Vísir - 26.06.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 26.06.1953, Blaðsíða 6
POESN'T THAT /WEAN ANVTHINS TO YOU? __^ASIPE > FROM HAVINS TOMAKEUF’AW UPSASAIN, r FRANKLV NO, < , ÖAERY/ . l VÍSIR Föstudaginn 26. júní 1953 Innkaupaföskur margar tegundir MARGTÁSAMA STAÐ {.AUGAVEG 10 - SlMl 3367 Garry: En hvernig er þáð með ástina á Tviburajöi^ðinni?, Vana: Við konur á Tvíbura- jöijðjnnvþekkjum hana ekki. i Garry: Þú veizt ekki, hvers þú' f erð á mis. Má eg kyssa þig? Hvernig fannst þér? Vana: Eiginlega ekkert. Eg verð víst að mála mig aftur. Þúsundir fanga liafa sloppið úr fangabúðum í S.-Kóveu, meö aðstoð stjórnar S. Rhees. Myndin er af einum fangabúðanna, sem tæmdust nær alveg við hetta. - TVÍBURAJðRBSfti -- efíir Lebeck og Wlliiams. Atinað freSsi í austri en vestri. Kaupi guil og slSfar j VALUR. KNATT- SPYRNU- FÉLAG. IV. fl. Æfing í kvöld kl. 6. Mætið vel og stundvíslega. Þjálfarinn. VALÚR! 4. flokkur. Munið æfinguna í kvöld kl. 6 e. h. — Mætið vel. — Þjálfarinn. FAR- " f; ' ' 'FUGLAR. HVERT SKAL HALDA um helgina? Sumarleyfis- ferðir: 1) Frá 11.—26. júlí. Bílferð um Norður- og Aust- urland. 2) 18,—26. júlí. Vikudvöl í Þórsmörk. 3) í júlí. Hálfsmánaðar bílferð um Austurland. — Uppl. á skrifstofunni, Aðalstræti 12, í kvöld kl. 8.30—10. RÓÐRARDEILD ÁRM. — Æfing í kvöld kl. 8 í Naut- hólsvík. — Stjórnin. FRAMARAR. KNATT- SPYRNU- MENN. Æfingar verða í kvöld fyrii IV. fl. kl. 6.30—7.30 og III fl. 7.30—8.30 og meistara I. og II. fl. kl. 8.30—10. — Atrugið, miðarnir að lands- leiknum verða afhentir kvöld. — Nefndin. PAPPAKASSI, með á- teiknuðum dúkum o. fl. hvarf úr porti Ferðaskrifstofu ís- lands s. 1. laugardagskvöld. Pakkinn var ógreinilega merktur, og mun það senni- lega valda því að honum hef- ur ekki verið skilað. Þeir, sem eitthvað vita um pakk- ann geri svo vel og láti vita í síma 7698. Fundarlaunum heitið. (697 VASAÚR (gull) merkt S. S., tapaðist í bænum í gær (fimmtudag). Finnandi vin- saml. skili því í Blóma- verzlunina Flóru, AustUr- stræti. (718 TAPAZT hefir peninga- budda frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 24. þ. m. — Sími 2492. (720 Uj8S|g^- FYRIR rúmri viku töpuðust lyklar á hring fyr- ir utan Stjörnu-bíó. Finn- andi vinsaml. skili þeim á auglýsingar Vísis. (722 ELITE-snyrtivörur hafa á fáum árum unnið sér lýð- hvlli um land allt. (385 KLÆÐASKÁPAR, stofu- skápar o. fl. til sölu kl. 5—6. Njálsgata 13 B (skúrinn). Sími 80577. (000 GARÐMAÐKUR fæst á Ægisgötu 26. Sími 2137. (704 TÆKÍFÆRISG J AFIR: Málverk, ljósmyndir, myndarammar. Innrömmum myndir, málverk og saumað- ar myndir. — Setjum upp veggíeppi. Ásbrú, Grettis- gotu 54. Auglýsingaskóli í Stokkhólmi. St.hólmi. — Á næsta liausti tekur til starfa æðri mennta- stofnun ó sviði auglýsinga- tækni. Kennarar munu verða frá há- skólum borgarinnar og verzl- unarháskólanum, auk þekktra manna á sviði verzlunar og auglýsinga. Kennslustundir verða 700 á tveim misserum. (SIP). önnur heimilistæki. Raftækjaverzluniu Ljós og Hiti h.f. 7_.aufiavegi 79 — Sím5 5184. PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126 SAUMASTOFA Ingólfs Kárasonar, Hafnarstræti 4, sími 6937. Fyrirliggjandi karlmannaföt, stakar buxur og loðkragaefni. (697 KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fl. Fornsalan, Grettisgötu 31. — Simi 3562. (179 Gaberdineskyrtur Sportskyrtur, köfl. Nýtt og fallegt úrval. LAUGAVEG 10 - SlMI 3367 Það mun vera á misskiln- ingi hyggt, sem flaug um bæinn nýlega, að Kristinn E. Andrésson hafi á friðar- og frelsisráðstefnu í Buda- Pest, haldið fast á málum Eistlendinga, Letta og Lit- háenbúa, og krafizt frelsis til handa fþessum þjóðum. Hins vegar hefur Þjóðvilj- inn skýrt frá því, að Krist- inn hafi lagt Grænlending- um lið og sveigt þunglega að Dönum og Bandaríkjamönn- um. —- Annars er ógerlegt að vita, hvar þessi „arftaki Fjölnismanna“ og „kyndil- beri frelsisins“ ber niður næst í hamslausri sjálfstæð- isbaráttu sinni, en þessar nafngiftir hlaut hánn í Þjóðviljanum á sínum tíma, en állt venjulegt fólk veltist um af hlátri. Þetta var ekki venjuleg afmælisgamansemi kommúnista, heldur var þessu lialdið fram í fúlustu alvöru. Hins vegar munu íslendingar almennt ekki hafa komið auga á skyld- leika Kristins og Fjölnis- manna, og enginn fær of- birtu í augun af frelsis- kyndli þeim. Pappírspokðgerðin h.f. \Vitastlg 3. Allsk.pappirspokarJ Kristján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður. Austurstræti 1. Siml 3490. K/UJPHÖLISN er miðstöð verðbréfaskipt- anna. — Sími 1710. HERBERGI. Abyggilegur maður óskar eftir forstofu- herbergi, með eða án hús- gagna, strax. Þeir, sem leigt geta, leggi bréf, merkt „Týr“ á afgr. blaðsins í dag eða á morgun og geti um stað, nafn og síma ef fyrir hendi er. (711 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast til aðstoðar á heimili í 3 mánuði. Uppl. í síma 7012 kl. 7—9 í kvöld. (714 STÚLKA óskast til af- greiðslustarfa. — Uppl. ekki svarað í síma. Samkomuhús- ið Röðull, (715 UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast um óákveðinn tíma. — Uppl. Háteigsveg 16, uppi. _______(697 ÁBYGGILEG unglings- stúlka óskast til þess að gæta 10 mánaða drengs. Uppl. í síma 80237. (707 ATHUGIÐ. — Ábyggileg stúlka óskar eftir einhvers- konar vinnu hálfan daginn. Uppl. í síma 82324, milli kl. 12—1,(705 RAFLAGNIR GG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og TIL SÖLU barnakerra, kerrupoki, búsáhöld o. fl. selst ódýrt á Nesvegi 14 (vinnustað) kl. 3—6. (721 SEM NÝ kambgarnsdragt, á meðalkonu, drengjabuxur á 12 ára, kvenkjólar og krakkakjólar, allar stærðir, til sölu í Selbykamp 12. — Tækifærisverð. (709 SVEFNSÓFI til sölu í bragga 17, Skólavörðuholti. Verð 1800 kr. (710. Veioimenn. Sharpes. — Nýjasta hug- kvæmni. —- Segulnaglar í kúlulegum, ryðfríir. Útiloka snurður á línunni m. m. Sími 4001.(708 LAXVEÍÐÍMENN. Stórir, nýtíndir ánamaðkar til sölu í Miðstræti 10. Sími 81779. (712 VEL MEÐ FARIN Sil- ver-Cross barnakerra ósk- ast. Uppl. í síma 5501. (719 GÓÐ BARNAKERRA ósk- ast til kaups. Uppl. í síma 81437. (717 ÓDÝR barnavagn til sölu. Bárðavog 22. Sími 80138. — (706 BARNAÞRÍHJÓL, barna- kerra og tauvinda til sölu, ó- dýrt. Uppl. í síma 4965. (703 BARNAVAGN óskast. — Upp]. í síma 3034 í dag. (697 NÝ barnakerra, með skerm, til sölu. Laugaveg 18 B. Sínii 7373, eftir kl. 5. (697

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.