Vísir - 06.05.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 06.05.1953, Blaðsíða 2
2 VÍSIR Miðvikudaginn 6. maí 1953. MÍBinishlað almennings. Miðvikudagur, 6. maí — 126.- dagur ársins. Rafmagnsskömmtun , verður á morgun, fimmtudag- |3nn 7. maí kl. 10.45—12.30; III. BÆJAR- Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 22.15—4.40. FlóS verður næst í Reykjavík kl. ©0.25. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. 1330. Sími / Læknavarðstofan hefir síma 5030. Vanti yður lækni, þá hringið þangað. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin Jsriðjudaga kl. 3.15—4 og íimmtudaga kl. 1.30—2.30. — Á föstudögum er opið fyrir kvefuð börn kl. 3.5—4. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.30 Barnatími: Útvarps- saga barnanna: „Boðhlaupið í Alaska“ eftir F. Omelka; VI. , Sögulok. (Stefán Sigurðsson Itennari). b) Tómstundaþáttur- 3nn. (Jón Pálsson). — 20.00 Préttir. — 20.30 Útvarpssagan: .„Sturla í Vogum“ eftir Guð- arnund G. Hagalín; XIV. (Andrés Ujörnsson). — 21.00 Tónleikar (plötur). — 21.20 Vettvangur kvenna. Erindi: Fljúgið með til Tokíó (eftir sendiherrafrú Lísu Brittu Einarsdóttur Öhrvall. 'Þórunn Elfa Magnúsdóttir rit- höfundur flytur). — 21.50 Merkir samtíðarmenn: V. Trygve Lie. (Ólafur Gunnars- son flytur). — 22.00 Fréttir og •veðurfregnir. — 22.10 Brazilíu- Jaættir; VII: Ævintýrið í frum- skóginum. (Árni Friðriksson fiskifræðingur). — 22.35 Dans- <og dægurlög (plötur) til kl. 23.00. Söfnin: Þjóðminjasafnið er opi5 kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og kL 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. MwMefáta hk 1902, K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Kól. 4. 7-18. Náð sé með yður. Hafnarfjarðarkirkja. Altarisganga í kvöld kl. 8.30. Síra Garðar Þorsteinsson. Háteigsprestakall. Altarisganga í Dómkirkjunni í kvöld kl. 8. Síra Jón Þorvarðs- son. Sjálfstæðismenn, þið, sem hafið happdrættis- miða til sölu: Gerið skil hið allra fyrsta, því að nú eru að- eins fáir dagar þar til dregið verður. „Berklavörn“. Aðalfundur félagsins verður haldinn í Tjarnarcafé, uppi, kl. 8.30 annað kvöld (fimmtudag). Húsmæðrafél. Rvíkur heldur aðalfund sinn og sum- arfagnað næstk. föstudag kl. 8 e. h. að Borgartúni 7. Venjuleg aðalfundarstörf. Fakír kemur í heimsókn og að lokum verður kaffidrykkja og dans. — Konur eru beðnar um að fjölmenna. Bláa ritið, 3.—4. hefti, hefir blaðinu borizt. Heftið er nýkomið út og flytur það ýmsar smásögur og framhaldssögur og er aðal- lega sniðið til skemmtilesturs. Ritið er gefið út í Vestmanna- eyjum. Ritsjóri er Vilborg Sig- urðardóttir. f getraunahappdrætti danskeppni S. K. T. 1953 hlutu þessi númer vinninga: í gömlu dönsunum: Nr. 741 .. 1000 kr. 966 .. 500 — — 37 .. 500 — — 738 .. 100 — —■ 319 . 100 — — 949 . 100 — — 404 .. 100 — — 941 . 100 — í nýju dönsunum: Nr. 461 1000 kr. — 975 500 — — 189 500 — — 621 100 — — 1279 100 —- — 893 100 — — 614 100 — — 296 100 — Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er í Rvk. Dett-ifoss fór frá Dublin í fyrrad. til Cork, Bremerhaven, Warne- miinde, Hamborgar og Hull. Goðafoss fór frá Vestm.eyjum 3. maí til New York. Gullfoss er í K.höfn. Lagarfoss og Reykja- foss eru í Rvk. Selfoss fór frá Gautaborg í gær til Austfjarða. Tröllafoss fór frá New York 27. apiúl til Rvk. Straumey fór frá Rvk. í gær til Hólmavíkur, Óspakseyrar og Borðeyrar. Birto fór frá Akureyri í fyrrad. til Rvk. Laura Dan fór frá Leith í fvrrad. til Rvk. Skip S.Í.S.: Hvassafell fór frá Pernambuco 25. apríl áleiðis til Rvk. Arnarfell er í Keflavík. Jokulfell er í Rvk. Ríkisskip: Hekla er í Reykja- vík og fer þaðan á laugardag- inn austur um land í hringferð. Esja fór frá Akureyri í gær á austurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er á leið frá Vest- fjörðum til Reykjavíkur. Þyrill var á Eyjafirði í gær. Oddur fer frá Reykjavík í dag til Vest- mannaeyja. Orðsending. Meðlimir K.F.U.M. og K„ sem eiga eftir að skila innlögum í sambandi við fjársöfnun til minnisvarða síra Friðriks Frið- rikssonar eru vinsamlega beðn- ir að gera það sem fyrst. Lárétt: 1 Barkartegundar, 6 kirkjuhluti, 8 greinisending, 10 t. d. þetta, 12 fara á sjó, 14 smíðatól, 15 einvaldur, 17 skóli, 18 tíðum, 20 á milli. Lóðrétt: 2 Fjall, 3 illmælgi, 4 kræsing, 5 refsa, 7 virðingar- fákn (kirkjulegt), 9 tók dýrin með, 11 vön, 13 kjarni, 16 mörg, 19 erl. skammst. á sjúkdóm. Lausn á krossgátu nr. 1901. Lárétt: 1 Skrök, 6 jól, 8 öl, 10 Adam, 12 lóu, 14 una, 15 vagn, 17 NK, 18 lín, 20 j^aufta. Lóðrétt: 2 KJ., 3 róa, 4 öldu, 3 bölva, 7 smakka, 9 lóa, 11 ann, 13 ugla; 16 níu; 19 NS. Veðrið. Hæð fyrir austan og suðaust- an land, en lægð við Suður- Grænland. Veðurhorfur: S- stínningskaldi, sumsstaðar súld með kvöldinu, léttir aftur til í nótt. Veðrið kl. 9 í morgun: Reykjavík SA 6, 12, Stykkis- hólmur A 2, 14. Hornbjargsviti SSA 1, 8. Siglunes SA 1,9. Ak- ureyri SA 3, 11. Grímsey V 3, 7. Grímsstaðir SSA 2, rykmist- ur, 9. Dalatangi logn, þoka, 2. Djúpivogur S 1, þoka, 5. Horn V 3, 6. Loftsalir ASA 3, ryk- mistur, 12. Vestmannaeyjar ASA 8, þokumóða, 8. Þingvellir SSA 2, 13. Reykjanesviti SA 5, þokumóða, 8. Keflavíkurvöllur SA 5, 8. Reykjavík. Netabátar, sem gerðir hafa verið út héðan á vertíð, eru farnir að taka upp netin, sumir hverjir. Ásgeir hætti sl. fimmtudag, eins og áður hefur verið getið, og Dagur er að táka I upp í dag. Hafdís og Björn I Jónsson eru inni í morgun naeð lítinn afla. Gríndavík. Hrafn Sveinbjarnarson fékk í gær 14 tonn í netin, en fáir bátar voru á sjó. Öfluðu þeir allir sæmilega vel. Línubátar réru ekki vegna óveðurs. Fiskur netabátanna, sem var 11—14 tonn, var allur 2ja nátta. Sandgerði. Sandgerðisbátar höfðu trögt an afla 1 gær, enda suðaustan ruddaveður. Aflinn var yfirleitt rlgi 3—6 lestir á bát. í dag eru að- eins tveir bátar á sjó, enda tormur í gærkveldi. Sjómenn gera sér vonir um, að afli glæð- ist þegar lægir. Keflavík. Sæmilegur afli var á línu í gær og voru bátar með 5—8y2 tonn. Aftur á móti var sáratregt hjá netabátum og eru þeir nú óðum að hætta. Tveir tóku net- in upp í gær. Togarar gerðu nokkurn usla í línum Kefla- víkurbáta í gær, en þeir leggja nú á togaarmiðum úti við kant í Miðnessjó. Tveir til þrír bátar urðu fyrir tjóni og misstu 10— 12 bjóð hver. Akranes. Allgóður afli var í gær hjá línubátum, frá Akranesi, en sáratregt hjá netabátum, sem nú eru aðeins fáir. Línubátar voru með 3—11 tonn og var Ásmundur hæstur, 11 tonn. Netabátar voru með 2—3 tonn og er það lítið, en frekar er gert ráð fyrir að bátarnir haldi samt áfram út venjulega vértíð, enda farið að 'styttast í því. Þorlákshöfn. Frekar treg veiði hjá neta- bátunum í gær og voru tveir með 7—8 tonn, en 3 bátar 2—3 lestir. Bátarnir eru farnir að taka upp það lélegasta af net- unum, en haldið verður samt áfram eitthvað enn. Eftir hálf- an mánuð eða þar um bil munu bátarnir væntanlegir fara á ; línu og leggja fyrir löngifip 1 bankanum; en Stokkseyxinjgáir hafa reynt það áður méð góðum árangri. Höfiini Mla vid flestrej hæfi t.d. Buick ’47, Austin A-70 ’50, Ford ’50, Humber ’50, Aust- in ’47-10 hp. Austin ’4G-3 hp. Chevrolet ’46 6 matma. Wolsley ’47-14 hp. Ford ’46, Hudson ’47, Fargo ’46, Aust- in ’46-5 tonna, o. fl. — Bílaskipti og sala gegn af- borgun, möguleg. Sölubílm’ skoðaðir og virtir endur- gjaldslaust af fagmönnum. Bjartir og rúmg >Jir sýning- arsalir. BÍL AMARK AÐURIN N Brautarnolti 22. Stúlkuf óskasi Sjóklæðagerð íslands Fyrirspurnum ekki svarað í sima. Tið söíib: góður fólksbíll Dodge ’40, vel útlítandi á nýjum dekkj- urn. — Varavél íyigir. — Upplýsingar í síma 7995 kl. 4—8 í dag og næstu daga, og Langhoitsveg 108. EjÍSÍMÉIUWÍ" uppboö Sigurðar Benediktssonar Austurstræti 12. býður yður að koma eignum yðar í peninga, Við se jum fyrir yður með skö nmum fyrirvara: Málverk, innlend og erlend. Vatnslitamyndir. Raderingar. Silfurgripi, alls konar. Gamlar bækur og samfelld ritverk. Skartgripi og skraUýgripi, hvers konar t. d. tréskurð o. fl. o. fl. Komið hlutunum íil okkar. Við seljum bá fyrir yður. Skrifstofa: Austurstræti 12. Sími 3715. «• Viðtalstími kl. 2—4. Stár op faiieg tré eru til sölu í garðinum, hjá garðyrkjumanninum næstu daga. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund Einlit Sp&± svart, grátt, brúnt, rautt og blátt. Flauelsbönd svört og mislit. Skábönd 20 litir. H. Toft Skólavörðustíg 8. Grastóg allir sverleikar Netabelgir nýkomið GEYSIR H.F. Veiðafæradeildin MARGT Á SAMA STAÐ LAUGAVEG 10 - S!M1 3367 Móðir okkar, Ingvcldur Andrcsdtktfir Grettisgötu 6A. Andaðist aS Landsspítalanum þriðjudaginn 5. ji.m. Börn hinnar látnu. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda Iiluttekn- ingu við andlát og útför konunnar minnar, Stefaníu Pálsdóttur Fyrír könd ættingja og vina. Jón Ólaísson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.