Vísir - 04.02.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 04.02.1953, Blaðsíða 6
VlSIR 'Miðvikudaginn 4, febrúar 1053 stofnandi Rauða kross Bánda- ríkjanna. Hún hjúkraði í Þræla- stríðinu og vakti einnig mikla eftirtekt með störfum sínum í Fransk-þýzka stríðinu 1870— 71. Vilhjálmur I. keisari sæmdi hana járnkrossinum. Hana má setja á bekk með Florence Nightingale, sem allir þekkja. Hollenzk listaverk. Sviss hefur heiðrað Súsönnu Orelli, sem kom þar á fót fjölda veitingahúsa, þar sem áfengi er ekki veitt, og var heiðruð á margan hátt fyrir mannúðar- störf sín. Eitt fallegasta frímerki af þessu tagi er hollenzkt. Það er mynd Maríu Tesselschade, er varð fræg á endurreisnartíman- um fyrir drykkjarglös, sem hún greypti í ýmsar myndir með demant. Frakkar eru alltaf svó „galant“, og' þeir völdu Söru Bernhardt, leikkonuna frægú og fögru. Allt ætlaði vitlaust að verða, þegar hún lék Kamilíu- frúna á sínum tíma, og ekki vakti það minni athygli, er hún brá sér í karlmannsbúning tii að leika í Hamlet. — inflúenzan. Framh. af 5. síðu. allar sveitir á stuttum tíma? Það væri mjög óhyggilegt að gera ekkert til að tefja fyrir út- breiðslu hennar. Það sem nú ætti að gera, er að loka tafar- laust öllum skólum, samkomu- húsum og kirkjum, sem sagt, að hvergi væru leyfðar neinar samkomur. Þau hús, sem veik- in kæmi upp í ætti algerlega að einangra. Að sjálfsögðu ættu svo aliir, sem stunduðu sjúkl- inga, að fá varnarlyf við veik- inni. 2. febr. 1953. Ól. Hvanndal. Ungmennafélagar i Reykjavik athugið! 1 Listamannaskálanum verður daglega þessa viku veitt móttáka munum til hlutaveltu félagsins, er verður n.k. sunnudag í Listamannaskálanum. Takmarkið cr, að hlutaveltan verði stór. Viflnum öll áð því! U.M.F.R. jr með bHsnúmeram BaS- og eldhúslampar Forstofulampar hvítir og mislitir Gangalampar Barnaherbergislampar með myndum Svefnherbergislampar Borðstofulampar, til að draga niður Dagstofulampar maígir litir Mjög fjölbreytt úrvai. Véla- og raftæklaverzlunm Bankastræti 10. Sími 2852. — Tryggvagötu 23. Sími 81279. ÚTSALAN heldur áfram. komið meðan úrvalið er nóg. G tas&wtvhúðiwM Freyjugötu 1, sími 2902. - Sa&kmut' — KRISTNIBOÐSHÚSIÐ Betanía, Laufásvegi 13. — Kristniboðssamkoma í kvöld kL 8.30. Stjórn Kristniboðs- sambandsins sér um sam- koanuna. — Fórn' til hússins. — Allir velkomnir. SKÓGAR- MENN K.F.U.M. SKÓGARMENN. Febrúarfundurinn verður í kvöld kl. 8.30 á venjulegum stað. Munið skálasjóð. Fjöl- mennið. — Stjórnin. SKYLMINGAFÉL. RVK. Æfing í Miðbæjarskólanum í kvöld kl. 7. Mætið vel. (84 LÍTIÐ herbergi til leigu í miðbænum. Aðeins reglufólk kemur til greina. Uppl. í síma 82493 eftir kl. 8 e. h. (65 HERBERGI til leigu í Reykjahlíð 12. Uppl. í síma 2596. (68 2ja HERBERGJA íbúð óskast til leigu, merkt: „Sjó- maður ■— 424“ sendist afgr. blaðsins fyrir sunpudag. (71 London (AP). — Ford-félag- ið enska hefur í hyggju að auka mjög starfsemi sína á næstu. árum. Ilefur félagið af þeim sökum j ákveðið að auka hlutafélagið I um 9 milljónir punda. Verða j gefin út ' 9 millj. hlutabréf, hvert á eitt sterlingspund. föstudaginn l.cmur kl. 8,30. Aftari röð talin frá K.R.-ingum í hnefaleikum að Hálogalandi á Lið amerísku hermannanna sem keppir á nióti vinstri: Ray Tucker bjálfari, Jim Reno, Richáid Grebe, Fred Wanner, Jack Crump, Lt. AI. Bcytin, Atliletic Officer. Fremri röð talin frá vinstri: Hob Meiædith, Jáck Shaíf, Mike ÖeÍKÍá, Hugo Shillér. LÍTIÐ forstofuherbergi með húsgögnum, sem næst Rauðarárstíg. Æskilegt nú þegar. Uppl. í síma 1905. (73 HERBERGI tU leigu. — Laugavegi 161. (74 2 HERBERGI, ekki sam- liggjandi, til leigu í Lang- holtshverfi, Mætti jafnvei elda í öðru. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð, merkt: „425,“ sendist blaðinu fyrir laugardag. (80 SJÓMAÐUR óskar eftir tveimur herbergjum og eld- húsi sem fyrst. Tilboð send- ist blaðinu fyrir föstudags- kvöld, merkt: „Sjómaður — 426. (81 KVENÚR tapaðist frá Miðbæjarskóla að Baldurs- götu. Sími 4062. (75 KVENÚR hefir fundizt. — Uppl. í Faxaskjóli 20. (83 KENNI vélritun. Einar Sveinsson. Sími 6585. (81 KENNI stærðfræði. Uppl. í síma 81297, eftir kl. 6 e. h. __________________________(77 STÚLKA óskast til Vest- mannaeyja. Uppl. á Bergs- staðastræti 10 C. (73 - LEIGA — FUNDARSALUK til leigu. S. V. F. í. Grófin 1. Sími 489"7. (565 SAUMA í húsum; sníð og máta. Uppl. kl. 7—10 síð- degis. Bollagata 5, kjallar- anum. (78 REGLUSAMUR maður óskar eftír atvinnu. Ýms störf koma til greina. Hefir bílpróf. Uppl. í síma 5187. (00 SAUMA í húsum. — Sími 81774/(76 KONA óskar eftir eftir- miðdags- eða kvöldvinnu. — Tilboð sendist Vísi fyrir laugardag, merkt: „Reglu- söm — 423“._________(70 RÚÐUfeETNING. — Við- gerðir utan- og. innanhúss. Uppl. í sima 7910. (547 VIÐGERÐIR á dívönum og allskonar stoppuðum húsgögnum. Húsgagnaverk- smiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830.________(224 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja. Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. (000 BEZTA og heppilegasta málningin í alla ganga, for- stofur og víðar. Spyrjist fyrir. Sími 4129. (24 FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Allskonar við- gerðir. Saumum, breytum, kúnststoppum,- Sími 5187. Dr. juris HAFÞÓR GUÐ- MUNDSSON, málaflutnings- • skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugavegi 27. — Sími 7601. (95 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f., Laugavegi 79, — Sími 5184. FATAVIÐGERÐIN, Ing- ólfsstræti 6, annast allar fataviðgerðir. — Sími 6269. REGLUSAMUR maður óslcar eftir atvinnu. Ýms störf koma til greina. Hefir bilpróf. Uppl. í síma 5180. NÝLEGUR svartur Silver Cross barnavagn til sölu á -Laugavegi 132. (82 HÁRLITUR, augnabrúna- litur, leðurlitur, skólitur, ull- arlitur, gardínulitur, teppa- litur. Iljörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. (344 TIL SÖLU R.C.A. borð- radíó-grammófónn, Kelvina- tor ísskápur og norsk skíði. Allt með mjög hagkvæmu verði. Háteigsvegi 40, ris- hæð, eftir kl. 4. (85 TVÍBURAVAGN til sölu. Uppl. í síma 2930 kl. 6—8. (63 BARNAVAGN á háum hjólum til sölu. Langholts- veg 7. (72: -TIL SÖLU sænskir herra- skíðaskór. Sími 80678. (69 HANDSNÚIN saumavél til sölu á Flókagötu 56, uppi. (86 ELITE-snyrtivörur hafa á fáum árum unnið sér lýð- hylli um land allt. (385 BLOKKÞVINGUR. Uppl. í síma 3692. (67 TVÍBURAVAGN óskast. Uppl. í síma 81981. (66 BARNAVAGN til sölu. — Hörpugötu 14 B. (64 KEMUR daglega í búðina nýtt folaldakjöt í buff, smá- steik, gullach; reykt. saltað. Ný ■ egg frá Gunnarshólma koma daglega eins og um hásumar væri, í heildsölu og smásölu. Kjötbúðin Vön. Sími 4448. (53 SPEGLAR. Nýkomið gött ■ úrval af slípuðum speglum, innrömmuðum speglum ög speglagleri. Rammagerðin h.f. Háfnarstræti 17. (252 PLÖTUR á grafreití. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Ráuðarárstíg 26 (kjallara). —Sími 6126. KAUPUM vel méð farin kárlmannaföt, saúmavélar' o. fl. Verzlunin, Grettisgötu 31. Sími 3562. (465

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.