Vísir - 26.06.1953, Side 8

Vísir - 26.06.1953, Side 8
Þeir tem gerast kaupendur VÍSIS eftir 10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. WE VÍSIR er ódýrasta blaðið og þó það f jöl- breyttasta. — Hringio í síma 1660 og gerisi áskrifendur. Föstudaginn 26. júní 1953 Erindreki Eisenhowers kominn til Kóreu til viðræðna við Rhee. Kommúnistar setja skifyrði fyrir undir- skrift. Sþ hafa sett itiður Einkaskeyti frá AP. London í morgtin. ráðherra Bandaríkjanna, seni ráðHerra Bandaríkjanna,í sem er kominn til Seoul sem per- sónulegur' erindreki Eisenhow- ers forseta, hefur rætt við Syn'gman Rhee forseta Suður- Kóíreu. Robinson sagði eftir fundinn, að þeir hefðu ræðst við vinsam- lega, og hann teldi horfur hafa batnað. Þeir ræðast við aftur. . í fregnum seint í gærkveldi var sagt, að Eisenhower forseti hefði rætt við þingleiðtoga beggja flokka, og úr báðum þingdeildum, og skýrt þeim frá ástandi og horfum í Kóreu, að því er varðar vopnahléð o. fl. Eisenhower sagði, að ekki væri vonlaust um samkomulag, en horfurnar um samkomulag væru engan veginn góðar. . í blaði í Peking segir, að samkomulag um vopnahlé verði undirritað bráðlega, ef viðun- andi svar fáist við kröfum kommúnista frá 19. júní, en þeir kröfðust þá m. a., að gerðar verði fullnægjandi ráðstafanir til þess að taka höndum alla þá fanga, sem sleppt var úr haldi, og setja þá í fangabúðir á nýj- an leik. Álit SÞ verður fyrir áfalli. Nehru forsætisráðherra Ind- lands hefur sagt, að það sem gerst hafi, er föngunum var sleppt, hafi rýrt álit Sameinuðu Ferðafétagið fer í Landmannalaugar. . Ferðafélag íslands efnir til skemmtiferðar í Landmanna- laugar á morgun. Lagt verður af stað kl. 2 e. h. frá Austurvelli og ekið alla leið inn að Landmannalaugum ánnað kvöld. Þar verður gist í sæluhúsi Ferðafélagsins. . Á sunnudag verður gengið á nálæg fjöll og geta menn valið run að ganga á Námana, Blá- hnúk eða Brennisteinsöldur. Ennfremur verður umhverfi Lauganna skoðað og synt í lauginni. Farmiða verður að sækja á skrifstofu félagsins fyrir kl. 6 i kvöld. Churehili le ggur upp á þriðjudag. Londoii (AP). — Sir Winston Churchili farsætisráðherra Iegg w af stað á orustuskipinu Van- guard áleiðis til Bermuda á þriðjudag. Ráðunautar hans á ráðstefn- unni verða Alexander lávarður landvarnarráðherra, Cherwell lávarður o. fl. Ennfremur vérð- ur kona Churchills með í ferð- inni og einkalæknir hans. Ráð- stefnan í Bermuda hefst 8. n. m., svo sem fyrr hefur verið .getið. þjóðanna og torveldi samkomu- lag um vopnahlé. Herstjórn Sameinuðu þjóðanna verði að sýna, að það sé hún, sem ráðin hafi, en ekki Syngman Rhee. — Nehru hefur skrifað Lester Pearso forseta allsherjarþings- ins og vakið athygli á þörfinni á því, að allsherjarþingið verði kvatt saman til þess að ræða Kóreumálið. Hins vegar hefur tiann ekki borið fram formlegfa. tillögu um,að það verði gert. Tveir frekandi etiglar. í þessum kosningum hafa komið fram tveir frelsandi englar, sem ætla að bjarga föðurlandinu. Það eru þeir Oskar Norðmann og Jónas Guðmundsson. í útvarps- umræðunum sagði sá síðar- nefndi, að beir mundu báðir komast á þing og hlutverk þeirra væri bað, að „LOSA ÍSLAND ÚR ÞEIRRI ST J ÓRNMÁL ASPILLIN GU, SEM NÚ ER AÐ EYÐI- LEGGJA ÞÚSUND ÁRA MENNINGU ÞESS“. Það er ekkert smáræðis hlutverk, sem þessir frelsandi englar hafa tekist á hendur. Og inunu vinir þeirra vafalaust samgleðjast þeim með það, að nú hafa þeir fundið „köll- un“, sem þeirra miklu for- ustuhæfileikar hafa Iengi beðið eftir. Jónas hefur að vísu haft „köllun“ áður, það er köllun spámannsins, sem því miður hefur taísvert farið út um þúfur. Vonandi reynist hans nýja köilun haldbetri. Að vísu stendur einhversstaðar í bibiíunni, að margir séu kallaðir en fáir útvaldir. — En þeir sem hafa tekið að sér að frelsa föðurlandið og bjarga þús- und ára menningu þess, hljóta annað hvort að vera „útvaldir“ eða með lausa skrúfu. Um bað verða kjós- endurnir að dæma. Síldarhorfur Elkt og '51. Hafrannsóknarskipin þrjú, Dana, G. O. Sars og María Júl- ía, hafa nú lokið umferð sinni um úthafið og liggja á Seyðis- firði. Helztu niðurstöður rannsókn- anna urðu þasr, að sild fannst á stóru svæði, bæði með asdic- og bergmálsdýptarmælum. —• Vestustu lorfurnar fundust aust ur af íslandi á 67 gr. n.br. og 11 gr. v.l. Þá fannst síld í minni Bakkaflóa um 15 sjómílur frá Langanesi. Syðst fannst síld á 62 gr. n.br., milli 4 4 og 6 gr. s.l. Útbreiðslusvæði síldarinnar virðist nú ná miklu norðar en í fyrra, því að síldar varð vart norður á 73 gr. n. br. Við Norð- urland og á hafinu fyrir austan ísland eru efstu lög sjávarins, niður að 25 m. verulega hlýrri en í fyrra, svipað og vorið 1951. „Við viljum búa við lýð- ræði.“ Elías Mar skrifar Ianghund í blað kommúnista í morgun, og ætlast til þess, að æskulýður bæjarins taki mark á honum. Elías kemur nú fram i góð- kunnu gervi lýðræðis- og mann vinar, og segir m. a.: „Og við viljum búa við Iýðræði“. Þetta skrifar Elías Mar, en veit þó, að e.f flokkur hans, kommún- istaflokkurinn, næði völdum hér, yrði umsvifalaust afnum- ið allt lýðræði, og þá yrðu ekki framar kosningar í þesu landi, nema til þess að „kjósa“ einn lista þeirra Brynjólfs Bjarna- sonar & Co. Og Elías Mar segir: ,,Við göngum inn í klefa á kjördegi og setjum kross á lítinn seðil, og erum að neyta þess helgasta réttar, sem við höfum.“ Ef flökk ur Elíasar Mars sigrar nokkurn tíma í þessu landi, fáum við ekki að fara inn í néinn klefa, til þess að setja þar lítinn kross við þá lista eða þá menn, sem við viljum, og lítið mun þá fara fyrh- prentfrelsi, mál- og fundafrelsi. Hitt er svo spurn- ingin: Hvers vegna skrifar Elí- as Mar þess konar þvætting, þegar hann vill innleiða hér „frelsi“ það, sem tiðkast í Rúss- landi og járntjaldslöndunum? Getraunarseðill: 1. spurning: 2. spurning: Atkvæðamagn flokkanna í Reykjavík: Atkvæðamagn flokkanna á öllu landinu: A - A - B B,- c - C.- Ð - .... D,- E - m E— .. F - F,- Nafn: Beimili: • Sendið seðilinn útfylltan til Visis fyrir kl. 12 á hádegi laugardaginn 27. þ.m.. Vinningar eru þessir: 1. Ritsafn Jóns Trausta. 2. Ritsafn Einars Kvarans. 3 . Kventaska. 4. Vöfflujárn. 5. Rafmagnsvindlakveikjari. 6. Ársáskrift að Vísi. Smekkleg Ijösmynda- sýning ósksrs Gísias. Þessa dagana sýnir Óskar Gíslason ljósmyndir í gluggum Týli við Austurstræti. Þetta eru myndir, sem Oskar tók á þjóðhátíðardaginn 17. júní, ljómandi fallegar flestar, teknar í Agfa-litum, en þeir þykja einna fullkomnastir í ljósmyndagerð, eins og kunn- ugt er. Óskar er smekkmaður í ljós- myndatöku, og hér hefur hon- um tekizt upp. Þarna eru myndir frá hátíðahöldunum á Austurvelli, m. a. er forsetinn leggur blómsveig að fótstalli styttu Jóns Sigurðssonar, enn- fremur niyndir af Fjallkonunni (Herdísi Þorvaldsdóttur), góð- ar myndir af manngrúanum við Austurvöll, á íþróttavellinum o. m. fl., svo og myndir frá at- höfninni í kirkjugarðinum, er sveigur bæjarstjórnar Reykia víkur var lagður á gröf Jóns Sigurðssonar. Ekki er unnt að rnynda sér á- kveðnar skoðanir, hvernig göng um síldarinnár verði háttað i sumar, vegna þess, að enn hef- ur ekki fengizt nægileg reynsla af rannsóknum undanfarinna ára. V.-þýzka stjórnin athugar nú ráðningar Egypta á tæknifræð- ingum í V.-Þýzkalandi. Þekktur sftænskur menntamaður flytur hér fyrirfestra. lít hafa kotníð eftnr hann yfir 100 rit. HingaS er kominn spænskur menntamaður, dr. Tejada, er' flytur fyrirlestur í 1. kennsiu- stofu háskólans í kvöld kl. 8,30 um menningartengsl Spánar og Nörðurlanda. Dr. Francisco Elias de Tej- ada er prófessor í Iögum við Sevilla háskóla, en öðrum þrseði stórjarðeigandi í Andalúsíu, þótt hann sjálfur komt lítt nærri búskap. Hann er eftir- sóttur fyrirlesari báðum megin Atlantshafsins og er víi'iförull mjög, hefur m. a. haldið íyrir- lestra við Uppsalaháskóla. um menningartengsl Skandínavíu og Spánar. Rithöfundur er hann afkastamikill með fádæmum. Á ritskrá hans eru þegar konnn yfir 100 rit, nánar tiltekið 102, flest lútandi að viðfaugsefnum sérgreinar hans eða öðrum menningarsögulegum málum. Dr. de Tejada hefur enn ekki náð miðjum aldri, svo að vænta má enn mikilla afkasta af hans hálfu. í erindi sínu mun hann fyrst víkja að andstæðum í iifsvið- horfum og lífsvenjum skanái- naviskra þjóða og Spánverja, sem annars vegar mótast m. a. af trúárhugmyndum hinna ýmsu mótmælendakirkna, én hins vegar af kaþólsku trúarlífi. Á ýmsum tímum sögunnar birt- ast andstæðurnar í togstreitu milli hins kirkjulega háaðals og hins veraldlega, en þær deilur voru undirrót og höfuðkjarni spænsk-norrænna menningar- tengsla á 16. og 17. öld, allt frá Olaus Petri í Svíþjóð til Sáa- vedra Fajarado á Spáni. Að lokum mun fyrirlesarinn víkja stuttlega að þeim Öðrum samskiptum á sviði menningarmála, sem átt hafa sér stað milli Norðurlanda og Spánar, svo sem hinum bók- menntalegu lántökum, sem ver- ið hafa gagnkvæmar. Kfósið D-listann 1 Iðnaðarhankinn tók til starfa í gær, og várð þegar mikið ann- ríki. Myndin er tír afgreiðslusal bankans, og er þar margt un» manninn.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.