Vísir - 06.02.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 06.02.1953, Blaðsíða 2
VlSIR Fostudagmn €. febrúát 1953 Hitt ogþetta Langferðabílstjórinn hringdi til húsbónda síns,- jafnskjótt og hann kom á áfangastað, og spurði: „Hverju svaraði konan mín, þegar þér sögðuð, að eg mundi koma mjög seint?“ Húsbóndinn: „Hún spurði einungis, hvort henni væri ó- hætt áð treysta því.“ Starfsamir menn þjást ekki af þunglyndi. Nýliði mætti foringja á gangi og heilsaði kumpánlega: „Dag- inn!“ Foringinn varð reiður, þuldi mikið yfir nýliðanum um kurteisi við yfirmenn og lagði áherzlu á, að þeir ættu að bera höhd að húfu og auðsýna virð- ingu. ,íJa, hérna,“ svaraði nýlið- inn. „Hefði eg vitað, að þú yrðir svona æstur, þá hefði eg bara alls ekki heilsað þér.“ • f»egar fyrst var bent á þýð- ingu hinna lokuðu kirtla í mannslíkamanum snerust læknar í París öndverðir gegn þvi og kölluðu loddara og skottulækni jþann mann, er fyrstur vakti máls á þessu. Það er nú vísindalega sannað að lokuðu kirtlarnir eru sannkall- aðir orkugjafar, halda starf- semi líkamans í reglu og hafa fullkomlcga ábyrgð á því, að hann starfi eðlilega. Án stöð- ugra áhrifa frá þeim væri heilsa hugar og líkama í hættu. • Ofurstinn kallaði liðsforingj- ann fyrir sig og sagði strangur á svip: „Hlustið þér nú á mig, herra liðsforingi. Ef við ætlum að halda uppi áliti brezka heims- veldisins hér í þessu Iandi, verðum við að hegða okkur svo sem prúðmennum hæfir. Hvað haldið þér að íbúarnir hérna hpgsi um okkur eftir þessa hryllilegu hegðun yðar í gærkveldi? Mér er sagt að þér hafið verið augafullur, hafið ekið hjólbörum eftir endilangri Kirkjubrúnni og sungið hástöf- uin. Hvað á svona framférði að þýða?“ „Yður hlýtur að vera kunn- ugt um það, herra ofursti. Þér voruð sjálfur í hjólbÖrunum.“ ® Skemmtuð þið Donald ykkur þegar þið fóruð í sumarfríið? Skemmtum við okkur? Það er nú líklega. Við fengum 40 krónur íyrir tómu flöskurnar! Qhu éíHHÍ í bæjarfréttum Vísis fyrir 35 árujn, eða 7. febr. 1918, segir svo meðal annarsi Úr landi. Það er fullyrt, að um 250 menn héðan úr bænum, verka- menn, sjómenn og smiðir, hafi ráðið sig til Bretlands sem verkamenn. Sagt er að skip sé væptanlegt hingað á næstunni til að sækja þá. Þá var og þessi. auglýsing. ; ' íi J ! : ■• 1 Blár kettlingur með þjófa- Ijó: í rófunni hefir tapazt. f IVst á Grettsgötu 22 B. BÆJAR ^réttir Föstudagur, 6. febrúar, — 37. dagur ársins. Rafmagnsskömmtun verður á morgun, laugardaginn 7. febrúar kl. 10.45—12.30, 4. pg 1. hverfi. Álagstakmörkun verður sama dag kl. 18.15— 19.15, 2. hverfi. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Lúk. 9, 46—50 Litla barnið. Fram 45 ára. ■ Knattspyrnufélagið Fram er 45 ára um þessar mundir, og verður í því tilefni haldinn af- mælisfagnaður í Sjálfstæðis- húsinu laugardaginn 14. febr. Áskriftarlistar liggja frammi í Lúllabúð, Hverfisgötu 61 og Verzl. Sig. Halldórssonar, | Öldugötu 29. Happdrætti Háskóla íslands. Athygli skal vakin á auglýs- ingu happdrættisins í blaðinu í dag. Dregið verður á þriðju- dag, og eru aðeins 3 söludagar eftir. Hvar eru skipin? 1 Eimskip: Brúarfoss kom til Leith 1. þ. m. frá Hull. Dettifoss fór frá Reykjavík 4. þ. m. til New York. Goðafoss fór frá Wismar 3. þ. m. til Gdynia, Álaborgar, Gautaborgar og Hull. Gullfoss kom hingað í ! morgun. Lagarfoss kom til Hamborgar 4. þ. m., fer þaðan til Rotterdam og Antwerpen. I Reykjafoss fór frá Reykjavík 31. f. m. til Rotterdam og Ham- borgar. Selfoss fór frá Hamborg 3. þ. m. til Leith og Norður- landsins. Tröllafoss er í New York, fer þaðan til Reykjavíkur. j Ríkisskip: Hekla er á Aust- fjörðum á norðurleið. Esja er á Austfjöðrum á suðurleið. Herðubreið verður væntanlega á Akureyri í dag. Þyrill er í Rrvkjavík. Helgi Helgason fer I frá Reykjavík í dag til’ Vest- mannaeyja. Skip SÍS. Hvassafell losar kol á Norðfirði. Arnarfell losar hjallaefni í Reykjavík. Jökul- fell fór frá Reykjavík áleiðis til Akureyrar í gærkvöldi, Starfsmannafélagið Þór. Aðalfundur Starfsmánnafé- lagsins ,,Þór“ var haldinn 2. þ. m. í stjóm félagsins voru kosnir: Formaður: Björn Páls- son. Varaformaður: Viktor Þorvaldsson. Gjaldkeri: Albert Jóhannsson. Ritari: Gunnar Þorsteinsson og meðstjómandi: Ari Jósefsson. — í varastjórn voru kosnir: Helgi Einarsson og Ásbjörn Guðmundsson. — í trúnaðarmannaráð voru kosnir auk stjórn félagsins: Ásgeir Pétursson, Eyjólfur Bjarnason, Gestur Bjömsson og Sigurður Alexandersson. Átthagafélag Kjósverja heldur fund í Skátaheimilinu íj kvöld. Þar verður margt til skemmtunar m. a. kvikmynd úr Kjósinni o. fl. E.s. Eldborg hefir legið hér við bryggju að undanförnu vegna vélar- hreinsunar, sem nú er að verða lokið, og mun skipið taka aft- ur við Laxfossferðum upp úr næstu helgi. — L.v. Ármann hefir annazt þessar ferðir að undanförnu. Myndin í Tjamarbíó j þessa dagana er hreihasta . snilld. Hún er ensk, frá J. Art- hur Ranks, eins og þær gerast , beztar. Þar leika snillingarnir I Vincent Price, sem er óvenju skemmtilegur og viðfeldinn i morðingi, og töframaðurinn Alec Guinnes, sem hefir 8 hlut- verk. Sá sem getur lánað 10 þtísund krónur getur fengið klætt sófasett með góðu áklæði ókeypis. Tilboð merkt: „Trýgging — 428“ sendist blaðinu fyrir klukkan 2 á laugardag. Mollskinnsbuxur á drengi og fullorðna, nýkomnar. GEYSIR H.F. Fatadeildin tfrcMyáta hk /832 fn i 2 3 |4 5 Q ii a i ‘3 N /5 wm/6 n '8 ‘<t i Lárétt: 1 Þvæ, 6 forsögn, 8 höfuðstaðurinn, 10 sannfær- ing, 12 kyrrð, 13 skeyti, 14 á reikningum, 16 ósoðin, 17 eld- stæði, 19 á skipi. Lóðrétt: 2 Trjátegund, 3 fréttastofa, 4 aðgæzla, 5 krota, 7 á bragðið (flt.), 9 árstími, 11 leiðslá, 15 á hálsi, 16 sam- kvæmi, 18. ósamstæðir. Lausn á krossgáíu nr. 1831. Lárétt: 1 Bitna, 6 lóa, 8 pól, 10 mæt,ll ÍR, 13 lo, 14 lak, 16 atr, 17 orf, 18 ,stóla. Lóðrétt: 2 111, 3 tó, 4 nam, 5 spila, 7 storð, 9 óra, 11 ælt, 15 lcot, 16 afl, 18 ró. Minnisblað atmennings. Útvarpið í kvöld: 20.30 Kvöldvaka: a) Helgi Hjörvar flytur frásögu eftir Kristján Benjamínsson bónda , að Ytri-Tjörnum í Eyjafirði: iRáðist í Möðravallaskóla 1889. b) Sigmundur Guðnason á ísa- I firði les frumort kvæði og stök- ur. c) Nemendakór Laugar- vatnsskóla syngur; Þórður Kristleifsson stjórnar (plötur). ( d) Martin Larsen lektor flytur gamansögu af dóttur sinni: „Eg er dönsk og eg veit allt“. e) Hallgrímur Jónasson kennari flytur ferðaþátt: Á Breiða- merkursandi. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Passíu- sálmur (5.). 22.20 „Maðurinn í brúnu fötunum“, saga eftir Agöthu Christie; XII. (frú Sig- ríður Ingimarsdóttir). — 22.45 Dans- og dægurlög (plötur). Gengisskráning. 1 bandarískur dollar kr. 16.32 1 kanadískur dollar kr. 16.73 1 enskt pund .... kr. 45.70 100 danskar kr.....kr. 236.30 100 norskar kr.....kr. 228.50 100 sænskar kr. .. kr. 315.50 100 finnsk mörk .. kr. 7.09 100 belg. frankar .. kr. 32.67 1000 franskir fr. .. kr. 46.63 100 svissiieskir fr. .. kr. 373.70 100 tékkn. Krs.....kr. 32.64 100 gyllini........ kr. 429.90 1000 lírur ........ kr. 26.12 Söfnin: Landsbókasafnið er opið kl. 10—12, 13.00—19.00 og 20.00— 22.00 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13.00 —19.00. Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnud. frá kl. 13:30— 15.30. Náttúrugripasafnið er opið sunnudaga kl. 13.30—15.00 og áþriðj udögum og fimmtudögum klö 11.00—15.00. Vaxmyndasafnið er opið á sama tíma og Þjóðminjasafnið. Nokkra vana fiskflölumarmenit og fiatningsmenn vantar strax. Uppl. á skrifstofu ísbjörnsins h.f., Hafnarhvoli, 4. hæð. Byggingarfélag verkamanna 2ja herb. íbúð í 3. byggingarflokki til sölu. — Félagsmenn sendi umsóknir sínar fyrir 13. þ.m. í skrif- stofu félagsins, Stórholti 16. Stjómin. VeðriS. Djúp lægð suður af Græn- landsodda á hreyfingu norð- norðaustur eftir. Hæð yfir ís- landi og hafinu suður af því. Veðurhorfur: Hægviðri í dag, en vaxandi sunnan átt þegar líður á nóttina. Þokuloft og rigning í dag. •—• Veðrið kl. 8 í morgun: Reykjavik, logn, tveggja stiga hiti. Stykkishólm- ur SV 2, 1. Hornbjargsviti VSV з, 3. Siglunes 4. Akureyri SA 2, 2. Grímsey, logn, 2. Gríms- staðir SA 3, H-l. Dalatangi SV 1, 2. Djúpivogur ANA 1, 0. Vetsmannaeyjar V 4, 3. Þing- vellir, logn, 1. Reykjanesviti VNV 2, 3. Keflavíkurflugvöll- ur NV 2, 3. Reykjavík. Afli var með lélegasta móti í róðrinum í gær og var Hagbarð- ur með 5 tonn og var það bezt. Svanur og Sk-íði voru með 3—4 tonn. Útilegubáturinn Sigurður Pétur kom í nótt og ér verið að tosa úr honum. Mun aflinn vera и. m 20 tonh eftir 5 lagnir, sem er mjög dræmt fiskirí. Togarinn Skúli Magnússon, kpm-.af veið- um í morgun og"er með-140— 150 tonn af þorski, steinbít og karfa. Fer aflinn í herzlu og: í frystihús. HafnarfjörSur. ' ! Allir línubátar fra Hafnar- firði voru á sjó í gær og var afl- inn lítill, eins hjá Rvíkurbátum. Munu þeir hafa fengið 3—5 lestir. Er þetta lélegasti dagur- inn um langt skeið, enda oft að dregur úr afla 3—4,:dögum eft- ir straumskipti, en svo stendur nú á. Netabáturinn Illugi kom í morgun með 16 lestir af fiski eftir 3 umvitjanir. Katla var í gær í Hafnarfirði. og lestaði saltfisk. Akranes. Bezta veður var á miðum Akranesbáta í gær og er enn í dag. Heildaraflinn var í fyrra- dag 102 lestir á 15 báta, en í gær fell hann niður í 87 lestir á sama bátafjölda. Hafa því bátarnir fengið 5—6 lestir og má teljast reytingsafli. Akurey kom í morgun með um 170 lest- ir, sem fer í herzlu og íshús. Af aflanum mun hafa verið 50—-60 tonn ýsa. Grindavík. Grindavíkurbátar moköfluðu í gær og var hæsti báturinn, Von frá Grenivík, með 14V2 lest. Lægsti báturinn komst að vísu niður í 4 lestir, en yfirleitt voru bátarnir með 7 V>—9 % lest, og pr það pjrýðilegur afl:, Blíðskap, arveður er á bátáhúðum í da,;g

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.