Vísir


Vísir - 07.03.1953, Qupperneq 1

Vísir - 07.03.1953, Qupperneq 1
43. árg. Laugardaginn 7. marz 1953 55. tbl. fá íslenzkan fisL En togaraeigendur héta stéð-vun. Brezkir útgerðarmenn hafa •orðið ókvæða við vegna þeirra tíðinda, að verið sé að semja «m sölu á íslenzkum fiski til Bretlands. Sem kunnugt er, er það mað- ur að nafni George Öawson, sem hefur yfir miklu fjármagni að ráða, sem hefír gert Ísíend- ingum tilboð um að kaupa ís- lenzkan fisk, flytja hann inn í Engiandi og dreifa honum þar. Telur hann, að hann geti tryggt kaupendum betri vöru með því að sölufyrirkomulag það, sem nú ríkir, sé ófullkomið, og muni þá betur koma í ljós, hve mikil sé gæði íslenzka fisksins. Hafa brezk blöð haft ýms um- inæli eftir forvígismönnum brezkra togaraeigenda og yfir- manna á brezkum fiskiskipum, í 'sambandi við þetta mál, og hefur J. Croft-Baker, for- maður félags brezkra togara- eigenda, látið hafa eftir sér, að „hann muni harma, ef tilraun yrði gerð, til þess að koma fiski á land í Bretlandi, meðan brezka stjórnin ætti í samn- ingum við íslenzku stjórnina. Verði af því getur það leitt til alvarlegra vinnudeilna meðal sjómanna í öllum helztu fisk- veiðabæjum landsins. Það mundi hafa í för með sér algera stöðvun.“ Formaður félags togaraeig- enda í Fleetwood, R. G. Bag- shaw sagði: „Eg geri ekki ráð fyrir, að það verði þolað.“ Daily Mail hefur átt tal við George Dawson, sem sagði: „Ef af verður, mun það leiða til þess að húsmæður landsins fá ódýr- ari fisk“. Almenningur hlynntur. Sama blað kannaði einnig hug manna í Milford Haven í 'Wales — sem nefnd hefur ver- ið í þessu sambandi — og komst að þeirri niðurstöðu, að allur almenningur hafi fagnað fregn- um um það, að íslenzkur fiskur kynni að berast þangað, en eig- endur fiskiskipa þar hefðu yf- irleitt verið andvígir því. Þarf ekki að efa það, að brezkur almenningur mundi taka því fegins hendi ef hægt væri að útvega honum góðan, ódýran íslenzkan fisk, og vænt- anlega verður því af samning- um þeim, sem nú standa hér yfir um þessi mál. Malenkov eftirmaður Stalins. oft faríð llrslif s hsiidknattleíks- inóti á morgun. Á morgun lýkur handknatt- leiksmeistaramóti íslands í meisíaraflokki kárla. Fara þá fram að Hálogalandi úrslitaleikir bæði í A og B deild. í B-deild ‘ keppa K.R. og Þróttur. En þó verður A-deildar- keppnin milli Ármanns og Vals ekki síður sþennándi því á þeim leik velta úi-slitin í mótinu. Lontlon (AP). — Þrýsti- Iofts orustuflugvél af gerð- inni Vickers Supermarine Swift hefur margsinnis náð meiri hraða en hljóðið í reynsluflugferðum. Flugvél af þessaii' gerð hefur til þessa aðeins verið framleidd í tilrauna skyni, en nú verður hafin fram- leiðsla á henni í stórum stíl. Dómstélð dæmir í hnefaðeik. Einkaskeyti frá AP. — New'-York í morgun. Ðómsfóil heíir nýlégá kveð- ið upp úrskurð í mál.i, sem reis, vegna breytingar á dómi í hnefaleikakeppni. Hnefaleikamennirnir Graham og Giardélio keþptu í méðal- vigt í desember og var Giar- dello dæmdur sigurinn, en hálfri stundu eftir bardagann kvað íþróttaráð NY-fylkis upp þann dóm, að Graham hefði sigrað.-'Dómstóllmn úrskurðaði, að Giardeilo hefði sigrað. Molo/or rerðiir ssianráSi* isrúðheB'm nfissr„ Voi'oshiiov forscti í stað Svcruiks. Einkaskeyti frá AP. — Moskvu í morgun. í gærkvöldi var tilkynnt, að Malenkov hefði orðið fyrir valinu sem forsætisráðhérra Ráðstjórnarríkjanna, en hann var af flestum talinn líklegastur eftirmaður Stalins marskálks. þeirri' áætlun, sém hann væri höfundur að, og halda áfram’ að framkvæma stefnu hans. Svip- uð skoðun kom frani hjá Chiang Kai-shek marskálki — að ó- breyttri stefnu mundi verða fylgt út á við. a neturn og befja aftur Minuveiðar. HetavelófBi hefir algeriega kuglizt. Sjómaður drukknar. Það slys vildi til í fyrrinótt, að sjómaður féll út af vélbátn- um Vísi frá Keflavík og drukkn aði. Vísir var um 20 sjómílur út af Garðskaga, og var verið að leggja línuna, er sjómaðurinn, sem hét Sigurður Hólm Guð- mundsson, féll fyrir borð. Veð- ur var sæmilegt, en allkrappur sjór. Var þegar farið að leita Sigurðar og notuð kastljós við leitina, sem bar engan árang- ur. Sigurður var 23ja ára gam- all, frá Þórshöfn á Langanesi, ókvæntur, en á foreldra á lífi fyrir norðan. Netaveiðin hefur algerlega brugðizt hjá vélbátaflotanum að til vandræða horfði, og hafá nú allir bátarnir, 17, í Grinda- vík, sem byrjaðir voru neta- veiðar hætt þeim í bili og skipt yfir á línu á ný. Flestir heimabátarnir eiga bæði línuútbúnáð og net, svo þeim var þetta mogulegt án mikilla útláta, en aðkomubátar, sem netaveiðar stunda verða áð halda áfram þeirri veiðiaðferð í von um batnandi veiði. Engin veiöi. Netaveiðin hefur sama og engin verið, en aftur á móti hafa línubátar aflað sæmilega, þegar gæftir hafa verið. Einn bátur frá Grindavík, Von frá Grenivík, hefur verið með línu frá byrjun og mun nú aflahæsti báturinn. Snemma í vikunni skipti svo Haraldur yfir á línu aftur, en í gær ákváðu síðan allir aðrir bátar, 16 að tölu, að hætta netaveiði í bili og taka upp línuna á ný. Netatjón. Ofan á algeran aflabrest í netin hefur svo bætzt að all- flestir bátarnir hafa orðið fyrir verulegu netatjóni. Einkum eft ir að tíðarfarið fór að versna jókst netatjónið um allan helm- ing, og hefur sjaldan verið róið svo einhver bátur hafi ekki tapáð hluta af netum sínum. í morgun- var suðvestan rok á miðum Grindvíkinga og bátar ekki á sjó, en í næsta róðri verða Grindvíkingar állir aft- ur með línur í stað netana. Almennt er talið, þótt ekkert hafi verið um það tilkýnnt enn, að hann vérði éinnig áðalritari köm'múhistaflpkksins, en því starfi gegndi Stalín einnig. Malenköv var vara-aðalritari. Þeir Beria, Bulganin, Molo- tov og Kaganovitch hafa verið útnefndir vara-försætisráðherr- ar. Molotov hefur verið útnefr.d- ur utanríkisráðherra, og hefur íanga reynslu á sviði þeirra mála, en Malenkov nær enga, þar sem hann hefur helg- að starf sitt flokksmálunum. Beria fer með innanríkis- og öryggismálin. Voroshilov tek- ur við af Zvernik sem forseti.. Bulganin verður herrnálaráð- herra. Á viðhafnarbörum. Lík Stalíns marskálks hefur verið flutt í hús verklýðsfélag- anna og liggur þar á víðhafnar- börúm og: verður húsið haft op- ið dag og nótt, svo að menn geti vottað hinum látna þjóðar- leiðtoga hinnstu virðingu’ Samúðarskeyti voru að ber- ast allan daginn í gær til Moskvu frá öllum löndum heims, en ýmsir þjóðaleiðtog- ar minntust Stalíns og yfirleitt leiðtoga hinstu virðingu. Adenauer gagnrýnir. Opinskáastur meðal gagnrýn enda var Ádenauer kanslari, sem sagði, að valdatími Stalíns hefði verið tími óaldar og kúg- unar, og aldrei væri meiri nauð- syn en nú að frjálsu þjóðirnar treystu varnarsamtök sín. Þeir, sem við tækju myndu fylgja Verður meira en hálf milljón. Hollandssöfnuninni lýkur kl. 5 í dag og má öruggt télja, að hún fari fram ur 500 þús. kr. í gær söfnuðust alls 20.905 kr., og nam söfnunin alls 434.905 kr. í gærkvöldi. f morgun bárust 3930 kr. frá Kvenfélaginu „19. júní“ í Andakílshreppi, svo og eitt hollenzkt gyllini. Enn er ókomið fé, sem safn- azt hefir á Akureyri og víðar úti á landi, svo að forráðamenn söfnunarinnar gera örugglega ráð fyrir, að hún komist upp í hálfa milljón. Hádegisskömmt- un fram í juní. Ekki eru horfur á, að há- degisskömmtun á rafmagni í Reykjavík verði aflétt fyrr en í júní. Steingrímur Jónsson raf- magnsstjóri skýrði Vísi frá þessu í stuttu viðtali, sem blað- ið átti við hann í gær. Hins vegar taldi hann líklegt, að bráðlega yrði unnt að hætta síðdegisskömmtuninni, frá kl. 18.15—19.15, enda væri sann- leikurinn sá, að hún væri nú þegar að mestu úr sögunni. Framkvæmdum við Sogið miðar vel áfram, og er byrjað á háspennulínunni frá Sogi til Reykjavíkur. Má vænta þess, að hinum miklu mannvirkjum verði lokið síðari hluta sum- ars, ef ekkert óvænt tefur. Það er kaniií ke öviðeigandi að birta þessa mynd í dag, af því að það er sumarveður úti fyrir, en myndin var tekin fyrir nokkrum dögum fyrir utan húsið Eiríksgötu 4 hér í bæ. Lista- mennirnir, sern að framkvæmdum unnu, heita Jakob og Jón Háifdánarsynir og Þórir Hall, allir til heimilis að Þórsgötu 17. 10 atasprengingai' á næstunai. Einkaskeyti frá AP. —♦ Washington í morgun. Á næstusmi munu fara fram fleiri kjarnorkusprengingar £ röð en nokkru sinni fyrr. Eins og tilkynnt hefur verið,, munu Bandaríkin láta fram fara prófanir á sprengjum í Nevada- auðninni. Munu þær standa frá 17. marz fram í maí, og verða, , alis tiu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.