Vísir - 20.08.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 20.08.1953, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 20.ágúst 1953 XlSIK margt og mikið af þeim læra.“ „En landið?“ „Því er viðbrugðið fyrir náttúrufegurð, enda hafa Sviss- lendingar haft lag á þvi að breyta því i auðlindir með því a'ð laða ferðamenn inn í landið. Svisslendingar eru snillingac í því að auglýsa landið sitt og gera ferðalöngum til haefis. En úr því eg minnist hér á land- kynningu vil eg geta þess, að það eru fleiri þjóðir en Sviss- lendingar sem hafa áhuga á þvi að laða til sín ferðafólk, og ar og höfðu fyrir bragðið feng- ið meira eða minna Ijósa hug- mynd um land og þjóð. Við alménna háskólann í Zúrich er kennarastóll í germönskum fræðum og þar kennt m. a. ís- lenzkt. mál og málfræði, en hann er fyrst og fremst mál- vísincialegs eðlis og útbreiðir lítið þekkingu á landi eða þjóð.“ „Yður hefur ekki langað til þess að setjast að érlendis?“ „Nei, mig langaði hcim og konuna mína líka. Einn pró- yfyndin er ssf pappalíkani tveggja samliggjandi bóndabæja með „Freiluftstall“ eða opnu fjósi Sera enúa rnikið til þess. r.d. fessoranna við tækniháskólann, .. __ _ . _ v . , .. , , tm . ... - . . -f inlfnrnnm rrri'H1 7iívin]iKnrrf_ TV..,-.1-^1 'X 1_..•v _k .. _ V fjölförnum götum Zúrichborg- ar þar sem auglýstir eru ferða- mófi suðri. Er það fyrirkomulag óðum að ryðja sér til rúms erlendis, og mjög lofað af þeim, sem reynt hafa, einkum vegna mikils vinnusparnaðar. — 1 aðalbyggingunni er svo meðal annars hlaðan, kcmgeymslan og mjaltastofa, en á meðan mjaltir fara fram, er kúnum gefin mannastaðil ýmissa landa m. Sáðurbæíirinn. — í álmunum eru svínahús og opnar verkfærageymslur. íbúðarhúsin standa a' a N°xðurlöndum. E.inn sér en þannig að létt sé að fylgjast með því, s ;m fram fer við peningahúsin. — Verkefni betta ke.nnara minna §at Þess vis mig jgferði Guðmundur á 4. námstímabili sínu (þa i eru alls 8), og var það miðað við bóndabýli ®ð aldrei hafi hann komið auga á stóru fiattlendi við suðurenda hins langa Ziiriehvatns. á nema slíka auglýsingu frá Islandi og spurði hvort við hefðum ekki neinn áhuga á því að fá ferðafólk til okkar.“ Islendingur getur sér mikinn orðstír fyrir námshæfileika við erlendan háskóla. Verkefni hans valin til sýn- ingai* eftir livert náms- tímabil. í næstliðinni viku kom hingað til lands ungur íslenzkur námsmaður eftir 5 ára dvöl í Sviss, bar sem hann gat sér mikinn og verðskuldaðan orðstír fyrir framúrskarandi náms- hæfileika. Maður þessi er Guðmundur Kristinn, sonur Kristins Pét- urssonar blikksmiðs í Reykja- vík og lagði hann stund á húsa- gerðarlist (arkitektur) við tæ.kniháskólann í Zúrich. Guðmundur Kristinn er fæddur 5. júlí 1925 og lauk stúdentsprófi við Verzlunar- skólann 1946. Sumarið 1948 fór hann til Zúrich og gekkst u'ndir in-ntökupróf í Eidgenossische technische Hochschule í Zrúich vorið eftir. Haustið 1949 hóf hann svo nám við skólann og lauk því í sumar á styzta tíma sem til greina kemur. Níu af hverjum tíu nemendum sem hófu náni samtímis honum við skólann drógust aftur úr eða helltust á einhvern hátt úr lest- inni. Var alltaf í fremstu röð. En það sem sérstaklega er lofsvert í sambandi við náms- feril Guðmundar, er hug- kvæmni hans og vandvirkni við verkefni sín. Á hverju náms- tímabili (en þau eru tvö á hverju ári) var nemendunum fengið ákveðið verkefhi til meðferðar og úrlausnar. Síðan 'völdu prófessorarnir beztu verltefnin úr og var haldin sýning á þeim I skólanum.. — Verkefni Guðmundar komust þegar frá öndverðu þar í f'remstu röð og skipuðu jafnan sess meðal annarra úrvals próflausna. Mun það fátítt að verkefni sama nemanda koinisl þannig . ár eftir ár í fremstu röð. Á lokaprófinu í suraar valdi Guðmundur sér verzlunarhúss- byggingu að verkefni, og hlaut fyrir* íþað ágætiseinkunn. Nú ef Guðmúndur alkominn héiih ásamt kohtx* sinni, er dvaldi öll náinsárih’með hon- um ytra og þremúr börnuru þeirra. • Fr.éttamaðúr Vísis hefxx^. ;átfc stutt viðtal við Guðmund og s innt hann frétta af dvöl hans í Zúrich. Hann lét vel af, nema hvað námið hafi oft og einatt verið erfitt enda er tæknihá- skólinn í Zúrich einn af þekkt- ustu tækniháskólum álfunnar og um leið einn af þeim sem gera hvað mestar kröfur til nemendanna. — Guðmundur kvaðst því oft hafa þurft að leggja hai't að sér við námið. Konan vax* stoð og stytta. „Mér var það hinsvegar mikill styrkur,“ sagð'i Guð- mundur, ,,að hafa konu mína með mér, en ekki voru það allþ sæludagar hjá okkur. Enda þótt eg þyrfti að framfleyta 5 manna fjölskyldu áður en lauk, Þeir þékktu bækur Nonna. „Vita Svisslendingar yfirleitt mikil deili á íslandi og íslend- ingum?“ „Ekki virtist mér það. Þó varð eg var við það að sumir, eink- úm úr kaþólskix hlutum lands- ins, höfðu lesið Nonnabækurn- Dunkel að nafni, bauð mér að vísu aðstoðarmannsstarf hjá sér, en eg kaus heldur að fara heim — út í óvissuna." „Hvað viljið þér segja mér um álit yðar á byggingarstil hér heima?“ „Um byggingarstílinn á ís- landi, ref stíl skal kalla, má margt segja og ekki aPt gott. Það er hinsvegar erfitt að lá+a álit sitt í ljós í stuttu máli, en það skal eg fúslega játa, að mér finnst margt þurfa b 'eyt- inga við og ýmiskonar úrbóta. Og margt er eflaust hægc a*5 betrumbæta og fegra án mikils tilkostnaðar. En hér er ekki vettvangur til þess að ræða um þessi mál nánar.“ 21 kona fær styrk frá MMSK. ^amtaSK náinu síyrkirnir 34 þú§. kr. wuwwwwvwwuvwuww Rabbað við Gnðm. K. l&ristinssíon arkileki. Nýlega er lokið úthlutun styrkja úr Menningar- og minningar-sjóði kvenna fyrir j yfirstandandi ár. Til úthlutunar ! komu að þessu sinni krónur 34,000,00, er skipt var milli 21 ! umsækjanda, en alls sóttu um styrk úr sjóðnum 37. Þessar hlutu styrki; j 1. Adda Bára Sigfúsdóttir, Rvík. Veðurfræði, kr. 2000,00. j 2. Anna E. Þ. Viggósdóttir, Rvík. Tannsmíði, kr. 1500,00. 1 3. Auðbjörg G. Steinback, Tungumál, kr. 1500,00. ! 4. Ásdís Jakobsdóttir, Rvík. Kirkjul. listsaumur, kr. 1000,00. . .1 5. Ásdís E. Kíkarðsdótlir, og t.d. 17. ;iuni, 1. des. og' fleirx Guðni. K. Kristinsson. er víð hljómlistarnám píanóleik að sérgrein.“ íslendingamót lögðust niður. „Höfðuð þið félag með ykkur ytra?“ „Við komum stundum sam- an við hátíðleg tækifæii eins UWWWWWWWWVWWVb fékk eg ekki meiri gjaldeyiis- yfirfærslu en hver annar ein- hleypur námsmaður, og fyrir bragðið . var líka stundum þi-öngt í búi hjá okkur. En ali basláðist þetta áfram, við leigð- um okkur litla íbúð í úthyeif- um borgarirmar og konan mat- reiddi fyrir okkur öll.“ „Er.u margir íslendingar í Zurich um. þessar ,mundir?“ ; • „ÍEkki lehgur. Fyrst þegar «*g lcom ut var fyrir allstór lióþuii íslendinga, en þeim hefurj fæ'kkað smám saman, enda er. Sviss í hópi þeirra landa, seni dýrast er að dvelja og ncma ,í. Þegar eg fór voru aðeins fjórir íslendingar eftir, sexn eg vissi um. Það vox*u þeir Ilall- grlnaur Helgason tónslcáld, Ragnar Hérmannsson senx væntanlega lýkur prófi í efna- fræði í haust, Ei;xar Hllðdal sem tyllidaga. En núna síðasta árið, er við vörum orðnir svona fáir eftir, lögðust þessi íslendinga- mót alveg niður. Annars skal þess getið að íslenzk blöð voru jafnan send á ákveðið veitinga- hús, sem liggur í hjarta Zúrich- boi'gar og þar lágu þau frammi ásamt öðrum blöðum handa. Rvík. Söngur. kr. 1500,00. 6. Ásta Hannesdóttir, Rvík. Heilsugæzla, kr. 500,00 7. Guðrún Fi'íðgeirsdóttir, Akureyri. Uppeldisfræði, kr. 2000,00. 8. Guðrún Kristinsdóttir, Rvík. Húsmæði'akennsla kr. 1000,00. 9. Hrönn Aðalsteinsdóttir, Rvík. Sálarfi'æði, kr. 2000,00. 10. Iðuirn Jakobsdóttir, Rvík. Kirkjul. listsaumur, ltr. 1000,00. 11. Ingibjörg Steingi'ímsdótt- ir, Akuréýri. Söngur, kr. 1500,00. 12. Ingigerður Högnadóttir, Árness. Listmálun, kr. 1500,00. 13. Ingveldur H. Sigurðar- dóttir, Patreksfirði. Hannyrðir, kr. 1000,00. 14. Kristín Þorsteinsdóttir, Rvík. Heilsugæzla, kr. 500,00. 15. María Sigurðardóttir, Rvík. Viðskiptafr., kr. 3000,00. 16. Ólafía Einarsdóttir, Rvík Foi-nleifafræði, kr. 3000,00. 17. Ólöf Pálsdótth’, Rvík. Höggmyndagei-ð, kr. 2000,00. 18. Ólöf Pálsdóttir, Ái'ness. Heimilishagfræði, kr. 2000,00. 19. Sigi'ún Gunnlaugsdóttir, Akureyri. Myndlist kr. 2000,00. 20. Vigdís Kristjánsdótth', Rvík. Myndvefnaður kr. 1500,00 21. Þórey Kolbeins, Rvík. Tungumál, kr. 2000,00. Hvert skal halda um helgina ? þeim er hafa vildu. Þangað komum við landarnir oft og ( drukkum kaffisopa á meóan við litum- yfir blöðin.“ „Er mikið félagslíf meðal Um næstu lielgi og næstu -ferðar á Esju á sunnudagsmorg- stúdenta i Zúrich?“ daga'verður efnt til eftirtalinna uninn kl. 9. „Já það er yfirleiit fjörugt ferða héðan úr Reykjavík: og fjölbrevtilegt og flestir landauna rnunu hafa tekið að FerSafélag íslands meira* eða xhinna leyti virkan efntl 111 fjöguix*a------- --- „ftnr á ciirmuHn«<$kvölrl _ af eru tvær þeirra 1V2 dags fevð 10 aítur a sunnuctagskvold. þatt a þvi. Annais hai.i þad h, spm hefiast pfHr hárifMTÍf5 ái Enn fremur verður farið kl. nokkuð' samskiptum og féjiigs- efnir til ierðar í Þórsmörk um helgina, verður lagt af stað efniTTil fjögurra ferða. Þar W-2 e- h. á laugardag og kom- af eru tvær þeirra I Vz dags ferð ir, sem hefjast eftir hádegið á; laugardaginn. Önnur er um 9 árdegis á sunnudag austur að Jifi stúdenta, að. flestiix.uþœrrá sögustaði Njálu og verður ekið Geysi og Gullfossi með viðkomu búa á einkaheimiluin eða: í að Berþórshvoli, Sámsstöðum. við Brúarhlöð og ekið um einstökum leiguheiœxg.þ íu Uliðni'enda, Eieldum, Stóra— Hiæppa í annai'i'i leiðinni. víðsvegar um borgina, en ekki Hofi, Odda og Þykkvabæ. Gist( Á sunnudag kl. 1.30 e. h. verð- á stúdentagörðum eins og t. d. verður í fræði og' Gísli Magnússon 'sém. Múlakoti. Hin ferðin hér og annarsstaðar á Norður- löndum.“ ur farin hx-ingfei’ð um Krísuvík, lýsingu frá Sviss. „Kunnuð þér vel við Sviss- lendinga?“ er að Hagavatni og verður gist , _. ... , , þar í skála félagsins um nóttivxa, * SoSsfossa og Þmgvellx, og loks en á sunnudaginn gengið á efnir Ferðaskrifstofan txl ferðar Langjökul eða nærliggjandi á sunnudagsmorgunmn kl. 9 f joll. ! um Þingvelli, Kaldadal, Hreða- Á laugardagsmorguninn efn-1 vatn og í bakaleið um Hvalfjörð ir félagið til þriggja daga ferð-Uil Réykjavíkur. ar um Kjöl í Húnavatnssýslur leggxirílstíind: éi rafmagnsvéi'k-* *. ággejleg^g . ; ;nu úígsér;' og var skýi-t frá henni hér í blað ing þeirra er á háu sflgx Má Loks efnir félagið til göngu- Páll Arason efnlr tii HekluferðarikL. 2 e. Framh. á 7. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.