Vísir - 26.06.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 26.06.1953, Blaðsíða 5
 Fösíitdáginn 2$, j'úní 1053 VÍSIR varðbergsliðið. í lýðræSisríkjunum eru úr- slit kosninga vitanlega ætíð mokkuð óviss fyrirfram. I»að er cinungis austan járntjaldsins, sem úrslitin eru vituð, áður en sjálf gerfikosningin fer fram. En þó er það svo, að oft er hægt að draga sennilegar líkur um fylgi flokkanna, og þá vit- anlega engu síður þó að um nýjan flokk sé að ræða. Við þessar kosningar fer nýr flokkur á stúfana, svokallaður Lýðveldisflokkur, eða Varð- bergsmenn eins og þeir eru al- ment kallaðir. — Eins og menn hafa að sjálfsögðu veitt at- hygli, er einungis einn af fram- bjóðendum þess flokks áður kunnur fyrir stjórnmálaafskipti sín. En það er Jónas Guð- mundsson, fyrrverandi þing- maður Alþýðuflokksins og fyrr- verandi ritsjóri Alþýðublaðsins. Hinir eru nýliðar í pólitík, þokkalegustu menn að vísu, en ekki líklegir til mikilla „spá- mannlegra" afreka. Á framboðslista þeirra Varð- bergsmanna kemur enginn af áhrifamönnum Sjálfstæðis- flokksins neitt við sögu. — Er því harla fáfengileg von þeirra, að þeim muni bætast nokkur liðsauki úr röðum Sjálfstæðis- manna. — Enda hafa þeir í málgagni sínu, Varðbergi aug- lýst svo greinilega, að ekki verður um villst, þjónkun sína við örgustu andstæðing'a Sjálf- stæðisflokksins, en samt láta þeir sér detta í hug, að þeir geti lokkað til sín eitthvað af kjósendum Sjálfstæðisflokks- ins. — Það er myrkur í höfð- inu á þessum mönnum, eða að minnsta kosti kunna þeir ekki að hugsa rökrétt. Það er annars álit flestra, að Varðbergsflokkurinn muni ekki fá mikið atkvæðamagn við þessar kosningar, og að sjálf- sögðu því nær ekkert af at- kvæðum frá Sjálfstæðisflokkn- um. — Um Alþýðuflokkinn gegnir vitanlega allt öðru máli. Hann hefur lagt Varðbergs- liðinu til einn af fyrrverandi forystumönnum sínum, Jónas Guðmundsson, og ery því sterkar líkur fyrir því, að hann dragi með sér nokkur hundruð atkvæða úr hinu pólitíska þrotabúi Alýðuflokksins. Það mætti kalla það meinleg örlög, ef Varðbergsflokkurinn, er ýmsir pólitsíkir glæframenn stofnuðu fyrst og fremst til höfuðs Sjálfstæðisflokknum, yrði til þess að fella Harald Guðmundsson frá þingsetu, og jafnvel ganga af Alþýðuflokkn- um dauðum. — En þessi illa fengnu Alþýðuflokks atkvæði, sem Jónas Guðmundsson leggur á borð méð sér, munu samt duga þeim Varðbergsmönnum skammt, þar sem flestir telja örugglega áreiðanlegt, að mikið muni vapta upþ á, að Lýðveld- isflokkurinn fái mann kjörinn. Þeim atkvæðum, sem hann fær, er því illa varið, og algjörlega á glæ kastað. Mörgum Reykvíkingum virð- ist harla ósmekkleg misnotkun þeirra Varðbergsmanna á nafni hins vinsæla og mikil- hæfa - foringja Sjálfstæðis- flokksins, Jóns heitins Þbrfáks- sonar. — Þannig hefur því verið hampað nokkuð, að efsti maður á lista þeirra Varðbergsmanna hér í Reykjavík, sem vissulega er ágætur niaður um margt, þó að hann sé barn í pólitík, sé ættingi Jóns heitins Þorláks- sonar. En þeir eru fleiri ætt- ingja J. Þ., sem bregðast ekki flokki sínum á örlagastund. Annars er þessi flokksnefna þeirra Varðbergsmanna, svo fylg'islaus og heillum horfin, aö þegar til kom, gátu þeir ekki boðið fram, néma í þremur kjördæmum, og' einungis þar sem þeir töldu að það gæti prð- ið Sjálfstæðisflokknum til ó- hagræðis, og sýnir það bezt, hvers er af þeirri að vænta. Vegna þessa, dettur Sjálf- stæðismönnum ekki í hug, að kasta atkvæði sínu á Lýðveld- isflokkinn. — Nú verður meiri eining meðal Sjálfstæðismanna, en nokkru sinni fyrr, og það tryggir glæsilegan sigur D- listans! P.S. Síðustu fregnir herrna að söfnuður Jónasar Guð- mundssonar, skipuleggi útstrik- anir á Óskari Norðmánn. En Ásgeir frá Fróðá skipuleggur útsrikanir á Jónasi. Kona stofnaði eitt bezta sjúkrahús Indlands. linu stoi'naði eiunig frægan læknaskóla þar í landi. Ida Scudder hugsaði sér ekki Götu. Maðurinn varð hneyksl- varð dr. Ida Scudder 82 ára. Voru margir karlmenn vantrú- Þá sat hún glöð og hress í húsi aðir á að þetta gæti tekist og sínu við Kódaikanal og opnaði sögðu að það mætti teljast ótal bréf og' símskeyti. And- heppni, ef þrír umsækjendur spænis henni getur að líta létu skrá sig. En þegar skólinn. Vellore læknaskólann og var stofnaður (það var 1918) sjúkrahúsið, sem eru kristnar var tala umsækjenda 151 og stofnanir. Nafn hennar er nú hefur frúin oft orðið að vísa frægt um allt Indland — og umsækjendum frá á undanförn- einu sinni náði bréf til hennar, ‘ um árum. í fyrstu var mótmæl- þó að áritunin væri aðeins „dr.1 endakirkjan í Ameríku aðal- Ida, Indlandi“. En á þessum fjárhagsaðstoð skólans í Vellore. degi bárust henni þó óvenju En þegar dr. Scudder gerði mörg bréf, því að vinir hennar læknaskóla sinn að samskóla víða um heim sendu henni hlaut hún stuðning frá 40 trú- heillaóskir í tilefni þess, að hún boðsfélögum. f ár eru í skólan- hafði verið sæmd heiðursskjali, um 242 læknanemar og þar af sem veitt er til minningar um eru 95 karlar. Elisabetu Blackwell (en húnj í sjúkrahúsi Scudders læknis var fyrsta konan, sem útskrif-; eru 550 rúm og 60 barnarúm. aðist úr læknaskóla í Banda-: Siðastl. ár lágu þar meira en ríkjunum). Dr. Seudder var ein 10 þúsund sjúklingar og yfir af fimm kvenlæknum, sem (45 þúsund komu þar og fengu frægastir voru taldir árið 1952. margvíslega hjálp. Auk þess hefur frú Ida 4 bifreiðir, sem í Banvæn nálin. eru lækningastofur og hafa þær að eyða ævi sinni á Indandi, þó að hún liefði alist þar upp, og fjölskylda hennar hefði átt þar lieima og starfað þar. Faðir hennar og afi voru læknar og mótmælenda-trú- boðar þar í landi og hún hafði séð þar of mikið af sulti, fátækt og sjúkdómum. Hún fór í skóla í Bandaríkjunum og hugsaði sér að giftast þar og setjast þar að. En hún hvarf aftur til Ind- lands þegar hún var rúmlega tvítug. Móðir hennar var heilsutæp og þurfti á hjálp hennar að halda. Svo var það eitt kvöld er hún var ein heima í húsi trúboðanna í Tindivanam að Brahman nokkur kom að , ... * , . barnsforum. — Þetta varð dyrunum og var hnug§|nn henni mikið áhyggjuefni og hún mjog. Barnung kona hans var tók &g hugsa um afstöðu sina. i barnsnauð og Ijósmæðurnar yar Indland hennar land? gerðu ser enga von um að TT. , , ,, ... , * , . & Hun bað um handleiðslu Guðs. bjarga lifi hennar. Ilann það því ungfrú Scudder um að koma og reyna að veita hjálp. ^ i Læknaskóli _ ,v og sjúkrahús. Það, sem réð úrslitum. Svar það sem kom í hug Idu Hún sagðist ekki vera læknir, Scudder var á þessa leið: „Eg en faðir sinn myndi fúslega verð að fara heim, nema lækn- koma. og hjálpa konunni. En isfræði og hverfa svo aftur til hin; stranga stéttaskipting Ind- Indlands“. Það var fyrir 58 ár- lands. vabð þarna Þrándur í um. En snemma á þessu ári aður yfir því að hún skyldi láta sér detta í hug að hann bryti gagnstætt venjurh stöðu sinnar og saurgaði á þenna veg dyngju konu sinnar. „Haldið þér, að eg fari að hleypa föður yðar inn á mitt göfuga heimili og láta hann stunda konu mína?“ sagði hann reiður. „Nei, þá er betra að hún deyi.“ Um líkt leyti komu til hennar Múham- eðstrúarmaður og tiginn Hind- úi og voru þeir í samskonar er- indum. Hún bauð af nýju hjálp föður síns, en fékk sömu svör. Daginn eítir heyrði Ida dánar- trumburnar barðar vegna þriggja ungra indverskra kvenna, sem dáið höfðu af Ida Scudder tók læknapróf, sinnt þorpsbúum víðsvegar. við Cornellskóla árið 1899. Húnj33-817 menn hafa har notið hélt svo til Indlands og hafði. Iseknishjálpar. Það er viður- meðferðis 10 þúsund dali, sem (kennt að sjúkrahúsið í Vellore voru gjöf frá bankastjóra i sé með þeim beztu á Indlandi. Manhattan. Með þessari upp- 1133(7 hefur á að skipa snjöllum hæð stofnaði hún dálitla lækn- j sérfræðingum úr 4 heimsálfum ingastofu fyrir konur í Vellore, ■ °§ Setur látið í té hin nýustu og í 75 mílna fjarlægð frá Madras. heztu meðöl. Og handtak Idu Á tveim árum leituðu 5 þús- Scudders er hughreysting og und sjúklingar til hennar. styrkur þeim sem bíða hræddir : Árið 1903 geisaði svarti eftir að gan§a undir svæfing- dauði á Indlandi. Einhverjir,una- Margir hafa hlotið bót öfuguggar komu þá af stað.meina sinna af því að hún á- gróusögum um það, að varnar-jhvað að feta 1 fdtspor feðia lyf þau er dr. Scudder dældi í smna- fólk, væri í rauninni banvæn og að Bretastjórn hefði fundið upp þetta snjallræði til þess að fækka fólkinu á Indlandi. Það var jafnvel álitið lífshættulegt að láta mæla blóðhita sinn. Ida var þá ein á ferli, dældi varnarlyfi í fólk og kom sjúk- lingum á sóttvarnarskýli. En margar fjölskyldur földu þá, sem höfðu smitast. Mariamma (Lausl- býtt úr Time). Sláttur hefst ó- venju-snemma. Fregnum hvaðanæfa af land- inu ber saman um, að sláttur muni hefjast almennt fyrir var nafnið á gyðju plágunnar' mánaðamót> en það er undan- og fólkið hélt að affarasælast tekning ef aimennt er byrjað væri að reyna að sefa hana og SVQ snemma. færa henni kvikfénað að fórn. Gróðri fer nú prýðisvel fram og má segja, að gras þjóti upp, Góðar hendur. 0g sumstaðar eru menn farnir Þessir atburðir og margt að sia beztu bletti í túnum. annað færðu Idu heim sann- Segja má, að gróður sé álíka inn um það, að fávíslegt væri og jafnvel betur á veg kominn að reyna ein síns liðs að vinna sumstaðar nú en um miðbik að bættri heilsu indverskra júlí í fyrra, en sláttur byrjaði kvenna. Hún ákvað því að almennt um það leyti og sum- stofna læknaskóla fyrir konur staðar seinna, en það var óvana- lega seint. Algengast er að sláttur almennt byrji um mán- aðamótin júní—júlí til 10. júlí, etfir sprettu og tíðarfari. Bænd- 'ur, sem hér voru á ferð nýleg^ töidu, að gras yrði nægt til að sláttur gæti byrjað. al- mennt í sveitum þeirra upp úr 20. þ. m., en vorapna vegna geti fæstir byrjað svo snemma, nema þá að slá loðnustu bletti, þar sem gras ella kynni að sprett úr sér. Myndin sýnir bifreið rþssneskra embættismanna, sem þýzkir heiftarlegu óeirðúm r. dogúnum, verkamenn hafa velt i hinmri Laugameshverli tbúar þar þurfa ekki aS fara lengra en i Bokabúöina Laugarnes, Laogarnesvegi 50 til að koma smáauglý*- ingu í Vísi. Smáauglýsingar Vísis

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.