Vísir - 30.04.1953, Síða 4

Vísir - 30.04.1953, Síða 4
4 VtSIR Hri-’ insiE DAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteinn Pálssoru s Skrífstofur Ingólfsstræti 3. Útgefmndi: BLAÐAÚTGAFAN VtSIR HJP. AfgreiCsUi: Ingólísstræti 3. Símar 16-60 (ffmm línur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðj an hJI. Landsfundur Sjálfstæðisftokksíns. T gær settist landsfundur Sjálfstæðisflokksins á rökstóla hér í bænum, og eru fulltrúar hátt á fimmta hundrað úr öllum landshlutum. Eru þar samankomnir menn úr öllum stéttu'm og starfsgreinum þjóðfélagsins, enda er Sjálfstæðisflokkurinn sá af flokkum landsins, sem víðast stendur fótum. Landsfundur er hverju sinni mikilvægur viðburður á starfs- ferli stjórnmálaflokks, en þó enn mikilvægari að þessu sinni en oft áður, þar sem fundurinn tekur til starfa einmitt í það mund, er kosningabaráttan er að hefjast. Á þessum stigi málsins verður vitanlega ekkert um það sagt, hversu harðsótt kosningabaráttan verður, en hitt er víst, að hún verður óvægileg, og þar við bætist, að tveir flokkar hafa bætzt við, er reyna að slá ryki í augum kjósenda og geta vafalaust villt nokkrum sýn, þótt enginn spái þeim-langlífi í landinu. Hiutverk landsfundar er að marka stefnu flokksins á kom- andi tímabili, marVa hana svo, að hún megi í framkvæmd verða Sinfoniutónleikarnir á þriðjudagskvöidið. Stjórnandi Olav Kielland. atvinnulífinu iyfti,- Á efnisskrá þessara tónleika, sem eru þeir síðustu, er Olav Kielland stjórnar á þessu vori, var 6. sinfónían í h-moll eftir Tschakowsky, „Lítið nætur- Ijóð“ eftir Mozart og forleikur Wagners að „Meistarasöngvur- unum". Hljómsveitin hefur enn tekið miklum framförum undir sprota Kiellands, og hefur henni elcki í annáð sinn heppnazt betur flutningur vandsamra vei-ka. Sérstaklega reyndi sinfónía Tschaikowskys á leikni og hljómfallstilfinningu hljóð- færaleikaranna. Gerði hljóm- sveitin því verki hin beztu skil tæknilega, en nokkuð skorti á hinn lostasára unað, sem Kiel- iand reyndi að laða fram. Hin tvö verkin hafa heyrzt áður, einkum næturljóð Moz- arts, . sem hálf strengjasveitin flutti með ágætum tilþrifum, og tókst hljómsveitarstjóranum að gera það verk bæði skýrt og unaðslegt áheyrnar. Lauk svo í fróðiegri söngskrá er skýrt frá því að Hermann Hildibrandt muni gista hljómsveitina í vor, og eru það góð tíðindi. Þar er einnig yfirlit um helztu tón- verk, sem sveitin hefur flutt frá því að hún var stofnuð 1950. Er þar l'urðulega margt um góð og mikil tónverk, þ. á m. allar sinfóníur Beethovens nema sú áttunda og sú níunda, sumar oft, allar siníóníur Brahms nema sú þriðja, fjórar sinfón- íur Haydns og fimm af sin- fóníum Mozarts, og mætti svo lengi telja. Áberandi er þó, hversu lítið hefur verið leiidð eftir íslenzk tónskáld, enda enn sorglega fátt um sinfónsk tón,- vérk eftir íslenzka höfunda. B. G. og tryggi á hinn bóginn sjálfstæði. þessum fagnaðarfundi með eld- legum og dynjandi flutningi á forleiknum. sem margir telja þjóðarinnar í andlegum og veraldlegum efnum. I þessu efni hefur Sjálfstæðisflokkurinn betri aðstöðu en hinir flokkarnir, því að hann er ekki rígbundinn við að sjá neinni einstakri stétt fegursta orkesturverk Wagners. eða starfsgrein farborða, heldur teiur hann heppiiegast, að allar stéttir starfi saman, enda má lítið þjóðfélag eins og okkar ekki ’ Aheyrendur voru svo margir við því að einstaklingar þess sé „við sjálfa sig að berjast". ,sem húsið frekast leyfði, og er gleðilegt að vita, að aðsóknin Um heim allan eru nú umbrot mikil. Sums staðar berjast hefur aukizt mjög. Einkum er þjóðirnar á banaspjót, en annars staðar er baráttan ekki háð ánægjulegt að veita því at- með þeim vopnum, er á hol ganga í sarna skilníngi, en þó getur hygli, hversu unga fólkið hefur lífsbaráttan þar verið næstum éins hörð og erfið og þar sem verið fljótt að átta sig á því, ’ háð er heitt stríð. Umrót á ýmsum sviðum hafa ekki farið fram hver afbragðs skemmtun hér er hjá íslendingum frekar en öðrum þjóðum, og kemur það meðal í boði. Ef vel ætti að vera (og annars fram á sviði atvinnu- ogf viðskiptamála, svo og í því, að til þess standa nú vonir) ætti við höfum neyðst til þess að æskja þess, að Iandið njóti verndar hljómsveitin að geta endurtek- í samræmi við Atlantthafssáttmálann. Allt hefur þetta sín áhrif, ig hvern konsert a. m. k. einu sem allir þjóðlegir menn verða að horfast í augu við, og finna sinni. Með því gæti hún aukið heppilegustu lausnina á. Engum blandast hugur um, að hægt er tekjur sínar, gefið fleiri mönn- að ráða bót á flestum þeim viðfangsefnum, sem blasa við okkur 1 um ]ÍOst á að hlusta og fengið í dag, en til þess þarf samstarf allra þjóðlegra afla, og það fieiri tækifæri til samleiks. verður hlutvei'k Sjálfstæðisflokksins að safna þeirn í eina fjdkingu. Flokkarnir vígbúast nú af kappi, og þessi landsfundur mun marka stefnu Sjálfstæðisflokksins í þeirri baráttu, sem er nú að hefjast eins og þegar er sagt. Þess vegna eru honum mikil- vægar skyldur á herðar iagð-ar og hann getnr leyst þær svo af hendi, að flokkurinn marki enn greinilegri og heiliavænlegn spor í stjórnmálasögu landsins en á undanförnum árum Hann verður þess vegna að marka stefnuna af víðsýni og fyrirhyggju og honum á ekki að veitast það erfitt, þegar þess er gætt, að hann á ágætum forvígismönnum á að skipa, og þeir njóta stuðn- ings stórra hópa úr öllum stéttum, sem hafa með starfi sínu í flokknum aðstöð-u til þess að kynnast þörfum og aðstöðu hverrar stéttar, og samræma síðan störf sín samkvæmt því. Sendiherra Júgó- slavíu hér. Ríkisstjórnir íslands og Júgóslavíu ákváðu fyrir nokkru að stofna til diplómatísks sam- bands milli landanna, og hefur ríkisstjórn íslands samþykkt, að dr. Darko Cernej yrði skip- aður sendiherra Júgóslavíu á íslandi. Dr. Cernej er jafnframt sendiherra lands síns í Svíþjóð og' hefur aðsetur í Stokkhólmi. .Hann er væntanlegur hingað til iands í kvöld með millilanda- flugvélinni Gullfaxa, og mun hann einhvern næstu daga af- henda forseta íslands trúnaðar- bréf sitt. — Rvík, 29. apríl 1953. (Frétt frá utanríkisráðuneyt- inu). Fariö varlega í stigum. Helmingur slysa á heimilum í Bandaríkjunum 1952 varð í stigum og baðherbergjum. <3íS Margt er slstitið, Hljómfagurt hljóðfæri gert Dagur verkaíýisíns. Á izt að búa tii nýtt hljóðfæri, [ sem er sagt ókaflega hljómfag- urt, en aðaluppistaðan í því cr morgun er fyrsti maí, sá dagur, sem verkalýðurinn um svmsblaðra. Rlippseyjaimaður finnur upp nýsíárSegt hljóðfæri, chellin. Margt er undarlegt í heimi konar' „hljómkassi" ásamt .tónlistarinnar, ekki síður en Iblöðrunni, og á því er einn ! annars staðar, — nú hefur tek- gítarstrengur. Enda þótt ekki sé nema einn strengur á Chellin, hefur hljóð- færið jafnmarga tóna og átt- undir og fiðla, segir uppfinn- heim allan hefur valið sér fyrir baráttudag fyrir bættum 1 Það er hljómlistarmaður frá ingamaðurinn. Notaður er fiðlu- kjörum í ýmissi mynd. Þó eru hátíðahöld yerkalýgsirís nie'o Filipséýjum, Ceasi M. Sotto að mjög mismunandi móti víða um lönd, svo sem bezt sézt aí því, r$fhi,;.,shrn .þefur fundið upp að í löndum kommúnista er dagurinn notaður til þess að efna Þétta nýstárléga hljóðfæri, en nýlega sýndi hann það ame- rískum tónlistarmönnum í Washingtorí. j Uppfinningámaðurinn nefnir hljóðfæri þetta „Chellin”, og Hér njóta menn ekki blessunar friðardúfunnar, og því er 1. þegar Kefii- verið leikið á það maí með öðrum blæ en á rauða torginu í Mosku. Þó eru oft opinberlega í Chicago til hersýninga í nafni friðardúfunnar og bræðralags á jörðu, en friði og bræðralagi á að koma á með vopnavaldi, og dagurinn er notaður til að hvetja verkamenn til aukinna aíkasta við að frani- leiða morðtólin. bogi, og fiðlutónar fást þegar maður vill það við hafa og hef- ur þá slík grip, en annars má fá sellótóna annars staðar á strengnum, en auk þess getur hljóðfærið hljómað eins og flauta. Sotto uppfinningamaður dvaláí í sex mánuði í Banda- New ríkjunum á vegum Filipseyja- viðhofð stór orð á þessum degi, því að margir nota hann til York og Cleveland, og virðíst j stjórnar, og gat þess við frétta- þess að æsa stétt gegn stétt. Slíkt á hlutverk hans ekki að vera, tónlistarmönnum bera því að í eins litlu þjóðfélagi og við Iifum í, er allt undir því um tóngæði þess, sem stundum komið, að ,stéttirnar starfi saman,, veiti hver annari stuðning séu meiri en í fiðlu eða selló. og leiði deilur sínar til lykta friðsamlega, þyíáð,tílgarigur Hljóðfæjji þetta er gert úr er vitanlega að gera lífið öilum sem bærilegast. í þá átt á svínsblöðru, eins og.fyrr segir, baráttan 1. maí að hníga. holri bambusstöng, sem ér eins samanj.menn, að þessi uppfinninga- starfsemi hans sé tóm'stunda- dútl, en það hefir þó vakið noklijrai .athjigli og'.-hrifriingu þeiria, 's'erri heyrt hafa ' ieikið á Chellin. Fimmtudaginn 30.: apríl 1953 Aihnörgiun er farið að lengja cftir simaskránni nýju, og befur verið liringt til blaðsins nokkr- um sinnum i því sambandi. Fyrir nokkru var minnst á skrána bér í BCrgmáli, og sett fram tillaga um nýja tilhögun, eða efnisniður- röðun. Margir hafa eðlilega mik- inn átiuga fyrir þvi, að skráin komi sem allra fyrst, en rniklar 'breytingar hafa orðið á síma- númerum, og mörg bætzt við sið- an skrá sú kom út, sem nú er i notkun. í fyrraliaust var bvi íof- að, að skráin myndi koma upp úr áramótunum s.L, en enn er ekki farið að bóla á henni, og eru nú ýmsir hræddir um, að útkom- an ætli að dragast á langinn. Á tveggja ára fresti. Ýmsir eru ekki heidur allskosi- ar ánægðir með að skráin lcomi ekki nema á 2ja til 3ja ára frcsti, og telja nauðsynlegt að hún 'korai út árlega. Eg fyrir mitt leyfi er því ekki sammála, og tel nóg að bún komi út annað hvert ár, ef hhn er svo úr garði gerð, eins og sú seinasta virðist vera, að þola tveggja ára notkun, án þéss að slitna úr bandi, cf ssemileea er með liana farið. Aftur á móti hafa orðið ýmsar brcytingar á þessu timabili, og kannske fleiri en eðlilegt væri. Aukinn kostnaður. Einmitt það, að ný skrá er ekki til, verður tit þess að notendur verða óft og iðulega að hringja á símstöðina fil þess að spyrja um símanúmer, og þar sem hvert simtal kostar sift, eyk'u'r þetta kostnaðinn. Þeir hafa því nokkuð til sins máls, sem kvarta 'nú ýf- ir því að skráin skuli ekki komin út. Það er iika annanð atriði, sem er þannig vaxið, að það ætti áð herða á því að nýja skráin komi út, en það er, að .gamla Skráip ér uppgengin og geta menn því ckki fengið skrá síná endurnvj- aða, ef hún skyldi vera orðin ó- nýt. Þessu er hér með visað til for- ráðamanna Landssimans til at- hugunar frá lesendum Bergmáls. Svo er önnur hlið á málinu. En svo er rctt að bæta þvi við, eftir sæmilegá gagnrýni á símá- Skráútgáfúnni, að fjölmargir hafa látið þess getið, að þeim líki hið nýja form ágætlega. Menn hafa komið fram með tillögur uin að Iíeykjavík yrði gert hsérra nndir höfði, en öðrum kaupstöðum á landinu, og skrá yfir símnotend- ur þar, liöfð fremst í bókinni. Það er í sjálfu sér önnur saga, og geta menn verið sammála éða ó- sammála um það, eftir atvíkuhi. En því ber eltki að neita, sem rétt er, að símaskráin er'góð eftir brcytingunn og. cru fléstir á- nægðir með að losna við auglýs- ingar úr lienni, nema ]>á kannske auglýsendurnir. Þetta verður aS duga að sinni um símaskrármál- ið. — kr. ★ Sþakmæli dagsins: Betri er húsbruni á fyrsta ári en hvalreki. Gáta dagsins. Nr. 418. Sá eg sitja settan hal með sextán rósum, böndin þrjú á búki ljósum, bjárgar hann mér frá h ungursgl ósum. Svar við gátu nr. 417: ' jSólin bræðir srvjóihri og .skilur v'atnið eftir

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.