Vísir - 28.07.1953, Page 3

Vísir - 28.07.1953, Page 3
Þriðjudaginn 28. júlí 1953. VlSIR m& GAMLA BIO m Konan á bryggiu 13 (The Woman on Pier 13) Fi'ctmúrskarandi spenn- andi og athyglisverð ný amerísk sakamálamynd, geró eftir sögunni: „I married a Communist. Robert Ryan, Loraine Day, John Agar, Janis Carter. Sýnd kl. 5,15 og 9. Börn innan 16 ára fá ehki aðgang. MM TJARNARBIÖ MM 5 OG DAGAR KOMA \ (And now tomorrow) Hin ógleymanlega amer- íska stórmyndin, byggð á? \ samnefndri sögu. Aðalhlutverk: Alan Ladd, Loretta Young, Susan Hayward, Barry Sullivan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞHsundir vita að gœtart fylgit hringunum frd SIGURÞÖR, Hafnárstrætl 4 Margar gerSir fyrirliggjanii. Máitækðð segir: „Oft veltir lítil þúfa þungu hlassi.“ Það sannast dag- lega 4 smáauglýsingum Vísis. I>ær era ódýrusfu aug- lýsingarnar en {>ær árangursríbustul Auglýsið í Vísi. BEZT AÐ AUGLYSAI VtSl ! SuEtu-tíminn er koniiitit Tryggið yður góðan ár- angur af fyrirhöfn yðar. Varðveitið vetrarforðann fyrir skemmdum. Það gerið þér bezt með því að nota Betamon óbrigðult rotvarnarefni Bensonat bensoesúrt natrón Pectinal sultuhleypir Vanilletöflur Vínsýra Flöskulakk í plötum ALLT FRÁ Fæst í öllum matvöntvcrzl- unum. Eldur og brennisteinn (Brimstone) Sérstaklega spennandi og [ viðburðarík amerísk kvik- [mynd í litum. Aðalhlutverk: Rod Cameron, Forrest Tucker, Adrian Booth. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. UH HAFNARBIÖ MM Gestir í Miklagarði Sprenghlægileg sænsk i gamanmynd eftir sam- nefndri sögu er komið hefui’i út í ísl. þýðingu. Adolf Jahr, [» Ernst Eklund ? (lék í Ráðskonan [[ Grund). ^ Sýnd kl. 5,15 og 9. INGÓLFSSTRÆTI 6 SÍMI 4109 Héraösskólinn í Reykjanesi Verknámsdeildii’ skólans starfa yfir mánuðina janúar,! febrúar, marz n.k. í tveim deildum bæði fyrir stúlkur og! pilta. Kennslugreinar þær sömu og sl. vetur. Nemendur er voru í skólanum sl. vetur og ætla að. setjast í annan bekk sendi umsóknir sem fyrst. Umsóknir skulu sendar til undirritaðs fyrir 1. október. Páll Aðalsteinsson skóla&tjóri. ÁSTIR OG LÖGBROT Bráðspennandi ný arner,sk mynd um fjárdrátt og smygl og baráttu yfirvaldanna ‘.ípauuaji SBjgnoa gegn því. Jean Willes, Onslow Stevens. BönnuS börnum. Sýnd kl. 7 og 9. BEZT AÐ AUGLYSAIVISI Lán óskast 10—15 þúsund króna lán óskast í ca. 2 ár. Lánveit- andi gæti fengið píanó og ókeypis kennslu í einn vet- ur. Trygging fyrir láninu. Tilboð merkt: „Trygging — 236“, sendist afgr. blaðsins fyrir föstudagskvöld. Augljsingar sem birtast eisa i blaðinu á Iaueardb?uiD í sumar, þurfa að vera komnar til skrif- stofunnar, Ingólfsstræti 3, eigi síðar en kl. 7 á föstudögum, vegna breytts vinnutíma sumarmánuðina. nagbiaðið VÍSfM BEZT AB AUGLÝSA I VlSI * ® m TRIPOLIBIÓ MM Orustuflugsveitin (Flat Top) Sérstaklega spennandi og viðburðarík, ný, amerísk kvikmynd tekin í eðlilegum litum. Sterling Hayden, Richard Carlson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. MARGT Á SAMA STAÐ : Pappírspokagerðin h.f. S Vttastig 3. Allsk.papplrspQfeerl Við ætlum að skilja Hin vinsæla norska kvik- mynd um erfiðleika hjóna- bandsins. Aðalhlutverk: Randi Konstad, Espen Skjönberg. Sýnd kl. 5,-7 og 9. Verð aðgöngumiða kr. 5,00, 10,00 og 12,00. Sýnd kl. 5,15 og 9. Vegna góðrar aðsóknar verður myndin enn sýnd í dag. Guðrún Brunborg. BEZT AÐ AUGLYSAIVISI Athugið, að við höfum betra úrval af góðum veiði- stöngum, hjólum, línum og yfirleitt öllu til veiðiferða, en nokkur annar getur boðið hér á landi, Sérþekking okkar á öllu til veiðiskapar tryggir yður hagkvæmari kaup. M.s. Drenning Alexandrine fer. frá Reykjavík til Færeyja og Kaupmannahafnar þann 6. ágúst n.k. Pantaðir farseðlar óskast sóttir . í dag. og: á morgun fyrir kl. 5 síSdegis, Fimmtudaginn 30. þ.m. verða seldar ósóttar pantanir. Frá Kaupmannahöfn fer skipið næst þann 31. þ.m. Flutningur óskast tilkynntur skrifstofu Sameinaða í Kaup- mannahöfn. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen - Erlendur Pétursson - Keflavík Suðurnes í Bíókaffi í kvöld kl. 9. ALFREÐ CLAUSEN syngur með hljómsveitinni. Aðgöngumiðar við innganginn. (■AÍWWWVWWW TJARNARGAFÉ Dansað í kvöld og næstu kvöld kl. 9—11,30. HIN NÝJA HLJÓMSVEIT Kristjáns Kristjánssonar leikur. 5 wwwwwww Frá Jaðri DansaS í kvöld kl. 9—11,30 (restauration). TRÍÖ CARL BILLICH. Ferðir frá ORLOF kl. 8,30 til baka kl. 11,30. Jaðar.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.