Vísir - 13.05.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 13.05.1953, Blaðsíða 4
;*. Mið^i^udá^gitóí 13r"maf ? 19£3 '-» VÍ8IK ::'SSS3SíS|í. DAGBLAÖ Ritstjóii: Hersttíum Pálsson. ! |l|gJQ§f Skriistofux Ingolfsstræti 3. i^J, fltgefandi: BLAÐAÚTGAFAN VlSIR HJT. ad&rtíCsl*: Ingolfsstræti 3. Símar 1660 (fímm línur). Lausasala 1 króna. Wlagsprentsmiðjan h.f. ! ^íff Ffiðarvflji og viðbunaður. I i skömmum tíma hafa nú tveir f orvígismenn vestrænna lýð- Konum virðist falla vel að vinna í verkskiðjum. Og vilja heidur karl en konu fyrir húsbónda. „Hollaverji" skrifar Bergraáli bréf um klukkur, sém. eru á al- mannafœri víðá um bæinn, og er ekki hrifinn af þeim, þar sem I íiann telur, að þær-sé allar i mjög Jmiklu ósamræmi innbyrðis, og | geti það verið mjög bagalegt fyr- ,ir menn. 'Svo bætír hann við: A ræðisþjóða haldið ræður um heimsmálin, og eins og gefur að skilja, er það óttinn við ófrið og vonir lýðræðisþjóðanna um frið, sem hafa verið aðalatriðin í máli þeirra. Báðar þessar ræður — bæði sú, sem Eisenhower forseti hélt ekki ails fýrir löngu, svo og sú, sem Churchill forsætisráðherra flutti í brezka þinginu á mánudaginn — báru vott um hinn einlæga friðar- vilja, sem einkennt hefur stefnu vestrænna þjóða, síðan styrjöldinni lauk, enda þótt hættan af yfirgangi kommúnista hafi neytt þær til þess að vígbúast á ný og af vaxandi kappi. Lýðræðisþjóðirnar hafa talað minna um. friðarvilja sinn en einræðisþjóðirnar, enda er það svo, að þeim hefur ekki þótt ástæða til að gala um það á strætum og gatnamótum, sem hverjum siðuðum manni er í blóð boríð. En einræðisþjóðirnar hafa beinlínis gert svónefndan friðarvilja sinn að áróðurstækíj " til þéss að leyna raunverulegum áformum sínum, sem eru heímsdrottnun. Það er gamla sagan um þjófinn, sem kallar. „Grípið þjófinn!", t;1 bess að beina athyglinni frá sér. Það þarf.ekki & i-;;v3 en að líta sem snöggvast yfir það, sem gerzt hefur síðan striðinu lauk, til.þess að ljóst verði, hverjir hafa hreinan skjöld í þessu efni og hverjir það ei'u, sem raun- verulega sitja á svikráðum við friðinn í heiminum —¦ og þá iim leið mannkynið, því að sá ófriður, er háður yrði með i gereyðingartækjUm vorra daga, mundi bitna á flestum þjóð- um heims. Þegar styrjöldinni lauk, af yopnuðust lýðfæðisþjóðirnar þegar og eins fljótt pg'þeim var unnt. Mpnnum Var sleppt úr herjum þeirra í hundruðum þúsunda svo að segja á svipstundu, hætt framleiðslu hverskona'r vopna og vígvéla, og slíkar verksmiðjur seldar, svo að hægt væri að taka þær í notkun til friðsamlegrar iðju, herskipum lagt eða þau jafnvel höggvin upp, og svo mætti lengi telja. Rússar höfðu annan hátt á þessu. Þeir sendu ekki heri sína heim nema að litlu leyti, svo að þeir höfðu löngu eftir stríðið meira lið undir vopnum en flestar aðrar þjóðir samanlagt. Þeir hættu ekki framleiðslu vopna og drápstækja, heldur viðuðu að sér sérfræðingum úr hinum hernumdu löndum, til þess að geta framleitt en fleiri og „betri" vopn, og reyndu að eflast á þessu svíði á allan hátt. Á sviði stjórnmálanna gerðust svipaðir atburðir. Bretar og Bandaríkjamenn gáfu þeim þjóðum frelsi, sem þeir höfðu haft undir stjórn sinni um langt skeið, og þarf ekki að nefna nema Indland og Filippseyjar. Rússar létu flugumenn sina taka völdin með ofbeldi í skjóli Rauða hersins í hverju landinu af öðru, því að vitanlega var þessu þjóðum ekki treystandi til að kjósa kommúnista, þegar þær höfðu haft tækifæri til þess að kynnast þeim og yfirþjóð þeirra. Þetta eru staðreyndirnar, sem menn eiga að hafa í huga, þeg'ar þeir gera það upp við sig, hvor aðilinn sé liklegri til þess að tryggja heiminum frið.og frelsi. Samþykktir friðarþinga og þjóðarhrej'finga koma málinu ekki við, enda lætur enginn maður með heilbrigða dómgreind slíkar bröltsamkomur hafa áhrif á sig. Eitthvað §m§m þejm llla. Tjrátt fyrir nýafstaðna þjóðarráðstefnu gegn her í landi, *T gengur kommúnistum illa að koma lista sínum saman hér í bæ, og þeim hefur einnig þótt rétt að hafa — úti um land — skipti á frambjóðendum,. sem hafa þó þótt b.oðlegir um langt skeið, og meira að segja verið settir í ráðherrastól, þegar færi hefur gefizt. Það,er ekki góðs yjti:,; þegar; ekki þykir fært að hafa kom- múnista í framboði í -kjördæmi, sem hefur. upphaflega sent hann á þing. Er þá aðeins um tvær skýringar að ræða: Maður- inn er ekki talinn þinghæfur lengur sakir óhlýðni við flokkinn, eða kjördæmið talið vonlaust, svo að nauðsyn þyki að troða mannirium upp á kjóséndur annars staðar. Þetta a við um tvo þingménn kommúnista, og hefur annar verið fluttur í vonlaust kjördæmi, en hinn svífur enn í lausulofti hjá miðstjórninni. Jónas Árnason hefur verið flUttur frá Seyðisfirði til Suður- Þingeyjarsýslu, en Áki er ekki komimvfram enn. Mikið er um það rætt meðaí kommúnista,.. hyort ekki sé tilvalið að fá einhvern fuiltrúa af „þjóðárráðstefnunni" á listann hér í bæ, en yið nánari athugun þykir það ekki heppilegt. Ekki |f~;.tdið gqtt|.;þega.r,.s^k :krqsstr.é 'þregða's,! serr^, ömiur, tfp. ...u i. un >< Enskur prófessor tók sér ný- lega fyrir hendur að rannsaka, hversu vel enskum konum félli verksmiðjuvinna. Hann áfti ekki von á því að þær væri f ús- ar á að vinna í verksmiðjum, en það reyndist þó svo. Þær takast á hendur þesskonar vinnu, af því að 'þær verða þá óháðari eiginmönnum sínum. Þær kunna vel við verksmiðjuvinnu og vilja gjarnan vinna utan heimilisins. Prófessorinn talaði við mörg hundruð kohur, * sem sturída slíka vinnu. Og þeim fellur yf- irleitt betur en karlmönríum við verksmiðjuvinnu. Hann skrif- aði síðán bók um rannsóknii- sínar pg kennir þar margra grasa, meðal anriars segir hann að konur, sem stundi verk- smiðjuvinnu sé heilsubetri en þær sem vinni heima aðeins. En þegar minnst er á börn kem- ur í ljós, að margar af þeim vilja alls ekki eignast nema eitt bam. Ein af þessum iðnverka- konum sagði blátt áfram við prófessorinn: Það borgar sig ekki, að eignast fleira en eitt! Og þó að konurnar sé svona fúsar til þessarar vinnu er það þó ekki af því að þær fái þá vinnu, sem þægilegust er. Alls ekki. Þær fá þá yinnu, sem verst er og hún er ver borguð en vinna karla. Þær vilja héld- ur hafa karla en konur: fyrir húsbændur. Konur, segja þær, eru svo ýtnar og smámunasam- ar þegar þær eru yfirboðarar. Þær konur, sem verða yfirboð- arar eða verkstjórar í verk- Sjómannaskóla- smiðjum, missa fljótt .þá vini,; klukkan verst. sem þær áttu á vinnustaðnum.' • »£•¦' En g ^r ein afllra veQr5 „ * . -'¦''¦* ¦ ¦ og það er klukkan í turm Sio- Professonnn segu- ao meiri r , ., „ . , ,, , , , b mannaskolans. Eg held,: að það öfundsýki se meðal kvenna en s- engin ósannindii að hún sé karla í iðnaðarverum og laun raiklu oftar vitlaus en rétt, og er kvenna sé svo léleg að karl- leitt til þess að vita, þvi að hún menn myndi ekki sætta sig við mun einmitt gjöf þeirra manna, þau. sem hefðu átt að hafa aðstöðu til þess að afla góðs sigurverks, —- iirsmiða bæjarins. Konan verður æ heimskari, Lady Astor. Lady Astor, þingkonan brezka, fór hörðum orðum um kynsystur sínar nýlega, Ekki hægt að treysta henni. Þegar eg fluttist í Holtahverfið fyrir um það bil fimm árum, gekk kltikkan, að. mig minnir, sómasamlega, en nú er svo kom- ið, að hún er syo. oft vitlaus, að engin leið er að treysta "lieuhi. Mætti eg einhverju ráða í þessu efni, mundi eg hiklaust stööva hana og taka visana' niðui'j til sagðist ekki sjá þetur en að Þess að hún blekkti ekki íieiri konui- yrðu sífellt heimsk-|menn en hún hefur gert, im> . _ ,, , , ., , trvggt væn, ao hun væn komm ari. Let hun svo um mælt i , „ ... .^, , „ ,. . , .. .. , . 1 fullkomið lag. Ja, mer ski'st, ræðu hja kvenrettmdafelag! ag þeir se m-aVgir¦ sem eru Qa_ einu í Bretlandi. „Mér verð- „ægðir með þessa klukku. ur flökurt, 'þegar eg sé tízkubrúður", sagði hún, ogHf "^"J^arMi. i- íx. ¦* %r i- ,, En nu vikjum við að oös'u efm, bætti viö: „Konur halda' ,.., , ,,, , „, , , .... . '. , ,, ' .j. . °S tokum bretakafla fra biireið- vist, að allt se unmð, ems og ^^ sem pr bdsettur j Foss:_ nu er komið. Þær eru yogL Hann segir. >Eg hcf oft,0£ heimskar, af því að.þær vita ]engi fm-ðað mig á þvi, að ekki ekki, hvers vegna þær fengu skuli vera gerðar neinar ráðstaf- kosnmgarrétt. Kvenrétt- anir til þess að drága úr hætt- indahreyfingin hefur aldréi unni, sem fylgir akstri á veginum verið máttlausari í Bretlandi en nú. Og blöðin hafa aldrei prentað fleiri myndir af jafn-steindauðum konum og þau gera nú. Eg á við>_>essar kvikmyndaleikkonur. Blöð- in hafa aldrei notað konur á hlægilegri hátt, og er þó margt ágætra kvenna í land- inu nú." argter shritið Kanínuskine íil skrauís á skikkium aðalsins. „Ekki er allí gisll, sesai glóir-* við krýiBÍBiguiia í Mrei\^múla upp með Öskjuhlíð að yestan — Reykjanesbraut heitir víst vegur- inn þar. Nyrðri brún vegarin.s er mjög há og hlaðin á kafla. Verst um vetur. Það er oft hællulegt a'ð aka þarna um vetur, þegar snjór er yfir öllu, því að þá er ógerning- ur að greina vegarbriínina. Gegn ir raunar furðu, að bílum skuli ekki oft hafa verið ekið út af þarna, og eg veit um ýmsa — þar á meðal sjálfan mig — sem hafa verið hætt komnir undir þessum kringiimstæðuin. Það þýffti ekki annað til þess að bæta úr þessu en að setja þarna nokkra steina, sem málaðir voru gulir og svart- ir. Þeir mundu sjást greinilega og vera til mikilia bóla." \f Það verður svo sem mikið um dýrðir, þegar Elísabet II. verður krýnd eftir þrjár vikur. en ekki er allt gull, sem glóir, segir máltækið. Það þarf ekki að hafa um það mörg orð, hversu mjög efnin hafa gengið af Bretum undan- farinn rúman áratug, eða síðan á stríðsárunum, og það mun m. a. koma fram í ýmsu því' skrauti, sem ber fyrir augu manna við krýninguna. Við slík tækifæri er það venjan, að að- allinn tjaldi því, sem hann á til, en jafnvel hann á lítið til að tjalda með. Aðalsmenn rnunu til dæmis allir verða skikkiuklæddir, sv.o sem tíðkazt. hef'ir um aldaraðir, en sá verður • munurinn á,'að það verða ckki hreysikatta- ¦skinn ¦¦•—¦. eúút^dv 'hin1''dýrMstá* grávara í l>eimi — sem verður notuð til þess aðskreytaskikkj- ur þeirra. Öðru nær. Það verða „frönsk hreysikattaskinn", en það er bara fínt nafn yfir hvít kanínuskinn. Fyrir nokkru voru flutt til Bretlands frá Frakklandi 5000 slík skirin, séfstaklega valin, og þau eru svo, falleg að sögn for- sét'a sambands franskra loð- skinnasala, að í þriggja metra fjarlægð er ekki hægt að sjá annað, en að þetta sé raunveru- leg hreysikattaskinn. Það er í rauninni tvennt, sem veldur því, að aðallinn notast nú , við kanínuskinn. í fyrsta lagi féleysi flestra í þeirri stétt, og í öðru lagi „kalda stríðið". Rús*-:ar eru nefnilega aðalaút-, {stá^fl^yÁuúr'1 .Hreýsikat'f'ask'mna^ EDWIN ARNASON iINDABGÖTU 25 SÍMl 3743 og þeir virðast ekkert áfjáðir í að afla sér nokkurra punda, þó hægt væri, með því að selja ¦ brezkum aðli; slík • skinn. En Frakkar ^segja, að þeir hafi drepið 100.000 hvitar kan- j ínur í leit sinhi að 5000 full- komnura1 skinnum. Afgangur- inn.birtist sem minkur o. s. frv. j í loðféldum! þeím, sem seldir verða í Evrópu á næsta hausti | og. vetri! - Já,! sa'nnleikurinn er nefnilega sá, að flestir „pelsar" eru fcúr,.g|n^^iiv^|y«i)i''iiwaíJ- i- sem þeir eru kallaiii'. .........

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.