Vísir - 12.09.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 12.09.1953, Blaðsíða 4
▼ fSIR Laugardáginn 12. séptembér 1853." VISIR DAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. , i Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fímm línur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Ii-Vi 1 Verkefní ríkisstjómarinnar. Með hinni nýju stjórn er nú lokið óvissu þeirri, sem ríkt hefur í þjóðmálunum um meira en tveggja mánaða skeið. Eins og gefur að skilja hefur ládeyða ríkt að mestu á því sviði, síðan kosningunum lauk, og stjórn landsins mátti heita í milli- bilsástandi, meðan stærstu þingflokkarnir athuguðu möguleik- ana á því, að þeir héldu áfram stjórn landsins, er nú hefur borið þami árangur, sem alþjóð' er kunnur. En þenna tíma, sem liðið hefur milli stjórna, hefur að sjálfsögðu orðið að láta si!t af hverju sitja á hakanum, er nú krefst úrlausnar. , Eftir kosningarnar óg þegar ljóst virtist, að ný stjórn munai ekki verða mynduð þegar, þótt Sjálfstæðisflokkurinn viidi leggja á það alla áherzlu, að úr því yrði skorið hið bráðasta, hvort um samvinnu hans og Framsóknarflokksins gæti verið að ræða, fóru menn innan Sjálfstæðisflokksins að ókyrrast nokkuð. Var haft við orð, að Sjálfstæðisflokkurinn setti að krefjast nýrra kosninga, því að svo litlu hefði munað, að hann næði meiri hluta á þingi að þessu sinni, að nýjar kosningar gætu fært honum \ a i sigur, sem þá hafði verið óskað eftiv. Er alls ekki ósennilegt, að Sjálfstæðisflokkurinn hefði getað unnið enn meira á, ef kosið hefði verið á nýjan leik þegar í stað, en af því varð ekki. Orsök þess, að Sjálfstæðisflokkurinn fór ekki þá leið, var sú, að hann taldi sjálfsagt að gengið yrði úr skugga um það, hvort samstjórn stærstu flokkanna gæti orðið, þótt einhver dráttur kynni að verða á því, að úr því fengist skorið. Þótt kosningar sé sjálfsagðar í lýðfrjálsu landi, ber ekki að efna til slíkra prófrauna flokkanna æ ofan í æ, nema slíkt sé brýn nauðsyn, en hún er því aðeins fyrir hendi, að vonlaust sé að flokkarnir nái samkomulagi um stjórn — þegar enginn hefur meirihluta — svo að leita verði til kjósendanna óg biðja þá um nýjan úrskurð í kosningum. Grundvöllur var hinsvegar fyrir hendi, til þess að halda stjórnarsamstarfinu áfram, þar sem þjóðin hafði Iagt blessun sína á það í kosningunum, en þo einkum veitt Sjálfstæðisflokknum mikla viðurkenningu, enda hafði hann lagt grundvöllinn í upphafi. Af því leiddi, að Sjálfstæðisflokkurinn vildi freista þess að haldið væri áfram á fyrri braut. Það er meðal annars þess vegna, sem þessi nýja stjórn er til orðin. Þjóðinni hefur verið kynnc stefna hennar í meginatriðum, og mega menn vel við una, því að hún mun beita sér fyrir lausn þeirra vandamála sem nauð- synlegast er að koma í höfn hið íyrsta. í rauninni er við fjöl- mörg viðfangsefni að glíma, svo að erfitt getur reynzt að vega og meta, hvað eigi að taka fram yfir annað, þegar að fram - kvæmdunum er komið, en þar verða að sjálfsögðu hagsmunir alþjóðar látnir ráða, og er það alltaf fyrir mestu. Það er áreiöanlega ósk allra þjóðhollra manna, að stjórninni fylgi friður í landinu, því að hann er undirstaða allra fram- kvæmda og framfara. Við eigum að láta vítin í öðrum löndum verða okkur til varnaðar í þessu efni, og þá þarf enginn að óttast, að ekki verði gott að búa í þéssu landi. Skiptíng starfa ráðherra í ráðuneyti Ólafs Thors. Forseti setti ákvæði um Kana í gær. Samkvæmt fregn frá ríkis-1 heimtumönnum ríkisins, laun ráðsritara, sem gefin var út í embættismanna, eftirlaun, líf gær og birt er annars staðar í blaSinu, hefur verið gefin út eftirfarandi auglýsing um skip eyrir embættismanna og ekkna þeirra, peningamál, þár undír peningaslátta. Yfirleitt fer þessi un og skiptingu starfa ráðherra ráðherra með öll þau mál, er o. fl. j varða fjárhag ríkisins eða lands Eftir tillögu forsætisráðherra ’ ins í heild, nema þau eftir eðli Óvenjulegt mál. ■jVFýlega var frá því skýrt, að kveðinn hefði verið upp dómur ' hér í bænum í heldur óvenjulegu máli. Hafði það sanngzt á konu eirja, að.-hún hafðd gert sér lauslæti annarra.að. féþúfu, þar sem hún hafði leigt körlum og konum herbergi, serp húu hafði til .umráða, til I.ausaþaup.a , j ástamálupi, svo, sem. lýst hefur ver-ið. Hér er sem betur fer um mjög óyenjulegt ,mál að ræða, því að dómur mun aldrei hafa verið kveðinn hér upp -samkvæmt þeim lagagreinum, er þarna voru brotnar. Þó er það næstum tímanna tákn, að hér skyldi vera kveðinn .upp dómur af þessu tagi. Svo mikið höfum við lært af öðrum þjóðum á flestum sviðum, að varla var við öðru að búast en að •eitthvað þvílíkt gæti borizt til landsins lika. Er það þó næsta fjarlægt hugsunarhætti almennings hér að afla sér fjár á þenna ■ hátt. En. þetta má telja beina afleiðdngu þeirrar lausungar, sem hér hefur orðið vart í vaxandí mæli frá því á stríðsárunum. Þótt d. mstóll hafi nú fjallað um mál þetta samkvæmt lög- pm, pr það; M, dórpur almenhings — almenningsálitið — sem niest ’áhrjf héfúr-.í slíkutn síðgæðismálum. Hér þárf. að.skapa sterkt almenningsálit gegii slíku athæfi og 'annárí" spíllíngu - á öllum sviðum. Oft var þörf en nú er nauðsyn. og samkvæmt 15 gr. stjórnar- skrárinnar hefur forseti íslands í dag sett eftirfarandi ákvæði um skipun og skipting starfa ráðherra o. fl.: I. Forsætisráðherra Ólafur Thors. Undir hann heyra eítirgreind mál: Stjórnarskráin, Alþingi, nema að því leyti sem öðru vísi er ákveðið, almenn ákvæði um framkvæmdarstjórn ríkisins, skipun ráðherra og lausn, for- sæti ráðuneytisins, skipting starfa ráðherranna, mál, sem varða stjórnarráðið í heild, hin íslenzka fálkaorða og önnur heiðursmerki. Þingvallanefnd og mál varðandi meðferð Þing- sínu eða sérstöku ákvæði heyri undir annan ráðherra. Hagstof an. Mæling og skrásevning skipa. IV. Ráðherra Ingólfur Jónsson. Undir hann heyra viðskipta- mál, önnur en útflutningsverzl- un. Bankar, sparisjóðir, gjald- eyrismál og verðlagsmál. Flug- mál, þ. á m. flugvallarekstur. Póst-, síma- og loftskeytamál. Iðnaðarmál, þar undir iðnskól- ar, iðnaðarnám, iðnfélög. Eftir- lit með verksmiðjum og vélum. Einkaleyfi. Ennfremur heil- brigðismál, þar á meðal sjúkra- hús og heilsuhæli. V. Ráðherra valla, ríkisprentsmiðjan Guten enberg og ríkisbúið á Bessa- í dr. Kristinn Guðmundsson stöðum. Sjávarútvegsmál, þarj Undir hann heyra utanríkis- undir Fiskifélagið og fiskimála, mál, framkvæmd varnarsamn- sjóður, síldarútvegsmál (sildar verksmiðjur og síldarútvegs- nefnd), svo og öll önnur at- vinnumál, sem eigi eru í úr- skurði þessum falin öðrum ráð- herrum. Útflutningsverzlun. Sementsverksmiðjan. Lands- smiðjan. Atvinna við siglingar. Stýrimannaskólinn. Skipaskoð- un ríkisins. Vitamál. Hafnar- mál. Eimskipafélag íslands h.f. II. Ráðherra Bjarni Benediktsson. Undir hann heyrir dómskip- an, dómsmól, önnur en félags- dómur, þar undir framkvæmd refsidóma, hegninga- og fanga hús, tillögur um náðun, veiting réttarfarslegra leyfisbréfa, mál- flutningsmenn, lögreglumál- efni, þ. á. m. gæzla landhelg- innar, áfengismál, strandmál, sifjaréttarmál, erfðaréttarmál, persónuréttarmál, eignarrétt- armál, yfirfjárráðamál, lög um kosningar til Alþingis og kjör- dæmaskipting, umsjón með framkvæmd alþingiskosninga, ríkisboi-gararéttur, útgáfa Stjórnartíðinda og Lögbirtinga blaðs, húsameistari ríkisins, verzlunarmál, sem ekki eru í úrskurði þessum falin öðrum ráðherrum, þar undir verzlun- arskólar, Menntamál, þar und- ir skólar, sem ekki eru sér- staklega undan teknir, útvarps- mál og viðtækjaverzlun, barna verndarmál, Menntamálaráð Íslands, Þjóðleikhús og önpur lieiklistarmál, kvikmyndamál skemmtanaskattur. III. Ráðherra Eysteinn Jónsson. Undir hann heyra fjármál rík isins. Þar undir skattamál, tolla mál og önnur mál, er varða tekjur ríkissjóðs, svo sém ef verzlun er rekin til að afla rík- issjóði tekna, undirskrift rík- isskuldabréfa, fjárlög, fjárauka lög og jæikning^skiJ. ríkjfsjf;C ’hin uniboðsléga enduksköðu. embætíisveð: Eftirlit með inn- ingsins, þ. á m. lögreglumál, tollamál, flugmál, heilbrigðis- mál, félagsmál og önnur þau mál, er leiða af dvöl hins er- lenda varnarliðs í landinu. — Gildir þetta um varnarsvæðin og mörk þeirra. Ennfremur fer hann með vegamál og sam- göngur á sjó, sem eigi heyra undir aðra ráðherra samkvæmt úrskurði þessum, svo og önnur samgöngumál, er eigi eru í úr- skurðinum falin öðrum róðherr um. VI. Ráðherra Steingrímur Steinþórsson. Undir hann heyra landbún- aðarmál, þar undir ræktunar- mál, þ. á m. skógrækt.armál cg sandgræðslumál, búnaðarfélög, búnaðarskólar, garðyrkjuskól- ar, húsmæðraskólar í sveitum, dýralækningamál, þjóðjarða- mál, Aburðarverksmiðjan h.f. Búnaðarbanki íslands. Enn fremur rafmagnsmál, þ. á m. rafmanggnsveitur ríkisins og rafmagnsveitur ríkisins og undir sérleyfi til vatnsorku- notkunar, jarðboranir eftir heitu vatni og gufu. Námu- rekstur. Kaupfélög og sam- vinnufélög. Atvinnudeild há- skólans, Rannsóknarráð • ríkis- ins. Kirkjumál. Félagsmál,. þar undir alþýðutryggingar, at- vinnubætur, vinnudeilur, sveit- arstjórnar- og framfærslumál. Félagsdómur. Almenn. styrkt- arstarfsemi, þar undir styrk- yeitingar til berklasjúkllnga og annarra sjúklinga, sem haldnir eru langvinnum sjúkdómum, sjúkrasjóðir, ellistyrktarsjóðir, öryrkjasjóðir, slysatrygginga- sjóðir, lífsábyrgðarsjóðir og aðrir tryggingasjóðir, þar með talið Brunabótafélag íslands, nema sérstaklega séu undan teknir. Byggingafélög. Veður- stoían. Mælitækja- og vogar- áhaldamál. I, Ráðþerraf uncli ■ skaþ-halda turp nýmæli í lögum og mikilvæg stjórnai'málefni. Svo og skai í vikunni birti ég fyrirspurn hér í dálkunum frá móður, er var á þá leið, hvort ekki væri hægt að hnika til kennslutíman- um í barnaskólum, þannig að ; kennslustundir hæfust ekki fyrr en kl. 9 að morgni. Haf ði ég vpn i ast til, að einhvcr kennari eða j skólastjóri myndi virða móður- ,ina svars, en svo hefur ekki orð- ið. Aftur á móti hefur inér bor- izt bréf frá annarri móður, er tekur í sama streng. Fer bréfið hér á eftir: Ónógur svefn. „Ég er „inóður" þakklát fyrir fyrirspurn hennar til Bergmáls en langar til að bæta því við, að ekki aðeins börn heldur einnig unglingar á skólaaldri fá ónóg- an svefn. Eins og lifnaðarhættir eru almennt hér i Reykjavik, inunu fáir unglingar sofnaðir fyrr en kl. 11—12 að kvöldi, og eiga kvikmyndahúsin m. a. sök á því. Augljóst er að sá svefn, er þeir fá, sem eiga að vakna kl. 7 að morgni er of lítill, enda hef ég margoft heyrt bæði börn og unglinga lýsa þvi yfir, að þau hefðu ekkert gagn af fyrstu kennslustundum, þvi þau væru hálfsofandi. Eins liafa viður- kenndir ágætis kennarar sagt mér, að ósjaldan komi fyrir, að nemendur blátt áfram sofni í tim anum milli 8 og 9, en allir vita, að nægilegur svefn er æskunni cins nauðsynlegur og matur og drykk ur. Nú má segja, að það sé okkur foreldrunum að kenna, að börn- in hátti ekki fyrr á kvöldín, en ekkert einstakt heimili fær liér aðgjört — unglingarnir vilja fá að fylgjast með félögum sínuni. Kvikmyndahúsin. Kvikmyndaliúsin eru 7 að tölú hér i bænurn ,og munu rúma 4—5000 manns í sæti. Sýningar- tími þeirra hefur ekki aðeius á- hrif á þá, sem sýningarnar sæk ja, Iieldur einnig óbeint á háttatíma annars heimilisfólks. Þegar frá byrjun hafá kvikmyndahúsin hafið kvöldsýningar sínar kl. 9, en þá var máltiðum almennt hag að öðru vísi en nú. Etið var þrí- mælt, kvöldvérður kl. 8 og buðír einnig opnar til kl. 8, og var þá eðlilegt, að skemmtanir hæfust almennt ekki fyrr en kl. 9. Eins og aílir vita hagar nú öðru visi til, þegar búðum er lokað kl. 6, skrifstofu- og erfiðisvinna hætt- ir kl. 5, og allir bæjarbúar mat- ast kl. 7. Væri þá ekki eðlilegast að kvikmyndahúsin fylgdust með þessu breytta viðhorfi í líferni ibæjarbúa, og hæfu kvöldsýningu sína kl. 8 í stað kl. 9? Reynsían sýnir, að Þjóðleikhúsið, sein byrjar kl, 8, er ágætlega vel sólt, og saiiia er að segja úm hljóni- leika, seni ýmist eru kl. 7 eða 8—81/2. Þyrfti að brevtast. Margir foreldrar myndu vera mjög þakklátir fyrir þessa tilliis- semi og frekar leyfa börnum sin- iim, og sjálfir sjá góðar mýndir, og allir, se.m styðja vilja holla lifnaðarhætti, myndti fagna þessu. Er þetta ekki mál, sem bæði heilbrigðisyfirvöld, bæjarráð, kvenfélög og húsmæðrafélög ætlu að athuga. — Ólöf“. Bergmál þakkar bréfið og von ar að heyra meira um þetta mál frá fleir-i. aðilúm. — kr. halda ráðherráfundi, ef einhver ráðherra aeskir að bera þar upp mál, Með úrskurði þessum er úr Fremhald á 7. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.