Vísir - 20.08.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 20.08.1953, Blaðsíða 4
V ! S I R Fimmtuda'ginn ~u: agust lyóít wisi* OAGBLAÐ 5* Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. -fBfcii Skrifstofur Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Símar 1660 (fimm línur). Lausasaia 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Sexíiij* í tla»: Margrét Jónsdóttir, sháMh&na* Átaks þörf í raforkutnátunura. T Tm miðjaii þenna mánuð var efnt til fundar með oddvitum 'J og öðrum mönnum í Árnessýslu, þar sem í'ætt var um raforkumálin, og komust fundarmenn að þeirri niðurstöðu, að ástandið í þeim efnum væri alveg óþolandi. Samþykkti fundur- -jnn að undirbúa og boða til fundar á Selfossi í októbermánuði, þar sem rætt verði um þessi mál, að því er þau snerta sveitirnar, og settar fram kröfur um stóraukin framlög ríkisins, til þess áð hægt verði að veita raforkunni um sveitir landsins, sem hafa að langmestu leyti verið afskiptar um þau gæði og þægindi fram að þessu. Reykvíkingar hafa orðið að búa við talsverðan rafmagns- skort um nokkurra ára skeið, og hefur eðlilega þótt það ástand illt og lítt viðunandi, svo að ekki sé meira sagt. Geta bæjar- búar og aðrir, sem búa á orkuveitusvæði Sogsins, því að nokkru leyti sett sig í spor þeirra manna, er sátu fundinn í Árnessýslu á dögunum, og þó ekki fullkomlega, því að svo mikill er munur- inn á ástandinu í raforkumálum höfuðstaðarins og sveitanna. Það er fyrirsjáajd-'-t og vitað, að sú viðbótarorka, sem fæst -við hina nýju virkj^n Sogsíns, er á að verða fullgerð á þessu hausti, hrekkur skammt, því að megnið af henni fer til Ábur'ð arverksmiðjunnar. Er því greinilegt, að þörf verður enn nýrrar vii'kjunar á næstu árum, þótt ekki væri til annars en að fullnægja vaxandi þörf bæjarins, og ekki væri hugsað um aðra. Er það því rétt, sem fundur Árnesinga ályktaði, að þörf muni verða mikilla framkvæmda á þessu sviði og því framlaga hins opinbera, ef unnt á að verða að láta sveitirnar njóta raf orkunnar eins og til dæmis þá, sem í bæjum búa. Um ‘það mun hafa verið talað, að enn megi fá nokkra orku ■úr Soginu, en þá verður það vatnsfall líka „þurrausið“, svo að koma mun að því fyrr en síðar, að þörf verður á að virkja oitthvert annað fljót, og hefur einkum verið rætt um Þjórsá, þegar talið hefur borizt að frekari virkjunum á Suðurlandi. Slík virkjun mun að sjálfsögðu kosta mikið fé, og þá væri fengin órka, sem mundi nægja miklum fjölda manna. En mikið átak þyrfti einnig, til þess að koma orkunni um sveit- irnar til neytenda. Er því kominn tími til þe'ss, að forráðamenn ‘þessara mála og stjórnarvöld landsins í heild geri um það áætlun, hvernig þessum málum eigi að haga og ráðast siðan í framkvæmdir. Þær hljóta að koma, og því fyrr sem hafizt verður handa því betra fyrir alla. Umskiptí í íran. Tjað liafa orðið skjót umskipti í Iran. Um helgina vax’ gerð þar tilraun til þess að koma Mossadegh forsætisráðherra frá völdum, og átti að taka ha'nn fastan, en lífvörður hans sá við mönnum þeim, er ætlað var að taka hann höndum, svo að hann bar sigur úr býtum í þeirri lotu. Varð þá jafnframt ljóst, keisarinn hafði sett Mossadegh frá, þótt hann hefði ekki sinnt þeim fyrirmælum hans, og settur hafði verið nýr forsætisráð- herra, Zahedi hershöfðingi, er hafði þó leitað til.fjajla, þar sem hann var bersýnilega ekki við því búinn að taka völdin. Þar sem tilraun þessi til þess að koma Mossadegh frá völdum hafði misheppnazt, var gert ráð fyrir því, að hann mundi vera mjög fastur í sessi, og ekki ástæða til að ætla, að hann yrðáiekki . forsætisráðherra áfram um óákveðinn tíma. En ’.skjótt skipast veður í lofti“, stendur þar, og það .á vel við um það, sem síðar hefur gerzt í Iran. Hershöfðingi sá, sem kéisarinn ha-fði- útnefnt íorsætisráðherra, hafði viðbúnað til þess að kom'a Mossadegh frá völdum með valdi, ef hann vildi ekki fara með ’góðu, og hersveitir hans létu 'til skarar skríða í gær með þe:im‘'árángx;i, að. höfuðborgin er 'nú á. valdi keisarasinna og Mossadegh er flúinn og óvíst hvað orðið hefur af honum. Rússar hafa latið í ljós þá skoðun sína, að hér hafi verið að verki menn sem sé handbendi auðvaldsríkjanna og þá fyrst og fremst Bandaríkjanna, og er það ærin sönnun þess, að Rússar telja, að hin nýja stjórn verði sér ekki vinveitt. Annars haíði Mossadegh íærzt mjög nær Rússum, svo að þetta eru eðlileg viðbrögð. Spurníngin er aðeins sú, hvort Rússum berst beiðni um að fara Mossadegh til hjálpar, og fara þá suður yfir landa- mærin. Það hafa þeir gert áður, þótt þeir hafi síðar neyðst til að hverfa á brott þaðan. En ef þeir ætluðu sér að „vernda"1 einhvern hluta landsins nú, er ástæða, til að óttast mikil tíðindi, ; því að þá 'munú hersveitir núverandi stjórnar vafaiitið <f á skip- anir um að verjast. Og þá væri friðinum hætt víðar. ' Margrét Jónsdóttír skáldkona er sextíu ára í dag. Munu margir hugsa lýtt til hennar á þessum merkisdegi og senda henni árnaðaróskir og þakkir fyrir Ijóð og sögurnar, er hún hefur gefið þjóð sinni. Margrét er Reykvíkingur og gekk hér í barnaskólann, en naut síðan kennslu í kvennaskólanum : Reykjavík. Um tvítug't geki hún á Kennaraskóla íslands os lauk þaðan prófi með ágætum Margrét kenndi við Miðbæjar skólann í Reykjavík, ,en seinn við Austurbæjai’skólann, e hann tók til starfa. Samtími j barnakennslunni vann Margrét að ritstörfum og eru mörg' af hennar beztu ljóðum og sögum í Unga íslandi og Æskunni, en þar var hún dyggur starfsmað- ur. Margrét er skáld barnanna og þau elska ljóð hennar, sem eru svo létt og hlý. En hún á líka til dýpri og alvarlegri strengi. Um það bera vott kvæðin hennar „Við fjöll og sæ“ er komu út 1933 og nú er að koma út kvæðabók, sem sýnir að Margrét gengur á þroskabraut. Heiti bókarinnar er „Meðan dagur er“ — og Bergmáli hefur borizt bréf í'rá einum kunningja*, sem biður um birtingu á opnu bréfi til Icatta- jigenaa. Btéíið er á þessa leið: ýBurt jneð sináf'aglamorSingjana X bætismx og nágrenni hans? H.S, sem; 4gíö j-uíjh, • vrftH irf alintaku'uun að ’táta lógá jieim, þv ■ ib sí' þiö dragið' þaS, nxegiS þii 4gt þaS vM, a® naestu dags fesslesta þeir sxuáfugkt eða drepj 'Víí tugum skipíir. Þið eruS ekk # aSa þessi grey upp tii aS eyðt og niésuiH. Uörelí't milli knnnhigja. S»ess5r heimiliskettir eru hsld HT engin veiðidýr nema á srná fagla og fiðrildi. Látið meindýra j^Sinn og útilegukettina sjá un s áráp á rottum. Oftast er þaf iAn ástæða, sem veidur því a? ■4 átí eruh ad fá ykkur kettling verður gaman að kynnast henm. er m afe gefa barni vk1ta3 En Margrét á víðar heima, en hann. Svo þegar fjölgar, íinnsí í ljóðaheiminum. Kennslu- og ykkur synd að láta lóga nýju bindindismálin eru henni kettlingunum, sérstaklega ef þeii* hugðarefni og erct er víst að oft J eru fallegir. Þá er það reglan að reynist það vel, að leita til! útbýta þeim meðal kunningjanna, Margrétar við ýmiss tækifæri, j heldur það áfram, svo sem afmæli og annan vina- : koll af kolli. fagnað. Hún er svo smekkvís og fundvís á það, er við á í hvert sinn. Eg þakka henni rnargar góðar samverustundir og góða og hlýja vináttu í langa tíð. — Njóttu heil komandi ára. Laufey Vilhjálmsdóttir. \Margt er sktítíð, Vél, sesti hefur engan tílgang. Maður le^ur snikið á sig víð að KUiíða „vél ge^n véiuuuni*’. Venjulega eru vélar smíðað- ar til þess að bjóna éinhverju hlutverki, en nú hefur verið smíðuð vél, sem hefur ails engu hiutverki að gegna. Á jxriðja tug aldarinnar sau menn oft í enskum og amerísk- um tímaritum skopteikningar, sem gerðar voru af Englend- ingnum Heath Robinson, sem gerði gys að hverskonar vél- um. Þetta voru „uppfinningar" höfundarins, og menn urðu að athuga það nákvæmlega, hvort vélarnar gerðu raunverulega það, sem til var ætlazt af þeim, til þess að fá eitthvert „vit“ í myhdirnar. Teiknari þessi var þekktur listamaður, og hann hafði meðal annars. verið fenginn til þess að gera myndir við Don Quix- ote og ævintýri Anclersens. En yíirleitt voru myndir hans naprasta háð gagnvart upp- finningamönnum þeim, er skapa margbrotnar vélar. Nú hefur amerískur xxraður, Lawrence Walstrom, fetað í fótspor teiknarans að nokkru leyti, því að hann hefur fundið upp og smíðað vél, sem talin er einskonar mótmæli hans gegn vélaöldinni, enda er maðurinn ekki verkfræðingur, því a? hann eh garðyrkjumaður og dundár oftast við að mála landslagsmyndir í írístundum sínum. Hann telur, að vélarnar spýtx eitri í mennina og hann vill þær því í'eigar. Þó fer ekki hjá þvi, að mdður þéssí sé býsná slyng- ur. Ella hefði Iiamv vart gétáð sem hafa í rauninni engan tii- gang'. Að minnsta kosti virðast þau tæki, sem ætluð eru til manndrápa hafa verri tilgang en engan. Nýlega fóru 140 starfsmenn General Electric-félagsins am- eríska í hópferð til 6 Evrópu- landa. Nr. 492. Hver er sú ambátt, sem allmörgum þjónár og heiti á saman við hirði sauða; fyigir hún fiestum fram til grafar, næsta nystamleg? Nú er sem sagt sé. Svar við gátu nr. 491: ísraellýður og Favaó, þeg- aujteis fórui y€if Mestu skemmdarvargar. Á lieimilunum, þar sem kettir eru, er áklæði á húsgögnum rifið og klórað, hárlos um allt, og svo er þaS lylctin ---en henni jxarf víst ekki aS lýsa fyrir ykkur. ÞaS pr engin heimilisprýSi aS kött- um. LátiS þá hverfa! .... Eg skal segja ykkur lítiS dæmi. Fyrir rösktr ári var í mínu umhyerfi költur i öSru hverju húsi. Eg l'ór þá að fylgjast með fuglalífinu hér, og aðförum kattanna. ÞaS var Ijót sjón, sem við manni blasti daglega. Köttunum útrýmt. Svo tók ég það upp 'hjá sjálfum mér, að fara heini til allru þeirra, er áttu lcött og biðja þá mcð góðu að leyfa tnér að lóga honum. — Nólckrir tóku því vel, en aðrir töldu að mér kæmi það lítið við, hvaða dýr þeir hefSu á liéimilum sínmn. Satt var það, en ég liélt áfram að hcimsækja þetta fólk og tala við það. Og nú er mánuður síðan síðasti kötturinn dó. Þetta tók rúint ár. En starl' mitt bar fljótt árangur. Nú eru gar'ðarnir hér* iðandi af skógarþröslum og öðrum smáfuglum. En ég tók eft- ir þvi, að breyting varð engin, fyrr en seinasli kötturinn var horfinn. Einn köttur er nóg. Eg get sagt ykkur, að einn kött ur getur eyðilagt eðlilegt fuglalif smíðað vél, sem gerð er úr 700 smáhluturn, þar á meðal orgel- pípum og miðunartækjum fyrir sprengjukast. Rafmagn knýr vélina, og hún gengur alveg hávaðalaust. En þó'er eitt, sem greinir hana frá öðrum vélum: Hún hefur engan tilgang. Hún gerir ekkert annað en að ganga. Walstrom segir því um hana: Guði sé lof, að til skuli vexa vél, sem gerir ekkert illt, hefur engin slys eða óhöpp í för me'ð sér. En spurningin er, hvort ekki sé til margar vélar í heiminum, ‘ tugjim garða. Eg býst við ;»8 mörg ykkar, sem þessar línur eru ætlaðar, spyrji sem svo: HvaS gengur inanninum til að vera aS skrifa um þetta? En ég éfa samt clcki, að þið skiljið hvað vakir fyrir mér með þessum linum. Og ég vona innilega að þær beri árangur. Þar er enginn köttnr. AS endingu langar mig til að segja ykkur frá einum stað, þar sem fuglalífið er svo rnikið og dásamlegt, að þvi Irúir enginn maSur, nema sá, sem þangað hef- ur, komið’, en því miður eru þaS víst fæst af ykkur. StaSurinn er Grímsey. En spýrji eitthvert ykk ar um ástæSuna, er þangað kæmi og þið sæuð fuglalifið þar, (og spurningin gæti orSið eittbvað á þessa leið: Eru smáíuglarnir hér tamdir? )■, yrði syarið.. aðeins þetta.: Héf enUchyorki-IiundíU’ né kettir. ÞiS imynduð venða hugs- andi, staldra vjðf, og hlusta ;á fuglasönginn. Svo. yrði. ykkur aS orði: Dúsamlegt. -— MeS þökk fyr ir birtinguna, Vagn Jóhannsson'.“ Eg þalcka Vagni bréfið og vona, • iiS alménningur hugleiði efni rþfess. kr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.