Vísir - 18.09.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 18.09.1953, Blaðsíða 2
■ VlSIR Föstudaginn 18. september 1953 Minnisblað | atmennings. ;■ Föstudagur, 18. september, — 261. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 14.05. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: — I. Tím. 15. 17—27. Prestar og öldung- ar. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. Sími 1911. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er frá kl. 20.25—5.20. Næturlæknir er í Slysavarnastofunni. — Sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. — Sími 1911. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Útvarpið í kvöld: 20.30 Útvarpssagan: „Flóðið mikla“ eftir Louis Bromfield; XXIV (Loftur Guðmundsson rithöfundur). 21.00 Tónleikar <plötur). 21.15 Erindi: Hans Pallada og ævi han.s (Vil- hjálmur S. Vilhjálmsson rit- höfundur). 21.45 Heima og heiman (Elín Pálmadóttir). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Dans- og dægurlög (plöt- ur) til kl. 23.30. Söfnin: Landsbókasafnið er opiö kL 10—12, 13.00—19.00 og 20.00— 22.00 alla virka daga nems taugardaga kl. 10—12 og 13.00 —19.00. Náttúrngripasafnið er opi5 aunnudaga kl. 13.30—15.00 og á þriðjudögum og fimmtudögum iklö 11.00—15.00. VWVVVVVVU-«VWVVn^VUW%AiVW1-VVVSA^V-V-a-*.%"«V-VVV..\ WVUWI /W«%.VWWVV*. /WWWW_________ __ •wvwv ll 7|7' a \ jT» /) BÆJAR- WUVA' VfWUW WV-ÍWVfl wwvw Jéttcr /VWVUWWWa* vwvwwvww /vwvwurww wwwwwww wvwwwwwv HnAtyáta hk 2014 Lárétt: 1 Lofttegund, 3 fita, 5 og þó, 6 högg, 7 gott og . . .., 8 íangamark, 10 danskur íslands- vinur (löngu látinn), 12 rjóða, 14 leiðsla, 15 ámboð, 17 fanga- mark, 18 farið að (no.). Lóðrétt: 1 Baktería, 2 verzl.- mál, 3 bitar, 4 duglegri, 6 ílát, 9 burðartré, 11 talin, 13 eftir- látinn, 16 frumefni. Lausn á kroSsgátu nr. 2013. Lárétt: 1 Kör, 3 ber, 5 OL, 6 HE, 7 mal, 8 ló, 10 Ijót, 12 arf, 14 afa, 15 arg, 17 ær, 18 snótar. Lóðrétt:' 1 Kolla, 2 ölU3 -beíja, 4 raftax, 6 hal, 9 Öran, 11 ófær, 13 fró, 16 GT. Ný umferðarljós hafa' verið tekin í notkun á gatnamótum Laugavegs og Snorrabrautar. Eru þau með sama fyrirkomulagi og Ijósin í miðbænum. Lögreglustjórinn hefir auglýst reglur þær er gilda um Ijósmerki, og ættu ökumenn sérstaklega að hafa í huga, að þegar gult ljós kviknar þá eiga þau ökutæki, sem kom- in eru út á krossgötuna (gang- brautina), að halda áfram, en önnur nema staðar. Þjóðleikhúsið hefur nú hafið sýningar að nýju, og var fyrsta sýningin í fyrrakvöld, á Koss í kaupbæti. Næsta sýning á leikritinu er í kvöld kl. 20. — Aðgöngumiða- sala leikhússins er opin daglega frá kl. 13.15 til 20, en á sunnu- dögum frá kl. 11 til 20. Tekið er á móti pöntunum í síma 80000 og 82345. Hingað er kominn síra G. D. King frá London, og flutti hann í gærkvöld erindi í Aðventkirlcjunni, sem nefndist „Ljós nútímans og von fram- tíðarinnar“. Var erindið túlkað jafnóðum. Haustsýning var opnuð í Listamannaskál- anum í gær. Sýna þar 5 lista- menn, þeir Eiríkur Smith, Hörður Ágústsson, Karl Kvar- an, Svavar Guðnason og Sverirr Haraldsson, 30 olíumyndir og 28 vatnslitamyndir. Sýningin mun standa yfir næsta hálfa mánuðinn. Alvöruorð til Reykjavíkuv. Undanfarin kvöld hefur hinn ungi, þeldökki trúbóði frá Kongo — Eman- uel Mínos — talað í Fríkirkj- unni við mikla aðsókn. Mínos er snjall ræðumaður og fólki þykir gott að hlusta á hann. Söngkór Fíladelfíusafn- aðarins aðstoðar á sámkomum þessum með ágæt- um söng. í kvöld flytur Mínos erindi í Fríkirkjunni sem hann kallar: Alvöruorð til Reykvíkinga. Réttindi til húsabygginga. Eftirtaldir menn hafa sótt 'til byggingarnefndar um réttindi til þess að standa fyrir bygg- ingum í Reykjavík: sem múrari Jón Jóhann Haraldsson, Mjó- stræti 3, sem húsasmiðir: Gunnar Guðmundsson, Vífils- götu 22 og Ólafur Guðmunds- son, Austurbæjarskólanum. — Byggingarnefnd hefur sam- þykkt að veita mönnum þessum umbeðin réttindi. _______ Dagrenning, 45. hefti — eða 4. tölublað 8. árgangs, er nýkomið út: og hefir borizt blaðinu. Ritstjórinn, Jón- as Guðmundsson, skrifar megn- ið af efni blaðsins, sem er m. a. Gerðist ekkert 20. ágúst? Drottning í Israel og Nauðsyn kristilegrar og þjóðernislegrar vakningar. Myncllistaskóliim Laugavegi 166, hefur kennslu í byrjun október. — Umsóknar eyðublöð um skólavist fást í Bókaverziun Sigfúsar Ey- mundssonar, Bókabúð Helga- 'fellW, Láiigavégi 100», ;óg Bóka-J búðinni Laugarnes, Laugarnes- vegi 50. WW^lWWtftftfWiMMVWWWVWWAIV'WWWVIVV'-^.AVWW Saumanámskeið Húsmæðrafélags Reykjavíkur hefst næstkomandi mánudag, 21. september í Bofgártúni 7 kl. 8 e. h. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 1810, 5236. ,;Hvað fæst í matinn?“ í auglýsingadálki annars staðar á þessari síðu Vísis geta húsmæður fljótlega séð, hvað fæst í matinn hverju sinni, og sparað sér þannig nokkra fyrir- höfn. Málfundaféiagið Óðinn. Skrifstofa félagsins er opin á föstudagskvöldum kl. 8—10, sími 7103. Stjórn félagsins er þar til viðtals, en gjaldkeri tekur við ársgjöldum. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Hafnarfirði í fyrradag til New- castle, Hull og Hamborgar. Dettifoss fór frá Reykjavík á mánudag til Hamborgar og Leningrad. Goðafoss kom til Reykjavíkur á þriðjudag frá Hull. Gullfoss kom til Kaup- mannahafnar í gærmorgun frá Leith. Lagarfoss fór frá New York f. 8 dögum — kom til Reykjavíkur kl. 5 í morgun, og lagðist að bryggju um kl. 10. Reykjafoss fór frá Rotterdam í fyrradag til Hamborgar og Gautaborgar. Selfoss kom til Reykjavíkur á þriðjudag frá Hull. Tröllafoss kom til New York 11. þ. m. frá Reykjavík. Ríkisskip: Hekla á að fara frá Reykjavík á morgun austur um land í hringferð. Esja er í Reykjavík. Herðubreið fór frá Reykjavík í gærkvöld austur um land til Bakkafjarðar. Skjaldbreið var væntanleg til Akureyrar í gærkvöld. Þyrill átti að fara frá Reykjavík í nótt eða á morgun til Austfjarða. Skaftfellingur fer frá Reykja- vík í dag til Vestmannaeyja. Skip SÍS: Hvassafell lestar síld á Norðurlandshöfnum. Arnarfell fór frá Kaupmanna- höfn í gærmorgun áleiðis til Norðfjarðar. Jökulfell lestar sement í Hamborg. Dísarfell lestar á Akranesi. Bláfell fór frá Kotka 1.1. þ. m. áleiðis til íslands. H.f. Jöklar: Vatnajökull er í Keflavik. Drangajökull fór frá Hamorg á miðvikudag til Reykjavíkur. Stjörnubíó sýnir í kvöld í seinasta sinn kvikmyndina „Nautabanann“ og er því hér um allra seinasta tækifæri að ræða til þess að sjá ósvikið nautaat. Sextúgur verður á morgun, laugardag, Nikulás ívarsson frá Sáms- stöðum, nú til heimilis að Sól- vallagötu 38, Reykjavík. Nýtt dilkakiot o.g svið. Matardeiidin Hafnarstræti 5, sími 1211. Ódýrt grænmeti og úrvals supukjöt. Kjöt & fiskur (Horni Baldursgötu og Þórs- gotu). Sírtii 3828, 4764. Reyktur fískur og smálúða. s/to&F/s### BerEfstaðastræti 37. símar 4240, 6723. Bræðraborgarstíg 5, sími 81240. \ Nýtt dilkakjöt o. m. fl. jl Verðið er lækkað. Kjötbúðin Borg Laugaveg 78, sími 1636. Daglega nýr bátafiskur og sóiburrkaður saltíiskur. Fiskbúðin Laugaveg 84, sími 82404. Ný slátrað dilkakjöt og aMskonar grænmeti. Ný svið og róftsr. Heitiir blóðmör. Kjötbúð Sóivalla Sólvallagötu 9, sími 4879. Dilkakjöi, nýtt, reykt og léttsaltað. Lifur og svið, Iseklcnð verð. Kiötverzlun Tómasar Jónssonar Laugaveg 2, sími 1112. Laugaveg 32, sími 2112. Daglega heitt slátur og soðin svið. Kjötverzlanir Hjalta Lýðssonar h.f. Grettisgötu 64, sími 2667. Hofsvallagötu 16, sími 2373. Dilkakjöi! Dilkakjöt! Lækkað verð. Kjöt og Grænmeti Snorrabraut 56, sími 2853, 80253. Nesveg 33, sími 82653. Folaidabuff og guöasch. Reykbúsið Grettisgötu 50 B, sími 4467. !] nor. Vesturgötu 15, sími 4769. Skólavör&ustíg 12, Símar 1245, 2108. S sunnudagsmatinn er súpukjötið og grænmetið \ ódýrast og bezt. Matarbúðin Laugaveg 42, sími 3812. Súpukjöt og allskonar grænmeii í sunnudags- matinn. VERZLUN Axeis Siprgeirssonar Bármahlíð 8, sími 7709. Karlmannsskóhlífar, karl- mannsbomsm’, úr gúmmí og gabardine. — Gráar og svartar kvenbomsur, kant- lausar og með kanti. — Gúmmístígvél á börn og unglinga. — Gúmmískór. . | Háteigsvegi 20, sími 6817. J BEZ7 AB JimtSA I VÍSI Okkur vantar ungling, frá 1. október, til að bera blaðið til kaupenda þess í Hafnarfirt Gott væri að viðkomandi hefði ráð á síma. — Talið við skrifstofu blaðsins í Reykjavík. Sími 1660, eða núverandi i ..51 : afgreiðslumann í; Hafnarfirði í símá’ 9605.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.