Vísir - 12.09.1953, Blaðsíða 1
41. árg.
Laugardaginn 12. september 1953,
207. tbl,
laitatíIræSi vii
soldáninn í
Marokko.
Soldáninum nýja í Mar-
okkó var sýnt banatilræði í
gær.
Soldáninn var á leið til
bænhúss og £ór ríðandi ásamt
lífverði sínum. ,-*- .Árásar-
maðurinn var í bifreið ,og
reyndi að aka henni með
ofsahraða á reiðskjótá sold-
áns, en tilræðið misheppn-
aðist, og skutu lífverðir sold
áns tilræðismannihn til
bana.
lagurmn
verður á morgun,
ef veður leyfir. j
Flugdagurinn verður á morg
ua,<ei veður leyfir.
Eihs og kunnugt er átti hahn
að Vera s.l. sunnudag; ,en var
frestað vegna óhagstæðs. veð-
urs. Tilhögun verður /hin, sama
og þá var ákveðin. Vonandi
verða yeðurskilyrði nú hag^-
stæð, en . ef : óhjákyæmilegt
reynist að fresta flugdeginum
aftur, verður það tilkynnt í út-
varpi. V
Stefnuskrárræða Ólafs Thors:
Beinir skattar veröi lækkaðir -
stuðlað að aukning sparif jár.
Försetiftn skipar
iiýtí rá&meytL
í gær var gefin út svo
hljóðandi frétt frá ríkisráðs-
¦ ritara: ,
Á fundi ríkisráðs í dag
féllst forseti íslands á beiðni
Steingríms Steinþorssonar,
forsætisráðherra, um lausn
frá embætti fýrir sig og
ráðuneytj sitt.
A sama i'undi skipaði for-
setinn Óiaf Thors forsætis-
ráðherra. og ráðherra með
honum alþingismennina
Steingrím , Steinþórsson,
Bjaraa Benediktsson, Eyr
stein Jónsson, Ingólf Jóns-
,son og dtv Kristinn Guð^
mundsson, skattstjóra. • *
Jafnframt gaf forseti út
úrskurð um, hvaða máiefni
hver hinna nýju ráðherrá
skuli hafa rheð höndum.
SíMarsöItuit nemur iw 31—32
þiis. tn. á SV-landi.
Saltað á fO stöðum frá Eyjum til
Breiftaf jarðar.
Ólafsvík, Akranesi, Reykjavík,
Sandgerði, Grindavík og Vest-
mannaeyjum,
Breiðafjarðarsíldin hefur
verið stærri en sú sem lönduð
hefir verið við Faxaflóa.
Síldarsöltun hefir nú staðið
um þriggja vikna tíma á svæð-
inu frá Breiðafirði til Vest-
mannaeyja og er saltað á 10
stöðum.
Samkvæmt upplýsingum frá
Síldarútvegsnefnd í gær voru
uppsaltaðar tunnur á pessum
stöðum 31—32 þúsund, en upp-
lýsingar vom þá ekki komnar
um það magn, sem saltað var í
gær. Rúmlega helmingurinn af
því magni, sem búið er að salta,
er millisild.
Saltað er á eftirtöldum stöð-
um: Stykkishólmi, Grafarnesi,
Pólland er
9,8and óttans"
Jan Hajdukiewics, Pólverj-
'ma. sem leitaði á náðir Banda-
ríkjamanna í Seouí, og bað þá
um vernd sem pólitískur flótta
maður, kallar Pólland „land
óttans".
Málfrelsi og ritfrelsi þekkist
ekki, allt er undir eftirliti, jafn
vel ræður klerkanna, sem þeir
flytja af stólnum.
Fjölmennur
Varðarfundur
í gærkveldi.
'... I gærkveldi efndi . Lands-
málafélagið Vörður til fundar. í
tiiefni af stjórnarmynduninni.
Fundurinn var haldinn í
Sjálfstæðishusihu og var geysi
fjöimennur. . Eormaður félags-
ins, Birgir Kjarari, stjórnaði
fundinum, en fundaritari yar
Geir Haligrímsson. ^:'
Frummælendur voru þeir
Ólafur Thors forsætisráðherra
og Bjárni Benediktsson. dóms^
málaráðherra, Lýsti- Ólafur- að-
draganda stjórnarmyndunar-
innár og hvers vegna ekki kom
til kosninga, enda þótt allar
líkui- behtu til þess að Sjálf-
stæðisflokkurinn hefði unnið a
í hýjum kosningum. r Bjarai
Benediktsson rakti málefna-^
samninginn er stjórnarflokkarn
ir gerðu sín á milli við myndun
hinnár nýju stjórnar, Var á-
gætur rómur gerður að máli
þeirra beggja..
Að loknum framsöguræð.um
ráðherranna tóku ýmsir fund-
armanna til máls.
Bretar ætla að bæta vita við
á Strathay-odda við „Pentil-
inn". Hafa sjómenn krafizt
þessa vegna aukins öryggis í
25 ár.
Byggin^u raforkuvera verði hraðað —
25 mitlj. kr. á ári varið til raforkumála.
IJniiið að ií>sjs*in«*u íbúðarhiksa í
jkaiipstöðwni, kauptúnnm og þorpum
Ölafur Thors forsætisráðherra ávarpaði alþjóð í útvarpi í
gærkvöidi vegna stjórnarmyndunarinnar og fer ræða hans hér
á eftir. •••'"¦¦.¦'.¦••¦¦
Þegar úrslit síðustU/Alþingis-
kosninga voru kunn brðin, varð
það að samkomulagi innan rík-
issfjórnar Steingríms' Stein^
þórssonar að fresta umrssðum
um stjórnarmyndun. Um það
vár þá fullt samkomulag, að
rikisstjórnin skyldi ekki segja
áf sér að svo stöddu; Var þessi .
ákvörðun í fullu samræmi við
óskir forseta íslands. Er samn-
ingaumleitanir hófust, áttu
flokkarnir, svo sem kunnugt er,
nokkur bréfaskipti um málið,
,en síðan hafa fram farið lang-
varandi umræður milli umboðs-
manna Sjálfstæðisflokksins og
Framsóknarflokksins. Tvívegis
hafa þingmenn þessara tveggja
flokka verið til kvaddir,
Samninga-umleitanir þessar
hafa nú leitt til myndunar
nýrr.ar ríkisstjórnar, sem for-
seti íslands hefur skipað í dag.
Er hún skipuð þessum mönn-
um:
Eysteinh Jónsson f jármála-
ráðherra.
Ingolfur . Jónsson , við-
skipta- og iðnaðarmála-
ráðherra.
Dr. Kristinn Guðmundsson
utanríkisráðherra.
Steingrímur Steinþórsson,
landbúhaðar- og félags-
málaráðherra.
ÓlafUr Thors ér forsætis-
og atvinnumálaráðherra:
Bjarni Benediktsson dóms-
mála- og menntamálaráð-
herra.
Fru Pandií forseíi Sþ?
Kanada hefur ákvéðið að
greiða atkvæði með frú V. L.
Pandit, fulltrúa Indlands hjá
SÞ. sem forseta Allsherjarþings
ins, er það kemur saman í þess-
lim mánuði. Frú Pandit er syst-
ir Nehru forsætisráðherra.
Ríkisstjórn Ólafs Thors á ríkisráðsfundi. Frá vinstri: Ingólfur Jónsson viðskiptamálaráðherra,
Bjarni Benediktsson dómsmálaráðherra, Ólafur Thors forsætisráðherra, forscti íslands heira
Ásgeir Ásgeirsson, Kristinn Guðmundsson utanrikisráðherra, Steingrímur Steinbórsson land-
búnaðarráðherra og Eysteinn Jónsson fjármálaráðherra. —
Stjórnarflokkarnir hafa gert
með"sér sámning, sem greinir
nieginstefhu stiórnarinnar og
kveður ennfremur á um fram-
kvæmd nokkurra höfuðmála,
Sem ríkisstjórnin mun beitá
sér fyrir á næstunni. Samning-
urinn er á þessa leið:
Það er höfuðstefna ríkis-
stjómarinnar að tryggja lands-
mönnum sem öruggasta og
bezta afkomu.
Til þess að því marki verði
náð telur ríkisstjórnin nauð-
synlegt að sem mest frjálsræði
ríki í viðskipta- og atvinnulífi
þjóðarinhar, en skilyrði þess,
að svo megi verða, er að tryggt
yerði jafnvægi í -efnahagsmál-
um ihn á við og út á við. Ríkis-
stjórnin mun því beita sér fyrir
hailaiausum ríkisbúskap og
fyrir því, að atvinnuvegirnir
verði reknir hallalaust þannig
að þeir veiti næga atvinnu.
Haldið mun verða. áfram að
vinna að framkvæmd framfara-
mála þeirra, sem fyrrverandi
ríkisstjórn beitti sér fyrir og
um einstök mál skal þetta tekið
fram:
1. Lokið verði á næsta AI-
þingi endurskoðun skatta- og
útsvarslaga, m.a. með það fyrir
augum að lækka tíeina skatta
og færa með því til leiðrétting-
ar misræmi vegna verðlags-
breytinga og stuðla að aukinni
söfnun sparifjár.
2. Hraðáð verði byggingu
orkuvera, dreifingu raforku og
f jölgun smástöðva (einka-
stöðva) vegna byggðarlaga. i
sveit og við sjó, sem ekki hafa
rafmagn eða við ófullnægjandi
raforku, og unnið að lækkuh
raforkuverðs, þar sem það er
hæst. Tryggt verði til þessara
framkvæmda fjármagn, sem
svarar 25 milljónum króría.
á ári að meðaltali næstu ár. í
þessu skyni verði lögboðin ár-
leg framlög af ríkisfé um 5—7
Framh, á 6. síðu.%