Vísir - 15.04.1953, Side 4

Vísir - 15.04.1953, Side 4
VÍSIR Miðvikudaginn 15. apríl 1953 r WlSXXi DAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. SMSK’J í! í -ri |ý,jj Skrifstofur Ingólfsstræti 3. j f Útgef&ndi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR HJ. Afgreiðsla: Ingóifsstræti 3. Símar 1660 (fimm linur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Jl Flóttamenn og velmegun. ð undanfömu hefur Þjóðviljinn birt hverja greinina á fætur annari um hina miklu og váxandi velmegun austan járn- ítjalds, og notað mikið rúm fyrir upptalningu á prósentutölum úm aukna framleiðslu í Póllandi, Rúmeníu, Búlgaríu og víðar. v Verður ekki annað séð en að austur þar sé þúsund ára ríkið ioks orðið að veruleika eða að minnsta kosti, að ekki sé annað ^ftir en að reka á það smiðshöggið, til þess að þar se raunveru- lega um paradís á jörðu að ræða. En þessar greinar, sem eru bersýnilega þýddar upp úr múl- bundnum málgögnum kommúnista úti um heim, og allar vafa- laust upp upprunnar frá einum og sama stað, rekast þó óþyrmi- lega á þær staðreyndir, sem gerast á hverjum degi, og oft á dag meðfram járntjaldinu öllu. Og staðreyndirnar eru þær, að menn flýja alþýðulýðveldi kommúnista svo að skiptir hundruð- um og þúsundum á degi hverjum. Hvers vegna skyldu menn fara frá öllu sínu og brjótast óravegu, jafnvel um vegleysur, ef dýrðin er eins mikil og kommúnistar vilja vera láta? Flóttamenn þeir, sem leita til Berlínar á mánuði hverjum, skipta tugum þúsunda, og hafa aldrei verið fleiri en undan- farna mánuði — þegar dýrðin og velmegunin í ríkj.um kom- múnista hafa vaxið hvað hraðast. í Berlín er smuga á járn- ijaldinu, og út um hana leita því margir, en hún er ekki eini staðurinn, þar sem menn reyna að komast vestur fyrir tjaldið. Það gerist á hverjum degi, að flóttamönnum tekst með ótrú- legustu brögðum að komast undan járnhæl kommúnismans, og þó er áreiðanlegt, að þeir eru enn fleiri, sem mistekst vegna strangra varðhalda kommúnista eða geta ekki slitið sig að heiman af einhverjum ástæðum, þótt þeir hafi fengið nóg af ■vistinni undir stjórn hinna rauðu heimsvaldaseggja, og vilji homast sem lengst á brott frá þeim. ÞaS er rétt að hafa þetta í huga, þegar lesnar eru lofgerðar- rollurnar í Þjóðviljanum um þessar mundir. Og þó er hér að- eins um eina hliðina á stjórnarfari kommúnista að ræða, þegar minnzt er á framleiðslu þeirra og allt atvinnulíf. Þá er ekki .minnzt á réttarfarið, sem á ekki lítinn þátt í því, hvort menn geta unað í landi, hvort þeir telja sér vært þar eða ekki. Öryggi á því sviði er ekki til austan járntjaldsins, og hafa Rússar notað sjálfan Þjóðviljann til þess að skýra mönnum frá því, hverníg fangar sé fengnir til að játa þar eystra. í því efni þarf víst ekki frekar vitnanna við. Það fer saman, að þar sem menn eru sífellt hræddir um líf sitt og sinna, starfa þeir ekki. eins og þeir, sem eru lausir við aliar áhyggjur á því sviði. Tölur þær, sem kommúnislar .gefa út um sífellda aukningu hverskonar aukningu á sviði framleiðsiu og afkasta, eru því bersýnilega út í hött að mestu leyti, enda varast kommúnistar jafnan eins og heitan eldinn að birta beinar tölur, því að þá mundu svikin koma í ljós samstundis. En þess er ekki að vænta að kommúnistar taki upp á neinu slíku ótilneyddir. Athugandi fyrir okkur. ‘T Tndanfarinn vetur hefur verið okkur óvenjulega hagstæður Þegar bjargarskortur vofði yfir hér fyrir öld. Válegir atburðii* um miöjja 19. öld. Fyrir réttum hundrað árum drengsins og stefndi hann þá munaði minnstu að bjargar- þvert úr þeirri leið sem harin skortur yrði í höfuðborg Is-J átti að fara og nokkru seinna lands og eitt blaðið kemst 1 hvarf hann fólkinu sýnum. Var aprílmánuði svo að orði: ,,Höf- j þá tekið að huga að honum og uðstaðurinn er nú sagður á fannst hann þá drukknaður 5 þrotum með flest gæði og ánni-. nauðsynjar t. a. m. kom, grjón, j Hitt slysið varð suður í Garfíi kaffi, sykur, brennivín o. fl.“ ( er f jögra vetra barn drukknaði í bæjarfor. Þótti óþrifnaður þá keyra svo úr hófi þar syfíra. að hitt þótti undarlegra. að ekki skyldu miklu fleiri drúkna í slíkum bæjarforum en raun varð á. Manni skilst a. m. k. á skrif um vissra manna nú til dags að brennivínið myndi í dag naumast vera talið meðal nauð- synja. Réðust á næturvörðinn. Um miðja síðustu öld var að- eins einn næturvörður í Reykja vík, enda lítið um óspektir eða uppivöðslu óróaseggja í bæn- um. Samt getur Þjóðólfur um það 16. apríl 1853 að þá nokkr- ur nóttum áður hafi nætur- Var grunaður um þjófnað og skar sig á háls. Enn var það um svipað leyti, að rannsókn var gerð í þjófn- aðarmáli austur í Landeyjum |Og féll grunur á vinnumann á (Berg'þórshvoli. Maðurinn var vörður staðarins orðið fyrir yfirhevrður en meðgekk ekk- yfirfalli og óskunda af tveimur ert. Átti hann hinn næstaj borgfirzkum mönnum, sem: morgun að sýna í kistu sína,; börðu hann og höfðu undir og bitu eða mörðu fingur hans einn svo áð hann varð hand- lama. Mennirnir voru dregnir fyrir lög og dóm fyrir þetta til- tæki. Omurlegur dauðdagi. Um áþekkt leyti og fyrr- greind árás á næturvörðinn í Reykjavík skeði, urðu tvö vá- leg slys í nærsveitum Reykja- víkur. Annað slysið átti sér stað upp í Mosfellssveit, er 11 ára gamall piltur, sem léður var héðan úr bænum drukknaði í Leirvogsá. Hafði honum verið fylgt yfir ána, en síðan hélt hann einn síns liðs áfram enda kvaðst hann rata. Rétt á eftir sá fólk af bæ nokkrum til mest. en hvort sem honum var það þvert um geð eða honum gekk annað til, þá skar hann sig á háls um kvöldið, djúpan skurð: vinstra megin, en barkinn reyndist óskaddaður svo að skurðurinn var ekki ólífissár. 1200 manns urðu að fara á 2. hæ5. Haag (AP). — Manntjón lief- ur ekkert orðið af völdum sein- ustu sjávarflóða í Hollandi. Er langt komið viðgerðum á skemmdum varnargörðum. í þorpi á ey nokkurri urðu 1200 manns að flytja upp á efri hæð- ir húsa sinna rriéðan flóðið var u til landsins það sem af er, svo að hægt hefur til dæmis verið að halda uppi samgöngum um fjallavegi þar til fyrir um það bil tveim vikum. -Þá brá hinsvegar til vetrarveðráttu, sem við höfðum sloppið við að heita má með öllu, og er nú svo komið, að vegir eru víða ófærir vegna snjóalaga. í vikunni sem leið var skýrt frá því hér í blaðinu í pistlum þeim, sem ætlaðir eru til þess að kynna lesendum ýmsar nýjungar á sviði tækni og vísinda, að þýzkum verkfræðingi hefði tekizt að finna upp efnablöndu, er hefði þau áhrif, er hún væri látin í slitlag vega,-að á þeim festi hvorki snjó né is. Hefur efni þetta þegar verið reynt, og virðist gefa góða raun við slíkar prófanir í Þýzkalandi. Virðist full ástæða til þess, að við gefum þessu nokkurn :gaum, og þau yfirvöld, sem hér eiga hlut að máli, bæði vega- málastjórnin og verkfræðingar bæjarstjórna, geri gangskör að því að kynna sér, hvort efni þetta getur ekki komið að gagni hér, Þyrfti þá sennilega fyrst og fremst að fá úr. því skorið, hvq'rt hægt sé að nota efnablönduna í annað slitlag en til dæmis tjöru, svo og hvort það hefur áhrif á verkanir hehnar, hversu mikill snjórinn er, sem niður kyngir. Sé unnt að nota efna- blöndu þessa á vegum hér, virðist sjáífsagt að gera það í eins í'íkum mæli'og‘unnt-ei': • - Síra Simon í Doubs-héraði í Frakklandi er jafnvígur á hvorttveggja, preststarfið og íþróttamennsku. Kirkja hans var komin í hálfgerða niður- níðslu og margs þurfti við til þess að útvega ýmislegt, sem þar vantaði, en fé ckki fyrir hendi. Síra Simon var ekki að tví- nóna við þetta, heldur tók sig til og tók að stunda dýfingar af 35, — þrjátíu og fimm — metra háum turni, seldi aðgang að, en ver svo fénu til þess að láta lagfæra kirkju sína, kaupa í hana orgel og annan útbúnað. Segir hann svo sjálfur frá, að hann hafi verið sæmilegur dýfingamaður um mörg ár, því að tíu ára gamall var hann far- inn að stéyp'a sér af 10 m. háum palli, um tvítugt lét hann sig ekki muna um 20 m. pall, og nú er • hann sem, sagt kominn upp í 35 m. háan turn, eða á- líka 'hátt eða hærra en turninn á Landakotskirkju. * Loks má geta þessí að síra Simon er ágætur knattspyrnu- maður, þykir bráðsnjall mark-. vörður, en í þeirri íþróttagrein hefur hann mjög lagt sig fram um að fá leikmenn til þess að forðast hrottaskap, sém sturid- um verður vart í liörðum leik. Oþarfi er að geta þess, að síra Simon er mjög vinsæll með sóknarbörnum sínum. ic Nýleg'a setti sveit frá Ohio- háskóla nýtt heimsmet í 3X100 yards þrísundi (bak,- bringu- og skriðsundi), synti vega- lengdina á 2:45.3 mín. í sveit- inni voru þeir Yoshi Oyakawa, Jerry Holan og Diek Cleveland. Qyakawa,: sena syntii baksund- sprettinn, náði tímanum 56,1 sek., sem er nýtt heimsmet í baksundi iá þeh'ri vegarlengd. Að likindum má vænta nýrrar símaskrár í vor eða sumar, en gert var ráð fyrir að hún kæriii út annað hvert úr, eftir að henns var breytt í núvcrandi horf. Ýmsum þykir skráin betri, eins og hún er nú, en þó finnast á herini gallar, sein vel mætti úr bæta. I sambándi við væntanlega útkomn skrárinnar hefur Berg- máli borizt bréf frá marini, er nefnir sig „Kaupsýslumann“. En það er á þessa leiS: Reykjavík fremst. ,,Eg býst viS að Landssíminn endurprenti símaskrána i sumar, éins og gert hefur verið ráð íyrir, með þeim brcytingum og' viðbót- tim.-scm orðið hafa á símanotend- um siðan hún kom út seinast. Mig langar þess v.egna aS koma á framfæri við Bergmál i.influm athugasemdum, sem eg vona að verði birtar þar. Mér finnst ovið- unandi að skrá yfir símanotendur i Reykjavik sé i miSri bókinni, og þurfi að fletta henni hálfri, áSur en komið er að jieiin. Það liggur i augum uppi, aS símaskrá- in er meira ndtiifí í Reykjavík eri annars stafíar og vairi bess vegtia heppilegast afí skráin lýrjáfíi á simanotendum höfufístafíai’ins. Sérstök skrá fyrir Rvík. Bezt væri þó, og reyndar sjúlf- sagt, afí sérsfok skrá væri til yfir simanotendur í Reykjavík eins og til dæmis er til sérstök skrá -yfir símanotendur á Akureyri. Þafí er mjög óþægilegt fyrir' alla, sem nota þurfa þessa skrá mikifí, áfí þurfa sífellt afí fletta henni fraiu undir mifíja, þangafí til kömifí er afí skránni fyrir Reylcjavik. Enda sýnist vera sjálfsagt aö liafa all- ar litlu símastöðvarnar fyrir aft- an Reykjavík, og gætu þær verið þar í stafrófsröð. Á þetla vildi eg aðeins minnast, þótt eg reynd- ar efist ekki um aö ýrnsar endur- bætur eru á nýju skránni. Kaiipsýsluiriafíur". Bergmál vísar •þes.stiri málaleit- an tii réttra hlutafíeigenda. Hallgrímskirkja. á Skólavörfíuliolti er enn ó- byggfí, en kirkju þessari er ætlað afí verða nokkurs konar minnis- varfíi um sálmaskáldið og gufís- mánninn Hallgrím Pétursson. — Má mefí sanni segja, að fyrr lieffíi það gjarnan mátt vera, afí þeim þjóðkunna merkismanni væri reistur minnisvarði. Þótt Hall- gi'ímskirkja sé í orfíi kveðnu í svonefndri Hallgrimssókn í Rvík, liggui' þafí í augum uppi, afí máli þessii verfíur og á öll þjóðin s'ani- eiginlega að hrinda í framkvæmd. Hverri einstakri sókn hlýtur afí yera það oíýífía afí rísa undii' byggingu jafn veglcgs guðshúss og Hallgriniskh'kju ér' ætlafí að verða. Orð í tíma töluð. Einniitf vegna þessn vorn þafí orfí i tinia tölufí, er nokkrir kárl- ár og konui' efndu lil sérstakrar dagskrái' í rikisútvarpinu sl. sunnudag til þess afí vekja al- menning til umluigsimai' um þá Gáta dagsins. Nr. 407. Einn er sá, sem allir líta eins konungar, en gylfi sólar séð ei hefur, svoddan gáta skilnings krefjur. Svar við gáíu nr. 40t3: Klafi.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.