Vísir - 06.05.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 06.05.1953, Blaðsíða 8
gerait kaupendtir TÍSIS eftir 19. kren mánaðar fá biaSið ókeypio til mánaðamðta. — Sími ÍSM. WISXXi YlSIB cr ödýrasta blaðið mg þó það fjál- breyttaata---Hringið i sixna 1960 mg geriit áskrifendur. Miðvikudaginn G. maí 1953. Nú á að hindra flöiatjón af völdum Missourifljötsins. Ciríðarinikil stífla sjerd í Dakoía. New York (AP). — Það má lieita undantekning, ef ekki 'verður meira eða minna tjón af -völdum flóða í Missouri-fljóti á ári hverju. Fljótið hefur valdið meira ■tjóni á undanförnum manns- öldrum en nokkurt annað í N,- Ameríku, og lengi hafa verið Tæddar ráðagerðir um að koma i veg fyrir frekari tjón af völd- um þess. Hefur og mikið verið gert, til þess að hemja fljótið, •en um þessar mundir er verið að gera eitt mesta mannvirkið ú þeim tilgangi. Gera menn ráð fyrir, að komið verði í veg fyrir mikið flóðatjón í framtíðinni, ær mannvirki þetta verður full- ^ert. Moldargarður verður gerður J>vert yfir fljótið í N.-Dakota- fylki, og fljótinu veitt um göng framhjá honum. Annar garður verður síðan gerður ofan við þenna, og fljótinu einnig veitt framhjá honum, en að því búnu -verður vatninu milli þeirra •dælt á brott, og bilið fyllt með grjóti og mold. Síðan verður göngunum, sem fljótið rennur um um tíma, lokað og það mun stöðvast við þessa miklu stíflu, ■en í hana munu fara 70 millj. feningsmetrar af grjóti og miold. 320 km. stöðuvatn. Stífla þessi verður ekki mjög há eða um 200 fet, en hún verð- -ur um 400 m. (1200 fet) á lengd. Þar sem land er mjög flatt, þar sem hún er gerð, -verður stöðuvatnið, sem mynd- azt fyrir ofan hana, um 320 km. á lengd, og sumsstaðar um 25 km. á breidd. Verki þessu á að verða lokið eftir þrjú ár, og dregur þá mjög úr flóðahættunni, þótt enn verði þörf margra stíflna að auld. Happdrætti S.Í.6.S. 50 |nís. krónur a nr. 21338. Hér fara á eftir hæstu vinn- vingar í Vöruhappdrætti S.Í.B.S., •en dregið var í gær. 50.000.00 kr. 21338, 10.000.00 kr. 9331, 43268. 5.000.00 kr. 4698 26518 31035 37490, 2.000.00 kr. 11481 37925 44359 44626, 1.000.00 kr. 20982 21946 23464 28135 31456 31663 36565 38694 39643 47233. Franskir skipstjórnarmenn í verkfalli. París (AP). — Yfirmenn á franska kaupskipaflotanum hafa gert verkfall. Krefjast þeir 40 klst. vi.nnu- viku og ýmissa kjarabóta. Ott- ast er, að verkfall þetta hafi víðtækar og hættulegar afleið- ingar, ef ekki næst samkomulag fljótlega. — Verkfallið nær ekki til skipa, sem sigla með herlið og hergögn til Indókína, 362 8102 15377 19978 22995 25256 31982 33585 37830 42273 46373 500.00 kr.: 506 2312 2380 8144 9078 13606 16441 16912 17216 20099 20482 22229 23163 23511 24110 27087 27580 28609 32046 33156 33367 33612 34886 36641 39314 40143 42162 42405 42960 45682 47983 47999 48382. 2986 15278 18444 22520 25559 28632 33413 37055 42197 46291 Elísabet reiddist, London (AP). — Elisabet drottning hefur bannað, að veitingakrár verði látnar heita eftir bömum hennar. Bann þetta er gefið út í til- æfni þess, að veitingamaður nokkur í Buckingham-skíri breytti nafni krár sinnar í „The Prince Charles“. Drottning reiddist nafngiftinni. Peron gengur berserksgang. Lætnr handtaka Vjölda manns. Einkskeyti frá A.P. Buenos Aires, í morgun. Lögreglan hér í borg hefir að undanförnu handtekið upp undir 100 manns, eða siðan er fyrstu sprengjunum var varpað á dögunum. Hafa margar sprengingar orð- ið undangenginn hálfan mánuð sem kunnugt er, einkanlega um tvær seinustu helgar, í sam- bandi við fundahöld. —- Sein- ustu opinberar tilkynningar leiða í ljós, að handtökurnar eru víðtækari en menn grunaði. Meðal hinna handteknu eru margir stjórnmálamenn, þeirra meðal nærri áttræður maður, sem er einn af forsprökkum jafnaðarmanna. Stjórnarskrár á dagskrá. Kairo. (A.P.). — Stjórnar- skrárnefnd Egyptalands hefir einróma lagt til, að uppkastið að nýrri stjórnarskrá verði samið á lýðveldis-grundvelli. í Sudan hefir stjórnarskrár- nefndin, sem þar starfar, lagt til að kosningar fari fram í landinu 15. október næstkom- andi — og samtímis um land allt. — Bretar ei-u sagðir fylgj- andi þeirri stefnu, að Súdan verði frjálst. — Þeir vilja þáð heldur en „gervi-tengsl“ milli Súdans og Égyptalands. Japanir fá eignir aftur. Tokyo (AP). — Japönum hefur verið tilkynnt, að þeim muni verða afhéntar fyrri eign- ir þeirra í Pakistan. Japanir áttu f jórar bómullar- hreinsunarverksmiðj ur í land- inu auk annara fasteigna, er ó- friðurinn breiddist til Kyrra- hafsins, og voru þær gerðar , upptækar. Skíðaferð norður um helgtna. Ferðaskrifstofa ríkisins efnir til skíðaferða til Ákureyrar um helgina, en þár er skíðasnjór ennþá nægur og veður hið á- kjósanlegasta. Ferðast vérðúr með tvénnu móti. Annars vegar landleiðis í svefnvögnum Norðurleiða og verður þá lagt af stað á föstu- dagskvöldið ki. 8, en komið til Akureyrar á laugardagsmorg- un. Verður svo dvalizt í skíða- löndum Akureyrar á laugardag og sunnudag, en komið til Rvík- ur aftur í svefnvögnum Norð- urleiða á mánudagsmorgun. — Hins vegar verður úm flugferð- ir að ræða. Verður farið héðan fyrir hádegi á Táúgardaginn og að norðan á sunnudagskvöld hingað suður. Gistingu geta menn fengið, hvort heldur þeir vilja á hóteli KEA á Akureyri eða í skíða- skálunum við Akui'eyri. Leiðsögumenn verða til stað- ar fyrir norðan og öll fyrir- greiðsla veitt eftir óskum og þörfum. Þeir, sem áhuga hafa fyrir ferð þessari, ættu að snúa sér hið skjótasta til Ferðaskrifstofu ríkisins, sem veitir. allar nánari upplýsiiigar., Fyfkin eiga rétt tð grunnsins. Einkaskeyti frá AP. — Washington I morgun. Öidungadeild Bandaríkja- þings hefur með 56 atkvæðum gegn 35 samþykkt og áfgrcitt til fulltrúadeildarinnar frv. til laga um rétt einstakra fylkja til hagnýtingarTandgrunns úti £yr ir ströndum þeirra. Hafa þau í yfir 150 ár talið sig hafa óskoráðan rétt til grunnsins, en síðan er oliu- vinnsla á svæðum, sem sjór flæðir yfir, kom til sögunnar, hafa risið déilur, m. a. um það, hvort Báhdaríkjastjórn, sem fulltrúi ríkisheildarinnar eða fylkjanna í heild, skuli hafa þenna rétt eða einstöku fylki, því að vegna þeirra olíuvinnslu möguleika, sem hér er um að ræða, er um stórmál að ræða. Deilur um þessi mál voru á döfinni í kosningum s.l. haust. Líklegt er, að þar sem fulltrúa- deildin hefur samþykkt annað frumvarp um sama efni, verði gerður bræðingur úr báðum frumvörpunum, sem samkomu- lag verði um. Eisenhower Bandai-íkjaforseti og Adlai Stevenson, sem vár frambjóðandi demokrata. Stevenson er á förum til Evrópu óg Asíulanda og mun kynna sér ástandið í heiminum og ræddi hann um væntanlegt ferðalag sitt við forsetann. Lærbrofnaði vii VHHHI við Sog. Fyrir nokj^ru vlldi það slys til aústur \dð Sogsvirkjun, að maður varð fyrir Ibíl og lær- brotnaði. Slysið varð í neðanjarðar- göngunum, og mun bílstjóri á vörubil, sem þarna var við vinnu sína, ekki hafa tekið eftir manninum fyrr en um seinan. Maðurinn sem fyrir bílnum varð, var íluttur í sjúkrahús, og reyndist hann hafa lærbrotn- að, en ekki illa, að því er Vísir hefur frétt, og líður honum nú bæriléga eftir atvikum. Iiæíl en jni... Vín (AP). — Skömmtun allri hefur nú verið hætt í Austur- ríki — eða frá mánaðamótum. Þó mun hið opinbera taka í sinar hendur birgðir vara, sem eru í senn ódýrar og sjaldgæf- ar, til þess að tryggja réltláta dreifingu þeirra. London — Kniro: Cometvél setur nýtt hraðamet Einkskeyti frá A.P. Kairo, í morgun. Þrýstiloftsflugvél af Comet- gerð hefir verið flogið hingað frá Englandi og var nýtt met sett á leiðiimi. Meðálhraði á klst. í fluginu, sem tók 41/2 klst., var 761.6 km„ og var flugvélin % klst. skemur á leiðinni en þegar eldra metið var sett í fyrra, en það gerði sami flugmaður í sömu gerð flugvélar. Hjálpin talsverð — en þó minni. Eisenhower forseti hefur lagt til, að á næsta f járhagsári verði veitt hernaðarleg og efnahags- leg aðstoð við vinveitt erlend ríki með fjárframlögum, sem nema samtals 5828 milljónum dollara. Þetta er 1800 milljón doliurum minna en. .. Trurnan lagði til. Einar Ingimuadarson i kjon a Sígiuiirðt. Siglfirzkir sjálfstæðismenn hafa skorað á Einar Ingimund- arson bæjarfógeta að verða í kjöri fyrir Sjálfstæðisflokkinn í kosningunum í sumar, og hef- ur hann orðið við þeirri áskorun. Einar er 36 ára gamall, stúd- ent árið 1938, lauk lögfræði- prófi 1944. Síðan hefur hann starfað við sakadómaraembætt- ið og tollstjóraembættið, og hvarvetna vakið traust. Sjálf- stæðismenn á Siglufirði hyggja gott til framboðs hans þar. Finnska óperan frum- sýnd annað kvold. Þjóðleikhúsið frumsýnir aim- að kvöld finnsku óperuna Öst- erbotningár, og áttu fréttanienn tal við próf. Leo Funtek og Kaarle Haarpanen, hljómsveit- arstjóra og leiksviðsstjóra, í gær. Alls verða sýningar fimm, og er langt komið sölu á miðum á allar sýningarnar. Próf. Fun- tek hefur þegar byrjað æfing- ar með hljómsveitinni hér og líkar samvinnan vel. Haarpanen lauk lofsorði á sviðið hér, sem hann taldi með ágætum. — O- peran verður flutt á finnsku. en efni hennar hefur verið prentáð á íslenzku, og geta gést- ir því fylgzt með söguþræðin- um, þótt þeír skilji ekki .málið. Skreiðin: Töluvert selt af franleiðsla þ. árs. Samlag Skreiðarframleið- enda hélt aðalfund sinn 2. þ. m. Það var stofnað í ársbyrjun ’52 og stofnmeðlimir 18. Sam- lagsmeðlimir eru nú 64. Fram- leiðslan árið sem leið nam 1857 lestum og var seld til 5 landa fyrir samtals 16.3 millj. króna. Þessi lönd voru Þýzkaland, England, Holland, Belgía og Noregur. Formaður samlagsins, sem nú starfrækir sína eigin skrifstofu með þviað húsrúm í SIF nægir ekki fyrir hvorttveggja, salt- fisk og skreið, er Óskar Jóns- son útgerðarmaður, Hafnarfirði, en framkv.stj. er Jóhann Þ. Jósefsson alþm. Stjórnarmeð- limir eru 7 og var fjölgað um 2 á aðalfundinum. Markaðsmál og söluhorfur. Á aðalfundinum ræddi fram- kv.stj. ýmislegt varðandi fram- tíð samlagsins, en þó sérstak- lega markaðsmál og söluhorfur á þessu ári, og skýrði frá þvi m. a., að þegar hefði verið sam- ið um sölu á töluverðum hluta þess fiskjar, sem nú er í verk- un.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.