Vísir - 22.07.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 22.07.1953, Blaðsíða 6
B Hvert skal haída um heifiua? IJr mörgum ferðum í ýmsar áftir að ve!|a. Um næstu helgi og næstu 'daga verður efnt til eftirtaiinna íerða héðan úr bænum: Ferðafélag fslands fer með hóp til Vest- ijarða í fyrramálið. Verður fyrst farið til Stykkishólms, en þaðan yfir þveran Breiðafjörð með viðkomu í Flatey og upp á Barðaströnd. Farið verður í ,Vatnsdal, síðan norður um alla Vestfirði til ísafjarðar og það- an inn Djúpið. Fr.á Arngerðar- eyri verður svo haldið með bíl- jum 'suðúr' Þorskafjarðarheiði ÍUm Reykhólasveit, Saurbæ og iVestur um Klofning en síðan jseni leið liggur um Borgarf jörð jtil Reykjavíkur. 1 Á laugardaginn efnir Ferða- 'félagið til. tveggja 1V2 dags. ferða, annarrar í Landmanna- Jaugar, en hinnar um Borgar- fjörð í Surtsh'elli og um Kalda- Sdah Á sunnudagsmorgun verð- (tir gengið á Esju. í næstu viku Verður svo efnt til 7 daga ferð- ér um Austur-Skaftafellssýslu. tVerður fyrst flogið til Horna- fjarðar, þaðan verður farið í bílum um Almannaskarð í Lón, ,en síðan vestur á bóginn aftur. og um Mýrar og Suðursveit .vestur í Öræfi og flogið ’frá I'agurhólsmýri til Reykjavíkur. Ferðaskrifstofa ríkisins hefur að venju allmargar ferðir á áætlun sinni, m. a. tvær tveggja og hálfs dags ferðir á laugardaginn, aðra að Kirkju- bæjarklaustri, en hina í Land- mannalaugar. Á laugardaginn verður einnig farin 1 Vz dags ferð á Þórsmörk, og á hand- færaveiðar verður farið á laug- ardagskvöld. Farið verður í veiðar fyrir innlendan markað, og þá einna helzt saltfiskveiðar. Að aukin verði gatnagerð og aðrar framkvæmdir bæjarfé- ilagsins. ,6. Sjávarútvegur og siglingar. Skrifað var til fjölda aðila, en — aðeins þrír svöruðu. Er •vítt áhugaleysi félaga og fé- lagasamtaka, er engu svöruðu, en „í þeim 3 bréfum sem bárust voru engar jákvæðar till. til úr- bóta, þótt ýmislegt jákvætt megi að öðru leyti úr þeim fá.“ miðnætursólarflug einhvern- tíma um helgina eftir veðri og öðrum aðstæðum. Á sunnudaginn efnir Ferða- skrifsofan til fjögurra ferða, þrjár þeirra hefjast kl. 9 ár- degis, en það er ferð til Gull- foss og Geysis, ferð í Þjórsár- dal og hringferð um Borgar- fjörð um Uxahryggi og Hval- fjörð. Fjórða férðin hefst kl. 1.30 e. h. um Krýsuvík, Sogs- fossa og Þingvöll til Reykja- víkur. Páll Arason efnir..til langferðar um.Land- mannalaugar og Fjallabaksveg, austur í Árnessýslu 8. ágúst n. k. Heíur þeirrar ferðar áður verið getið hér í blaðinu. Ferðaskrifstofan Orlof fer í tvær Wz dags ferðir, aðra í. Þórsmörk en hina í Landmannalaugar um helgina. Ennfr.emur efnir Orlof til ný- stárlegrar ferðar, er hefst á laugardaginn kemur og varir í 5 daga. Sú ferð hefst í flugvél austur í Jökuldal við rætur Tungnafellsjökuls, en þar vero- ur Guðmundur Jónasson fyrir með bíl sinn og ekur norður um Sprengisand til Akureyrar. Þaðan fer hann sveitir suður í Borgarfjörð og ekur að síðustu um Húsafell og Kaldadal til Reykjavíkur. Vogabúar Muuið, ef þér þurfið að að auglýsa, að tekið er á móti smáauglýsingum i Ví»i i * Verziun Ama J. Sigurðssonar, LangholtgTegi 174 Smáauglýsingar Vísis eru ódýrastar og fljótvirkastar. — &amkww — KRISTNIBOÐSHÚSIÐ Betanía, Laufásvegi 13. — Samkoma í kvöld kl. 8.30. — Allir velkomnir. VlSIR Miðvikudaginn 22. júlí 1953. STÚLKA getur fengið vel borgaða aukavinnu. Tilboð, merkt: „Aukavinna — 224,'‘ sendist afgr. blaðsins í dag. (446 í FYRRAKVÖLD tapaðist karlmannsúr frá íþróttaveli- inum niður í miðbæ. Vin- samlega skilist á lögreglu- stöðina. (436 MENN, vanir mótaupp- slætti, óskast. Uppl. í síma 5053. — (448 LYKLAR á hring töpuðust í gær milli kl. 10—11 ein- hvers staðar í miðbænum. Finnandi vinsamlega, skili á lögregluvarðstofuna. (457 STÚLKUR óskast strax til eldhúss- og framreiðslu- starfa á sumar-veitingastað. Uppl. á Víðimel 23, 4. hæð til hægri. (450 SL. FÖSTUDAGSKVÖLD tapaðist gullkrómað arm- bandsúr með rauðu arm- bandi. Skilvís finnandi geri aðvart í síma 1680. (455 NÝJA FATAVIÐGERÐIN á Vesturgötu 48. — Tökum kúnststopp og alls konar fataviðgerðir. Sími 4923. — (534 HULLSAUMUR, zig-zag og hnappar yfirdekktir. — Gjafabúðin, Skólavörðustíg 11. (323 MAÐUR í fastri stöðu ósk- ar eftir húsnæði. Símaafnot koma til greina. — Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „Reglusemi — 222“. (438 FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Allskonar við- gerðir. Saumum, breytum, kúnststoppum. Sími 5187. STÚLKA óskar eftir her- bergi, helzt í austurhluta bæjarins. ■—- Tilboð, merkt: „Fljótt — 223“ sendist Vísi. (441 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og . STÚLKA óskar eftir her- bergi, helzt í Austurbænum. Uppl. í síma 6721 frá kl. 4. (444 önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f. Laueavegi 79. — Símí 5184 LÍTIÐ herbergi til leigu. Uppl. Leifsgötu 4. (456 VANTAR 2—3 herbergja íbúð á leigu handa einum starfsmanni okkar. H.f. Júp- íter, Aðals.træti 4. Sími 7955. SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. Lokað frá 11. júlí til 4. ágúst. GEYMSLUSKÚR til sölu, 2X21/2 meter. — Uppl. í síma 81487. (458 BARNAVAGN, á háum Wrd/íMtöm hjólum, til sölu. — Uppl. í síma 1759. (447 K. R. FRJÁLS- ÍÞRÓTTA- DEILD. Mjög áríðandi rabbfundur verður á morgun, fimmtu- dag að Sameinaða, Tryggva- götu, kl. 8.30. Umræðuefni: Meistaramót Reykjavíkur. Þess er vænzt, að allir, sem æft hafa í vetur og sumar, mæti á fundinum. Stjórnin. TIL SÖLU vönduð, ensk dragt, stórt númer. Til sýnis milli kl. 2—6 í Bankastræti 6, uppi. Sími 3632. (449 GOTT hjól, með hjálpar- mótor, til sölu. Uppl. Mið- túni 62 eftir kl. 3 í dag. (451 ELDHÚSINNRÉTTING til sölu á Háteigsveg 25, suður- enda, II. hæð. Uppl. milli kl. 4 og 7 í dag. (437 TIL SÖLU amerísk kápa, kjóll og dragt (silki- rifs). Uppl. í síma 80176. (445 K ARLMANN SREIÐH J OL til sölu á Óðinsgötu 4, kjall- ara. VEL MEÐ FARIN Necchi saumavél til sölu. Sími 2307. SEM NY Rafha eldavél til sölu. Uppl. í söma 4716 eftir kl. 18. (443 HALLÓ!. Ef einhver sem ætti útblástursgrein í Terroplain, árgang 35—37, og vildi selja hana, gjöri svo vel og hringja í síma 2556, sem fyrst. (440 FYHSTA FLOKK^' púsn- ingasandur til söiu. Uppl. í síma 81034. BAENAVAGN, sem nýr, til sölu á Smyrilsveg 24. (439 DÍVANAR, allar stærðir. fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Simi 81830. (394 SAMUÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma 4897. (364 PEDOX fótabaðsalt. — Pedox fótabað eyðir skjót- Iega þreytu, sárindum og 6- þægindum í fótunum. Gott er að láta dálítið af Pedox i hárþvottavatnið. Eftir fárra daga notkun kemur árang- urinn í ljós. — Fæst í næstu búð. — CHEMIA H.F. (421 TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, ljósmyndir, myndarammar. Innrömmum myndir, málverk og saumað- ar myndir. — Setjum upp veggteppi. Ásbrú, Grettis- götu 54. KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fl. Fornsalan, Grettisgötu 31. — Simi 3562._____________(179 PLÖTUR á grafreiti. Út- ▼egum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- ▼ara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6X26 Sutnuahi. mmsmi - TAIIZAN 1396 Copt »S» Kd»«r Rl« Bufi«»i-rir. Inc —Tm R- * C S p.: oir Distr. by Uwlted FwtOífe Sýndjcat- , ínc. Skyndilega lagði Pindes til að hann og Tarzan skyldu einnig skilja en Pindes vildi hafa bæði Ijónið og ’gæzlumennina. Tarzan samþykkti það. Þegar Tarzan lagði af stað, gaf Pindes gæzlumönnunum merki um að halda Ijóninu, en síðan leit hann í áttina til Tarzans og brosti illilega. Tarzan var að velta því fyrir sér, hve lengi Erot og Pindes mundu leita svarta þrælsins, sem væri nú þegar kominn á öruggan stað. Skyndilega snérist Tarzan á hæl, og sá að hann var eltur af ljóni. Tarzan fann greinilega að það var sama ljónið sem Pindes hafði haft með sér.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.