Vísir - 13.06.1953, Blaðsíða 3
Laugardaginn 13. júní 1953.
VlSIB
K» GÁMLA BÍO m
HVfTJTINDUR
(Thtr'White Tower)
Stórfengleg anierísk kvik-
myiid í eðlilegum litum,
tékin í hl'íkalegu landslági <
Alpafjallanna.
GJenn Ford,
Valli,
Claude Rains.
AUKAMYND:
Krýning Elízabetar
Englandsdrottningar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
II.
uu uARNMBið nn
| Hátí§al>rígSi
f (Holiday Affair)
|> Skemmtileg og vel leikin
ný amerísk mynd.
Aðaíhlutverk:
Robert Mitchum,
Janet Leigh,
Wendell Corey.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 4 e.h.
Pappírspekagerðin h.f.
{Vitastlg 3. Allsk.pappírspoJcari
JAMAICA-KRÁÍN
(Jamaica Inn)
Sérstaklega spennandi og'
viðburðarík kvikmynd
byggð á samnef ndri skáld-'
sögu ef tir Dapne du Maurier,
sem komið Jief ur út í. ísl.
þýðingu.
Aðalhlutverk:
Charles Laughton
Maureen O'Hara
Robert Newton
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TRIPOLIBÍÖ U
Um ókunna stígu
(Strange World) „
- Sérstaklega spennandi, ný!í
amerísk frumskógamynd.
Sýnd kl. 7 og. 9.
Bönnuð börnum.
Allra síðasta sinn.
Laumufarþegar
(The Monkey Buisness)
Sprenghlægileg amerísk
grínmynd með
Marx-bræðrum.
Sýnd kl. 5.
MARGT Á SAMA STAÐ
Mreiðfirðistfjabúð
iiíis og nf ju dansarnii
í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9.
MMjfóntsr>eit Svuvars Gests
Aðgöngumiðasala frá klukkan 5.
¦». •.»»?» »» »»«•* »» ».» »» »»»* »»i
I JTjarnarcafé'
sleikur
í Tjarnarcafé í kvöld kl. 9.
Mljjántsveit
Kristgetns Kristganssonar
Aðgöngumiðar seldir kl. 5—7. — Húsinu lokað kl. 11.
Hraustir menn
Mynd þessi gerist í hinum
víðáttumiklu skógum
Bandaríkjanna. Sýnir ýmsa
tilkomumikla og ævintýra-
lega hluti, hrausta menn og
hraustleg átök við hættu-
lega keppinauta og við
hættulegustu höfuðskepn-
una, eldinn.
Wayne Morris,
Preston Foster.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
»»».»«».»».B....».
»»»»»»».'
Álinetinur dansleikur
verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—6.
Sjálfstæðishúsið.
Gömlu-
dansarnir
K HAFNARBIO U%
í leyniþjónustu
Mjög spennandi frönsk
stórmynd í 2. köflum.
1. kafli
Gagnnjósnir
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Hjónaband í hættu?
(Mother didn't tell Me)
Bráðfyndin og skemmti-
leg amerísk gamanmynd
um ástalíf ungra læknis-
hjóna.
Aðalhlutverk:
William Lundigan,
Dorothy McGuire,
June Havoc.
Aukamynd: Mánaðaryfir-
lit frá Evrópu nr. 1. Frá
Berlín. Alþjóðasakamála-
lögreglan og fl.
íslenzkt tal.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Farið verður í kynnisför austur í Árnessýslu, sunnudaginn
14. júní n. k. kl. 1,30 eftir hádegi. Ekið verður í Hvera-
gerði og tekið þátt í flokksfundi. Sogsvirkjunin nýja skoð-
uð og komiö yið á Þingvöllum.
Farmiðar seldir í dag og fyrramálið í Sjálfstæðishúsinu
og kosta aðeins 25 krónur.
Stgórn Meitndultar F.U.S.
dnuoKBwiujMJHi! ¦ ^-^aa^anwwtií
wm
WÖÐLEIKHÚSID
í G.T. húsinu í kvöld klukkan 9.
Bjarni Böðvarsson stjórnar hljómsveitinni.
Haukur Morthens syngur.
Aðgm. í G.T.-húsinu kl. 4. Simí 3355 ?
ÍLA TRAVIATA
Sýning í kvöld, sunnudag
i; og þriðjudag kl. 20,00.
•'Pantanir sækist daginn
i fyrir sýningardag, annars
;; seldar öðrum.
Ósóttar pantanir seldar
sýningardag kl. 13,15.
Aðgöngumiðasalan opin
frá kl. 13,15 til 20.00. Tekið
á móti pöntunum. Símar
80000 og 82345.
Þeir, sem óska að gera tilboð í að reisa viðbótarálmu
við vesturhlið Elli- og hjúkrunarheimilisins Grund vitji
uppdrátta og verklýsingar til herra húsameistara Þóris
Baldvinssonar n.k. þriðjudag 16. júní kl. 5—6 e.h. gegn
kr. 100,00 skilatryggingu.
Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora fyr-ir 25. júní n.k.
og verða þau opnuð þar kl. 5 e.h..
Ellí- eg lifúkrunarheiniilið Gruncf
Vogabúar
Muníð, ef þér þnrfið »S
-&S auglýsa, að tekið er á
móti smáauglýsingum f
Vísi f
VerzlunArnaJ.
Sitfurðssonar,
L»|iglt«»Itsiyegi 174
SmáaugSýsirigar Vísís
eru óáýrasíar og
fiíótvirkastar.
TILKYIHIIC
i
Golfkennarinn er Jíominn. Þeir klúbbfélagar, sem ætla i
að taka kennslutíma eru beðnir að snúa sér sem fyrst tili
Þorvaldar Ásgeirssönar, Vonarstræti 12, sími 3849.
Þeir, sem hafa hugsað sér að byrja að iðka golf, ættu!
að nota þetta tækifæri og tryggja sér kennslutíma. -
Golf er jafnt fyrir unga sem gamla, konur sem karla.
Gatfhlúbbur Reyhgavíktir
^t£'iM/%I%J**ft^tFiJ\P*t*Jt*wJ\/l%^*FiJ*al^^
Tilikyiiiiiiig
frá JMLenntamálaráði istands
í byrjun júlímánaðar n.k. mun menntamálaráð út-
hluta nokkrum ókeypis förum með skipum Eimskipafélags i
íslands til fólks, sem ætlar milli íslands og útlanda á seinni i
helmingi þessa árs. Eyðublöð fyrir umsóknir fást í skrif-i
stofu ráðsins.
Ekki verður hægt að veita ókeypis för því námsfólki,'
sem kemur heim í sumarleyfi. Ókeypis för til hópferða;
verða heldur ekki veitt.
Bezt ú auglýsa í Vísi.
3 •:¦.•-'/-..¦'
fyrirliggjandi. Lágt verð.
-»¦??¦?•»-»)•?¦«¦«•# ? »?¦# * » »'«
>¦¦?-*>¦-•¦¦»-?
Vréstniðg'an Vuðir h.f.
Laugaveg 166.
WWIMWVWvwVWVVVVVWUVIilV^^ "
1-
I.