Vísir - 06.05.1953, Blaðsíða 1
43, árg.
Miðvikudaginn 6. maí 1953,
100. tbl.
Ofriðurinn í Æsáu:
rabang er ekki markmið
ða í Indókína sem stendur,
Fyrrverandi og núverandi aðalritari S.þ. ræðast við. Skyldi
Trygve Lie vera að gefa Dag Hammerskjoíd heilræði?
Scott kemur aftur til
gæsarannsókna í sumar
Mann er siaddur vestan
hafs um þessar mundir*
Peter Scott, fuglafræðingur-
ian brézki, seni hér var í hitt
eð fyrra, ér væntahlegur hing-
áð í lok næsta m&naðar til
frekari rannsókna á gæsaslóð-
um við Hofsjökul.
Eins og menn rekur minni til,
dvaldi Scott hér í hitteðfyrra-
suniar, ásamt ritara sínum, sem
j núei' kona hans, James Fishér
fuglafræðingi og íslenzkum að-
stoðarmönnum við rannsóknir
og merkingar á heiðagæsum á
varpsstöðvum hennar sunnan
undir Hofsjökli.
Peter Scott er forstöðumaður
félagsskaparins „The Severn
Wildfowl Trust" í Englandi, en
hann hefur m. a. með höndum
rannsóknir á háttum heiðagæs-
arinnar og fleiri fugla, og vinn-
ur að því, að fuglum verði ekki
útrýmt með óhóflegu drápi
þeirra. Hefur félagsskapur þessi
unnið mikið og gott starf á þess-
um vettvangi.
Peter Scott er sonur Scotts
13 vilja ressa
dvalarheimilið.
Þrettán tilboð bárust í að
reisa dvalarheimili aldraðra
sjómanna í Laugarási.
Lægst tilboðið var rúmlega
2.4 millj. króna, en það hæsta
3.3 millj. kr. Er nú verið að
vinna úr tilboðum þessum, og
verður því lokið innan skamms.
Hér er um að ræða að reisa
þær byggingar dvalarheimilis-
ins, sem f járfestingarleyfi hefur
fengizt fyrir, og gera fokheldar.
Suðurpólsfara, eins og Vísif
sagði frá-á sínum tíma, kunnur
f uglaf fæðingur, listmálari og
fýfirlesari. Hefur hann m. a.
flutt fyrirlestrá um leiðangur
sinn hér í Royal Festival Hall í
London við húsfylli og góðar
undirtektir. .
Heiðagæsin skotin
í Englandi.
Heiðagæsin, sem verpir við
Hofsjökul, fer til Englands, eri
þar mun mikið skotið af henni,
og mun Scott m. a. Vinna að
rannsóknum á því, hvort hætta
sé á því, að þessi gæsategund
verði aldauða, og koma í veg
fyrir, að slíkt verði, ef hætta
verður talin á.
í hitteðfyrra vann Scott að
rannsóknum sínum með dr.
Finni Guðmundssyni, en hann
er nú staddur vestan hafs,-og
mun fara til Alaska, ásamt fyrr-
nefndum James Fisher til rann-
sókna á fuglalífi þar.
í f ör með Scott að þessu sinni
verður m. a. kona hans,
Geoffrey Percy lávarðuf og^
fleira fólk, sem Vsi er ókunn-
ugt um.
forsetahréf um þingrof.
Mosið'var í..oktober.'1949-sídast.' ¦
Fprseti íslands hefur gefið út svohljóðandi bréf um'þing-
rof og álménnar kösningar til Alþingis í sumar:
FORSETABRÉF um þingrof og almennar kosningar til Alþingis
28. júní 1953.
FÓRSETI ÍSLANDS gjörir kunnugt: :: ': '.'...'
Forsætisráðherra hefUr; tjáð mér, aS þar sem. almennar
kosningar t<iJ.Alþ'ingis hafi síðast farið fram 23. og. 24. óktóber
1949 og' umboð þingmanna falli því eigi niður, án þingrofs, fyrr
en á hausti komanda, er fjögur ár'eru liðin.frá kjcrdegi 1949,
en hins vegar svo til ætlast í lögum nr. 80/1942, áð almennar,
reglulegar alþingiskosningar fari fram síðasta sunnudag í júní-
mánuð.i, beri nauðsyn, til áð rjúfa Alþingi. ^ .
Því mæli ég svo fyrir, að Alþingi er rofið frá og með 28. júní
1953. Jafnframt ákveð ég, að almennar kosningar til Alþingis
skúli fara fram þann dag, sunnudaginn 28. júní 1953.
, Gjört í Reykjavík, 4. dag maímánaðar 1953.
Ásgeir Ásgeirsson. j:
<L. S.)
Steingrímur Steinþórsson.
Knattspyrnurnótio *'
Fram sigraði
Vikitig 3:2.
Knattspyrnumót' RéykjaVíkí-
u,^'hófst í gærkveldi með ieik
milli Ff áih 'og Víkings*
Fram tókst að sigra eftir mjög
f jörugan og tvísýnan leik. Fram
arar skoruðu fyrsta markið, en
Víkingar skoruðu skömmu síð-
ar tvö mörk og þannig stóðu
leikar lengi vel. En undir lokin
sóttu Framarar sig nvjög og
tókst þá að ná yfirhöndinni 3:2.
Annað kvöld heldur mótið á-
fram og keppa þá K.R. og Þrótt-
ur. Er þetta í fyrsta skipti, sem
Þróttur keppir í meistaraflokki.
Eidur á HjaHavegí.
Um 7-leytið í gærkveldi var
slökkviliðið kvatt inn í Klepps-
holf, að Hjallavegi 28.
Þar hafði komið upp eldur í
skúr, sem áfastur er íbúðarhús-
inu nr. 28, en þar er trésmíða-
verkstæði. Hafði kviknað út frá
kolaofni og eldur komizt í rusl.
Slökkviliðið kæfði eldinn fljót-
lega, en nokkrar skemmdir
urðu, einkum af vatni.
Gultfaxi fer 3 Græn-
landsferðir um helgina.
MiUilandaflugvélin Gullfaxi
kemur í kvöld kl. 6 frá Kaup-
mannahöfn með finnska óperu-
flokkinn, en í honum eru 38
manns.. ¦¦¦...¦, ¦ .
Af öðrum farþegum, sem
væntanlegir eru með Gullfaxa
er Guðmundur Jónsson, ópefu-
söngvari.
Á laugardaginn fer Gullfaxi
í fyrstu ferð sína til Khafnar,
samkvæmt sumaráætluninni, og
á þriðjudaginn í næstu viku til
London og samdægurs heim
aftur.
Nú hefur verið samið um það
að Gullfaxi fari í þessum mán-
uði þrjár aukaferðir til Khafn-
,ar, miðvikulagana 13., 0. og 7.
og sæki þangað farþega, er
Gullfaxi flytur síðan til Blue-
West flugvallarins á Grænlandi.
Óvenju hlýtt
sunnaii bnds
og vestan.
Við Patreksfjörð
16 stiga hiti
í morgtin.
í morgun var bjartviðri og
úrkomulaust um land allt. að
heita má og mikil hlýindi sunn-
an lands og vestan.
Á suður- og vesturlandi var
suðaustanátt, en hægviðri norð-
anlands og austan. Óvenjuhlýtt
var hér syðra og vestur um
land. Hiti í Reykjavík í morgun
var 12 stig, 15 í Borgarfirði, og
allt upp í 16 stig í Kvígindisdal
við Patreksfjörð. Á Akureyri
var einnig hlýtt, eða 11 stig,
en 13 á Blönduósi.
Á Austurlandi var einnig gott
veður, en kaldara miklu, en
lægstur var hitinn á Vopna-
firði, eða 1 stig.
Veðurfar undanfarna daga
minnir helzt á hlýindin í júní
1949, sem tóku þá við af óvenju
köldu vori, að því er Vísi vair
tjáð í Veðurstofunni í morgun.
Gera má ráð fyrir, að veður
haldist svipað, a. m. k. til morg-
uns, og að suðlæg átt haldist
og hlýindi.
Leiðtogi stjórnarandstæðinga
í fulltrúadeild persneska þings-
ins hefur neitað ásökun Mossa-
deghs um þátttöku í samsæri
til að steypa stjórninni. Nokkr-
ir hershöfðingjar hafa verið
handteknir.
Þeirra verður
hvergi vart þar
í grend.
fiommúnistar í
Kóreu liafna enit
tillögum.
Einkaskéyti frá AP. —
Wash.ton og París ímorgun.*
Kommúnistar ógna ekki að-
eins Indókína, heldur allri SA-
Asíu, sagði sendiherra Thai-
lands, er hann gekk á f und John
Foster Dulles í gærkvöldi, og
bað um meira af hergögnum frá
Bandarik junum.
Kvað hann brýna nauðsýn til
bera, ;að. þessum óskum yrði
sinnt, þar sem kommúnistar
stefndu.nú liði að Mekongfljóti
á mörkum Thailands og Laos.
Franskir framverðir frá Lu-
ang Prabang voru á ferli í gær
í allt að 23ja km. fjarlægð ffá
borginni í könnunarskyni, en
urðu hvergi varir við herflokka
Viet-Mính. Getgátur hafa kom-
ið fram um, að þeir háfi farið
framhjá Luang Prabang, og
hyggi ekki til árásar ,þar í bili,
en reyni nú að leggja undir sig
rirísgrjónahéruðin á leið sinni
suðvestur að Mekong. Hersveit-
ir VietrMinh áttu ófarna 50
km. til Mekong, er síðast frétt-
ist. —
Letourneau
er ánægður.
Letourneau, ráðherra frönsícu
stjórnarirtnar, sem fer með mál
Indókína, köm til Saiong frá
París í gærkvöldi. Hann lét í
ljós ánægju sína yfir tillögum
Eisenhowers, sem á næsta fjár-
hagsári vill veita 400 millj. doll
ara til hernaðarlegrar aðstoðar
við Frakka í Indókína, en með
því væri létt fjárhagslega á
Frökkum vegna Indókínastyrj-
aldarinnar um 40%.
Hvorki gekk
né rak.
Fulltrúar kommúnista í Pan-
munjom höfnuðu í morgun nýj-
Um tillögum frá fulltrúúm Sam
einuðu þjóðanna, sem voru bess
efnis, að allir kóreskir fangar
skyldu látnir lausir, er vopná-
hlé kæmi til framkvæmda, og
skyldu þeir frjálsir að því að
f ara hvert á land sem þeir vildu.
Harrison hershöfðingi sagði eft-
ir fundihn, að á honum hefði
hvorki gengið eða rekið. — Nýr
fundur verður haldinn í fyrra-
málið.
Frá dögun í gærmorgun og
þar til skyggja tók héldu her-
skip Sameinuðu þjóðanna uppi
skotárásum á haf narbæinh Won
san á austurströndinni og ýiiiS-
ar stöðvar kommúnista þar' í
grennd.