Vísir - 15.08.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 15.08.1953, Blaðsíða 5
Laugardagihn 15. águst 1953 ? ISJS Friorik heimsötti Bíástakka og þá gjöf af þeim. JEÍssé var ifí útifjuiðsþjém* téstu í skógariundL lífíi r Heriiiann JÞcmtk Aei nss®m íararsíjóra. ' borg í ríki þeirra og til þess að í heilsa upp á íbúa hennar. Hjón Niðurl. Varðeldarnir á kvöldin Drengjaborginni juku mjög á in komu akandi um kl. 10 f. h. gleði drengjanna, enda var þá heim að hliðum borgarinnar og sungið dátt og margar góðar sat kóngur sjálfur við stýrið. sögur og skemmtilegar sagðar. I Blástakkarnir voru meðal ann- Allir voru þvegnir ars hrópaðir þar fram til þess Dg greiddir. að syngja íslenzka söngva. „Táp | Þar sem fregnast hafði nokk- og f jör" var þá hraustlega sung uru aður um væntanlega komu ið — í röddum meira'að segja þeirra til borgarinnar, hafði allt — og margt fleira gamalt og Verið undirbúið eftir beztu gott. Sjálfur varðeldurinn var'föngum til þess að heimsóknin mjög svo frumlegur, því hann gæti orðið sem ánægju- og eft- var hafður á floti. í miðju svæði irminnilegust. Drengirnir voru sumarbúðanna var lítil tjörn og allir sápuþvegnir, stífgreiddir umhverfishanasöfnuðustdreng'og stroknir frá hvirfli tii ilja. irnir, en eldurinn var dreginn á þeir stóðu teinréttir í beinum fleka út á miðja tjörnina og log röðum fyrir framan ræðupali- aði þar glatt og naut sín vel. inn og allt ut að inngönguhlið- Svokallaður vináttueldur var ununi) begar konungshjónin tendraður síðasta kvöldið og þá gengu inn í Drengjaborgina. hafði foringi hverrar sóknar Húrrahrópunum ætlaði aldrei meðferðis útskorna trjágrein, að linna. Á ræðupallinum héldu sem stungið var stutta stund í „Lejrchefen" og konungurinn vináttueldinn og hún látin, stuttar ræður og með fáum vel sviðna vel og síðan var hún tek- j völdum orðum afhenti drengja- in með heim til minningar og (borgarstjórinn konunginum að merkis um þau vináttubönd, er gjof merki Bygholm-drengja- tengd voru í Bygholms-drengja borgarinnar úr skíru gulli. Síð- borg. f bjarmanum kvöldið það an byrjaði mikil ganga urn hina sást að margir drengirnir horfðu alvarlegir og hugsi í eldinn. Ef til vill hafa þeir verið að festa sér sem bezt í huga endurminn- ingarnar frá samverustundun- um góðu þarna í búðunum og kannske hafa sumir þeirra ver- ið að strengja heit, sem eiga eft- ir að verða þeim til blessunar í framtíðinni. Útikirkja með altari. I útikirkju í, fögru skógar- sinná, þá höfðu Hólmverjarnir komið sér fyrir í þéttum, reglU- legum hálfhring innarlega í búðum sínum til þess að hans hátign konungurinn og hennar hátign drottningin fengju tæki- færi til, og kæmust ekki hjá, að koma inn á svæðið til þeirra, ef af sérstakri heimsókn í 9. sókn gæti orðið. Á þennan hátt töldu Hólmverjarnir sig fá bezt tækifæri til að virða fyrir sér hin þekktu hjón og njóta komu þeirra sem bezt. Og vissulega varð drengjunum að von sinni. Hjónin höfðu haft spurnir af íslendingunum og vildu með engu móti láta hjá líða að heilsa þeim (eða svo var Hólmverjum síðar sagt). Þegar konungshjón- in komu gangandi inn um ís- lenzka hliðið, kvað við kröft- ugt, ferfalt húrrahróp frá Hólm verjum — og r-in voru ósvikin og íslenzk. Konungshjónin heils uðu fararstjóra Hólmverjanna enn jókst hrifningin, þegar í'drengjunum, sem síðastir voru víðáttumiklu borg. Drengirnir fóru hver heim í sína sókn og biðu með eftirvæntingu eftir sérstakri heimsókn konungs- hjónanna þar. Þau byrjuðu á því að heimsækja ráðhúsið og heilsa upp á bæjarstjórnarrneð- limina ungu, sem tóku hátign- unum með' mikilli virðingu. Kóngur og drottning rituðu bæði nöfn sín i borgarproto- kollinn, sem við það margfald- aðist að verðgildi. í sumum rjóðri í nágrenni búðanna var' sóknunum dönsku voru dreng- haldin guðsþjónusta á sunnu- irnir búnir og „útrústaðir" sem dagsmorguninn fyrir drengina.' Indíánar, í annarri sem Arab- Altari var þar reist og kross á ar og í hinni þriðju sem svert- því úr bjálkum og drengirnir ingjar og voru híbýli þeirra í myrkrinu, sem á /var skollið, var kveikt í nálega 1000 blys- um, sem drengirnir marseruðu með frá leikvanginum í gegn- um miðbæ Horséns út til tjald- búðanna. Sú ganga er ógleym- anlég. Gleði drengjanna og hrifmng var mikil og söngur- inn bergmálaði um götur og stræti: '• „Vi vil bygge en By, hvor kun Glæden bor, den skal bygges af Sang og höjt • •¦ Humör, t ¦¦ den skal rejses ved Hav eller knejse ved Fjord". — o. s. frv. Það var hinn vinsæli söngur Bygholms-borgaranna, sem all- ir — danskir og ekki danskir drengir— kunnu og sungu með miklum þrótti og fjöxi. „Notið sjóinn og__" íbúar Horsens-borgar fylgd- ust af áhuga með íbúum Drengjaborgarinnar, og fjöl- menntu til hátíða þeirra á Stadi- fáanlegh- til að hætta að glett- ast við gjálfrandi öldurnar. Njósnara leitað á víðavangi. Leitin mikla um merkur og skógana umhverfis Horsens, að „atomnjósnurunum" frá Amer- íku, sem „sáust" stökkva úr flugvél og svífa til jarðar í fall- hlífum niður í skógarþykknið, var af burða vel skipulagður æf- ingaleikur, sem reyndi bæði á athygli og ráðsnilld drengjanna. Indíánaleikii-nir gamalkunnu reyndust hreinn „barnaleikur" í sambandi við þessa nýju þraut. Og dagarnir liðu hver af öðr- um svo undarlega fljótt, að fá- ir gátu trúað því, þegar sezt var að kvöldverðarborði í korn- hlóðunni miklu í Bygholm fimmtudaginn 16. júlí, að kom- ið væri að siðustu sameiginlegu sárriverustundinni. Og með raunasvip andvarpaði einn af bæjarstjórnarmeðlimunum og sagði: „Nu er vi lige kommet on og í útileikhúsinu. Einnig saa godt i Gang, derfor er det komu þeir hópum saman í heim rned Vemod, vi maa konstatere, sókn, þegar hlið Drengjaborg- at Klokken er ved at falde i með hlýjum handaböndum og' arinnar voru opnuð fj^-rir gest- Slag for Bygholmlejren". spurðu með áhuga margra um a sunnudeginum. Af þessu Útlendu hóparnir fengu hver spurninga um ferðir þeirra. leiddi að Horsens-borgarainir um sig 5 mínútur þetta kvöld, heiman frá íslandi og um ver-, opnuðu heimili sín fyrir Býg- j til þess að koma fram með ein- holms-borgurunum ungu og hver þjóðleg atriði, gaman og buðu þeim til hádegis- og kvöld alvöru, og flytja skilnaðar- verðar, einum, tveimur eða kveðju. Það var raunar ekki auð una í Danmörku. Drottningin virti drengina vandlega fyrir sér og lét í ljós með vinsamleg- um orðum hrifningu sína af framkomu þeirra og hinum bláu búningum, sem féllu sýnilega vel í hennar smekk. Konungi færð íslenzk gjöf. Einn af yngstu Hólmverjun- um gekk nú fram úr röðum þeirra og fyrir konung og rétti honum haglega gerðan skjöld Skógarmanna KFUM og sagði: „Gjörðu svo vel". Ávarp- ið var að vísu ekki samkvæmt ströngustu hirðreglum og ekki er víst að konungurinn hafi skilið íslenzku orðin. En með prúðmennsku sinni og látleysi gerði hnokkinn þetta svo vel, og kóngur þakkaði honum gjöf- ina með innilegu handabandi. Eftir að hafa óskað Hólm- verjum alls hins bezta meðan á dvölinni í Danmörku stæði, svo og góðrar ferðar heim aftur, þremur drengjum á hvert heim- ; velt að finna kjarna er allir ili. Verksmiðjur og fyrirtæki gætu notið og rúmuðust innan borgarinnar buðu drengjunum þessara fáu mínútna. En úr einnig í heimsóknir til að sjá þessu varð hin bezta kvöld- og kynnast hinum fjölbreytta vaka og margt fróðlegt, atvinnurekstri borgarinnar. Er- skemmtilegt og gott kom fram •lendu drengirnir höfðu ekki.hjá drengjum og foringjum hvað sízt ánægju af þessum hinna ýmsu þjóða. heimboðum. j Ferðin á baðströndina við Fornsögurnar *• Juelsminde var vel þegin og að lokum. þótt ekki nyti sólar þann | Til skemmtunar ákváðu Hólm daginn, var sjórinn óspart not- verjar að minna á íslenzku forn- aður og ekki minnst af íslenzku sogurnar (og handritin) og sátu þar í grasinu á flötinni fyr- samræmi við það.. í þessum | yfirgáfu hinir tignu gestir ír, framan, meðan Pastor Otto búðum var konungshjónunum Behrent messaði. Veðrið var tekið með „serimoníum" hinna afburða gott, og það sem prest- ýmsu þjóðflokka og virtust þau urinn sagði við drengina var hafa mikla skemmtun af, enda ennþá betra. Að vísu nutu gáfu þau sér góðan tíma og dönsku drengirnir guðsþjónust voru í bezta skapi og röbbuðu unnar bezt, en hinir þó sýnilega ospart við drengina. Töframað- vel. „Faðir vor" hljómaði að ur blámanna færði konungi að lökum hátt og skýrt á mörgum gjöf dularfullan smágrip, sem en skyídum tungum og var það hann kvað mundu vernda eig- vissulega hrífandi kór, sem ef-, andahh gegn illum öndum allt laust héfur stigið hátt til hæða'lífið. Kóngur brosti íbygginn og og verið heyrður þar. Altaris- þakkaði gjöfina vel. I 2,'sókn gönguf voru síðar liafðar í tveim bjuggu Svíar og brá drottningin ur stærstu kirkjum Horsens-' þá fýrir sig móðurmálinu. og borgar,. fyrir, >þá -drengi, Sem : ræddi góða stund við drengina óskuðu eftir ;,að- taka þátt í þaf og sýndi þeim;sérstok vin- þeim, en það reyndist að vera áttumerki., meginhluti drengjanna og þö var skýrt og greinilega tekið Konungsheimsókn hjá Hólmverjúm. Meðan þessu fór fram fylgd- ust Hólmverjarnir gaumgæfi- lega með öllu úr búðum sínum. fram áður, að enginn væri skyldaður eða þvingaður til þátttöku, en allir velkomnir yngri sem eldri. Mikið var um dýrðir á Ekki vissu þeir hvort konungs- mánudagsmorguninn 13. júlí. hjónin gæfu sér tíma til að líta Konungshjónin dönsku komuvið hjá þeim, en voru þö við þá í heimsókn — utan dag-' Öllu búnir. í mótsetningu við .,^krár:i-rr í aumarbM-ðicnarv ;til.aðra^borgara,> sem*biðu gest- að sjá og kynnast hinnj'nyjuranna'^^fþyrþihgú'vijð15nlið!sókna lenzka borgarhlutann. Blaða- og kvikmyndatökumenn Drengjaborgarinnar voru önn- um kafnir meðan á þessari heim sókn stóð. Konungsheimsóknin í Drengjaborgina var talin svo mikill viðburður, að dönsku blöðin eða a. m. k. þau józku gerðu hana að aðal-forsíðufrétt daginn eftir með mörgum stór- um myndum. „Stadion i Flammer" var stórkostleg hátíð BYG- HOLMs-borgaranna á íþrótta- leikvangi Hors'ens. Dagskráin vaf fjölbreýtt: 1000 Drengé mafeherer op,Dfengebyen syng er, 2 Borgmestre taler, 150 Grenge í Pyramide, Den menn- eskelige Eger, Sudannegre, Indi aner og Beduiner, Slangedress- ur, Parkdrengene synger og ræða Generalsekretær Orla Möller. Síðan: Kæmpeluft- bombardement — det störste, som nogensinde er vist. Hvílík- ir flugeldar og d;;unur. Hólm- vef|ái\stbðu.a.'m,^k.sem.témptr aíjif af undfún og áðdáún. Og Þegar leið að lokum samkomulagsumleitananna í Panmunjom, komu þessar kóresku stúikur gangandi inn í þorpið, og lituðust þar um eins og forvitnir ferðalangaiv Enginnjyissi^.^yaðaii stúlkurnar höi'ðu komið, og þær fengust ekki tijL.að segia tU nafns. Þær voru fljótlega fjarlægðar úr þorpinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.