Vísir - 20.08.1953, Blaðsíða 6
ItATEÍi, /,V VAUA'S
APAZTMENT...
,.--------------^rr ALLOUR MIS5I0N5
X OAN'TSET OÆE \ ARE CAREIEP
THE FACT THAT VOUR V-. OUT BY -r-"'
PEOPLE WOULP 5ENP j ( WOMEN. ) .
TWO WOMEN ONSUCH / S
A MISSION. y /
what men can po, >
K'OMEN CAN PO BETTER. - -
AT LEAST ON TEERAJHAT
IS ! HEEE I KNOW YOUR
W IPEAS ARE PIFFEKENT. y
IT'S THE BCN5' IPEA
OF A JOKE. BUT LET'S
THANK THI5 PUMMY
FOR SAVINS
YOUR LIFE,
VANA. J Vp
^ HOW >
HORRIBLE'
PLEASE TAKE
IT _ AWAY'
K SARRY, HERE'S x
THAT PUMMY YOU
SAIPYOU WANTEP
FORCOMPANY/ y
Ví SIR
Fimmtudaginn 20. ágúst 1953
xnannahöfn, þegar stúlka ein er að koma úr sumarleyfinn með
tveim vinum sínum. Schafcrhundurinn virðist ekki kunna
!>ví illa að létta undir með apanum og leyfa honum að sitja á
baki sínu nokkurn spöl.
ÞORSMÖRK,- ÞÓRSMÖRK.
Farið verður frá Orlof n. k.
laugardag kl. 2 e. h. Komið
aftur á sunnudagskvöld. -—-
í ferðinni verða eingöngu
notaðir sérstaklega útbúnir
vatnabílar. — Farseðlar og
upplýsingar í Orlof. — Sími
82265. (000
z
FERÐA-
FÉLAG
ÍSLANDS
N<s/ FER
fjórar ferðir um næstu helgi.
Þriggja daga ferð norður
Kjöl og Auðkúluheiði; suð-
ur byggðir til baka. Lagt af’
stað á laugardag 22. ágúst
kl. 9 og haldið til Hvera-
valla. Gist í sæluhúsi félags-
ins þar. Á sunnudagsmorg-
uninn ekið norður örævi
vestan .Blöndu, Auðkúlu-
heiði, Svínadal og meðfram
Svínavatni, vestur llúna-
vatnssýslu að Reykjaskóia:
gist þar. Á mánudag farið
suður Holtavörðuheiði um
Borgarfjörð, Uxahryggi til
Reykjavíkur.
1% dags ferð um sögu-
staði Njálu. Lagt af stað kl.
2 á laugardag og ekið að
Bergþórshvoli. Komið verð-
ur að Sámsstöðum, Hlíðar-
enda, Keldum og Stóra-Hofi.
Ennfremur að Odda í
Þykkvabæ. Gist .verður í
Múlakoti.
lVz dags ferð að Haga-
vatni. Lagt af stað kl. 2 á
laugardag og ekið að sælu-
húsi félagisns við Einifell og
gist þar. Á sunnudag er
gengið upp að Hagavatni, á
Langjökul, og ef til vill á
Hagafell.
Á sunnudagsmorguninn
er gönguför á Esju. Lagt af
stað kl. 9 frá Austurvelli.
Upplýsingar um ferðina
eru gefnar í skrifstofu fé-
lagsins, og farmiðar séu
teknir fyrir kl. 4 á föstuadg.
AVLUR.
KNATT-
SPYRNU-
FÉLAG.
III. flokkur. Æfing í kvöld
kl. 7.30. Mætið slundvíslega.
Þjálfarinn.
'ÍML
SVIFFLUGSKOLINN á
Sandskeiði tilkynnir: Síðasta
svifflugsnámskeið sumarsins
hefst á Sandskeiði á laugar-
daginn 22. ágúst og stendur
í 14 daga. Uppl. á Ferðaskrif-
stofunni Orlof. Sími 82265.
Svifflugfélag íslands. (000
KARLMANNSARM
B A N D S Ú R tapaðist frá
Hallargarði og upp Lauga-
veg. Skilist í verzl. Ásbyrgi,
gegn fundarlaunum. —• Sími
3161. (283
BLÁTT seðlaveski tapað-
ist í Tjarnarbíói á 5-sýningu.
í gær.'Vinsaml. skilið því á
Grettisg'ötu 66 eða hringið í
síma 80288. — Fundarlaun.
(290
FUNDIZT hefir úr. Uppl.
á Bústöðum við Bústaðaveg.
__________________. (284
KVEN ARMBANDSÚR
tapaðist sl. fimmtudagskvöld
á leið frá Miklatorgi að
Laugavegi 64. Finnandi
vinsaml. hringi í síma 81895.
Góð fundarlaun. (295
STÚLKA, sem vinnur á
Keflavíkurflugvelli, óskar
eftir ódýru herbergi eða góðu
geymsluherbergi s em næst
miðbænum í Reykjavík. Til-
boð merkt „sem fyrst“ send-
ist afgr. Vísis.
HERBERGI óskast. Tilboð
merkt „Mánaðamót — 294“
sendist Vísi sem fyrst. (281
HERBERGI. Eitt herbergi
og eldhús, eða eldunarpláss,
óskast til leigu strax. Tvennt
í heimili. — Tilboð merkt
„Strax 293“ leggist inn á af-
greiðslu blaðsins fyrir mánu-
dagskvöld. (280
STÚLKA óskar eftir góðu
herbergi nú þegar. — Uppl.
Á síma 4412. (278
ÍBÚÐ óskast. Maður í góðri
atvinnu óskar eftir íbúð nú
þegar. Þrennt í heimili. Ein-
hver fyrirframg'reiðsla kem-
ur til greina. Upplýsingar í
síma 82649. (258
GOTT forstofuherbergi,
með húsgögnum, til leigu. —
Uppl. á Flókagötu 56, uppi.
REGLUSÖM systkini óska
eftir tveim herbergjum 1.
sept., helzt í Austurbænum.
Æskilegt að eitthvað af hús-
gögnum fylgi. Sími 4453,
milli kl. 8-—10 í kvöld.
3ja til 4ra herbergja ÍBÚÐ
óskast fyrir einhleypa. Sími
82857. (276
ÍBÚÐ óskast til leigu nú
þegar eða 1. október'í haust.
Fyrirframgreiðsla. Einh'
húshjálp og barnagæzla
kvöldin kemur til greina.
Uppl. í síma 81345, eftir
klukkan 6 í kvöld. (288
VIL LEIGJA lítið geymslu
pláss á góðum stað í bænum.
Leggið tilboð inn á afgr. Vís-
is merkt „Strax —- 287“. (245
FULLORÐIN kona óskar
eftir góðu herbergi hjá góðu
fólki. Húshjálp. Sími 6054
leigu fyrir verkstæði. Hrein-
leg' umgengni. Tilboð, merkt:
„Haust — 295,“ sendist
afgr. blaðsins. (286
HUSNÆÐI. Tvær konur
óska eftir 2—3ja herbergja
íbúð frá 1. okt. Fyrirfram-
greiðsla. Jónína Arnesen. —
Sími 7467. (285
LÍTIÐ herbergi óskast í
2—3 vikur handa þýzku vís-
Todtmann.
80210.
Uppl. í síma
(296
MÁLUM og bikum hús. —
Uppl. í síma 82108 frá kl.
9—6 daglega. (292
SAUMASKAPUR á skyrt-
um á drengi og karlmenn
óskast. Tilboð óskast í síma
80210. (297
FATAVIÐGERÐIN,
Laugavegi 72. Allskonar við-
gerðir. Saumum, breytum,
kúnststoppum. Sími 5187.
SAUMA úr tillögðum efn-
um. Ný tízkublöð. Valgeir
Kristjánsson, Bankastræti
14. Bakhúsið.
RAFLAGNIR OG
VIÐGERÐIR á raflögnum.
Gerum við straujárn og
onpur heimilistæki.
Raf tæk j averzlunin
LJós «g Hitl h.f.
Laueavegi 79- — Simi 5184
REYNIÐ KAFFIÐ í Indriðabúð. Malað meðan þér bíðið. (269
SMJÖR og smjörlíki beint úr ísskápnum. Indriðabúð. Indriðabúð. (271
ÁVALLT tólg og ný egg. Indriðabúð. (184
NÝJAR kartöflur (guli- auga), laukur, sítrónur. — Indriðabúð. (272
NÝKEYKT norðansíld (Egilssíld). Indriðabúð. (273
JARÐARBERJASULTA í lausri vigt. Indriðabúð, Þing- holtsstræti 15. — Sími 7287.
HJÓNARÚM, með fjaðra- madressum og púðum, lítið notað, til sölu ódýrt á Skarp- héðinsgötu 4. (294
BARNAKOJUR óskast. — Uppl. í síma 53.05. (293
TVÍBKEITT ullar-kjóla- efni, 50 kr. meterinn. Lér- eftsbútar, sirzbútar, fóður- bútar og ullargarn, hespan á 5 krónur. Vefnaðarvöru- verzlunin, Týsgötu 1. Simi 2335. (291
GOTT ÚTVARP til sölu. Uppl. í síma 4388 eftir kl. 6 í kvöld. (298
K ARLM ANN SREIÐH J ÓL til sölu. Stórholt 43, kjall- ara. (279
ÁNAMAÐKUR til sölu á Laugarnesvegi 40. Sími 1274. (282
HÚSMÆÐUR: Þegar þér kaupið lyftiduft frá oss, þá erúð þér ekki einungis að efla íslenzkan iðnað, heldur einnig að tryggja yður ör- uggan árangur af fyrirhöfn yðar. Notið því ávallt „Chemiu lyftiduft“, það ó- dýrasta og bezta. — Fæst í hverri búð. Chemia h.f. —
TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, ljósmyndir, myndarammar. Innrömmum myndir, málverk og saumað- ar myndir. — Setjum upp veggteppi. Ásbrú, Grettis- götu 54.
TIL SÖLU ódýr, ný-
legur klæðaskápur. Uppl. á
Hjallavegi 4, kjallara. (299
PLÖTUR á grafreiti. Út-
▼egum áletraðar plötur á
grafreiti með stuttum fyrir-
▼ara. Uppl. á Rauðarárstíg
28 (kjallara). — Sími 6128
mmmœmaamx
95EZT AÐ AUGLYSAIVISI
tveburajOrðin — eftir Lebeck og Wiiliams.
Jæja, Garry. Hér er brúðan,
sem þú baðst um. Vana: Þetta
er andstyggilegt. Farið burt
með hana.
Garry: Þetta á að vera fynd-
ið, en við getum þakkað brúð-
unni fyrir að hafa bjargað lífi
þínu.
í íbúð Vönu: Mér finnst skrít-
ið, að þjóð þín skuli senda
kvenfólk í svona för. — Kven-
fólk fer glltaf í svona ferðir.
Vana: Kvenfólk getur gert
það sem karlmenn gera, og
miklu betur, — að minnsta kosti
lítum við svo á á Tvíburajörð-
inni.