Vísir - 10.06.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 10.06.1953, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 10. júní 1953 VlSI* Veðrið 1 mal: Hiti yfir meðallagi, en úrkoma víðast undir. Sólskin langt uuclir ineðallagí hcr. Þcssi maímánuóur var yfir- enda varð sólskinið stop'ult mið leitt hagstæður og mildur, og að við þessa björtu árstíð, að- engin stórhret eða áhiaup komn eins 146 klst.., 52 klst. skemur ciais og í maí í £yrra. Hitinn var alls staðar haerri en í meðallagi, þó einkum í innsveitum. Þar var frávik frá meðallagi 1—1% stig, en %—1 en í meðallagi. Eins og áður var sagt, hefur verið milt og gott veður mest af mánuðinum. Gróðri fór þó fremur hægt fram, sennilega a stig við ströndina. Mánaðarhit-' n. 1. vegna þuri-ka. Á Norður- inn i Reykjavík varð 6.8 stig landi voru líka næturfrost all- (meðallag um 6) og á Akureyri aigeng framundir hvítasunnu, 6.2 stig (meðallag: 5 stig). —1 þ. 24., en það er reyndar ekki Þessi mánuður varð því um hlý- * óvenjulegt. indi sambærilegur við það semj tíðkaðist á 20 ára tímabilinu* Þann L~8- var oftast suð- 1926—1945, og frá því á s.l. aus^æS átt og milt um allt hausti hafa allir mánuðir verið 1&nc*- Stöfuðu hlýindin frá svo mildir nema apríl. Á árun- lægðum, sem héldu sig mikið um 1949—1952 voru hins vegar fyrir suðvestan land, en gengu fáir mánuðir svo hlýir, að þeir síðan norðaustur Grænlands haf. Sunnan lands var dálítil væta, en norðan lands úrkomu- laust að mestu. Snjóana leysti mjög ört, og jörðin kom nærri þíð undan snjónum. hæfðu þessari hitabylgju sið- ustu áratuga. Úrkomunni hér á landi hefur síðustu árin svipað mjög til þess sem var áður en hlýinda- skeiðið hófst, en þá var hún mun minni en síðar varð. í vet- ur varð svo aftur úrkomusamt, en í maí hafa þó verið allmikl- ir þurrkar. Víða á Norðurlandi nam úrkoman ekki nema 5—10 mm, en þar er meðallagið um þetta leyti árs 20—30 mm. á mánuði. Sums staðar á Suður- landi náði úrkoman meðallagi og var það mikið að þakka rign- ingu eins sólarhrings. í Rvík mældist í mánuðinum 36 mm. eða 70% meðallags, en tæpir 6 mm. á Akureyri, 25% af með- ailagi. Víðast á landiíiu var meira um bjartviðri en venjulega. í Reykjavík reyndist skýjahulan Norðurlandi þó nokkru meiri en í meðallagi, sem fyrr. 39 Ijúka embættis-, kandi- dats- og B-A-prófum. 11 tóku embættíspróf í læknisfræði. Hinn 9.—20. fóru djúpar lægðir austur um haf fyrir sunnan land, en háþrýstisvæði var yfir Grænlandi eða íslandi. Vindur var fremur hægur, oft- ast af austri og svalt í veðri. Úrkoman var víðast mjög lítil, en þó nokkurt skúraveður á Suðurlandsundirlendinu. Þann 21.—31. myndaðist smám saman háþrýstisvæði suður í hafi, en braut lægðanna færðist norður fyrir landið. Þá varð aftur fremur milt en átt- in allbreytileg, oftast þó aust- læg eða vestlæg. Talsverða rigningu gerði á Suðvesturlandi þ. 28., víða 15—20 mm, en á var úrkomulítið Skv. tilkynningu frá Háskóla íslands hafa eftirtaldir menn lokið þar prófum í vor: Embættispróf í guðfræði: Árni Sigurðsson, 2. einkunn betri, 132% stig (8.82). Bragi Friðriksson, 2. einkunn betri, 139 stig (9.27). Guðmundur Gli Olafsson, 1. einkunn, 179 stig (11.99). Ingimar Ingimarsson, 2. eink. betri, 155 stig (10.33). Óskar H. Finnbogason, 1. einlc. 177% stig- (11.82). Embættispróf í læknisfræði: Árni Ársælsson, 2. eink. betri, 123% stig (8.76)........ " Guðmundjir* Árþasóii,-: T. einkl, 158% stig (11.33). Gunnar H. Biering, 1. eink., 184% stig (13.17). Hörður Helgason, 1. einkunn, 155% stig (11.10). Jon Gjessing, 2. einkunn betri, 129 stig (9.21). Jón K. Jóhannsson, 1. eink., 178% stig (12.76). Jósef Vigmo, 1. einkunn, 158 stig (11.29). Kristín E. Jónsötót'tir,: L-einilc?, 187% stig (13.40). Magnús Ólafsson, 1. einkunn, 177 stig (12.64). Otto Holen, 2. einkunn betri, 117 stig (9.05; 13 einkunnir). Pétur Traustason, 2. einkunn betri, 140% stig (10.05). Kandídatspróf í tannlækningum: Elín Guðmannsdóttir, 1. eink.’ 155% stig (11.10). Kristján Gunnlaugsson, 1. einkunn. 161% (11.55). Ólöf Sigurðardóttir, 2. eink. betri, 124% stig (8.88). Örn B. Pétursson, 1. einkunn, 160%‘stig (11.45). Ófeigur . Eiríksson, 1. eink., 192% stig (11.31). Örn Clausen, 1. eink., 209% stig (12.31). Kaiidídatspróf í viðskipta- fræðum: Bjarni V. Magnússon, 1. eink., 290 stig (12.61). María Sigurðardóttir, 1. eink., 216% stig (10.82). Richard Björgvinsson, 1. eink.' 236% stig (11.83). Richard L. Richai-dsson, 1. einkunn 213y3 .stig (10.67). Þórhallur Hermannsson, 1. einkunn, 238% stig (11.93). Hinn fyrstnefndi lauk prófi eftir eldri reglugerð (23 eink.); eftir nýrri reglugerðinni eru einkunnirnar 20. Kandíidatspróf í íslenzkum fræðum: Gísli Jónsson, 1. eink., 118.13 stig (11.81). Þórhallur Guttormsson, 2. einkunn betri, 82.27 stig (8.23). Baccalaurearum artium próf: Erlendur Jónsson, í íslenzku, mannskynssögu og uppeldis- fræði (7 stig), 2. einkunn betri, 73% stig (10.48). Ragna Samúelsson, í ensku, dönsku og heimspeki (6 stig), 1. einkunn, 77% stig (12.95). Trausti H. Árnason, í mann- kynssögu, dönsku og uppeldis- fræði (7 stig), 1. einkunn, 76V6 stig (10.88). Fyrri hluta prófi í verkfræði er ólokið. MBréf : Sveitamaður segir skilið vii Framsóknarfiokkinn. Trillubátavél til sölu (Gray benzínvél). Upplýsingar síma 81173. Ellefu ár hef ég átt heima i Reykjavík. Eg er fluttur úr sveit, þar sem ég er fæddur og uppalinn og hef starfað öll mín manndómsár. * Eg hef aldrei verið stórpóli- tískur, en fram að þessu, af gömlum vana, hangið í Fram- sóknarflokknum og kosið með honum. En nú hef ég heitið þvi enn ekki ráðið við mig hvar eg að breyta til við þessar kosn- ingar sem í hönd fara. Eg hef kýs en að þessu sinni alla flokka aðra en Framsókn. Að ég er nú ráðinn í þessari breytingu er eingöngu vegna þess, að ég get ekki fengið mig til að kjósa flokk sem lætur viðgangast að málgagn flokks- ins sé skrifað eins og það lief- ur verið skrifað undanfarið. Tíminn hefur verið, nú um skeið, skrifaður með svo botn- lausri fyrirlitningu fyrir dóm- greind almennings, að ég veit engin dæmi sambærileg í ís- lenzkri blaðamennsku. Eina afsökun flokksins væri að ritstjórinn væri ekki heill heilsu. Það er útilokað að nokk- ur flokkur geti haldið fylgi sínu og því síður bætt við það með slíkum skrifum um menn og málefni. Það getur heldur ekki verið viturlegt af opinberum mál- gögnum flokka að taka að sér að verja röng mál, með siiku offorsi og Tíminn hefur gjört að undanförnu. Eg leyfi mér að nefna olíumálið, sölu Kveldúlfs eignanna og v.erðlagsbrot H. B. í Vestmannaeyjum. Öll þesst mál liggja svo augljóst fyrir, að almenningur, sem er ekki nærri eins heimskur og Tíminn held- ur, er löngu búinn að gjöra upji við sig rétt og rangt í þeim. Skrif Tímans undanfarið hafa því^ áreiðanlega haft algjörlega neikvæð áhrif við það sem til. hefur verið ætlast. Hvað halda menn, að Tíminn. hefði sagt um oliumálið, ef það hefði komið fyrir í herbúðum mótherjanna? Ætli þgim hefðt- ekki fundist málið liggja ljóst- fyrir? Þá hefur Tíminn ekki. býsnast lítið yfir sölu Kveld- úlfseignanna í Skuggahverfi. — Hvað haldið þið, að Tíminn hefði sagt, ef SÍS hefði keypt sömu eignir fyrir 2x12 millj? Á- reiðanlega góð kaup, sem ég er heldur ekki frá að sé meira sannvirði en 12. Eg hef verið að draga við mig að senda þessar línur í von um, að ráðamenn, sem að Tímanum standa, stöðvuðu þessi endemis- skrif ritstjórans! En nú er ég úrkulavonar um að svo verði og þar með fær Framsókn einu atkvæði minna við þessar kosn- ingar en annars. Og hætt við að fleiri séu sama sinnis. Fyrrv. bóndi. tommoooootKK: BEZT AÐ AGGLTSAIVIST 5 í Reykjavík — Hveragerði — SeKfoss Eyrarbakka — Stokkseyri Hraðferðir byrjaðar: FRA REYKJAVIK: Kl. 9,00 árd. Kaupfélag Árnesinga — 10,30 árd. Steindór — 2,30 e.h. Steindór — 6,30 e.h. Kaupfélag Árnesinga FRÁ SELFOSSI: Kl. 10,30 árd. Kaupfél. Árnesinga — 2,00 e.h. Steindór — 3,30 Kaupfélag Árnesinga — 5,30 Steindór FRA STOKKSEYRI: Kl. 9,45 árd. Kaupfélag Árnesinga — 1,15 e.h. Steindór — 4,45 e.h. Steindór FRA HVERAGERÐI: Kl. 11 árd. Kaupfélag Árnesinga — 2,30 e.h. Steindór — 4 e.h. Kaupfélag Árnesinga — 6 e.h. Steindór Enibættispróf í lögfræði: , Fmil Ágústsson 1. einkunn, 200 stig (11.76). Guðm. Ingi Ingimundarson, 1. einkunn, 202 stig (11.88). Hafsteinn Sigurðsson 2. eink. betri, 160% stig (9.45). Hilmar Garðars 2. einkunn betri, 178 stig (10.47). Ingi R. Helgason 1. einkunn, 184% stig (10.86). )£ Kristinn Ó. Guðmundsson, 1. ^ einkunn, 485% stig < 10.90). i KVOLDFERÐIR: Að Selfossi alla laugardaga kl. 8 s.d, Stéindór. Að Selfossi alla sunnudaga kl. 7,30 s.d. Steindór. Frá Sellfossi laugardaga kl. 10,30 s.d. Steindór. Frá Selfossi sunnudaga kl. 9 s.d. Steindór. Ennfremur: Alla sunnudaga frá Stokkseyri kl. 9,15 s.d. frá Kaupfélagi Árnesinga. ncnlii: Bifr&iöastöð Siemctórs Kaupfélag Ámesinga .•fUstpiUitU;: • íi MagriúsiQuSjónsson,' ilc einki 211% stig (12.45). j i | £ 1 .•.■.•.W.V.\VWW.\V/.VWWV.\WX%VV.-.V/.V.-.VAVA\W^/WV/^.V^WIVJW.-.W

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.