Vísir - 14.08.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 14.08.1953, Blaðsíða 6
VlSIR Föstudaginn 14. ágúst 1953 Permanentsiofan Ingólfsstræti 6, sími 4109. HERBERGI óskast fyrir karlmann, helzt innan Hringbrautar. Aðgangur að baði og helzt síma æskilegt. Uppl. í síma 81730. (131 EINHLEYPINGUR óskar eftir herbergi, helzt innan Hringbrautar. Stærð ca. 3y2 til 4 m. á hvorn. veg. Tilboð, merkt: „Nú þegar — 272,“ leggist á afgr. Vísis fyirr háedegi á morgun.(149 RÖSKAN ungling vantar vinnu. — Sími 6207. (145 SMÍÐA eldhúsinnrétting- ar. Trésmíðaverkst. götu 3, bakhúsið. TELPA óskast til að gæta barna. Uppl. í síma 82840. HEIMILÍSVÉLAR. Við- gerðir og hreinsun á heimil- isvélum svo sem: Þvottavél- um, þurrkvélum, hrærivél- um, strauvélum o. fl. Sækj- um — sendum. — Sími 1820. (000 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. ÞRÖTTUR. KNATT- SPYRNU- MENN. Æfingar í dag. Kl. 7- -8 III. REYNIÐ kaffið í Indriða- búð. Malað meðan þér bíðið. (149 SMJÖR og smjörlíki beint úr ísskápnum. Indriðabúð. (150 HREINLÆTISVÖRUR all- ar, sápur, sánuspænir, þvottalögur. — Indriðabúð, Þingholtsstræti 15. — Sími 7287. (i5i SVÖRT peysufatakápa, frekar stórt númer, til sölu. Verð 500 kr. Uppl. í Barma- hlíð 21. £143 LAXVEIÐIMENN. Stórir, nýtíndir ánamaðkar til sölu í Miðstræti 10. Sími 81779. (138 SEM NÝ kápa til sölu á granna stúlku. Lágt verð. Ásvallagötu 16, austurenda. ÓSKEMMT BAÐKER — 77X180, til sölu ódýrt vegna þrengsla á Holtsgötu 7. (136 VEIÐIMENN. Stór og ný- tíndur ánamaðkur til sölu á Skeggjagötu 14. Sími 1888. (140 ÁNAMAÐKAR fást á Æg- isgötu 26. Sími 2137. (136 NOTAÐ ÞRÍHJÓL óskast keypt. Simi 3434. (134 KETTLINGAR fást gefins. Uppl. í síma 80239 eftir kl. 6. 1» (128 NÝR, tvísettur klæða- .skápur til sölu. Stórholt 43. ‘ (129 BERJATÍNUR. — Ódýrar berjatínur til sölu, Mosgerði 25, Sogamýri. (130 STIGIN saumavél, sem ný, til sölu. Uppl. í Þingholts- stræti 16. (133 TÆKIFÆRISG JAFIR: Málverk, ljósmyndir, myndarammar. Innrömmum myndir, málverk og saumað- ar myndir. — Setjum upp veggteppi. Ásbrú, Grettis- götu 54. DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fl. Fornsalan, Grettisgötu 31. — Sími 3562. (179 HÖFUM ávallt fyrirliggj- andi ný og notuð húsgögn. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112. Sími 81570. (592 KAUPUM tómar heil- flöskur. Sími 81730. (624 PEDOX fótabaðsalt. — Pédox fótabað eyðir skjót- lega þreytu, sárindum og ó- þægindum í fótunum. Gott er að láta dálítið af Pedox í hárþvottavatnið. Eftir fárra daga notkun kemur árang- urinn í ljós. — Fæst í næstu búð — CHEMIA H.F. (421 PLÖTUR á grafreiti, Ot- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6128 2ja HERBERGJA íbúð til leigu. Fyrirframgreiðsla. — Uppl. í síma 7686. (147 MALARI óskast strax. Löng og góð vinna. Gott kaup. Sími 4129. (144 RAFLAGNIR og VTÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftæfejaverslunin Ljós «g Hití h.f. Laimavegi 79. — Sími 5184 FRAMARAR. KNATT- SPYRNU- MENN. Æfingar í kvöld. Kl. 7.30 III. fl. Kl. 8.30 II. fl. — Áríðandi að allir II. fl. menn mæti þar sem'mótið hefst á mánudag. Róðrardeild Ármanns. — Æfing í kvöld kl. 8 í Naut- hólsvík. — Stjórnin. VALUR. KNATT- SPYENU- FÉLAG. IV. fl. Æfing kl. 6 á föstu- ÞURKAÐUR satlfiskur í pökkum og lausu. Indriða- búð. (148 Gabardine- frakkar Piast-kápur Ávallt fjölbreytt úrval. I BAKPOKI tapaðist úr bíl frá Reykjavík að Selfossi 1. ágúst.— Uppl. í síma 82422. Vantar 2 háseta strax á reknetabát frá Ólafs- vílt. Upplýsingar í síma 1198, eða Rauðarárstíg 20, eftir kl. 7. Kaupum gamlar bækur, blöð og tímarit hæsta verði. Fornbókaverzlunin, Lauga- vegi 45. Sími 4633. (628 Tilkynning til gjaídenda stóreignaskatts, skv. lögum nr. 22/1950. Skattstofu Rcykjavíkur hefur vej-ið falið að fram- kvæma nú þegar lokaútreikning stóreignaskattsins samkvæmt þeirri lireyltu lagaframkvæmd sem leiðir af dómum Hæstaréttar fclldum í þessu sambandi og ennfremur samkvæmt því ákvæði laga nr. 21/1952, að tapaðar skuldir vegna skuldaskila útvegsmanna skv. lögum ni’. 120/1950 skúíi koma til frádráttar skatt- skyldri stóreignaskattseign, enda hafi téðar skuldir til orðið íyrir 1. janúar 1950. Er því hér með skorað á alia l)á stóreignaskatts- gjaldendur, sem telja sig eiga rétt til skattlækkunar i samræmivið óðui'nefnda dóma og lög að senda semfyrst til skattstofu Reykjavíkur sundurliðaðar kröfur sínar þar að lútandi, í bréfí eða símskeyti, éigi síðar en 31. ágúst n.k., og gildir sá sami frestur fyrir alla hvar sem er á landinu. Ejármálaráð uneytið, 12. ágúst 1953, Húsnæði á 2. hæð t.d. fyrir léttan iðnað til leigu. Uppl. í Brautarholti 22, sími 3673. Mjög vandaður danskur svefnsófi og tveir djúpir stólar með útskornum örmum til sölu. Tækifærisverð. Uppl. Berg- staðastræti 78., kjallara. — ÍBÚÐ óskast, 1—2 her- bergi og eldhús. — Uppl. í síma 1016. (132 SutnmkÁ, -TARZAN - im Þegar Tarzan kom, gekk Nemone reSiilega gm.gólf.,,„Þu hefur komið í hús Thudos“, hrópaði hún öskureið. „Þú hlýtur að elska Doriu, dóttur hans.“ ft Nemone drottning hvæsti framan í 'ff’omos ráðgjafa: „Æf 'þetta, ef enn jeitt ráðabrugg þitt til þess að gera ÍTarzan illt, þá skulið þið Erot þola Jaryllilegan dauðdaga.“ . 324 ' Tarzan var hinn rólegasti og syaraði drpttningu kuldalega: „Láttu ekki eins og fífl, Nemone. Gemnon elskar Doriu, en ekki eg. Þetta er enn eitt ráðabruggið gegn mér.“ Drottningin lét ekki sefast. „Hvað sem því viðyíkur skal stúikan deyja, og ef þú taiður fyrir lífi hennar, skalt þú deyja með henni, í eldf jall- inu Karator.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.