Vísir - 23.07.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 23.07.1953, Blaðsíða 4
VfSIB Fimmtudaginn 23..júlí 1953. WISIH ,:.. ÐAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. m i Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Símar 1660 (fimm iínur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Fttiulif og ferðamanfiastraumur. Mack og Scania - Vabis smíla fullkomnasta strætisvapisin. Það er tn. a. til öryggis, „laestir", meftan hurðir Merkileg samvinna hefur nú verið tekin upp milli sænsku verksmiðjunnar Scania-Vabis, sem framleiðir firn af strætis- vögnum og diesel-vélum, og Mack-bílasmiðjanna í Banda- ríkjunum. TTér á landi hafa að undanförnu verið haldnar nokKrar ráð- ¦*•¦* stefnur með fulltrúum annarra þjóða, og munu fleiri á eftir fara. Er viðhorfið í þessu efni mjög breytt frá því, sem var fyrir stríð, þegar engar flugferðir voru til landsins, og öll J Árangur þessarar samvinnu ferðalög þess vegna tímafrek, en í ráðstefnur er ekki hægt að'er strætisvagninn Metropol eyða ótakmörkuðum tíma frekar en annað. Nú geta ráðstefnu sem er ny gerg sHkra farar- fulltrúar og aðrir skotizt hingað til lands og haldið til síns tækja sérlega sterkbyggð en heima aftur á fáeinum klukkustundum, svo að það er engin þ0 auðveld í meðförum, þar frágangssök að efna til funda hér, þótt leiðin sé nokkuð löng.! sem umferg er mikil og krefst Og þar við bætist vafalaust, að þeir eru svo fáir, sem komið íiðiegrar meðferðar. Hafa stræt hafa hingað til lands, að það er talsverð tilbreyting frá þeim' isvagnar Stokkhólms tryggt sér löndum, sem eru gamall vettvangur í þessu efni. 200 slíka vagna, og vænta sér En það er á hinn bóginn mjög takmarkað, hyersu miklum¦' mikils af. fólksstraumi er hægt að beina hingað 'til lands, hvort sem það er gert í þeim tilgangi, sem að ofan er'getið eða komumenn hafa farið eftir auglýsingum um landið og leitað hingað, til þess að skemmta sér með því að skoða sig um í nýju og óvenjulegu umhverfi. Við gettim aðeins skotið skjólshúsi yfir sárafáa gesti, hvort sem er bér í höfuðstaðnum eða úti um Iand, og þar sem innlendir menn og útlendir eru um-sömu gistihúsin, koma enn færri herbergi og rúm í hlut „gjaldeyris"-gesta en fyrir hendi eru, því að auðvitað verður íslendingum ekki út-¦ hýst þeirra vegna. '- ' m£mna "^n" ^ eins manns- en bera 80 farþega, þar af 48 l í sætum. Þó er vagninn svo aft hemlar eru eru opnar. hestafla Scania-Vabis-diesel, sem komið er fyrir aftast í vagninum, þar sem auðvelt er að komast að honum, en auk þess hefur það í för með sér skynsamlega dreifingu á þung- anum í vagninum og tryggír rólegan og hristingslítinn gang. Gétur borið 130 manns. Metropol, sem er 10 lesta vagn, traustlega smíðaður, er 12.1 metri á lengd, mesta breidd Auk þess hefir -Scania-Vabis- 2,45 m., en milli hjóláöxlanna framleiðsluleyfi og söluumboð eru þeir 6.9 m. Vagnarnir eru fyrir allan heiminn utan Am- iýmist gerðir fyrir tveggja Svo oft hefur verið um þetta rætt hér í blaðinu, bæði af því sjálfu og öðrum, sem tekið hafa til máls um þetta efni, að það virðist vera að bera í bakkafullan lækinn, að ræða það enn. Þó er örvænt um, að skriður komist á málið, nema því verði enn hreyft að nokkru, og á hitt er líka að líta, að við getum sparað 'okkur allt ómak við að reyna að laða hingað erlenda ferðamenn, ef ekki er hægt að veita þeim móttöku, sem jafnast á við það, er menn eiga að venjast í ferðamarina- löndum úti um heim. Gestgjafar hafa þráf aldlega bent á það, að þeir sé fúsir til þess að gera það, sem þeir geta í þessu efni, en þannig sé nú búið' að þeim, að þeir hafi ekki bolmagn til þess að koma upp gistihúsum með öllum þeim þægindum, sem krafizt er. Eins og allir aðrir á þessu landi eru þeir að sligast af sköttum og telja þeir meira að segja, að þeir sé verr settir en margir aðrir, og er þá langt gengið, ef rétt er hermt. En þá er heldur ekki 11 mikilla átaka að vænta af þeirra hálfu, þótt viljann skorti ekki. Það er orðin tízka, að hið opinbera styðji eða styrki menn í ýmsum tilgangi, og jafnvel mismunandi þörfum. Um það er þó sterklegur, að unnt er að leggja yfir 60% til viðbótar á hann, þannig að hann geti borið allt að 130 farþega. Hreyfill vagnsins er 180 Viti með 5.6 millj. kerta ljósstyrk. Bjartasta Ijósmerki, sem til er í heiminum, er nú í Ambrose- vitaskipinu, utan við New York. Þetta þykir hið mesta furðu- ekki að villast, að þjóðin hagnast öll á því, ef unnt er að fá verk, smíðað af brezkri verk- hingað straum ferðamanna, er skilja eftir verulega gjaldeyris-' smiðju. Það er svo öflugt, að fúlgu á ári hverju, svo að það er ekki frágangssök, að hið opin- það sést í 30 sjómílna fjarlægð, bera athugi eða láti athuga, hvernig það geti bezt ýtt undir alla leið inn til New Yorg-borg- það, að hægt sé að gera ísland að ferðamannalandi. Vera má, ar. Þessi nýja ljóssúla skín með að þess gerist ekki þörf með beinum fjárframlögum, ef aðrar 5.6 milljón kerta afli. Væri leiðir eru tiltækar, og væri það ef til víll bezt, því að ríkis- jörðin flöt, myndi hið nýja ljós- sjóður mun hafa nóg við fé sitt að gera. En um það verður varla merki sjást í 64 sjómílna fjar- deilt, að ekki getur af þessu orðið, nema hið opinbera eigi ein- lægð. Hins vegar skín það ekki Það hefur lengi tíðkast hér á landi, að héraðss'kólar hafa verið notaðir til þess yfir sumarmán-. uðina að taka á móti gestum 'iir bæjunum. Þcir hafa komið i stað gistihúsanna, sem engih erú aS kalla má til i sveitum landsins. Þessi hugmynd að reka héraðs- skólana sem gistihús á sumrum er ágæt, og bæta þeir i ]>ví tilliri úr brýnni þörf, enda raunin sýnt og sannað, að gistihúsanna er þörf. Fólkið leitar upp í sveit. Þúsundir Reykvikinga t. d. nota sér það á hverju sumri að gcla gist i héraðsskólunum og noti'ð sumarleyfisdaganna uppi i sveit. Þegar vel viðrar munu þessi sveitagistihús vera mjög vel sóll og sjálfsagt hagnaður af rekstri þeirra, þótt yfirleitt hafi verði verið stillt i hóf. Yfirleitt-má segja að hugmyndin um aðreka veitingasölu og gistingu i héraðs- skólunum sé ágæt og. hafi ált vinsældum að fa'gna. . Lájrmarkskrafan. Þó verður ekki hægt að hafa greiðasölu og gistingu 1 skóluo- um nema ákveðnum lágmarks- kröfum sé fullnægt, sem gera verður til gistihúsa, og á þá sama við um skólana, sem reknir eru sem gististaðir yfir sumarið. Og þóft ýnúslegir ágallar komi eí .il vill ekki að sök að vetrinum, þeg- ar byggingin er skóli, geta þeir verið þannig að telja verði ó- viðunandi', ef þar er gistihús. — Fjölskyldumaður sagði mér eft- irfarandi sögu um gistihús í Borgarfirði: Herbergi lykillaus. , „Eg fór upp i Borgarfjörð fy'r- ir nokkrum dögum og ætlaði mér að gista í Rcykholtsskóla, cn þar er rekið gistihús í sumar. Hai'ði ég fyrir mörgum árum gist þar og líkað vel. Mér brá véla í sandaunðum Afríku, og þvi i brún, þegar ég kom þang- fljúga þær flugmannslausar að með fjölskyldu mina, því svo eftir vísbendingum firðtækja. j Hin nýja flugvél er sögð á- Hurðir opnar — hemlar „læstir". Vökva-þrýstiútbúnaður knýr. benzíngjöfina, „kúplinguna", I hurða-loku-útbúnað, glugga— J þurrkur, lofthreinsunarútbún-! að o. fl. Það þykir auka mjög öryggi vagnsins, að hemlar og benzíngjöf eru „læst", meðan hurðir hans eru opnar. Scania-Vabis smíðar vagn- inn samkvæmt teikningum um- ferðarmálanefndar New York. eríku. Á hinn bóginn hafa for- ráðamenn Mack-smiðjanna tal ið Scania-Vabis-dieselvélina betri en nokkra aðra dieselvél ameríska, og nota hana nú í strætisvognum sínum. (SIP). Bretar prófa mann- lausar flugvéfar. Bretar hafa nýlega gert tU- raunir með nýja tegund flug- fannst mér allt úr sér gcngið þar. Frágangur allur er mjög lé- ., legur nú, dúkar á gólfum eru i kaflega hk vervjulegum flugvel tæthjm Hyergi ^^ Mfa ^_ um, nema að því leyti, að hun ið hugsaS um að bæta eða halda er miklu minni. Hún er svo ó- við) heldur látið slarka ár frá dýr, að ekkert þykir að því, þó- ári. Herbergið, seni ég fékk var að loftvarnaskyttur hæfi hana líka þannig að enginn var að og skjóti niður, því að til þess því lykillinn, og myndi það telj- er hún að nokkru leyti gerð. { ast óhæft í öllum gistihúsum í hvern hlut að því, hvort sem hann yrði mikill eða lítill. I T^yrir nokkru var frá því skýrt, að þing hefði verið kvatt ¦*- saman í Sovétríkjunum, og skyldi það koma saman næst- komandi þriðjudag — 28. júlí. Nú hefur þingsetningu verið frestað, en engin skýring gefin á því, hvað því veldur. Ekki þarf að fara í neinar grafgötur um það, hvert verður aðalhlutverk þessa ,jþings".-Það verður látið leggja blessun sína yfir gerðir Malenkovs og samherja hans í hreingerningunni, sem hófst með handtöku Beria fyrir skemmstu. Og þingfrest- unin getur vel táknað, að Malenkov og hans menn sé ekki alveg eins fastir í sessi og þeir ætluðu, svo að þe.im þyki hyggilegra að búa betur um hnútana, áður en þeir leggju gögnin á borðið fyrir hina „kosnu" samkomu/ Þegar eftir Iát Stalíns var böðaður fúndur til.þess að velja eftirmann hans. Á síðustu stundu varð. að, frestá honum, og hefur tvímælalaust valdið togstreita hinna, æðstu manna, og fyrst og fremst Malenkovs og Sétía: Nú.fiffúr á ný orðið á"ð íresta fundi, er ætlað var álíka vMgamikiðhlutverk. Hoiium fír e'innig frestað. Hvað er sennilegra en að sýndareining vald- hafanna sé nú einmitt að fara út um þúfur og að það komi inn. .standi á brauðfótum, þótt hann sé ávallt með sömu birtu. Unnt er að samræma rafmagnsstyrk- J leika ljóssins veðurskilyrðum. Þegar skyggni er lítið, skín jjós! ið þeim mun skærar, og það sést í mistri, eða jafnvel í þoku. Hins vegar mun flugvél þessi i halda áfram fluginu, ef hún verður ekki fyrir skoti, þar til eldsneyti þrýtur, en þá opnast fallhlíf, og hún fellur hægt til jarðar. Þessi litla flugvél er knúin lítilli benzín-vél, en er'þann tíma> sem vig annars ætl skotið á loft með tveim eld- flaugum. Hún ér tæpir fjórir metrar á lengd og vænghafið álíka. Hraðinn er um 200 km. á klst., allt upp í 6500 m. hæð. kaupstöðum a. m. k. Hætt við sumarfríið. Þótt illt sé frá því aS segja, þá leið mér og minni f jölskyldu ekki hetur en það á þessum gististað, áð við hættum við að dvelja þár Rækta býflugur, sem stinga ekki. Með tilraunum og sérstakri frjóvgun bý-drottninga hefur brezkum vísindamönnum tekizt að rækta sérstakar býflugna- tegundir, sem hvorki stinga -né fljúga í hópum. Nú fæst bjór, sem fitar ekki JBjölin ; (APi)t jr- Það hefur löngum yerið áhyggjuefni bjór- svelgja, hve fitandii bjór er jafnan. Nú berast góðar fregnir fyr- ir þá, er hafa áhyggjuf af þessu, uðum. Og ofan á illan frágang á húsakynnum var matur ekki góSur, að okkar hyggju, og reið það baggamuninn. Svo fór um sjóferS þá. En úr þessu hefði mátt bæta öllu með nokkrum til- kostnaSi, en nauðsynlegum, þvi viShald húsa hefur hingað til þótt sjálfsagt." Eg segi líkaí Svo fór uru f jó- ferð þá. — kr. iJÍós', að rússneskí grá'f fýrif járnum? w , AS þess.u hefur verið starfað því að ölgerðarhúsi í Miinchen a.f .kostgæfni í rannsóknastofum hefur'tekizt að brugga bjór, er ogmeðsmásjánni nú um 5 ára ma heita' algerléSa næri;' • ' skeið og er nú góðúm árangri náð. .: Býdróttnihgafhar voru svæfðar fyrir frjóvgunina. Þessi nýja býflugnategund er aðal-i lega til þess' ætluð, a,ð., kenr^aj börnum að fara með býflugur.' laus, en ér stérkur samt.____ Pappírspolcageröin lí \ Vitastio 3. Altefc. vappir»w*«' Spakmæli. dagsins: Oft er flagð undir skinni. fögru Gáte dagsks. Nr. 470: Snöggt inn rekið, loðið út tekið. Svar við gátu nr. 469: / " , Tóbakspípa. ——

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.