Vísir - 31.01.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 31.01.1953, Blaðsíða 6
•/ V í S I R Laugardaginn 31. janúar 1953. lenzku þjóðarinnar. Skortir þá forystumenn eða sofa þeir á verðinum? Skortir þá vilja? Eru þeir ekki örvaðir af ágæt- um fulltrúum íslands, sem væntanlega hafa næga hvatn- ingu að heiman? Um hvað eru nútíma Hafnarstúdentar, eldri og yngri, annars að hugsa fyrir íslands hönd? Finnst þeim ekki, að einmitt þetta mál komi nærri þeirra heila og hjai'ta? — Hér er spurt, því að þetta getur orðið prófsteinninn á þá! Eftir því, sem þeir gera eða geta í þessu máli, verða þeir ef til vill á síðan dæmdir. Góðar óskir mínar fylgja þeim! StmakúliH GAHeiiH Garðastræti 2. — Sími 7299. W&- FAR- FUGLAR. FARIÐ VERÐUR á skíði í Heiðaból um helg- ina. Farið með lögbergs- bílnum kl. 15.15 og 7.15 í kvöld. ÞROTTUR! 3. fþ mætjð í skál- anum í kvöld. — Skálinn opinn frá kl. 9. JST. F. U. M. Á MORGUN: Kl. 10 f. h. Sunnudaga- skólinn. Kl. 11 f. h. Kársnesdeild. Kl. 1,30 e. h. Y. D. og V. D. Kl. 5 e. h. Unglingadeildin. Kl. 8,30 e. h. Samkoma. N. J. Grþttem talar. ALMENNUR DANSLEIKUR í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—6 og við innganginn. Sjálfstæðishúsið. heLd.ur aðalfund sinn í fundarsal L. í. Ú. Hafnarhvoli í kvöld klukkan 8. FUNDAREFNI: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Aríð.andi að allir smábátaeigendur mæti á fundinum. Stjórnin. með húsmímertim ;'::ú Bað- og eldhúslampar Forstofulampar hyítir og mislitir Gangalampar Barnaherbergislampar með myndum Svefnherbergislampar fYF" Borðstofulampar, til að draga niður Dagstofulampar margir litir Mjög fjölbreytt úrvál. Véla- og raftækjaverzhinin Bankastræti 10. Sínii 2852. — Tryggvagötu 23. Sími 81279. Tilboð óskast í járnklæðningu (bogið járn) á % hluta Skátaheimilisins í Reykjavík. Nanari upplýsingar á staðnum. Skátaheimilið í Reykjavík. ' —L0.G.T.— Barnastúkurnar í Reykjavík og á Seltjarnarnesi minnast hátíðisdags ung- lingareglunnar með sam- komu í G.T.-húsinu á morg- un, sunnudag, kl. 1,30. Dagskrá: BEurnaguðsþjón- usta. Síra Óskar Þorláksson dómkirkjuprestur. Ávarp prófessor Björn Magnússon, stórtemplar; kórsöngur I. O- G. T.-kórinn, stjórnandi Otto Guðjónsson; samleikur á harmoniku og celló. Fjölmennið. Þinggæzlumaður. SMÁBARNASKOLINN, Bergþórugötu 15. Getum bætt við nokkrum börnum um mánaðamótin. -—• Sími 81831. (545 ýfennirvfirifinÁ Baufásvegi25j sínn ippð.sjfesiur^ &ii[ar®7á/œfin(/arQ-ff)ý<ÍiU7ga>°-e VANTAR eitt til tvö her- bergi og eldhús, helzt á hitaveitusvæðinu, strax eða í marzlok. Tilboðum sé skil- að á afgr. blaðsins fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „79 — 417.“ (544 ÞÆGILEGT herbergi, með húsgögnum, óskast til leigu. Helzt sem næst mið- bænum. Uppl. í síma 7622. (543 HERBERGI til leigu. Reglusemi áskilin. — Sími 80644. (535 TIL LEIGU stór stofa og eldunarpláss í Vogahverfi. Tilboð leggist á afgr. blaðs- ins fyrir þriðjudag, merkt: „Rólegt — 420“. (558 HERBERGI til leigu í Laugarneshverfi. — Sími 80730. (557 STÓR stofa og aðgangur að eldhúsi til leigu fyrir ut- an bæinn í 3 mánuði. Lengri tími getur komið til greina. Tilboð sendist Vísi fyrir mánudagskvöld, merkt: „419“. (554 STÓR stofa til leigu. - Tjarnargötu 10 A, 4. hæð. — Uppl. á staðnum, sunnudag, kl. 24/2-—4. (553 VIÐ ERUM tveir bræður og okkur vantar 2ja—3ja herbergja íbúð eða 2—3 her- bergi. Aðgangur að síma gæti komið til greina. Uppl. í síma 81237. (552 GOTT herbergi til leigu fyrir reglusama stúlku. — Uppl. í síma 4257 frá kl. 1—5. (547 KEGLUSAMUR. ein- hleypur maður óskar eftir litlu herbergi, helzt í góðum ltjallara. Tilböð, merkt: „SJkilvís — 418“ sendist afgr' Vísis fyrir mánudagskvöld. (546 HERBERGI til leigu á Leifsgötu 30, milli 4 og 6. ;V: .'Í; . (562 LÍTIÐ herbergi til leigu. Uppl. Leifsgötu 4. (564 STÓR stofa til leigu í Laugarneshverfi. Uppl. í síma 81285. (565 HERBERGI til leigu fyrir reglusaman mann. Uppl. eftir kl. 6. Gienimel 28. (567 SÍÐASTLIÐIÐ sunnudags- kvöld tapaðist kvenúr frá Góðtemplarahúsinu upp á Frakkastíg. Finnandi vin- samlega hringi í síma 80289. (539 MAÐURINN, sem týndi úrinu sínu í vesturbænum 7. des. sl., getur reynt að hringja í síma 81108 milli kl. 5—7 síðdegis í dag. — Auglýsingin greiðist við móttöku úrsins. (537 HANDAVINNUPOKI tapaðist í g.ær um kl. 18 á leiðinni Bjargarstíg — Ing- ólfsstræti. Finnandi vinsam- legast beðinn að hringja í síma 7669. (555 KARLMANNSARM- BANDSÚR tapaðist í gær- kveldi frá Búnaðarbankan- um um Hafnarstræti og í strætisvagnaleið Njálsgötu —• Gunnarsbraut að Eiríks- götu. Uppl. í síma 2523 eða 81200. . (550 SÚ, sem tók kvenbomsur í misgripum á Farsóttahús- mu föstudaginn 30. vinsam- legast skili þeim þangað aftur og taki sínar. (548 STÚLKA óskast nú þegar til veitingastarfa. Uppl. í dag kl. 3—5, Bergþórugötu 21. (Inngangur frá Vitastíg). Húsnæði ef óskast. (563 STÚLKA óskast til hús- verka, engin börn. Sérher- bergi. Margrét Ásgeirsdóttir, Tjamargötu 46. Sími 4218. (556 NÚ er hver síðastur að skila skattaframtölum. — Fljóta og örugga aðstoð fáið þér hjá Endurskoðunarskrif- stofu Konráðs Ó. Sævalds- sonar, Austurstræti 14. Sími 3565. Opið kl. 10 f. h. til miðnættis. (517 ÚR OG KLUKKUR. Við- gerði.r á úrum og klukkum. Jón Sigmundssön, skart- gripaverzlun, Laugavegi 8. Dr. juris HAFÞÓR GUD- MUNÐ-SSON, málaflutnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugavegi 27. — Sími 7601, (?5 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn ög önnur heirnilistæki. ' Raftækjaverzlunin ■ Ljos og Htti hió Laugavegi 79.—- Sími 5184. FATAVIÐGERDIN; Ing- ólfsstræti 6, annast allar fataviðgerðir. -r* Sími 6269. GERT VIÐ skíðabind- inga og gúmmískó á Lauga- vegi 46 B. (536 VANTAR stúlku strax 1 árdegisvist. — Uppl. í síma 80828. (542 NÝR fataskápur, ódýr, til sölu. Úppl. kl. 5—7 í dag. — Ægisgötu 26. (528 SEM NÝ norsk skíði ásamt stöfum, bindingum og skóm til sölu. Uppl. í síma 81462. BARNASTURTUBÍLAR, mjög vandaðir og sterkir, til sölu. Kærkominn afmælis- gjöf fyrir derngi. Uppl. í Barmahlíð 50, 1. hæð. Sími 6327. (561 SKRIFSTOFUIIÚSGÖGN. Skrifborð, ritvélaborð, skjalaskápur, hillur o. fl. skrifstofuhúsgögn óskast keypt. Uppl. í síma 81267. FALLEGUR fermingar- kjóll til sölu. Uppl. í síma 7371. (559 GOTT fuglabúr óskast til kaups. Sími 4463. Freyju- götu 36. (560 SEGLDÚKSÁBREIÐA fyrir vörubíl, ónotuð, til sölu og sýnis við Öldugötu 7 A (niðri). Verð 500 kr. ENSKUR barnavagn, á háum hjólum, til sölu. Fálka- götu 27 A. Veðr 900 kr. (540 NÝ EGG í heildsölu í dag og næstu daga. Uppl. í síma 5428, Sunnuhvoli. (541 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vérksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 FRÍMERKJASAFNARAR. Afgreitt mánudaga og föstu- daga kl. 5,30—7, laugardaga kl. 2—4. Jón Agnars, Frí- merkjaverzlun, Camp Tripoli 1. (128 HÚSMÆÐUK: Þegar þér kaupið. lyftiduft frá oss, þá eruð þér ekki einungis áð efla íslenzkan iðnað, heldur einnig að tryggja yður ör- uggan árangur af fyrirhöfn yðar. Notið því ávaíit „Chemiu lyftiduft", það ó- dýrasta og bezta. — Fæst í hverri búð. Chemia h.f. — KAUPUM flpskur. Sækj- um. Sími 80818. (400 KJÓLAR fyrir afgreiðslu- stúlkur, svartir og dökkbláir, verð frá kr. 400. Einnig hvit- ar strengsvuntur og hvítir kappar. — Saumastofan Uppsölum, Aðalstræti 16. — Sími 2744. (200 SPEGLAR. Nýkomið gott úrval af slípuðum speglum,' innrömmuðum speglum og speglagleri. Rammagerðin h.f. Hafnarstræti 17. (252 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á . grafreiti me'ð stuttum fyxir- vara. . Úppl.: á Rauðarár.'stíg 26 (kj'állaxa). — Sími 6126. KAUPUM vel með farin . karlmannaföt, sáumaveJár o, fL Verzlunih, Grettisgötu 31. Sími 3562. ■' ■(/

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.