út þessa dag- ana, en búa þau vel, og láta þau ekki sækja opinberar samkom- ur frekar en nauðsymegt getur talizt. É flugferðum á ný. Londön (AP). — Flugvélarn- ar af Stratocruiser-gerð, sem kippt var úr umferð á dögun- j um, eru nú aftur í notkun. Tllkynning frá BOAC var : birt hér um í gærkvöldi og sagt, I að búið væri að lagfæra hreyf- 'ilgallana: ¦- ¦¦; ::¦¦"- •'¦¦¦ * ¦¦¦¦<¦ Vei-ðlaimagetraun Þjóðviljans; Hvernig stækkar 8 síðna blað í 12 með 75 bús. króna samskotum? Mesfii ieppar Islands safna fé Rianda „íslenzku blalli66e Enn spyrja menn: Hvernig ætla kommúnistar að íramkvæma stækkun á blaði mm, sem híýíur aS kosta iim háifa miiljón króna á ány meS 75 púsund króna samskotum? Vísir benti í gær á nokkrar einfaldar staðreyndir í þessu sambandi, sem hafa vafizt svo óþægilega fyrir Þjóðviljanum, að í morgun bregst hann ókvæða við, en getur ekki hrakið frásögn Vísis einu orði, enda ekki von. Dæmið er ofur einfalt: Það kostar vissa fjárhæð, sjálfsagt um hálfan milljón króna að breyta blaði á borð við Þjóð- viljann úr. 8 síðna blaði í 12 síðna. Og ef blaðinu tekst að safna 75 þús. krónum, sem vel má vera, hvaðan kemur hon- um það fé, sem á vantar, eða rúmar 400 þúsundir árlega, og er þá ekki talið stórtap, sem er á blaðinu á hverju ári. Hallelúja-stef kommúnista er nú; íslenzkt fé handa ls- íenzku biaði. Hér eru þeir óaf- vitandi bráðfyndnir, ritstjórar Þjóðviljans. Dettur nokkrum í hug, að íslenzkir kommúnistar sé öðrúvísi innréttaðir en kommúnistar axmarra landa? Halda menn, að þeir muni ekki beitá sömu ráðurri, óþrifavérk- um sínum til framdráttar á ís- landi og ara&ís staðari?f|£verj* ir hafa verið meiri „leppar er- lends valds" en kommúnistar allra 'landa? Er Kuusinen gleymdur, eða hvernig komust kommúnistastjómir Tékkó- slóvakíu, Póllands, Búlgariu og Rúmeníu til valda? Hverjir voru leppar hverra? Oskri 'þeir bara áfram. Þjóðviljinn getur haldið . á- fram öskrum sínum um lepp- mennsku, og hann getur hald- ið áfram áð reyna að hylja sig í reykskýi til þess að draga at- hygli almennings f rá raun- verulegum áformum sínum. En þetta dugar eklii lengui'. . í morgun ¦ segir Þjóðviljinn það auðskilið, að Björn Bjarna- son hafi „annazt sambandið" við aiþjóðaverkalýssamband kommúríista í húsakýnnum Rauða hersins í Vínarborg, " ¦':-:- Fraính,:;áv7*: síðuO Sérréttindin tekin af Rússuím Teheran (AP). — Persneska stjóriiin hefur ákveðið, að end- urný ja ekki samningana vi'ð Rússa um fiskveiðaréttindi á Með . samningum þessum veittu Persar Rússum viss for- réttindi, sem þeir verða ekki aðnjótandi frá laugardegi næst- komandi. Því að þá ganga samn ingarnir úr gildi. Vöndtið kvöld- vaka Variar. I kvöld gengst landsmálafé- Iagið Vörður fyrir kvöldvöku í Sjálfstæðishúsinu, og verður sjálfsagt margt um manninn þar, því að vel hefur verið til hennar vandað. Þar munu þeir flytja ræður Ólafur Thors atvinnumálaráð- herra, formaður Sjálfstæðis- flokksins og Birgir Kjaran, for- maður Varðar. Síðan verður tekið' til við skemmtiatriðiii: Jón Aðils leikari les upp. Átt- menningarnir syngja. Ingþór G. Haraldsson leikur á munn- hörpu, en Brynjólfur Jóhann- esson leikari syngur gamanvís- ur. Síðan verður stiginn dans. Vörður hefur áður gengizt fyrir kvöldvökum, sem náð hafa miklum vinsældum. Er því ráð- legra að tryggja sér aðgöngu- miða í tíma, en þeir kosta 10 krónur, og verða seldir í Sjálf- stæðishúsinu í dag. 26 sífga frost í Möðrudal. Talsvert frost er um allt Iand og herti það í nótt, en hér í. Reykjavík var t .d. 7 stiga frost í morgun kl. 8. - Viðast er frostið. 4—6 stigtt. nema í Möðrudal . á Ejöll- um, en þar var frostið 26 stig í nótt, og mun þáð 'vera. mesta frostið, sem raæK hefur verið á vetrinum. Víðaster átt norðaustlæg og hver.gi; ^mjög hvasst, en sri}ókoma viða meS ströridum fram, og spáð skaf- œerauHigi rp,:dag;'við Faxafl'óa'ii; .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.