Vísir - 23.07.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 23.07.1953, Blaðsíða 6
VÍSIR Fimmtudaginn 23. júlí 1953, föja mótmælír 0 jnnfiytnfiigf. Iðja, félag verksmiðjufólks, heíir sent Vísi af rit af sbréfi, er stjórnin hefur sent iðnaðacmála jráðherra. Segir í hréfinu, að félag-inu hafi borizt til ,eyrna, að ætlunin . sé að flytja inn frá Isxael skyrt ur, sem séu svo dýrar, að hauð- 'synlegt sé að greiða þær niður á samkeppnisfært verð. Mót- mælir félagið þessu, og óskar fcess, að ráðherrann hindri framkyæmd þess. Atvinnuleysi í Bandaríkjun- um er nú minna en á nokkru 'ári öðr.u eftir styrjöldina. Hef- ur þeim fækkað um 200.000 frá [1951._________ ! Kínverjar hafa o.pnað verk- siniðju í NV-Kína til "þ.ess að setja saman rússneska bíla. Kiupl plf m silfur Svifflugskólinn á Sandskeiði. Nýtt svifflugnámskeið fyr- I ir . byrjendur og lengra kómna hefst laugardaginn 1. ágúst. Þátttakendur geta allir orðið, sem náð hafa 15 ára aldri. . Þátttaka tilkynnist í Orlof h.f. sem gefur upplýsingar. Svifflugfélag íslands. i- ÞRÓTTUR. KNATT- SPYRNU- MENN. Æfingar í dag kl. 7—8 III. f 1. og kl'. 8—9.30 meistara og I. fl. Mjög áríðandi að allir mæti. ÞORSMOEK — ÞOBSMOBK Farið verður í Þórsmörk um næstu helgi og verzlun- armannahelgina. Farseðlar i og upplýsingar í Orlof. Sími ' 82265. Í OBLOF h.£. Alþjóðleg ferðaskrifstpfa. FRAMARAR. KNATT- SPYBNU- ÆFING verður á Framvellinum í kvöld kl. 8 fyrir kvennafl. óg kl. 9 fyrir karlaflokk. UNGLINGARE.GLU þing- ið yerður sett á morgun kl. 2 í Bindindishöllinni á Frí- kirkjuvegi 11. Þóra Jóns- dót.tir, stórgæzlum. ung- lingastarfs. (000 FERpA- FÉLAG ÍSLANDS FER ¦þrjár skemmtiferðir um næstu helgi. — Tvær Wz dags ferðir,- aðra í Land- mannalaugar; gist verður í sæmhúsi félagisns þar. — er í Surtshelli. Farið verður um Kaldadal að Kalm-ans- tungu og gist þar í tjöidum. Á sunnudagsmorguninn er gengið í Surtshelli. Farið heimleiðis niður Borgar- fjörð fyrir Hvalfjörð til Rvk. — Lagt af stað í báðar ferð- irnar kl. 2 á laugardag frá Austurvelli. — Farmiðar séu teknir fyrir kl. 6 á föstudag. — Þriðja ferðin er gönguför á Esju. Lagt af stað kl. 9 á sunnudagsmorgun'frá Aust- urvelli og ekið að Mókilsá; gengið "þaðan á fjallið. — Uppl. í skrifstofu félagsins, Túngötu 5. FAR- FUGLAB. TVÆE FEEBIB verða farnar um helgina. — 1. Farið í Þórsmörk. lagt af stað á laugárdag. Komið heim á sunnudagskvöld. — 2. Gönguferð í Brennisteins- f jöll. Fari.ð í Valaból á laug- ardag og gist þar. Á sunnud. gengið í Kerlingarskarð um Draugahlíðar á Kistufell; þaðan að Eldb.org og gígun- um um Vatnshlíð og þaðan ekið heim. — Uppl. á skrif- stofunni í Aðalstræti 12 kl. 8.30 til 10.00 í kvöld og á morgun. Sími 82240 aðeins á sama tíma. VALS- MENN. ANNAE FLOKKUB- Æfing í kvöld kl. 7. Vegna smáferðar er nauðsynlegt að B-Iiðið mæti v.el. — Þjálf. íf/tgdu} a/míL SJALFBLEKUNGUB, með silfurlitri hettu, tapað- ist sl. mánudag frá Búnað- arbankanum í Austurbæinn. Finnandi vinsamlega beðinn, að skila honum í "bókhald Vísis. Fundarlaun. (465 MYNDAVEL, kassavél, tapaðist sl. f östudag frá Stór- holti um Lönguhlíð að Þór- oddsstöðum. Finnandi vin- samlega geri aðyart í - síma 6414. Fundarlaun. ".. (464 GULLUR tapaðist í Foss- vogskirkjugarði eða að Þór- stöðum. Vinsamlega skilist á Njarðargötu 39. (463 • GULLLITAÐ armbands- úr, armbandslaust, tapaðist 5 á mánudag. Skilist á Skóla- vörðustíg 10, rakaras.tofan. Góð fundarlaun. ' ' " (462 DRENGJAHJOL (Fálka- hjól) var tekið.í misgripum fyrir utan Hafnarbíó milli kl. 5—7 í gær. Vinsaml. skil- oddsstöðum. Vinsamlega skilist á Njarðargötu 39. (463 VESKI, með um 90 krón- um og nokkrum myndum, tapaðist nýlega íHlíðahverfi. Finnandi geri aðvart í síma 5264 eða skili því í Mávahlí.ð 28, efstu hæð, gegn fundar- launum. (473 BILKOPPUR af Stand- ard-bifreið . (Vanguard) tapaðist miðvikudaginn 22. þ. m., sennilega í austurbænum. Skilist gegn fundarlaunum í Barmahlíð 9, uppi. (467 Æeém^: VANTAB 2—3 h'erbergja íbúð á leigu handa einum starfsmanni okfer. H.f. Júp- íter, Aðalstræti 4. Sími 7955. IBUÐ til sölu. — Einbýlis- hús, tvö herbergi og eldhús •með öllum þægindum. Lí.til útborgun. Góðir greiðslu- skilmálar. — Tilboð sendist til afgr. Vísis fyrir þriðju- dagskvöld, merkt: „Einbýl- ishús — 225." (,47.0 SKBIFSTOFUSTULKA óskar eftir herbergi. — Uppl. í síma 3720 frá kl. 9 f. h. til kl. 5 e. h. (469 & Kutmtakb, STOFA og syefnhergi ósk- ast. Einhleypan, reglusaman skiifstofumann vantar * 2 herbergi til íbúðar, rúmgóða stofu qg lítið svefnherbejgi, helzt í mið- eða austurbæn- um. Herbergin þurfa ekki að yera samliggjandi. Tilþoð, merkt: .„X—100—225" legg-í ist inn á afgr. blaðsins fyrirj næstu mánaoamót. (460, wmm NÝE rabarbari kemur daglega frá Gunnars- hólma á 3 kr. kílóið. Nóg af nýslátruðu trippakjöti, folaldakjöt í buff, gul- asch og steik. Nýslátraðir alifuglar. Kjötbúðin Von. Sími 4448. (466 'ATVINNA. Stúlka, vön saumaskap (hraðsaumavél-í um), þarf helzt að kunna aS s sníða, getur fengið atvinnu strax. Uppl. Hrísateig 1, I. hæð. (468 TELPA, 10—12 ára, ósk- ast til að gæta barna (tví- bura) hálfan eða allan dag- inn eftir samkomulagi. t— Uppl. Laugavegi 130, I. hæð. (476 FATAVIÐGEBÐIN, Laugavegi 72. Allskonar við- gerSir. Saumum, breytum, kúnststoppum. Sími 5187. SAUMA úr tillögðum efn- um. Ný tízkublöð. Valgeir Kristjánsson, Bankastræti 14. Bakhúsið. HULLSAUMUB, zig-zag og hnappar yfirdekktir. — Gjafabúðin, Skólavörðustíg 11. . (323 BAFLAGNIB OG VIÐGEBÐIB á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Rafíækjaverzíunin Ljós &g Hiti h.f. Laueavefii 79. -— Síinj 5184 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Lauíásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. Lokað frá 11. júlí til i. ágúst. . GÓÐUR barnavagn ósk- ast. Uppl. í síma 80905, frá kl. 7—9. ; (481 NÝR geymsluskúr tíl sölu, 2X2y2 meter. — Uppl. í síma 81487. (479 ENSKUR barnavagn, á háum hjólum, til sölu. Verð 400 krónur. — Uppl. í sima 81146. (478 . BARNAVAGN til. söiu á Sólvallagötu 59, milli kl. 5 og 7. (477 GOÐ taða til sölu. — Sími 80071. (472 . TVÍBURAVAGN óskast keýpt'ui'.' Uppl-.' í-sínia'-3620. " - :" - - •'- (471 VEL með farin tvíbura- kerra óskast til" kaups. — Uppl. Laugavegi 130, I. hæð. (475 -.BARNAVAGN til sölu, Njarðargötu 29, uppi. Sími 80171. (461 SAMUÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma 4897. (364 PEDOX fótabaðsalt. — Pedox fótabað eyðir skjót- lega þreytu, sárindum og 6- þægindum í fótunurn. Gott er að láta dálítið af Pedox í hárþvottavatnið. Eftir fárra daga notkun kemur árang- urinn í ljós. — Fæst í næstu búð. — CHEMIA H.F. (421 TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, ljósmyndir, myndarammar. Innrömmum myndir, málverk og saumað- ar myndir. —: Setjum upp veggteppi. Ásbrú, Grettis- götu 54. KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. £L Fornsalan, Grettisgötu 31. — Sftnj 3562. (179 PLÖTUB á grafreiti. Út- Tegum áletraðar plötur é grafreiti með stuttum fyrir- Tarji. Uppl. á Rauðarárstíg 26 Ckjsllara). — Sími 6t26 IZ97 A .CAVAQE mil£ •5UADO>JáW %mAW9 fEATU.E€5 A5.WE tN^TANTiY 6U£ð££P THE T.EUTW. Xtíí UÖKJ DROPPB9 MO A gJOUCH RREPARING TO CHAR6E. I.AKZAN viCW u^'iWl'. '.it.'¦LL'ÚLl' ÍWÆ TAK&M "!ö T; tt T^EE'3 MÞ £5,- CAPED; BÚT A 5PiC!T 0\- &RAVAPO VRQMPTBD tl!M TO ÍJC/VIAIW. ^mggpw* R HE MCA^UUEP THE P!<5TANC£ -tUIT-H TRAtNEP £VE A3 THE LION <5tUEPT TOWARP tí\M; THEM Hte> 5F£AK HANP PLElV VACK AUD tít LAUNCHEP ^byuSK'i^íi«wÆKií'in™ /_THE HEAVK /ANTHOREAM ^PEAR. ¦,(,7Hi iíit-M Tarzan brosti grimmilega þegar honum varð ljóst hvernig í öllu lá. Ljónið niegði a ser og bjó sig undir &ð stökkva á Tarzan og drepa hann. Tarzan stóð og beið rólegur. Hann hefði getað stpkkið upp í næsta tré og lagt á flótta,'en hann kaus heldur að leggja til atlögu við Ijónið. Skyndilega tók Ijónið undir sig ægilegt stökk og rak upp öskur. Tarzan óg spjótið í hendi sér - og mældi nákvæmlega út fjarlægðina til ljónsins. Síðan sveiflaðist hin æí'ða hönd apamannsins og þunga hermannaspjótið klauf ipftið pg þaut í áttina til ljónsins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.