Vísir - 07.04.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 07.04.1953, Blaðsíða 1
43. árg. Þriðjudagiiin 7. apríl 1953. 77, íbU linlaus hríð wn faænadagaiia, en ágælt v@ður páskadagana. 11 asndrnð manna faættn við norðni*» för, því að ekki var ilogið fiyrr en á laugardag. Einkaskey ti til Vísis. — Akureyri í morgun. Stanzlaust hríðarveður var á Akureyri frá því fyrir bæna- daga og allt frara á kvöld föstu- dagsins langa, en þá var eitt versta veðrið, sem komið hefur þar um langa hríð. Gríðarmikill snjór er á göt,- unum og víða mannhæðar háir. skaflar og illfært, eins og draga má af því að fresta varð ja-ð- arf ör, þar sem ekki. þótti f ært i kirkjugarðinn, sem stendtir fyrir ofan gilið, austan Holta- götu. En á laugardag:birti upp, og síðan var ágætisveður báða páskadagana, exi veðrið gerði það að verkum, að fátt ferða- manna kom til Akureyrar á móts við það, er búizt yar yið, og því minna um að véra en ella. Hafði m. á. vérið ráðgerð ferð með Esju út í Grímsey, en Jaún f éll niður. Ferðamálanefnd- in hafði haft mikinn viðbúnað, en að mestu til einkis og er talið að morg húhdruð manns, aðallega frá Reykjavík, liafi hætt við að fara horður, þar sem ekki yar: flogið fyrr en á laugardag. Enda þótt páskahelgin hafi að mestu leyti farið út um þúf- ur hjá Ferðamálanefndinni, þar sem aðeins hluti þess f ólks korn, sem gert yar ráð fyrir, var mikið um að vera, því talsvert af ferðafólki kom fyrir bæna- daga, einkum í sambandi víð skíðalandsmótið. —: Akureyrar- pollur er allur ísilagður -og höfðu mennsér það til skemmt- unar í gær að veiða fisk í gegn- um vakir, -er menn ¦ brutu á Rússnaesku Jæfcsiatffiir scki&uslr ! 13 tœhnai* latniw tmmms\ Bæjarbraoi á Rangárvöllum. Mac Carthy undir smásjá. Brownell dómsmálaráðherra Bandaríkjaiuta hefur nú fengið til rannsóknar, hvort McCarthy hafi dregið sér fé til eigin nota. Hafði hann undir höndum fé til notkunar í baráttunni við að hafa.uppi á þeim, sem hafa haft samstarf við kommúnista. f þingnefndum hefur sitt af hverju komið fram, sem vakið'neitt ráðið. hefur grunsemdir í ofangreindai Á Velli II var áðeins tvennt í Á föstudaRÍnn langa um kl. 3 um eftirmiðdaginn kom upp eldur í bænum Velli II í Hvol- hreppi í Kangárvallasýslu, og brann bærinn til kaldra kola á skemmri tíma en klukkustund. Bóndinn á Velli heitir Einar Jónsson og bjó hann þar ásamt ráðskonu. sinni,: sem ein va7- heima, er.eldsins varð vart. Var verið að..þíða klaka úr leiðslum og. notaður til. þess prímus qg talið -'vís't að kviknað hafi i tit .frá.honum. Einar bóndi var staddur ánæsta bæ, BakkavöU umj sem er steinsnar frá Velli. Brá hann . skjótt við. og fleira 'fólk, en.þar sem norðan rok-va'r með miklu frosti varð ekki við legum aoTeroum beitt til að fá þá tiS að játa. Xýðræ«lis|»|®ðirnar snega þó ekki draga úr árrekni «inni. Einkaskeyti frá AP. — JUmdon í morgun. Að morgni hins 4. b.m. bárust fregnir frá Moskvu, sem vöktu Mna mestu athygli pg furðu um heim allan, en þá var tilkynnt í útvarpj og blöðum þar í borg, að 15 lækmun, sem sakaðir höfðu yerið um samsæri til að myrða helztu i stjórn- mála- og herleiðtoga Sovét-Bússlands, hefði verið sleppt úr halda, þar sem um upplognar sakargiftir hefði verið að ræða og málsmeðferð öllþannig, að lög landsins hefðu verið þyerbrotin. átt,,.én. ekkert verið gert í mál- inu þar til nú. Lauii hækka í Bretiandi. London (AP). —- Meðalteun iðnverkamanna í ; Bretlandi hækkuðu að jafnaði um 12 shillinga á viku á sl. ári. Voru vikulaun iðnverka- manna prðin að.jafnaði tæplega níu sterlingspund í árslok, en voru átta pund og -átta shill- ingar í árslok 1951. heimili, Eirsar.ográðskona hans,. Þórhanna, born bónda voru ekki heima.'Húsið var einlyft steinhús með timburþiijum og brann allt, sem brunnið .gat og standa nú aðeins eftir útvégg- irnir. Jjausafé alit,' sem i íbúð- arhúsinu var, brann einnig, að undanteknum nokkrum > smá- munum, er Einar bjargaði .úr. svefnherbergi sínu. Þó tókst með harðfylgi að verja ú'tihús, hlöður og peningshús e^ldii on norðanbál y«sr, eins egsagt>er.i- , Vellir eruþrír: Völlur I, .Völl ur II og Bakkavöllur. Innbú og hús var lé-gt vátryggt " Tvennt ferst í snjóflóði í Svarf- aðardal á föstudaginn langa. ¦ í ¦ þés.sum fyrstu f regnum ¦kóiíi'fyfst fram^ -að 15 læknar hefðu verið handteknir, en ekki var áður kunnugt um nema 9, og voru það kunnustu menn landsins í læknastétt, er játuðu á sig sakir. Er það eitt af því, sém núrer í ljós komið af fregn- um Rússa sjálfra í útvarpi og blöðum, • að beitt . hefur verið óh.eimilum aðferðum, til þess að-fá. læknana til þess að játa á sig sakir, þótt. saklausir væru. Ráðhérra sá, sem bar ábyrgð á handtökunum :og meðferð málsins, hef ur verið haridtekinn m.' at -fyrir að falsa gögn, undir-. ráðhérra hans sakaður um und- mikla heiðursmerki fyrir ár-« vekni sína. Gagnrýni frá Pravda. Pravda gagnrýndi í gær harð- lega embættismenn þá, sem hér hafa brugðizt skyldu sinni syo herfilega sem reynd ber yitni, pg segir að það sé gagnstætt andastjórnarskrárinnar og spci- alismans, að fara þannig að, hyer einasti borgari landsins, eigi að geta treyst því, að sé hann sökum borinn verði far- ið að lögum með mál hans og Pravda segir í morgun, að hver sá, sem boði kynþáttaofsóknir, irlægjuhátt og blindni, svo ogjbrjóti í bága við stjórnarskrána er vítt sérfræðmganefnd su, sem fjallaði um máUð? Þá var afturkölluð yeiting Leninorð- unnar til kveplæknisins, sem ákærði læknanaogfékk þetta Tvennt komst lifandi úr 4 m. djúpum skafli ofan á bænum Auðnum. * ¦ ¦ A" 3. twtg -búpenings férst í. Ilódin.u. S. 1. föstudag gerðust þau en þá er bærinn horfinn. Var válegu tiðindi, að snjóskriða þegar brugðið við og gert að- fellábæinn Auðnirí Svarfað-!vart á ^j^ b^jum i sveit- ardal, og fórust þar Agúst irmi) en sími er enginn a Hóli bondi Jónsson og Rannveig Valdimarsdóttir, tilvonandi tengdadóttir hans. Kbna Ágústs, Snjólaug, og Jón, sonur þeirra, sem einnig voru í bænum, er skriðan féll, komust lífs af. mm, en simi er engmn Jafnframt yar síðar komið boð- um til útvarpsins um að biðja I um aðstoð fólks í nærsveitum. Samkvæmt upplýsingum, sem Vísir hefur aflað sér um 35 matrns rnuia að gref trl Var þegar tekið til við að grafa í snjóflóðið og því verki haldið áfram alla nóttina, þenna hörmulega atburð, mun þrátt fyrir versta veður, en um snjóflóðið hafa hlaupið á bæ- inn um kl. 5 síðdegis s. 1. f östudag. Bœrinn horfinn. Bærinn Auðnir stendúr inn- arlega í Svarf aðardal,: ,'undir háum fjöllum, en þaðan hafa ekki hlaupið snjóflóð íyrr, svo vitað sé. Næsti bær við Ferntí 35 mánn? munu hafa tekið þátt í hjálparstarfinu. Björgunar- ! Búfénaður sveit frá Dalvík kom á vett- fórst ednnig. vang og hafði snjóýtu meðferð-' is, ,og læknir staðarins kom 'og á vettyang. Syartabylur var um. nóttina og fram undir morgun, en þá tók a£? .lægja. marsdóttir unnusta hans. l>au Jón og Rannveig voru stödd í nýbyggðri viðbyggingu, en gömlu hjónhi í eldra bænum, er skriðan féll. Heyrði Jón gný , mikjnn í fjalUnu, og.svo að segja í sömu svipan féll skriðan á bæinn, og vissi hann ekkert, hyað gerðist næst. Um kl. 7.30, eða eftir um 2Vz klst. var Jón grafinn upp úr snjónum, og reyndist ómeidd- ur. Á 12-.-•tímanum um kvöldið fannst Snjólaug, marin og þjökuð, en óbrotin. Liggur hún nú rúmföst á Hóli. - Klukkan rúmlega 12 á miðnætti fannst Ágúst örendur, og um kl. 5,30, tim morguninn Rannveig, ..og var hún einnig látin. . Á Auðnum -voru -27, kindur, og fundust .tvser þeirra lifandi undir, skaflinum, en sú þriðjá meidd. Sjö Mndanna -vpru enn ófundnar, er Vísir viksi síðast til. í>á voru á bænum sjö naut- gripir, og fórust þeir allir. Tvö hross voru á bænum, og lifðu Auðnir heitir Hóll, og er þang- , h«imili. að um. 5 mínútna gangur eðaj : Á Auðnum voru fjórir menn, svo., Klukkan rumlega: fimm rosMn hjón, Ágúst bóndi Jóns- bæði. Annað. losnaði sjálft úr þenna dag verður heimilisfólk- son og Snjólaug kona hans, Jón skaflinum. en hitt var faft og ffi, á H6K litið yfir til At%.a, spnw þéirra og Rannveig Valdi Frh- a 8. síðu. ísalög torvelda útflutning Svía. St.hólmi. — ísalög í Eystra- salti voru svo mikil í febrúar, að verulega dró úr útflutningi Svía. Útflutningurinn nam 461 millj, s. -kr., hafði verið 120 millj. meiri í janúar. og stefnu kommúnista. Um allan heim bíða menn með óþreyju frekari tíðinda frá Ráðstj órnarríkj unum og telj a menn hina breyttu afstöðu vald haf anna til hinna mestu heims- viðburða. Hvarvetna kemur fram meðal hinna vestrænu þjóða, að þær verði að vera á- fram vel á verði og megi ekki slaka á varúðarráðstöfunum sínum, þrátt fyrir þetta.. Tass-fréttastofan tilkynnti í morgun, að handtekinn . hefði verið Rjumin, aðstoðarráðherra Ignatievs, en handtaka hans hafði áður verið tilkynnt. Getraunin hefst á morgun. Pvmm -w^rMmMm — aiUlt góðlr og eigulegir munir. Eins og getið ;var í Vísi í síðustu viku, á ný getraun að hef jast hér í biaðhru upp úr páskum, og á morgun er fyrsti dagurinn. Getraun. þ.essi verður öðru vísi hagað en keppni þeirri,*sem efnt var til í mánuðinum sem leið, því að nú verður reynt, hversu veS menn hafa fylgzt með ýmiskonar fréttum síðustu ária. |>ví.a$ ætlunin er að þátttakendur reyni að bera kennsl á vrnsa karla og konur, sem konuð hafa við sögu á ýmsuin sviðum — stjórnmálum, listum og þar fram eftir götununi. Þegar allar njj-M.áirnar hafa verið birtar, mim verða prentað-eýðuhiað, 'sem þátttakendur eiga að útfylla og senda blaðinu, en síðan verðar dregið .milli þeirra, sem réttar senda . ráðniiigar. Visiningar eru þrír, gagulegir og góðir munir, sem allir hafa noí. fyrir, ungir sem gamlir, karlar sem feonur. — Þeir ertó: Ritsafn Jóns Traust, Borðlampi, Brauðrist. . Allir get_i íekiá' bátt í getrauninni, en þeir fylgjast bezt með, sem kaupa MaðSS að í.taðaldri. Nýir kaupendur fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Kringið í síma 1660, svo að þér getið fylgzt með frá byrjars.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.