Vísir - 04.02.1953, Blaðsíða 7

Vísir - 04.02.1953, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 4. febrúar 1953 VISIR TBIMAS B. C8STAIN: S Ei má sköpum renna. 94 talað um handtöku þegar í stað. En við verðum að koma í veg fyrir það.“ Menn hlustuðu á frásögnina af mikilli athygli og létu fögnuð sinn óspart í ljós. Einhver gekk að píanóinu og lék Mironton, Mironton, Mirontaine. Liðsforingjarnir sungu af hrifni og krafti og einn tók nótnablað, hafði saman og blés í sem lúður. Hávað- „Jú. Hvaða kona sem væri mundi hafa gert það í hennar sporum. Þú hafðir verið svo — svo staðfastur. Þú ættir að vera upp með þér af því að tilíinningum hennar var þannig varið. Þetta var hennar eina tækifæri. Og þú mátt ekki láta það, sem eg hefi sagt, hafa áhrif á þig. Eg mundi ekki hafa sagt þetta, ef það væri ekki að nokkru leyti orsök þess, sem eg gerði í kvöld.“ „Það skiptir ekki máli nú, Gaby,“ sagði hann, „en eg' veð, enn í villu og svíma um þetta. Hvernig snertir það mig, sem gei'ðist í kvöld?“ „Á margan hátt. Sossy sagði dálítið á leiðinni hingað, sem opnaði á mér augun. Eg var sem steini lostin. Eg vissi, að okkur var um að kenna, ef Lavalette glataðii lifinu. Eg varð að gera það, sem eg gæti til að bjarga líonum.“ " „Og þú hélzt, að það gæti orðið til hjálpar, að koma af stað æsingirm meðal almennings út af Ney.“ „Já, það virtist eina ráðið. Eg hafði ekki lagt neina áætlun, þegar eg kom aftur, en í dag, þegar allir tóku fregnunum um aftöku hans kyrrlátlega, vissi eg, að eitthvað varð að gera, til þess að konungur landsins sæi hvernig tilfinningum þjóðarinn- ar væri varið, Eg ætlaði, að koma öllu í uppnám — svo að allir gætu séð það.“ „Eg skil nú. En gerirðu þér grein fyrir, að þú hefur sett þig í næstum jafnmikla hættu og Lavalette er í?“ „Hverju skiptir það?“ sagði hún af ákefð. „Eg varð að gera það, sem eg gat eftir að bróðir minn gerði þetta. Það. var — skelfilegt.“ Þjónn kom inn með bakka, sem á voru glös. Þegar hann kom til Gabrielle nam hann staðar og hvíslaði einhverju að henni og hún svaraði: „Þökk, Guillaume, eg skal fara inn.“ f þessum svifum kom húsráðandi þeirra, glaður og reifur. „Afsakið mig,“ kallaði hann í dyrunum og varpaði frakka sínum á stólbak. „Hafið þið frétt hvað gerðist í kvöld? Eg dokaði við, til þess að vita hvað frekara gerðist. Hin fagra Gabrielle —“ Þá kom hann allt í einu auga á hana og kom stikandi á móti henni með framréttar hendur. „Kæra greifafrú, það gleður mig, að þér skylduð lcoma hing- að. Eg ól miklar áhyggjur um yður. Eg óska yður til hamingju. Öll París talar um yður á þessari stundu.“ Frank hafði ekki geðjast sem bezt að Michael Bruce kvöldið áður, en nú komst hann að raun um, að honum mundi geðjast vel að honum. Hann var hressilegur og glaðlegur og hann virt ist hreinn og beinn og hann var næstum eins fríður sýnum og Caradoc. „Gleður mig að hitta yður, Sir Robert og yður, Ellery. Það var ágæt hugmynd að taka þá með.“ — Hann leit í kringum sig. .— „Hvað er þetta? Hefur kvöldverður ekki verið á borð bor- inn enn? Þetta dugar ekki, Guillaume, komið með hann undir eins.“ — Nú hallaði hann sér að Gabrielle. — „Kom hún?“ „Fyrir örskammri stundu.“ Patronne spurði hvað hefði haft þau áhrif á Michael, að hann væri svo glaðlegur, og sagði hann þá alla söguna, og kryddaði hana með ýmsu sem gerst hafði. „Hirðdömurnar eru alveg að sleppa sér,“ sagði hann. „Það er sagt, að hertogafrú d’Angou- leme hafi farið að hátta án þess að neyta kvöldverðar! Það er Gólfdreglar — Gólfdreglar Höfum nú hina þekktu og viðurkenndu Sísal- dregla — einnig létta Kókusdregla. Marg'ar breiddir — Fallegir litir. Við saumum saman og földum eins og fóllv óskar — fljótt og vel. €f4*lfteppafjeirðin h.f. Skúlagötu — Barónsstíg. Sími 7360. I iSSi » «*»»//«!’ ur Frh. af 1. síðu. á innréttingu hraðfryþti- Tilkynning Nr. 1/1953 Fjárhagsráð hefur ákveðið eftirfarandi hámarks- verð á unnum kjötvörum: 1 heildsölu: Miðdagspylsur ......... lu'. 15.70 Vínai’pylsur og bjúgu •— 17.15 Kjötfars ................. — 11.55 í smásölu: kr. 17.75 pr. kg. — 20.50 pr. kg. — 13.75 pr. kg. Söluskattur er innifalin í verðinu. Reykjavik, 3. febr. 1953, VerðlcMfjsskw*if&tnfan Hurðaskrár N ý k o nt i 8 : WILKA Inniskrár fl. teg. WILKA 0 tiskrár WILKA vSixxekklásaskrár WILKA Smekklásar m. 1 og 2 cyl. WILKA Skothurðaskrár SKOTHURRÐAJÁIÍN SÆNSKAR Gluggaki’ækjur STANLEY Innilamir STANLEY Messing-lamir m. kúlulegum HAMBORGAR-lamir DANZIG-skrár HURÐAHANDFÖNG fl. teg. læst ©r v©S læst IÆSÞVSG STORH & CO. 'Sími 3333 — Laugavegur 15. húsanna. Mun nú svo komið að hraðfrystihúsinu í Eyjum eru orðin fullkomnustu hraðfrysti- hús landsins, og engin sem til samanburðar koma nema á Aki’anesi. Eru afköstin nú svo miklu rneiri en áður vegna auk- ins og endurbætts vélaútbúnað- ar, að mannahald sparast a. m. k. um helming, eða jafnvel allt að tveim þriðju hlutum. Axxk þessa" eru vinnubrögðin betri að því leyti að minna sér á fiskinum. Samkvæmt upplýsingum sem Vísir fékk í gær frá Vest- mannaeyjum mun verða hætt við samgöngubann milli lands og eyja vegna inflúenzunnar. Þess í stað mun verða reynt að fá bóluefni og notast við það þar sem helzt þykir þörf. í morgun var símað frá Vest- mannaeyjum að síldin væri enn eins og þykkur veggur inni í Friðarhöfn og bátar sem voru að lóða seint í gærkveldi kom- ust ekki til botns. Bátar voru byrjaðir að veiða í moi-gun og virtust afla vel, að því er áhoi’fendum úr landi virtist. Vestmannaeyingar eru í vandræðum með hvað þeir eiga að gera við síldina og munu íæyna að selja hana til ver- stöðvanna á Reykjanesi. Annai'S hafa Vestmannaeyingabátar getað hagnýtt sér þá síld, sem veiðzt hefur til þessa til beitu. Síldin er það smá að hver síld fer aðeins í tvær beitur, þannig að allmikið þarf af henni, enda munu um 60 bátar nú vera byrjaðir róðra úr Eyjum, Full reynsla er enn ekki fengin fyrir því hversu síld þessi dugir sem beita, en talið er þó að ýsan taki ekki við henni. MAGNUS THORLAGIUS hæstaréttarlögmaður Málf lu tningsskrif s tof a Aðalstræti 9. — Sími 1875. Nýkontin mjög falleg og ódýr Kjólaefni í stutta og síða kjóla. H. Toft Skólavörðustíg 8. - TVIBIJRAJÖRÐIN eftir Lebeck og Williams. Vísir byrjar í Uag nýja myndasögu, sem gefa má ráð fyrir að nái miMxim vin sældum. Vinir Tarzans þurfa þó ekkert að ótte í, því sú vinsæla saga helJur áfram fyrst um sinn, afnbliða „Tvíburajörðin“ l myndasagan verii er bæði ævint, ákaflega spennan hún um mcnn' linetti, nokkurs í.onar tví- burahnetti við • Jörðina sem koma til Jáfð&rísrtiaf og gera þar ýmiskor• ir spjöll. ,4s OUR EAR.TH SPEEDS ALONS ON ITS ETERNAL, ORSIi; j COULD IT BE POSSIBLE THAT ANOTHER EARTH; A TVVIN TO OUR OWN, IS TRAVELING THE SAME OKSIT... ALWAV5 OPPOSITE US, ALVVAYS HIDDSN FROM US 8Y THE BÚN AROUN'D VVHICH BOTH REVOLVE ? ar nyja efnd, og aleg og i Fjallar ií' öðrum Jörð sú, er vér byggjum, heldur áfram á baruf sinni ár> 'óg 'síð umhvérfis' 'sóliriá’. ■ ; '■", '• Væri hugsanlegt, að önnur jöíð!;„tvíburajörð, væfi ás áömu braut, en hinum megin við sól- ina og sæist aldrei héðan? Ung stúlka kemur hlaupandi •khllar :'á leigubíl, og er mikið niðri fyi-ir. Akið mér til aðalstöðva léynilögreglunnar. — Þér fáið fimm dollara umfram gjaldiJ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.