Vísir - 08.08.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 08.08.1953, Blaðsíða 8
 Þeir sem gerast kaupeadur VtSIS eftir 4c£S2HI VÍSIR er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- 10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis til ifi vfiK w in_ breyttasta. — Hringið í síma 1660 og gerist mánaðamóta. — Sírni 1680. áskrifendur. Laugardaginn 8. ágúst 1953. íslenzkjur stúdent fær sænskan styrk Sænska ríkisstjórnin hefur heitið íslendingi styrk, að fjár- hæð 3.500.00 sænskar krónur, 'til háskólanáms í Sviþjóð vet- urinn 1953—1954, þar af 300.00 krónur í fsrðakostnað. Styrk- þegi stundi námið minnst átta mánuði á tímabilinu 1. sept. til maíloka. Þeir, sem kynnu að hafa hug á að hljóta styrkinn, sæki um það til ráðuneytisins fyrir 20. ágúst n. k. og láti fylgja afrit ’af prófskírteinum og meðmæl- um, ef til eru. (Frá mennta- málaráðuneytinu). íslenzku trúbo&ahjónin fara til Abessiniu eftír viku eða svo. Verða í Addis Abbeba um skeið, en fara tif Konso, syðst í landinu, í haust. Ðani á morgun. Landsleikur við ÍSLENZKA knattspyrnulið- ið, sem keppá á landsleiki við Ðani og Norðmenn, lagði af .stað til Kaupmannahafnar í morgun. Landsleikurinn við Dani fer fram á morgun og hefst kl. 11,45 eftir ísl. tíma, og verður útvarpað hingað lýsingu á leiknum. Á þriðjudaginn halda íslenzku knattspyrnumennirn- ir til Noregs, og fer landsleik- urinn í Bergen fram á fimmtu- •daginn. í knattspyrnuflokknum eru .17 knattspyrnumenn, auk þjálfara, fararstjóra og annarra fulltrúa knattspyrnumálanna hér. Fararstjóri er Sigurjón Jónsson formaður Knatt- spyrnusambands íslands. . Síðari hluta síðara hálfleiks við Dani verður útvarpað, og mun Sigurður Sigurðsson lýsa keppninni. Útvarp þetta hefst kl. 13,00 á morgun. I kirkjgarðinum að Brautarliolti eru jarðsettir 13 þýzkir flug- menn, er fórust hér á stríðsárunum. í sumar kom dr. Dann- meyer frá Hamborg að Brautarholti og 'afhenti Ólafi Bjarna- syni, bónda þar minningartöflu í nafni íslandsvinafélagsins í Hainborg og félags þess, sem sér um hermannagrafir. Við- staddur þessa athöfn var dr. Kurt Oppler, sendiherra Þjóðverja hér. Ljósm.: P. Thomsen. 80% skipsverja á Gylfa lögð- ust í infkíensu við Grænland. Þó kom skipið með 454 lestir af fiski I salt. Frá fréttaritara Vísir. — hanrtesson — skipstjóri Krist- 1. járnbrautin — 1. þyrílvængjastöðin. London (AP). — Járnbraut- ir Belgíu hafa stofnað til flug- ferða með þyrilvængjum. Er það stjórn járnbrautar- stöðvarinnar í Brússel, elztu brautarstöðvar í álfunni, sem var stofnuð 1835, er hefur yfir- stjórn þessarra mála. Verða ferðir þessar milli Brússel og Rotterdam. Stríðsfangar £á bætiii*. Washington (AP). — Stríðs- föngum í Kóreu munu verða greiddar 60 millj. dollara í bæt- ur. Er þar að vísu aðeins átt við ameríska stríðsfanga, en byrj- að hefir verið að afhenda þá. Áður hafði þingið veitt 150 .millj. dollara í sama tilgangi. Patreksfirði í gær. Báðir togararnir héðan komu af Grænlandsmiðum síðustu dagana, og er verið að affenna annan. Bv. Gylfi — skipstjóri Ingvar Guðmundsson — kom heim þ. 30. júlí og hafði hann haft 50 daga útivist, enda kom hann með bezta afla, sem komið hef- ur upp úr íslenzku fiskiskipi. Var hann með 454 smáiestir af fiski í salt, en að auki var hann með fjórar lestir af hraðfryst- um fiski, og 16 lestir af lýsi. Var fiskurinn að stærri og feitari en í fyrra. Það bar meðal annars til tíð- inda í þesari för Gylfa vestur, að mikil veikindi urðu meðal skipverj a. __________ og lögðust fjórir af hverjum fimm skipverjum í inflúenzu í ferðinni, svo að ekki var það til þess að flýta veið- um og aðgerðum að afla. Segja menn, að loft'sé miklu kaldara og raka á miðum við Grænland, en sjómenn eiga að venjast hér við land, og af því stafar, að skipverjar eru miklu oftar lasnir af kvefi en ella. Bv. Gylfi er farinn til Græn- lands aftur — fór á miðviku- daginn. í gær kom svo bv. Ólafur Jó- ján Pétursson — af Grænlands miðum, og er nú verið að af- ferma hann. Er gert ráð fyrir, að hann hafi komið með 415 lestir af saltfiski. Hann var 42 daga að heiman, og var einnig um mikil veikindi meðal skip- verja á honum að ræða en þó ekki eins mikil og á Gylfa Allir, sem vettlingi geta valdið. A vegum útgerðarinnar hér starfa nú 157 manns í landi, í íshúsinu og við uppskipun, og þessu sinni er óhætt áð segja, að nú vinnur hver, serri vettlingi getur vald- íslenzku trúboðahjónin, Felix Ólafsson og Kristin Guðleifs- dóttir, sem áður hefir verið sagt frá hér í blaðinu, eru enn í London. Þau hafa fengið öll nauðsyn- leg leyfi til Abessiníufararinn- ar og leggja af stað frá London um miðjan þennan mánuð. Þegar til Abessiniu (Ethiop- iu) er komið, fara þau hjónin fyrst til Addis Abbeba, höfuð- borgarinnar, og verða upp und- ir mánuð að kynna sér amar- isku, sem er ríkismálið, til þess að fá nauðsynlega undirstöðu til að nema mál þjóðflokksins í Konso-héraði, þar sem þau munu síðan starfa. Munu þau verða 4 mánuði á námskeiði í því skyni. Samvinna við Norðurlandamenn. Er ekki gert ráð fyrir, að starf þeirra i Konso, sem er syðst í landinu geti hafizt fyrr en á hausti komanda, og mun það m. a. verða fólgið í hjúkr- un fyrst í stað og' hafa sér til aðstoðar 1—2 innlenda starfs- menn. Kristniböðsstöðin verður í Bakale í Konso, þar sem Norska kristniboðið hefur gert leigusamning um lóð undir stöðina. ið, því að yngstu starfsmer.n- irinr eru aðeins tíu ára. Bv. Ólafur Jóhannesson fer aftur til Grænlandsmiða á morgun, og er það þriðja ferð skipsins þangað. Var togarinn fyrstur til veiða við Grænland f vor. — E. J. Norilendingar fá góða gesti. Snúa aftur frá K-2-tindi. Amerlskur leiðdugur í ófæru. Karachi (AP). — Það eru| byrjar" eða snúa aftur til mestar horfur fyrir því, að t byggða þegar. ameríski leiðangurinn verði að hætta við að klífa tindinn K-2. Bretar gáfu tindi þessum nafnið Mount Godwin Austen, eftir einum helzta manni þeirra, er vann að mæling'um Indlands. Er hann einn hæsti tindur Kara kóram-tindsins, sem er vestan við Himalajafjallgarðinn og í áframhaldi af honum. Var leið- angur þessi kominn upp í fjöll- in snemma í júní og hafði hald- ið nokkuð upp í fjallshlíðarriar fyrrí hluta júlímánaðar, þegar monsúninn g'ekk í garð, og varð Sænska kristniboðið hafði stærra svæði á þessum hjara til starfa en viðráðanlegt var orðið, og varð það að sam- komulagi, að Norska kristni- boðið tæki að sér suðurhluta þess, en milli kristniboðsfélag- anna á Norðurlöndum er náin samvinna sem kunnugt er. Á kristniboðsskóla. Felix Ólafsson tók gagn- fræðapróf hér og' vai- svo 6 ár á kristniboðsskóla í Osló, en Kristín kona hans stundaði nám í Kennaraskólanum og var síðan 1 ár á biblíuskóla £ Noregi. Þessi ungu hjón eru bæði ættuð héðan úr Reykjavík. Upplýsingar þessar fékk blaðið hjá Bjarna Eyjólfssyni, formanni íslenzka kristniboðs- félagsins. Hann skýrði blaðinu svo frá að Ólafur Ólafsson kristniboði hafði í byrjun júlí farið til Bandaríkjanna, í boði Gideon- biblíufélaganna, sem kristnir verzlunarmenn standa að, og sat hann ársþing þeirra. — Ól- afur hefir komið til margra borga og m. a. heimsótt norska söfnuði. Lætur hann hið bezta af ferðum sínum. Ólafur mun ekki væntanlegur heim fyrr en í október n. k. Óvenju stormasamt á Ítalíu. Eóm (AP). — Júlímánuður í ár var einhver stormasamasti, sem gengið hefur yfir N.-ftalíu. Komst veðurhæð nokkrum sinnum upp í 100 km. og skemmdist fjöldi húsa. Á ein- um stað hrundi hús í smíðum og fórust þar fjórir menn, en alls fórust 30 manns af völdum storma í mánuðinum. Verkföllin lama samgöngur og atvinnulíf Frakka. Horfur að sumu ískyggilegar, þótt ýmsar stéttir hefðu boðið aðeins sólarhrings verkfall. fet eða rúmlega 8000 metrar. | Jafnvel útvarps og sjónvarps- stöðvar urðu að hætta starf- ísverð fertugfaldast. Basra (AP). — Ágústmánuð- ur er heitasti mánuður ársins, og í þetta sinn heitari en um langt árabil. Hefur þetta leitt til þess, að ísblokkir hafa hækkað stórlega í verði, og kostar hver 3 ster- lingspimd. Venjulegt verð er 40. hluti þess, hálfur annar shillingur. Einkaskeyti frá AP. — London í gær. VerkföIIin í Frakklandi héldu loks að hætta við fjallgönguna, áfram að breiðast út í dag og þar sem sýnt þótti, að engin var samgöngukerfið lamað og leið yrði til þess að komast alla' allt atvinnulífiðið að vertxlegn Norðlendingar eiga von á góð 28,250 ^ leyti. um gestum eftir helgina, er þeir þremenningarnir Guðmundur'_ Höfðu fjallgöngumennirnir, _pmi Jonsson söngvari, Brynjóifur sem eru níu _ auk burðar-, ' Jóhannesson léikari og Fritz manna, sem skipta tugum ________ Þúsundum saman urðu ferða- Weisshappell píanóleikari, ætla Verið komnir upp í 21 000 feta menn °S aðrir að láta fyrirber- á flakk. ^ bæð og tæplega það, er veður ^ grennd við þær. Þeir fara í jeppa, og hyggjast Varð snögglega verra. , koma á Siglufjörð, Akuréyri, Húsavík og ef til vill víðar. Fannkoma er mikil þar í j Guðmundur mun að sjálfsögðu fjöllunum, og þar sem senda | syngja, Weisshappel leikur und ^ verður allar fréttir af leiðangr- ir, en leilcur auk þess einleik á' inum með boðberum, sem eru allt að 10. daga á leiðinni til næstu símstöðvar, er ekki gert píanó, en Brynjólfur mun skemmta með ýmsu léttu efni, eins og' honum er manna bezt lagið, syngja gamanvisur og lesa upp. við þær. Þúsundir skemmtiferðamanna urðu að híma þar sem þeir voru komn- ir og komust ekki leiðar sinnar. Nokkur bót var að því, að flugferðir lögðust ekki niður. Bidault utanríkisráðherra varð að aka í bifreið til Baden- Baden á fund utanríkisráðherra ráð fyrir, að neitt heyrist frá' Schumannlandanna, vegna þess þeim, fýrr en afráðið er, hvort (að járnbrautarsamgöngur’ lágu þeir ætla að- reyna að „bíða: niðri. Póst- og símamennirnir, sem hófu verkfallið, halda því á- fram, og hafa ekki tilkynnt neitt um hversu lengi það skuli standa. Víða er skortur raforku og menn búa við mjög mikil óþægindi og erfiðleika af völd- um verkfallanna. Búizt var við að talsvert mundi úr rætast eft ir miðnætti, því að mörg' verk- föllin áttu aðeins að standa sól- arhring. Verkföllin eru háð til þess að knýja stjórnina til þess að falla frá efnahags- og sparnaðartil- lögum sínum, þeim, er harðast bitna á launastéttunum. Ekki hefur enn frétzt um neinar til- slakanir af hálfu hennar. Grikkir misstu í Kóreu -169 menn fallna. Særðir voru 543 og þrír týndust. •»

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.