Vísir - 13.05.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 13.05.1953, Blaðsíða 6
VÍSIR Miðvikudaginn 13. maí 1953 'm/sá REGNHLÍF tapaðist í strætisvagni af Lækjartorgi á Sunnutorg. Pinnandi vin- samlega beðinn áð hringja í síma 5798. (319 KVENARMBANDSUR fannst í Gamla-bíói síðastl. sunnudagskvöld. — Uppl. í síma 81381. (000 Æ K U R ANTIQUAÍUAT' Notaðar bækur keyptar og seldar á Hverfisgötu 108. Opið frá kl. 1—6 á 'daginn. (266 VALUR; KNATT- SPYRNU- FÉLAG. III. fl. Áríðandi æfing kl. 10 í fyrramálið. Þjálfarinn. VÍKINGAR. KNATT- SPYRNU- MENN. Meistara, I. og II. fl. Æfing í kvöld kl. 6.30—8. Nefndin. VORMÓT II. fl. hefst kl. 2 á fimmtudag (uppstigning- ardag), á háskólavellinum. Þá keppa: Valur, Fram og K.R., Þróttur. — Mótan. FERÐA- FÉLAG ÍSLANDS RÁDGERIR að fara tvær skemmtiferðir á uppstigningardag. Önnur íerðin er skíða- og göngu- ferð á Skarðsheiði. Ekið fyr- ir Hvalf jörð að Laxá í Leir- ársveit; gengið þaðan upp Skarðsdal á Heiðarhorn (1055 m.). ¦—¦ Hin ferðin er gönguferð á Keili og Trölla- dyngju. Ekið að Kúagerði. Þaðan er haídið meðfram hraunbrúninni að Keili (379 m.). Frá Keili er gengið að Trölladyngju og G rænu- dyngju (393.m), Síðan um Lækjarvelli að Djúpavatni og Ketilsstíg um Austurháls i Krýsuvík. — Lagt af stað í báðar ferðirnar kl. 9 frá Austurvelli. — Farmiðar seldir í skirfstofu félagsins, Túngötu 5. (324 /£ SuwcugkÁ* 2 FORSTOFUHERBERGI til leigu í Vogunum, með innbyggðum skápum. Til- boð, merkt: „1000—134" sendist Vísi fyrir föstudags- kvöld. (321 SJÓMAÐUR, sern'e'r lítið heima, óskar eftir herbergi, helzt nálægt miðbænum. :—¦ Símaafnot æskilég. Tilböð, merkt: „Sjómaður — 133" sendist afgr. Vísis. (320 REGLUSÖM HJÓN óska eftir 1—2ja herbergja íbúð í. vesturbænum. Sími 3337 frá kl. 1 til 8 í dag, (314 MIG VANTAR 1 eða 2 herbergi og eldhús í kyrr- látu húsi. Fyrh'framgreiðsla og smávegis aðstoð. Tilboð, merkt: „2 fullorðnir — 132" sendist Vísi fyrir-15.- maí. —- (313 TVÆR reglusamar stúlk- ur óska eftir herbergi sem næst miðbæhum. Æskilegt að einhver húsgögn fylgi. — Sími 4934, frá kl. 3—6 í dag. (323 „HERBERGI til. leigu á Langholtsvegi 32. (325 FORSTOFUHERBERGI við miðbæinn er til leigu fyrir stúlku sem vill hlusta eftir -börnum i—2 kvöld í viku. —¦ Uppl. í síma 80719 eftir kl. 5 eða Bjarnarstíg 9. (330 TVÆR reglusamar stúlk- ur óska eftir góðu herbergi. Banragæzla getur komið til greina. — Uppl. í sima 3187, milli kl. 6 og 8 í kvöld. (332 GOTT herbergi og eldun- arpláss getur einhleyp, góð kona fengið. Þarf Vrjálp hálf- an daginn. Hátt kaup. Hverf- isgötu 115.____________(339 STOFA til leigu. — Uppl. í síma 6231. (343 2ja—3ja HERBERGJA íbúð, með þægindum, óskast til leigu. Þrennt í heimili. Ábyrgð fyrir leigu ef óskað er. Uppl. í síma 6234. (346 GOÐ STOFA til leigu. — Reglusemi áskilin. :— Uppl. í síma 80758. (348 TELFA óskast til að gæta barna hálfan daginn. Sími 7708, (328 UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast til aðstcðar.viðlétt heim- ilisstörf. Uppl. Lönguhlíð 19 •III. 'hæð. Sí'mi 4109"." (322 RÁÐSKONA óskast á •sveitaheimili á Norðurlandi, má hafa með sér barn. Uppl. á Freyjugötu 30; í risi, milli kl. 5—10 í dag. (318 HULLSAUMUR, zig-zag og. hnappar yfirdekktir. — Gjafabúðin, Skólavörðustíg 11. .(323 FATAVIÐGERBIN, Laugavegi 72: Allskonar við- gerðir. Sáurnum, breytum, kúnststoppum. Sími 5187. SAUMA úr tillögðum efn- um. Ný tízkublöð. Valgeir Kristjánsson, Bankastræti 14 (Skólavörðustígsmegin). SAUMAVÉLA.viðgerðir. Fljót afgreiðsia. — Sylgja. Laufásvegi 19. — Sími2656. Heimasími 82035. (000 RUÐUISETNING. — ViS- gerðir utan- og innanhúss. Uopl. i síma 7910. (517 STULKA, vön afgreiðslu, gettur fengið atvinnu frá 14. maí. Brytinn, Austurstræti 4. Sími 6234. (307 DUGLEG, barngóð stúlka óskast í vist 2—^3 mánuði. Sérherbergi, Valgerður Stef- ánsdóttir, Starhaga 16. Sími 6375. (171 FATAVIÐGERÐIN, Ing- ólfsstræti 6 annast allar fataviðgerðir. — Sími 6269. PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur. á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum; Gerum við ttraujárn og önnur heimilistæki.; Raf íæk ja verzl iihísb Ljós og Hiti h.f. Laugavegi 79. — Sími 5184. iiwwmi STULKA óskast í vist á Sólvallagötu 51. Sími 2907. (340 STULKA óskast í vist. Tveir menn í heimili. Uppl. á Hverfisgötu 14 frá: kl. 3—7. — :>. :: , (311 . STÚLKA,. eða. .unglingur, óskast strax. Dvalið í sum- arbústað! um nokkurt skeið. Uppi. á Leifsgötu 4. (334 STÚLKA, vön afgreiðslu, getur fengið atvinnu frá 14. maí. Brytinn, Austurstræti 4. Sími 6234, (307 YMS húsgögn til sölu á Laugavegi 17 B. (347 SKÚR til sölu; einnig kolaofn og gamlir vaskar. — Uppi. í sima 82232. (336 TÆKIFÆRI. Klæðaskáp- ur <sundurtækur). Stofu- skápur (birki). Lágt verð. Bergsstaðastr. 55. Simi 2773. (333 SUMARBÚSTAÐUR* í nágrenni bæjarins, til sölu. 3 herbergi og eldhús; mið- stöðvarhitun. Gæti verið ársbústaður. Uppl. eftir kl. 18 í síma 80267. (331 NYLEGT, vandað sófasett til sölu með sérstöku tæki- færisverði. Ennfremur barna ke-rra, verð 250 kr. — Uppl. í Eskihlíð i 14 A, f yrstu • hæð tilvinstri. • (338 KOLAKYNTUR viðstöðv- arketill til sölu. Tækifæris- verð. Uppl. i síma 2907. (3^41 BARNAVAGN til sölu. Verð 300 'kr. Barnaleikgrind óskast á sama stað; — Sími 1430.— (342 RAFMAGNS ELDAVEL, strauyél og vönduð stand- rulla til sölu á Ásvallagötu 71. Sími 2333. (329 TIL SÖLU 10 veturgamlár gimbrar. — Uppl. í Kamp Knox F 2 í kvöld og á morg- un eftir kl. 6. .._______(344 LÍTIÐ notaður, grár Sil- ver Cross barnavagn til sölu. Uppl. Eskihlíð 14, I. hæð til vinstri. (345 ,iJ3P^r» 20 FETA trillubátur til sÖlu, ásamt rauðmaganetj- um, línusetningarspili o. fl. Uppl. í síma 80649. (000 VIL KAUPA barnavagn, lítið notaðan. Uppl. í síma 81187 kl. 2—4.________(335 SNÚNINGS- og múgavél, Nicholsen, til sölu. Uppl. á Þórsgötu 28. (327 TAURULLA, skrifborð, eldhúsborð, og vefstóll selst ódýrt. Uppl. á Grundarstíg 6 uppi í dag og á morgun. TIL SÖLU „Böddy" með sætum, Ford '36. Uppl. kl. 7—8 næstu kvöld á Smára-" götu 5, kjallara. (315 TIL SÖLU Singer-sauma- vél í skáp, sænskur karl- mannsfrakki og matrosaföt á 3ja ára dreng. Tækifæris- verð. Uppl. i síma 1267. (316 GUNNARSHÓLMI kallar: Dagsgamlir, hvítir „ítahr" verða seldir á kr. 5 stykkið frá 20.—30. maí. — Uppl. í Von. Sími 4448-til kl. 6 dag- lega. (317 TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, ljósmyndir, myndarammar. Innrömmum myndir, málverk og saumað- ar myndir. — Setjum upp veggteppi. Ásbrú, Grettis- götu 54. HUSMÆÐUR: Þegar þér kaupið lyftiduft frá oss, þá eruð þér ekki einungis að efla íslenzkan iðnað, heldur einnig að tryggja yður ör- uggan árangur af fyrirhöfn yðar. Notið því ávallt „Chemiu lyftiduft", það ó- dýrasta og bezta. — Fæst í hverri búð. Chemia li.f. — DÍVANAR, allar stærðir. fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 DÍVANAR aftur fyrir- liggjandi. Húsgagnavinnu- stofan Mjóstræti 10. Sími 3897. (167 LAXVEIÐITÆKJ Úr-vals flug- ur og önglár, flugu- og lúrubox. Simi 4001^ SCOTTIE" - TARZAN /370 En þegar Tarzan þekkti að þa.t var kominn Volthar, . vinur hans, . stökk* riann niður af.: svölunum og -lii^ur á leikvanginn,, rétt hjá ljpninu. Um leið.og.hann stökk yfir vegg-. inn, tókst honum að, hrifsa stutta sverðið hans En-qts, en;með það,áð'..' vopni ætlaði hann gegn Ijóninu. ¦ ... v En .nú varð ' drottningiri skelfd. Hún hrópaði af angist og hræðslu, en að .feaki .henni brosti ;Errot illskulega. En Tarzan beið.ekki boðánna, því hann réðist gegn ljóninu, sem missti f ótf estuna, þegar þungi Tarzans lagðist á það. •..... ¦:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.