Vísir - 14.08.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 14.08.1953, Blaðsíða 2
VISIR Föstudaginn 14. ágúst 1953 WWVWVy'WMflftWWWWWWVWWWWWWWWMM Föstudagur 14. september — 226 dagur árs- ins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 21.10. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Post. 19, 23—41. Uppþot í Efesus. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki. Sími 1760. Næturlæknir er í slysavarðstofunni. Sími 5030. Lögregluvarðstofan Sími 1166. Slökkvistöðin Sími 1100. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er frá kl. 22.20—4.40. Rafmagnstakmörkun verður í dag í 2. hverfi frá kl. 10,45—12,30. Ungbarnavernd Líknar Templarasundi 3 er opin þriðju daga kl. 3,15—4. Á fimmtudög- um kl. 3,15—4 út ágústmánuð. Kvefuð börn mega aðeins koma á föstudögum kl. 3.15—4. Hellisgerði, Hafnarfirði er opið alla daga kl. 13—18 og 18—22 þegar veður leyfir. Söfnin. Þjóðminjasafnið er opið þriðju daga, fimmtudaga og laugar- daga kl. 13—15. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.20 Útvarpssagan:' „Flóðið mikla“ eftir Louis, Bromfield; XIV (Loftur Guð-j mundsson rithöfundur). 21.00 Einsöngur: Pierre Bernac syng ur (plötur). 21.15 Erindi: Frá norræna bindindismálaþinginu ’ (Brynleifur Tobíasson yfirkenn ari). 21.45 Heima og heiman (Sigurlaug Bjarnadóttir). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 ans- og dægurlög: Mary Ford syngur og Les Paul leikur á gít- ar (plötur). Hvar eru skipin. Eimskip. Brúarfoss er í Ham- borg. Dettifoss fór frá Hamborg 11. þ. m. til Rotterdam, Hull og Reykjavíkur. Goðafoss og Gull foss eru í Reykjavík. Lagarfoss fer frá Rvík í kvöld til Flateyr- ar, ísafjarðar, Patreksfjarðar, Stykkishólms, Vestmannaeyja og Faxaflóahafna. Reykjafoss fór frá Haugesund í fyrradag til Flekkefjord og Faxaflóahafna. Selfoss fór frá Reykjavík í fyrra dag til Akureyrar, Húsavíkur og Siglufjarðar. Tröllafoss fór frá New York í gær til Rvíkur. Ríkisskip: Hekla er á leið til Glasgow. Esja er væntanleg til Rvk. árdegis í dag. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Rvk. Skjaldbreið fer frá Rvk. á morgun vestur um land til Akureyrar. Þyrill er á Aust-' fjörðum á norðurleið. Skaftfell-' ingur fer frá Rvk. í dag tiF Vestm.eyja. táta nr. 1984 Hið íslenzka náttúrufræðifélag efnir til fræðsluferðar til Þórs- j merkur 15.—16. ágúst. Lagtj verður af stað frá Ferðaskrif- stofu ríkisins kl. 13.30 á laug- ardag og komið aftur að kvöldi sunnudags. — Þátttakendur hafi með sér nesti, svefnpoka og tjöld. Þátttaka tilkynnist til1 Sigurðar Péturssonar í síma; 7300. Gullfoss kom frá Kaupmannahöfn í gær og voru með skipinu rúmlega 200 farþegar. Meðal þeirra var Jón Krabbe fyrrum_ sendifull- trúi, biskupinn yfir íslandi, hr. Sigurgeir Sigurðsson og 12 brezkir leiðangursm. frá Cam- bridge, er koma hingað á vegum jöklarannsóknarfélagsins, og munu þeir ganga hér á jökla. Bíl hvolfir. í fyrradag hvolfdi bifreið á Siglufjarðarskarði. Var bíllinn fullur af fólki, en farþega sak- aði ekki enda þótt vegarbrún- in, þar sem bíllinn valt, hafi verið 5 metrar á hæð. Hins veg- ar skemmdist bíllinn mikið. Lárétt: 2 Eyiabátur, 6 tima- bils, 7 viðumeíni fornmanns, 9 árið, 10 skógar ! 7, 11 máske (sk.st,), 12 röð, 14 guð, 15 snjó, 17 er í reglu. Loðrétt: 1 Kappieikurinn, 2 atlmga, 3 kveðið, 4 fangamark, 5 vélbátur, 8 forfeður, 9 þáttur vak.st.), 13 elskar, 15 fanga- mark, 16 ósamstæðir. í.ausn á krossgátu nr. 1983. Lárétt: 2 Merar, 6 óst, 7 LS, 9 án, 10 tál, 11 eld, 12 il, 14 SV, 15 EVa, 17 gotan. .Lóðrétt: 1 Bylting, 2 mó, 3 ess, 4 RT, 5 Randver, 8 sál, 9_ áls, 13 Eva, 15 et, 16 axu Bæjarráð hefir synjað um styrk til garð- yrkjusýningarinnar 1952, að j fenginni umsögn sparnaðar- nefndar. Döðlum fleygt. Orðið hefir að fleygja 500 kössum af steinlausum döðlum, sem hingað voru fluttar með j Goðafossi í síðustu ferð hans. Eru döðlur þessar morandi af pöddum, sem við rannsókn reyndust vera tannabjöllur. — Döðlur þessar eru frá írak, en skipið tók þær í Hollandi. Ekki er vitað hvar eða hvenær skor- kvikindi þessi . liafa komið í döðlurnar, en bjöllur þessarj hafa borizt frá Ameríku og eruj nú víðsvegar í Evrópu. Talið ér að döðlusendmg þessi, sétó I fleygja varð, sé um 100 þúsund króna virði. Kristján Gaðlaopssí® hæstaréttariögmaSur. Austurstrætá 1. Stœd 34W • Þóraviííai Jéasson lögg. skjalþýðandi í enskui Ktrkjali voH. Sími 81655. (Fram af 8. síðu) Gullu þá við fagnaðarópin frá öllum þingheimi. Eftir þessu að dæma hefur Malenkov alls ekki getað lýst* yfir því, að Rússar væru búnir að leysa öll þau tæknilegu vandamál, sem því eru samfara, að framleiða vetnissprengjur. Fuch var í innsta hringnum. Fuchs, sem var eðlisfræðing- ur, fæddur í Þýzkalandi, var í flokki hinna brezku kjarnorku- vísindamanna, sem fóru til Los Alamos í New Mexico, til þess að vinna að rannsóknum til framleiðslu á kjarnorkusprengj um, og hann var einn þeirra, sem leyfð var aðganga í „innsta hring“ vísindamannanna í hinni stórkostlegu rannsóknarstöð þarna í auðninni. Vísinda- mennirnir höfðu rætt sín í milli allt, sem kunnugt var um varð- andi möguleikana á framleiðslu vetnissprengju. Yfirmaður í þessum innsta hring var Hans A. Bethe, prófessor við Cornell háskóla, einn af frægustu kjarn orkusérfræðingum heims, og Edward Teller prófessor, sem nú starfar við Kaliforníuhá- skóla, og undir yfirumsjón þeirra var fyrsta vetnissprengj an prófuð með góðum árangri á Eniwetok i nóvember síðast- liðnum. En öll skilyrði til þess að framleiða slíkar sprengjur voru ræddar í innsta hringnum í Los Alamos þegar vorið 1945, þegar verið. var að leggja sein- ustu hönd á kjarnórkusprengj- una, sem gerð var úr uranium 235 eða plutonium. Fuchs var ekki dulins neins, og Bethe og Teller urðu að viðurkenna að frá 1944 og til ársins 1956 myndu Rússar hafa fengið all- ar upplýsingar um gang rann- sóknanna. Allt bendir því til, að rússneskir vísindamenn hafi þurft 9 ár, til þés að gera sér grein fyrir kjarna þeirra leynd armála, sem svikarinn fékk þeim í hendur. Erfitt að framleiða vetnissprengju. Bandaríkjamenn vita vel, að ekki verður hlaupið að frain- leiðslu á vetnissprengjum. Þar var hætt við öll áform í því efni um tíma, en síðan ér Tru- man í janúar 1950, fyrirskipaði að halda skyldi áfram, þar sem frá var horfið, hefur verið unn- ið að því að koma upp stór- kostlegri framleiðslustöð við Savannah-ána í Suður-Carolina en þar á að framleiða vetnis- tegundina „tritium (triple- weight hydrogen)“, sem er eitt af þremur höfuðefnunum, sem þarf til framleiðslu vetnis- sprengna. Áætlaður köstnaður var 2500 milljónir dollara og í 3 % ár samtals hefur verið unnið að því að koma þessari framleiðslustöð upp, og fram- kvæmdurn er ekki lokið og fram leiðsla þar því ekki hafin. — Líkur eru fyrir, að Rússar eigi langt í land með framleiðslu á vetnissprer.E jum í stórum stíl, en það verði að gera ráð fyrír þeim möguleika, að Rússar hafi byrjað á að komá sér upp tri- tium-framleiðslustöð 1950 eða fyrr, i— pg gf, ,svo ygeri, kunni Bandaríkin að vera orðin þátt- takandi í örlagaríkustu víg- búnaðarkepprfi veraldax. Vesturg. 10. Sími 6434 MARKAÐURINN Bankastræti 4. Dagblaðið Vísir er selt á eftirtöldum stöðum Snðanstnrbær : Gosi veitingastofan — Skólavörðustíg og Bergstaðastræti. Bergstaðastræti 10 — Flöskubúðin. Bergstaðastræti 40 — Verzl. Steinunnar Pétursdóttur. Nönnugötu 5 — Verzl. Sigfúsar Guðfinnssonar. Þórsgata 14 — Þórsbúð. Týsgötu 1 — Havana. Óðinsgötu 5 — Veitingastofan. Frakkastíg 16 — Sælgætis og tóbaksbúðin. Anstnrbœr Hverfisgötu 69 — Veitingastofan Florida. Hverfisgötu 71 — Verzl. Jónasar Sigurðssonar. Hverfisgötu 117 — Þröstur. Söluturninn — Hlemmtorgi. Laugaveg 11 — Veitingastofán Adlon. Laugaveg 43 — Verzl. Silla og Valda. Laugaveg 64 — Veitingastofan Vöggur. Laugaveg 89 — Veitingastofan Röðull. Laugaveg 126 — Veitingastofan Adlon. Laugaveg 139 — Verzl. Ásbyrgi. Skúlagötu 61 — Veitingastofan Höfði. Samtún 12 — Verzl, Drífandi. Miklabraut 68 — Verzl. Árna Pálssonar. Barmahlíð 8 — Verzl. Axels Sigurgeirssonar. Miðbær: Lækjargtöu 2 — Bókastöð Eimreiðarinnar. Hreyfill — Kalkofnsvegi. Pylsusalan — Austurstræti. Hressingarskálinn — Austurstræti. Blaðaturninn — Bókabúð Eymundsson, Austurstræti. Aðalstræti ”8 — Veitingastofan Adlon. Aðalstræti 18 — Uppsalakjallari. f •fté Vesturgötu 16 - Vesturgötu 29 ■ Vesturgötu 45 • Vesturgötu 53 Framnesveg 44 Kaplaskjólsveg Sörlaskjóli 42 - Hringbraut 49 - •mvallagötu Vestnrbær: — ísbúðin. — Veitingastofan Fjóla. — Veitingastofan West End — Veítingastofan. — Verzl. Svalbarði. 1 — Verzl. Drífandi. — Verzl. Stjörnubúðin. — Verzl.i SiIIi og Valdi. 10 — Bakaríið. Úthverfí: Lauganesveg 50 — Bókabúð Laugarness. Veitingastofan Ögn — Sundlaugavegi. Langholtsvegi 42 — Verzl. Guðm. Albertssonar. Skipasundi 56 — Verzl. Rangá. Langholtsvegi 174 — Verzl. Árna J. Sigurðssonar. Verzl. Fossvogur — Fossvogi. Biðskýliv h.t. — í rivogshálsi. í ‘i Hótel Hafnart Strandgötu 3 Álfaskeiði Hí* 3f:S;.íi»i>í*f|«rd«ir: iðnr.:— Hafnarfirði. r tSælgK tisverzlun, Haí'narfirði: »r(i*8í — Biðskýlið Jv.f. ••

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.