Vísir - 22.07.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 22.07.1953, Blaðsíða 4
VlS I R Miðvikudaginn 22. júlí 1953. was ir í DAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Súnar 1660 (fiinm línur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Skemmdimar á freðfiskinum. Valur : B-1903 2:2. Dönsku knattspyrnumenn- irnir léku annan leik sinn hér í fyrrakvöld og maettu harðri mótstöðu hjá Reykjavíkur- meisturunum, sem áttu því ó- láni að fagna að leika á móti töluverðum vindi allan leikinn. Er ieikur hófit var vindur af norðan og kom það í hlut Dan- anna að leika undan. Var þetta þeim góð vörn á framlínu Vals, en þar kom svo á móti, að framlína þeirra náði aldrei neinum tökum á sókninni. Fyrri hálfleikur varð því nokk- uð langdreginn og leiðinlegur, enda fór hann að mestu fram á miðjum vellinum og einkennd- ist af háum og ónákvæmum spyrnum. Eina mark fyrri hálfleiks var T^að eru nú Iiðnir nokkrir mánuðir, síðan það var upplýst, að •* alvarlegar skemmdir höfðu verið á freðfiski, sem seldur var til meginlands Evrópu, og munu þær hafa Verið svo miklar, að fiskurinn hafi alls ekki verið mannamatur, er hann barst til kaupenda. Kvörtuðu þeir að sjálfsögðu undan þessu, og var þá gerð gangskör að því að athuga málið. Lét atvinnumála-1 láðuneytið málið til sín taka, og ákvað, að fram skvldi fara at- s^orað á 4. mín. Gunnar Gunn- hugun á öllum frystihúsum á landinu vegna þessa. arsson missir boltann á miðju Munu menn hafa verið á ferð meðal frystihúsa úti um land voHarins °S 1 s^a® þess reYna að undanförnu af þessum ástæðum, og hafa þeir vitanlega a® na boltanum aftur, stendur skoðað hvert hús, eins og hafði verið ákveðið, þótt ekki hafi bann kyrr og horfir á Kurt enn verið tilkynnt, hver árangurinn hafi orðið af ferð þeirra. Er Hansen (vinstri útherji) spyrna þess annars að vænta, að gefin verði skýrsla um það, hverjir holtanum inn undir vítateig að geta, að þeir höfðu engan hafi reynzt brotlegir í þessu efni, því að ástæðulaust er, að en Þar nær honum Cai'l lánsmann í liði sínu. þeir liggi undir sök, sem alltaf hafa vandað vöru sína eftir Holm (miðframherji) og skorar. Má þv£ Segja án nokkui's megni og tekizt það, en hinum hlíft, er hafa stofnað útflutn- j Þrátt fyrir mótvindinn gerði vafa, að Vals-liðið er öi’ugglega ingi á þessum mikilvægu afurðum þjóðarinnar í voða með fi’amlína Vals mörg góð upp- sterkasta lið Reykjavíkur, þótt kæruleysi sínu. | hlaup, og í einu þeirra (35 hægt sé að gagnrýna með sann- Þess var annars að vænta, að hraðfrystihúsanna, s" sat hér á léti þetta mál til sín taKa, og tilkynnti að því búnu almenningi,1 skyldum mai'kmanni, sem Sveinn og hvernig samtökin litu á það, þegar fáir aðilar varpa rýrð á hljóp út úr markinu og kastaði þeir báðir Mortensen , spyrnir boltanum bui’t. Nú bi'egður svo við, að aftur hvessir, og nú er vindurinn af sunnan, og enn með Dönum. Valsmenn láta það ekki á sig fá, og halda uppi á gætri sókn. Á 18. mín. á Halldór mjög gott skot á markið, en það lendir í marksúlu, og fáeinum sek. síð- ar á hann annað skot, sem markmaður ver naumlega. Á 28. mín. fær H. Pedersen boltann rétt innan við vítateig Vals, hann skýtur á mai’kið, boltinn lendir í einum varnar- spilara Vals, og síðan í netinu. Tveim mín. síðar fá Danii’nir á sig horn. Hörður spyi'nir góð- um bolta fyrir markið, og Gunnar Gunnarsson skorar með skalla. Fleira skeður ekki mai'kvei’t, og endar leikurinn með jafn- tefli, tvö mörk gegn tveimur. Vals-liðið lék, nú sem fyrr í sumar, ágætan leik, og ber þess einstaka menn liðsins. I aðalfundur Sölumiðstöðvar ^ mín.) tókst Halldói’i að komast girni rökstólum fyrir skemmstu, inn fyrir vörnina, að undan- (vörninni voru greinilega beztir Helgi, en þó hafa sína galla. Sveinn framleiðsluna alla. Hefur stjórn Sölumiðstöðvarinnar gefið út sér á boltann, áður en Halldóri gefur sínum manni of lausan tilkynningu um fundinn — eftir dúk og disk — og er þar ekki _ tækist að skjóta á markið. j tauminn, en Helgi er of seinn í hléinu lygndi svo að segja að átta sig á úthlaupum. Gunn- alveg, og er leikur hófst að ar Sigurjónsson er og hefur á þetta minnzt, þótt almenningur hljóti að hafa áhuga fyrir því, hverjum tökum fundurinn vildi láta taka þetta mál. Þó er þai’ um það talað, að kaupendur fisksins geri auknar nýju, hófu Valsmenn ákafa lengi verið einn bezti fram- kröfur um meiri gæði á vörunni og vandaðri umbúðir, og sam- sókn, sem lyktaði með því, að vöi’ður sem við eigum og lék þykkti fundurinn, að iðnaðurinn yrði að gera það, sem hann Hörður skoraði mjög laglegt nú mjög góðan leik. gæti til þess að koma til móts við óskir kaupenda í þessu efni, mark, eftir að hafa leikið á í framlínunni eru þeir Hall- til þess að tryggja þann markað, sem þegar er unninn, svo og að vinsti'i bakvörð Dananna. ! dór og Gunnar Gunnai-sson vinna nýja mai’kaði, þar sem íslenzkur fiskur er lítt eða ekki Á 10. mín. gefur Hörður góð- beztu menn, og eiga það sem þekktur, eða hefur ekki fengið verðskuldaða viðurkenningu. Er an bolta fyrir mai’kið. Gunnar framlínan fær áorkað. það vitanlega það minnsta, sem hægt er að gera, ef ekki er ætlunin að leggja árar í bát, erx slíkt kemur vitanlegum engurn til hugax. Mergurinn málsins er vitanlega sá, að það verður að gera enn strangari kröfur til þessarrar framleiðsluvöru framvegis en hingað til — og á það auðvitað við um allar afurðir okkar — og búa svo um hnútana, að ekki geti átt sér stað annað eins hneyksli og í vetur, er skemmdi fiskurinn var sendur úr landi. Er það spui'ðist, var því vai-pað fram hér í blaðinu, hvort orsökin væri ef til vill að nokki'u leyti sú, að matsmaður hefði jafn- framt vei'ið starfsmaður fi’ystihúss, sem hann átti að meta fisk hjá og hafa eftirlit á framleiðslunni hjá. Getur hver maður sagt sér sjálfur, hversu góða aðstöðu slíkur matsmaður hefur til þess að inna skyldustörf sín af hendi í samræmi við það, sein af honum er krafizt af fiskimatinu, og má slíkt ekki éiga sér stað. En- að öðru leyti ætti það ekki síður að vera metnaðar- mál þeirra, er stjórna frystihúsunum, að aldi'ei fari frá þeim annað en fyrsta flokks vara. Það er skammgóður vermir að kasta höndunum til framleiðslunnar, og bitnar á fleiri mönnum en þeim, sem gera sig seka um það. Gunnarsson skýtur beint á | Næsti leikur Dananna verður mai'kmann mjög föstu skoti, í kvöld, og leika þeir þá við sem hann missir, en Henning Akurnesinga. Þ. T. Margt er shtítið\ Hægt að ráða veðri framtíðarmnar? Frumskxlirðið er að skapa geimför. Síldaraflinn. Ef til vill hafið þér ekki tek- ið eftir því, en samkvæmt skýrslum veðurfræðinga víða um heim, er alltaf að verða heitara hér á jörðu. IÞetta kemur sér illa á mörg- um heitustu stöðúm jarðar, en j nú þykjast veðui’fræðingar geta hrifsað til sín völd veðurguð- TTndanfarinn tæpan hálfan mánuð hafa blöð og útvarp flutt anna landslýðnum betri fregnir af síldveiðum, en hægt hefur pag er gkki VJ'st; ag þag vergj verið um mörg undanfarin ár. Á miðunum fyrir norðan og á morgun eða hinn daginn, en norðaustan land hafa aflabrögð verið betri undanfarna fjórtán þag verður ekki svo langt þang- daga en menn hafa átt að venjast frá því í lok stríðsins, og á að til, segir Dr. Harry Wexler þessu tímabili hafa borizt á land að jafnaði 6—7 þúsund tunnur æðsti maður á sviði veðui’fræði- síldar á dag, auk þess sem fai’ið hefur til síldai’verksmðija,1 rannsókna í Bandaríkjunum. .en þ?ð er þó enn fi’ekar lítið. , ) Hann. lýsti því nýlega í viðtali, I fýrrinótt tók fyrir véiði vegna veðux’s, en nyrðra eru menn hvernig slíkt mætti verða: vongóðir um að ekki muni öll nótt úti, að því er veiðarnarj „Veðurfarið er undir sólinni snertir. Telja sjómenn þar og, að breyttar aðstæður bendi til ’ komið, og margir halda, að þess, að meiri afla sé von að þessu sinni en á undangengnum j lofthitinn sé háður sólargeisl- árum. Benda þeir á það í þessu sambandi, að straumar sé nú unum“, sagði hann, ,,en það er með öðrum hætti á Halamiðum en að undanförnu, þeir sé komnir ‘ mai’gt í gufuhvolfinu, sem í sama „farveg“ og áður, en einmitt þegar þeir hafi breytzt kemur þar til greina. Sem dæmi fyrir nokkrum árum, hafi „mögru kýrnar“, síldarleysisárin, * má nefna rykagnir og kolsýi’U. gbngið í garð. Þess vegna telja þeir, að nú sé ástæða til meiri! Atómsprengingar hafa ekki bjartsýni en oft áður, og er vonandi, að það álit hafi við rök nein áhi’if, því að þær standa að styðj.ast. ! bvo skamman tíma. En þegar Margvísleg vandræði má rekja til síldarléysisins um undan- okkur hefur tekizt áð full- farin ár, svo að íslcndingar mega vonandí vaeht^ b'etri tíma, ef komna geimför, verður -unnt.að önnur síldaröld er að renna upp. , maéla útgeislun sólarinnaf ir utan gufuhvolfið, og bera ár- angurinn af þeim mælingum saman við þær, sem gerðar eru á jöi’ðu niði’i, og fá þannig fullnaðarvitneskju um, hver á- hrif gufuhvolfið hefur. Þegar slík vitneskja er fengin, mun veðui’fræðingum ekki verða nein skotskuld úr því að breyta efansamsetningu gufuhvolfsins 'og taka þar með völdin í sínar hendur.“ Dr. Wexler sagði ennfremur, að á síðastliðnum 60 árum hefði hitinn- aukizt um 1,2 stig, en þrátt fyrir það hafi meðalhiti á norðurhveli jarðar ekki stigið nema um 0.6 stig. „Flestum finnst víst lítið til þessa koma, en það getur haft mikla þýðingu, þegar við ger- Um okkur grein fyrir því, að ef meðalárshitinn lækkaði um 7.7 gi’áður, mundi ný ísöld hefja innreið sína.“ Ekki er að efa, að margir hitabeltisbúar mundu vei’ða þakklátir slíki’i bi’eytingu, en t— hvað mundum við segja hpr á íiáándi? 1 „Vestanblæi’“ hefur sent Bcrg- máli nokkrar linur, sem hann skrifar af tilefni þess, sem Visir sagði í gær uin sundmennt bæjar- búa og sitthvað fleira í því sani- bandi. Hefur liann brugðið við skjótt, cnda eru Vesturbæingar menn röskir og fljótir til, ef á þarf að lxalda. En nú er bezt að : gefa „Vestanblæ“ orðið: Lokað, þegar ætti að vera opið. j „Það gladdi mig, að Visir skyldi taka svo vel undir nauðsyn þess, að við „vestmenn“ fáum sundlaug i okkar gamla og góða bæjarhvci’fi — kjarna liöfuðborg arinnar. Það hefur drcgizt alltof lengi að mínum dómi, en ég get líka fallizt á það, að í mörg horn hefur vei’ið að lita í þessu efni, svo að ekki er veruleg ástæða til að kvarta. Maður lifir svo sem, j ef maður á aðeins heima í Vest- urbænum, þótt engin sé þar sund- höllin eða laugin. En það er i verra, að Sundhöllin liefur alltaf verið lokuð, þegar flestir bæjar- | biiar liafa liaft tækifæri til þess að konxast í hana tíl að ATæta í sér. i Opin lengur. | Ég er ekki í neinum vafa um það, að það mundi til muna auka aðsókn að Sundliöllinni, ef gert væri meira að þvi að láta hana vera opna vegna fólksins, en það er hún ekki, þegar lokunartíma hennar er hagað eins og nú. Eg segi fyrir mig, að vegna þessa hef ég komizt miklu sjaldnar í liöllina en ég hefði viljað, þvi að ég vinn minn fulla vinnutíma, og skrópa ekki til þess að komast þangað. Sennilcga munu margir vera mér sammála að þessu leyti, og þarf enga skoðanakönnun utn það. Heimsókn Strandlis. Sem sannur Vesturbæingur Iief ég áhuga fyrir íþróttum, og mér fannsl þvi gaman að komu Strandlis, en leiðinlegt var, hversu fáir vildu leggja það á sig að sjá liann keppa. Sunnun hefur kannske fuhdizt dálítið kalt fyrstu kvöldin, sem hann keppti, en ég bregð mér hvorki við sár né.bana, svo ég fór og skennnti mér vel. En lxitt fannst mér þó hálfu verra, þegar forvígismenn íþróttahréyfingarinnar voru svo lengi með hann utanbæjar einn daginn, að liann komst ekki i bæ- inn til þess að taka þátt í síðasta mótinu, sem bann var tilkynnt- ur í. Það var fyrir neðan allar hellur.“ Leiðrétting. „í pistli mínum, sem birtur var i Bergmáli í gær, stendur: „rétta orðið mun vera drúga“. Hér er um meinlega prentvillu að ræða. í handritinu stóð drúfa og athugull lesandi mun liafa séð af niður- lagi pistilsins; að svo hefur átt að vera. Þá hefur verið skotið inn undir-fyrirsögn: Drúgur — þrúgur, — átti vitanlega að vera Drúfur — þrúgur. — Gamli.“ Lýkur svo Bergmáli í dag. — kr. • Spakmæli dagsins: Hægist mein þá um er fætt. Gáía dagsiiiís Nr. 469: Eg er sköpuð augnalaus og að framan bogin; lítinn ber eg heiía í haus, hann er úr mér soginn. Svar við gátu nr. 468: Vettlingur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.