Vísir


Vísir - 01.07.1953, Qupperneq 5

Vísir - 01.07.1953, Qupperneq 5
Miðvikadaginn 1. júlí 1953, v!si» \ltirfjir byrjti ú nautn eiturlyfja ú því að reykga tnarijuanavindtinya. „Láttu grön sía, sonr,“ sagði Sigurður Fáfnisbani við Sin- í'jötla, þegar Sigurði leiddist að súpa úr eiturbikui'um þeim, sem Sinfjötla voru ætlaðir. Annar þoldi sem sé görótta drykki bæði innvortis og út- vortis, en hinn þoldi eitrið að- eins ef á kom, ekki ef hann drakk að. Og nú hafa fæstir granir (skegg) lengur til síunar eitri. En því kom mér þessi gamla sögn í hug, að á sínum tíma sá eg í íslenzkum blöðum yfir- lýsingu lækna varðandi eitur- lyf. Eiturlyfjanotkun hefir ein- mitt verið mjög rædd opinber- lega í Englandi undanfarið, en lyf þessi nefnast á ensku einu nafni „drugs“, og nær þetta enska nafn yfir lyf, sem eru af- ar misjöfn bæði um áhrif og af- leiðingar. Sum þessara lyfja eru ekki ',,eitruð“ að marki, skapa sjaldan þá óviðráðanlegu ástríðu, sem brjálar svo vit neytenda, að þeir svífast einkis í því skyni, að svala ástríðunni. Þrátt fyrir það eru þessi lyf, „skammtar“ og „töflur“ vara- söm, og í ýmsum tilfellum getur neyzla þeirra oft leitt — og leiðir — til notkunar ann- ara lyfja eiturnotkunnar, sem bæði er háskaleg og skapar nautnasýki, ásti'íðu, og endar oftast með hyllilegum dauða. Bæði sefandi og liressandi. Það vakti mikla athygli hér í Englandi, þegar uppvíst vax'ð al stúdentar í Oxford neyttu lyfja í stórum stíl, að vísu ó- skaðlegra beinlínis. Hér var einkum um að ræða deyfilyf, róandi og svæfandi (flest þeirra svonfend barbitur-lyf), en hinsvegar hressandi og fjörg- andi lyf, og var þar sérstaklega tilnefnt „benzedrene“ (eg held að pillur með svipuðum áhrf- um hafi verið til á íslandi, og gengið þar undir nafinu „am- phetamin"). Það kom í ljós þegar betur var hugað, að slík lyfjanotk- un mun vera almennari í Bret- landi, en líklegt þótti, einkum meðal skólafólks. Ekki þarf lyfseðil til kaupa a. m. k. sumra þessara lyfja. Þótt sagt sé að lyfjaneyzlu þessari fylgi sjaldan sjúkleg löngun, þá skapast við notkun- ina alloft einskonar „víta- hringur". Róandi lyf eru gleýpt til svefns, en afleiðingin er sú, að neytendur verða oft sljóir og daufir að morgni. Þá er grip- ið til hins, að taka fjörgandi pillur (pick-up pillur) með þeim afleiðingum, að svefnlyf þylcjá ómissandi að kvöldi. Þannig getur þetta- lyfjaát ; gengið koll af kolli og langtím- um saman. Séu mikil brögð að, vei'ða menn að lokum að aum- ingjum, rótlausum, stefnuLausi um og sinnulausum útlögum, í færri orðum, að andlegum og líkamlegum vesalingum, sjálf- um sér og öðrum til armæðu og byrði. Nýtt lyf kemur til sögunnar. Enda þótt framangreind lyfjataka sé töluvert algeng, þá er þó annað og langtum skað- vænna, sem við er að stríða hér í Bretlandi, raunar víða um heim. Er að tiltölulega ný eit- urlyfjanotkun, en fer yfir eins og eldur í sinu. Er hétt átt við reykingar hinna svonefndu marijuana (eða marihuana) vindlinga. Bóla og Svartidauði mega heita fyrir bí og saknar enginn — en eitt kemur í annars stað. Úr indverskum hamþi. Upphaflega voru vindlingar þessir búnir til úr jurt, sem almennt er nefnd indverskur hampur. Jurt þessi getur sprottið næstum hvar sem er milli hvarfbauga Krabbans og Steingeitarinnar. Vindlingar þessir eru að jafnaði nefndir „reefers“ á ensku. Hvernig orð þetta er tilkomið, veit eg ekki með vissu, en mér hefur verið sagt, að það sé af sömu rót og mei'kingu og „reef“, sem þýðir „rif“ á sjómannamáli. Að taka rif í segl minkar seglflöt, og er þai'na hugsanlegt sainband, því að vindlingar þessir „reefers“, eru mun mjórri en venjulegir vindlingar. íslenzka þýðingu á orðinu hef eg ekki séð né heyrt, en mér keraur til hugar orðið „nagli“, sem eg hef oft heyrt notað um sígarettur, stytt úr „líkkistu-nagli“. Það mun ekki fjarri lagi, að „reefer“ sé Ixlut- fallslega svipaður að stærð, borið' saman við algenga vind- linga, (t. d. Lucky Strike, Camel, Player’s eða Craven A), og t. d. tveggja tommu nagli, en „reefef“ mun þó jafnvel hlutfallslega enn smærri, bæði grennri og stundum styttri. í nýútkominni bók , eftir dr. Donald Mclntosh, „Indverskur harnpur. Þjóðfélagslegur böl- valdur“, er m. a. sagt frá tutt- ugu og tveggja ára stúlku, sem reykíi % hluta. af hampvindl- ingi (márijuana) undir eftir- liti og athugun. Vissi ekki, hvar hún var. í fyrstu urðu augu stúlkunn- ar áberandi skær og glampandi, hendur á sífeldu iði, leit helzt út fyrir að vera ölvuð, spurði m. a. hvar hún væri en virt- ist annars ljómandi vel ánægð með tilveruna. Hér um bil stundarfjórðungi síðar var farið með stúlkuna stutta gönguför. Stundum brast hún í ofsahlátur upp úr þurru, annað veifið varð hún í meira lagi ástleitin. Iiún varð þurrmynnt og þvöglumælt og óstöðug á fótum. Þá var farið með stúlku þessa til læknis, en þar fálmaði hún höndum og pataði mikið, en allt var það í helberu til- gangsleysi. Annað augnablikið var hún hin kátasta, hitt kvíðin og áhyggjufull, og hafði orð á því, að hún væri heft eða hindr- uð. lokuð inni. í vindlingi þeim, sem stúlka þessi reýkti, var hampur, sem ræktaður var í Englandi. Heilbrigð skynjun hverfur. Þeir, sem reykja þessa hamp- vindlinga (marijuana eða ,,i'eefers“), tapa að jafnaði fljótt, jafnvel eftir fáar mínút- ur, allri rökrænni og eðlilega heilbi'igðri skynjun. Afstaða til rúms og tíma breytist furðu- lega. Manni, sem hefur reykt hampvindling, getur fundist óravegur að fara um þvert gólf í litlu herbergi, en tíminn líður ýmist örfljótt, eða heil eilífð fer í hvert andartak. Hér fylgir og það, að þessar reykingar umhverfa kynhvötum og æsa venjuléga úr öllu hófi. Þessir marijuana eða hamp- vindlingar eru ekki sagðir hættulegir sjálfir, a. m. k. ekki svq, að notkun þeixra leið'i til ófarnaðar neytenda aimennt. En háskinn af reykingum þess- um, bæði illvígur og illviðráð- anlegur, er sá, að þær leiða að jafnaði til notkunar annara og kröftugri eiturlyfja, en þar er nú á dögum einkum átt við heroin. Aðalefni heroins mun vera morfin, en þegar heroin (eða moi'fin) hefur náð tökum á mönnum, er talið að fátt sé til viðreisnar nema helst sjúkrahússdvöl. talin’ ein alvarlegasta hlið’ þessa vandamáls hve unglingar ei-u auðfengnir til neyslu þessa. eiturlyfs. Þessi eiturlyfjaneysla, mari- juanareykingar, þekktist varla í Vesturlöndum fyrir nokki'um árum. En reykingar hamp- vindlinga fara ört vaxandi, og ei'u stjórnarvöld víða í vanda stödd í baráttunni við þennart vágest. Jafnfi'ámt því, sem hindra verður útbi’eiðslu mai'ijuanareykinga, verður og að vei’jast heroinneyslu, en það er oft erfið barátta. Heroini. vei'ður a.m.k. oftast að smygla til vestrænna landa, svo og Vegna þess, hve marijuana marijuana og öðrum eiturlyfj- vindlingar virðast óskaðlegir, um. er það álit margra, að mennj séu óragari við þá en ýmis Margvíslegar smyglaðferðir. önnur eiturlyf. En hættan er _ j Englandi, t.d. í London fyrir hendi, þótt dulin sé, og einni, eru t.d. yfir 200 tollverð- ekki mun það taka langan jrj sem eingöngu hafa eftirlit tíma, að marijuanareikingai'! með eiturlyfjásmygli. í Liver- leiða í óöngur. Menn forðast veruleikann. Nú er það svo, að tiltölulega auðvelt er að ná í eða rækta hamptegund þá, sem notuð er í þessa vindlinga (,,i’eefers“). Loks virðist það æ algengara að menn reyna að gleyma erf- iðleikum lífsbaráttunar, jafn- vel þó um stutta stund sé að ræða, forðast kaldan, áleitinn, en uggvænlega og hlífðarlausa veruleika nútímans, og leita svölunar eða hughreystingar í einhverri mynd. Reykingar marijuana eru sagðar blátt á- fram tælandi auðveld og auð- fengin úrbót allra meina. Hér er og þess áð geta, að hamp- vindlingar örva hugarflug, sjálfstæðiskennd, og herkju, sem mönnum finnst í bili vera karlmennskuhugur eða hetju- skap. Á þessum sviðum eru börn' og óþroskaðir unglingar og festulitlir menn einkum 'Veik fyrir. Unglingur, sem hvorki hefur þroska né getu vegna æsku eða bilunar eða annars þessháttar ástands, til þess að jafnast á við fyrirmynd sína, heldur sig' vera heljar- karl, í bili. Reyking marijuana- vindlings færir kjark og getu og úrræði til alls í hugarheimi neytandans. Það er sérstaklega Þóft. menn geri sér nokkrar vonir. nm friðsamlega lausn í Kóreu, ber ekki á bví, að Saman dragi í Indo-kíría. Þardvirðist kommúnistum aukast síyrkur eftir því, sem þeir: verða: friðsam- legri norðar í álfunni. Bandaríkin hafa þvi aukið stuðning sinn við Frakka í landinu, og sýnir myndin ameríska birgðaflugu, sem varpar nauðsynjum niður til franskra hersveita. pool munu vera svipað margir tollgæzlumenn við sama starfið. Sú borg er sögðu eitt versta eiturlyfjabæli í Englandi. En Bretar eiga við ramman reip að draga. Fyrstu níu mánuði ársins 1951 stigu fjórar milljón- ir sjómanna á land í Englandi, auk ferðafólks hvaðanæva að, og er auðvitað ógerlegt að leita- hjá öllum þessum fjölda svo að grunlaust sé. Eru og margar aðferðirnar við smygl heroins t. d. holir hælar, göngustafir eða regnhlífar, sælgætisöskjur og þar fram eftir götum. Það mun þó nær einstætt um hero- insmygl, að biblía, sem lá á hillu* yfir sjómannsrekkju, reyndist vera holuð út að mestu en spássíur límdar saman, og. var þetta raunar kassi. Biblíu- hylkið var hvorki í samræmi við saklaust útlit né heldur þær hugleiðingar, sem gera má ráð fyrir í þeirri bók! t Það var athyglisvert, að nær eingöngu menn utan hvíta kyn- þáttarins stunduðu þessi við- skipti, a.m.k. fyrst í stað, og enn eru blökkumenn og Aust- urlandsbúar „fremstir" á þessu sviði. Oft eru eiturlyfjasölum ungar stúlkur til aðstoðar, en þeim hefur áður verið „komið á bragðið“. Eru þær blátt á- fram þrælar ástríðu sinnar, og því auðvelt fyrir eiturlyfja- prangara að ná miskunnar- lausum fantatökum á þessum viljalausu vandræðastúlkum. Síðan farið var að herða eft- irlit með eiturlyfjasölu og neyslu, hefur þessi misliti lýð- ur farið gætilegar. Prangarar nautnalyfja eru að breyta svip og snikk, þótt flestir séu enn að yfirlitum frábrugðnir Ev- rópumönnum. En fyrir skömmu sá eg það, að aðstoðarmenn höfuðpauranna, þ.e. þeir, sem stauta um torg og stræti með varninginn, líta nú oft út eins og saklausir aðstoðarklerkar, hvítir, sléttleitir, feitlagnir, drekka mikið te en neyta aö jafnaði hvorki tóbaks né á- fengis, a.ih.k. ekki á almanna- færi. Yfirleitt gengur lögreglu crfið'lega að hafa hendur í hári eiturlyfjasala.. — Jafnvel þótt einn og einn furtur sé gripinn, þá skortir oft næg sönnunar- gögn til sakfellingar. Örugg vitni fást sjaldan, enda þegir þjófsnautur meðan má’. Það hefur allmikið verið rætfc að undanförnu hér í Bretlandi, og að því er eg veit bezt í

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.