Vísir - 04.02.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 04.02.1953, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 4. -febrúar 1953 WÍ3Sft 9 GAMLA BlG FALÐA ÞÝFÍÐ (Crj Daáger) Spennandi ný amerísk ' sakamálamynd eftir sögu 1 Jerome Cadys. — Dick Powell Rhonda Fleming William Conrad Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. BEZT AÐ AUGLYSAIVISJ m TJARMRBio m Álit fyrír uppheföiaa (Kind Hearts -and Coronefs) Heimsfræg verðlaunam ,7nd, sem hvarvetna hefur hlotið gífurlega aðsókn og vin- sældir. Aðalhlutverk: Dennis Price Valerie Hobson og ALEC GUIXNESS. sem leikur 8 hlutverk í mjnndinni. Sýnd kl. 5, 7 og 9. .V.WW«V^WV.W“.'WWA’.%VAVAVUVWVAV.ViWW ARSHATIÐ DÆTORNAR ÞRJÁR (The Daughters of Rosie O'Grady) Vegna fjölda áskoranna verður þessi afar skemmti- lega og skrautlega dans- söngvamynd 1 eðlilegum lit- um sýnd í kvöld. Aðalhlutverk: June Haver Gordon MacRae Gene Nelson Sýnd kl, 5, 7 og 9. Farfugladcildar Reykjavíkur fer fram að V. R. Vonar- stræti 4, n.k. laugardag 7.febr. og hefst með sameigin- legri kaffidrykkju kl. 20.00 stundvíslega. — Mcðal skemmtiatriða er upplestur, söngur með guitarundir leik, rímnakveðskapur, þjóðdansar og m. m. fl. — Dansað til kl. 2. Dökk föt og síðir kjólar. Aðgöngumiðar afhentir í Húsgágnaverzlim Kristjáns; 'Siggeirssonar, Laugaveg 13. Skemmtinefndin. UV.%WVWWV*. W.VW^VVVWWWUWVWi/WW^VVVVVWV Knaítspyrnufélagið FRAM 45 ára Afmælisfagnaðui' félagsins verður í Sjálfstæðishús- inu, laugardaginn 14. febrúar. Áskriftarlisti liggur ffammi í Lúllabúð, Hverfisgötu 61 og i Verzl. Sig. Halldórssonar, öldug. 29. STJÓRN FRAM. ANNA LUCASTA Mjög athyglisverð amerísk mynd um líf ungrar stúlku er lendir á glapstigum. Paulette Goddard Broderick Crawford Jolrn Ireland Sýnd-kl. 9. Bönnuð börnum. Jafnvel þríburar Gamanmynd, fyndin og fjörug. — Robert Young Barbaia Hale Sýnd kl. 5 og 7. BEZT m ACGLtSA 1 Bamarúm Margar tegundir. — Verð frá kr. 195,00. Einnig barnakojur. Ilúsgagnaverzlun Guðmundar Guðmundssonar Laugavegi 166. HAFNARBiO VARMENNI (Under tlie Gun) Framúrskarandi spemi- andi ný ameríslc mynd, um mann er hlífði engu til að koma sínu fram. Richard Conte, Audrej' Tofter, John Mclntire. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLI BÍÖ m SVÁRTA ÓFRESKJAN (Bomba on Panther Island) Afar spennandi, ný amer- ísk frumskógamynd, um hættur og ævintýri í frum- skógum Afríku. Aðalhlutverk: Johnny Sheffield sem Bomba. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 118 fflí ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ TOPAZ Sýning í kvöld kl. 20,00. Stefnumótið Sýning fimmtud. kl. 20,00. Skugga-Sveinn Sýning föstud. kl. 20,00. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20,00. Símar 80000 og 8-2-3-4-5. Rekkjan Sýning í Bæjarbíói Hafn- arfirði í kvöld ld. 20,00. Að- göngumiðar í Bæjarbíói. Aðgöngumiðar seldir í Bæjarbíói. Pantaðir að- göngumiðar sækist fyrir kl. 18,00 í dag. Rekkjan Sýning að HELLU að Rang- árvöllum, laugard. 7. jan. kl. 20.00. Sýning að SELFOSSI sunnud. 8. febr. kl. 15.00 og 20.00. Þú ert mér alít! (You are My Everything) Falleg og skemintileg ný amerísk mynd. Aðalhlutverk: Dan Dailey, Anne Baxter og litla kvikmynda- stjarnan Shari Robinson sem virðist ætla að njóta sömu vinsælda og Shirley Temple á sínum tíma. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fappírspokagerðin lif. ÍVitastiQ 3. Atlsk. pappirspokari LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUif Góðir eiginmenn j sofa heima Gamanleikur í 3 þáttum eftir Walter Ellis. * Leikstjóri: Einar Pálsson. Aðalhlutverk: Alfred Andrésson Frumsýning í kvöld kl. 8.00. < Aðgöngumiðasala frá kl. 2 < í das. Sími 3191. EGGERT CLAESSEN GOSTAF A. SVEJNSSON hcestaréttarlögmenn Templarastmdi 5, (Þórshamar) AHskonar Iögfræðistörf. Fasteignasala. I MARGT A SAMA STAÐ LAUGAVEG 10 — SlMl 3367 ^WAVVV.-AVVWWW^WWVWV'' ! Þeir, sem hafa hugsað sér að sækja árshátíð Knatt- spyi’nufélagsins Vals í Sjálístæðishúsinu annað kvöld eru! beðnir að tryggja sér aðgöngumiða í dag. Miðarnir eru seldir í Verzlununum Vísi Laugavegi 1! og Varmá Hverfisgötu. Húsið opnað kl. 20. æ Ekki samkvæmisklæðnaður. m Skcmmtinefndin. Næstu daga seljum við ýmsar tegundir aí kvenskóm með sérstöku tækifærisverði, t.d. SVARTA HÁHÆLAÐA RUSKINNSSKÓ Á 75 KRÓNUR. í ÝMSAR AÐRAR GERÐIR AF KVENSKÓM Á 60 OG 65 KR. í SVARTA SKINNSKÓ NR. 35, 36 OG 37 MEÐ KVARTHÆLUM Á í AÐEINS 40 KR. i SKSNN INNISKÓ MEÐ BÖNDUM Á 35 KRÓNUR. í LOÐFOÐRUÐ KVEN LEÐURSTÍGVÉL Á 95 KRÓNUR. í LEÐURSTIGVÉL KVENNA, SVONEFND RÚSSASTlGVÉL Á 70 Í KRÓNUR. h Líím'us (Á Lúðvígssum \ sii © V€*rs íse bí Í ----------------- ‘ »LAN er í fullum gangi. Leggið ieið yðar um æ Hafnarstræti í

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.