Vísir - 31.01.1953, Blaðsíða 1
43. árg.
Laugardaginn 31. janúar 1953.
25. tbl.
Beðið um spfóbiSa fi9
aðstnðar öðrum bílum,
I^angSerðir s slíksam farartækjum
ekki hafnar.
Nú, þegar samgönguerfið-
leikar byrja byggða á milii,
vegna snjóalaga, er gott að geta
gripið til snjóbílanna.
Er nú svo komið að tveir
Reykvíkingar ráða yfir snjó-
bílum; þeir Guðmundur Jón-
asson, sem varð fyrstur íslend-
inga til þess að festa kaup á
snjóBíl og ferðast á honum írai
landið, og Ingimar Ingimarsson,
er nýlega hefur keypt snjóbíl
af Volvogerð.
Vísir átti tal við annan bess-
ara raanna, Guðmund Jónas-
sori, og innti hann eftir því,
hvort pantanir væru farnar a3
berast um snjóbílaferðir upp til
íjalla.
Að því er Guðmundur sagði,
hefur til þessa aðallega verið
beðið um snjóbíla til aðstoðar,
þar sem aðrir bílar hafa átt í
erfiðleikum vegna snjóalaga.
Þannig var snjóbíll Guðmund-
ar pantaður s.l. sunnudag til
að aðstoða bíl uppi á Sand-
skeiði, sem sokkið hafði á kaf
í hvarf, er myndazt hafði vegna
úrrennslis á veginum. En um
svipað leýti bar þar að krana-
bíl austan úr sveitum, er náði
bílnum upp, svo að til aðstoð-
ar snjóbílsins kom ekki. Hvarf-
ið, sem þarna myndaðist, var
rnjög djúpt og stórhættulegt um
íerðinni, en Vegagerðin lét
strax fýlla það með möl og
sandi, svo að þess vegna þurftu
bílar ekki að stöðvast á austur-
leiðinni.
í fyrradag var Guðmundur
fenginn til aðstoðar bílum á
Hvalfjarðarleið, sem áttu í erf-
íðleikum vegna ófærðar og m.
a. brotnuðu þar tveir bílar.
Enn er svo skammt lioið á
vetur að fólk er ekki tekið að
hyggja á langferðir í snjóbíl-
um, en búast má við því að eft-
irspurn eftir slíkum ferðum
aukister fram í sækir og lengra
iiður á vetur. Bjóst Guðmund-
ur við því að þeir Ingimar og
hann myndu'hafa samvinnu um
slíkar ferðir eftir því, sem við
yrði komi'ð. '- -
Ef- leiðir austur yfir fjall
teppast vegna fanna, koma snjó
bílamir fyrst að verulegu gagni,
ög myndu þeir þá verða í fcr-
um austur yfir Hellisheiði,
bæði fyrir farþega og flutninga.
Miðað við það að leiðin úr
bænum og upp að Lögbergi yrði
fær venjulegum bif reiðum,. en
hins vegar fært að austan upp
í Kamba, myndi ferð frá .Sel-
fossi til Reykjavíkur ekki taka
nema 2 klst,., enda þótt skipt
yrði tvívegis um bíla.
a orkuveriH við
tekið í notkun í
T * •
Jí
Laxá
ágúst.
1600—1700
iem
Kefiavíkurveili.
¦Á Keflavíkurflugvelli vinna
nú 1600—1700 íslendingar, og
verða fleiri er kemur fram á
voriS.
Elkins ofursti skýrði frá því
í morgun, er blaðamenn kvöddu
hann, að á vegum flughersins
væru nú starfandi um 600 ís-
lendingar við margvíslg störf,
og hefði samvinna við þá veríð
með miklum ágætum. M. a.
starfa þeir í slökkviliði vallar-
ins, þar sem þeir hafa reynst
frábærlega vel og um 95% af'
starfsliði hótelsins eru íslend-
ingar. Æskilegt væri, sagði.El-
kins, ' að flugherinn réði 200
íslendinga til viðbótar, en hús-
næðisskortur hamlar því enn.
Elkins ofursti lætur af
stjórn flughersins hér.
íslendmgar bera honum frábæríega vei ségiðna
HljóSfæraleikarar í Sym-
fóníuhljómsveitinni héldu fund
í gær og samþykktu bá vítur á
Jón Þórarinsson og Björn Jóns-
son.
Fundur þessi fjallaði um
grein þá, er þeir Jón, sem er
formaður hljómsveitarinnar og
Björn, framkvæmdarst. hennar,
birtu í Morgunblaðinu fyrir
skemmstu, en þar var m. a.
tæpt á því, að lélegri hluti
Mjóðfæraleikara Symfóníu-
hljómsveitarinnar hefði ráðizt
til Þjóðleikhússins.
Mun mörgum hljómsveitar-
mönnum hafa þótt þetta jaðra
við atvinnuróg, og fyrir því var
fundurinn haldinn, og víturnar
s-amþykktar með öllum at-
kvæðum fuhdarmanna, én eng-
inn varð til þess að greiða þeim
jnótatkvæði. r
Elkins ofursti, yfirmaður flug
hersins á Keflavíkurvelli, læt-
ur nú af störfum, og hverfur
heim til Bandaríkjanna, en hér
hefur hann starfað í rúmt ár.
Fréttamenn áttu í morgun
tal við Elkins, svo og varnar-
málanefnd, en í henni eru þeir
Hans G. Andersen þjóðréttár-
fræðingur, sem er formaður
hennar, Guðm. I. Guðmundsson
sýslumaður og Agnar Kofoed-
Hansen flugvallastjóri. Elkins
ofursti sagði, að sér hefði verið
það óblandið ánægjuefni að
dvelja hér og starfa. Hann hefði
gert sér far um að kynnast sem
bezt hinni íslenzku þjóð, og þau
kynni hefðu valdið því, að héð-
an færi hann minnugur ágætra
manna, og þjóðinni allri bar
hann hið bezta orð.
Vestra mun Elkins taka við
flugvallarstjórn á Andrews-
velli, skammt frá Washington
D. C, en það ér mikið ábyrgð^
arstarf, og ber vott um tráust
það, er. yfirstjórn flughersins
hefur á honum.
Hans Andersen lýsti sam-
starfinu við Elkins bæði í
varnarmálanefnd og við önnur
störf, og sagði, að mikil eftirsjá
væri að svo færum manni og
miklum drengskaparmanni, sem
jafnan hefði gert sér far um að
leysa sem bezt hvert það mál,
er að höndum bar. Elkins ofursti
hefði aflað sér hér frábærra
vinsælda, er hann hefði fylli-
lega vmnið til. '
Við starfi Elkins hér tekur
nú Baily ofursti, en hann hef-
ur til þessa verið næst æðstur
í þeirri deild ameríska flughers-
ins, er hefur björgunarmál með
höndum (Air Rescue Service).
Mannvirki öll hafa verið reist og
véSar eru komnar til landsins.
Framkvæmdir liéfiíst .fyi'ir H árusia.
Byggingu mannvirkja við Laxárvirkjunina nýju
er nú að mestu lokið, en þar er nú risið aí grunni
myndarlegt stöðvarhús, svo og iokunús, þrýstivatns-
pípan hefur verið lögð og sjálí stíflan að mestu fullgerð.
Vísir átti í gær 'stutt viðtal við
Eirík Briem, rafveitustjóra
ríkisins, og spurði hann hvernig
verkið gengi, o'g enn fremur
hvenær gert væri.ráð fyrir að
Laxá.rvirkjunin ' myndi taka til
starfa.
Tveggja ára verk.
Vinna . við Laxárvirkjunina
hófst raunverulega vox-iðl951,
en þá var öllum undirbúningi
undir verkið að mestu lokið.
Hefur verkinu miðað allsæmi-
lega cifrörn og 'er .. nú öllum
byggingarframkvæmdum lokið.
All stórt stöðvarhús hefur verið
reist, sem er frá botni á spg-
röri og'.að þaki 25 metrar. —
Stíflan er auðvitað mikið
mannvirki, 110 metrar, og er
því verki að mestu lokið. Milli
stíflunnar og stöðvarhússins
liggur þrýstivatnspípan, sem
er bæði úr tré og málmi, 345 m.
tré og 40 m. málmpípur.
Vatnsjöfnunarturn.
, Á þrýstivatnspípunni verður
vatnsjöfnunarturn, sem verður
Lögreglan má ekki
bera kylfur.
Vín-'(AP). — Samkvæmt
kröfu hernámsstjórnar Rússa
í Austurríki mega lögreglu-
þjónar á rússneska hernáms-
svæðinu ekki bera kylfur við
skyldustörf sín, því aS kylf-
ur sé „vopn". Er áiitið, að
Rússar geri þetta eftir ósk
austurrískra kommúnista,
svo að lögreglan standi verr
að vigi, ef þeir efna til ó-
spekta.
Bretar erðu að
gera við sjálfir.
Járnsmíðameistarar hafa nú
gert með sér samþykkt um það,
að brezk fiskiskip skuli ekki
fá viðgerð hér meðan löndun-
arbamiið síendur ytra.
Hafði línuveiðari leitað hafn-
ar hér vegna bilunar á katli,
en skipstjóra hans var tilkynnt,
að hann mundi ekki fá viðgerð
hér af ofangreindum ástæðum.
Bilunin var í þó ekki meiri en
svo, að skipverjar gátu gert við
hana.sjálfir. ..
Myndin er af stíflunni og mannvirkjum Laxárvirkjunarinnar
19 metra há bygging og 13 m.
í þvermál. Turninn er eina
sjálfstæða mannvirkið, sem \
ekki hefur verið reist, en efhið
í hann kom í nóvember í haust
og Verður hafizt handa um ;
byggingu hans í vor, en með
honum má héita að komiS sé að
niðursetningu véla, sem þó fer '
fram að mörgu leyti samtimis
öðru verki. '
Vélaniðursetningin.
Vélar pg rafbúnaður til stöðv- ;
arinnar eru komin til landsins.
Vatnsyélar (turbínur) hafa
verið settar niður og steypt
héfur um, en að því verki hef- -
ur yerið unnið undanfarið og
lauk því 29. þ.m. Nú er unnið
að því aðsteypa undirstöður
undir raf alinn, og gert ráð f yrir
uppsetningu hans í marzmán-
uði. — Jafnframt því verki
verður unnið að uppsetningu
rafbúnaðar, bæði við Laxár-
virkjuriina og í aðalspennistöð-
inni á Akureyri. En nauðsyn-
legum byggingum aðalspenni-
stÖðvar á Akureyri var tokið í ,
haust er leið.
Háspennulína reist.
Þá er það háspennulínan, en
því verki hefur ekki miðað eins
vel áfram og æskilegt hefði
verið, en nauðsynlegt efni til
línunnar verður ekki komið til
landsins fyrr en í marz, en þá
verður hægt að hefjast handa
fyrir alvöru, og mun sá hluti
verksins því ekki tefja stöðina
neitt. Allir staurar hafa verið
reistir, en ekki hefur verið
hægt að strengja vírana, þar
sem nokkuð af efni til hans er
ókomið. í>að sem á vantar er þó
væntanlegt í marz, og má því
gera ráð fyrir að vírar verði:
strengdir eftir staurunum í vpr..
Ætlunin er að því verki, sem
enn er eftir, geti miðað það vel
áfram, ef engar sérstakar ó-
fyrirsjáánlegar hindranir verða!
á vegi, að raforkuverið geti
tekið til starfa í ágúst. Til þess .
að svo geti orðið þarf í raun-
inni stöðin að vera til talsvert.
fyrr, en ýmsar nauðsynlegar
prófanir þurfa að fara fram,
fyrir þann tíma, en út í það
þarf ekki nánar að fara...
Með þessari nýju virkjun
eykst::aflið í stöðvunurh við-
Laxá úr rúmlega' 4000' kw. '
rúmlega 12000 kw. eða nær
þrefaldast.